Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 21
MIDVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 25 x»v Tilvera Myndgátan Myndasögur Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3072: GæöabEóö Krossgáta Lárétt: 1 hólf, 4 dauða, 7 litlum, 8 val, 10 kvabb, 12 sár, 13 mjög, 14 bylgja, 15 ferskur, 16 gráta, 18 blót, 21 stundar, 22 styggi, 23 glufa. Lóðrétt: 1 sekt, 2 klaka, 3 snarsneri, 4 skap, 5 kerald, 6 seint, 9 fórn, 11 furða, 16 amboð, 17 gljúfur, 19 gruna, 20 trýni. Lausn neðst á síöunni. 1 2 3 4 5 6 7 11 8 19 17 l?""^^ 10 19 13"" 15 r 14 ÍS"" ^l^- 20 21 _ 22 ¦|23 Hvitur á leik! Norðurlandamótið i skák stendur nú yfir í Bjórgvin í Noregi. Þrir ís- lenskir keppendur eru með, allir úr Taflfélagi Reykjavíkur. Þeir eru Sævar Bjarnason, Arnar Gunnarsson og stór- meistarinn Þröstur Þórhallsson. Allir höfðum við 2 vinninga eftir 3 umferð- ir. Aöstæður allar eru til fyrirmyndar Bridge Sagnhafa ber ávallt skylda til að hámarka vinningsmöguleika sina og reyna, ef kostur er, að kasta ryki í augu andstæðinga sinna. Skoðum hér eitt spil þar sem spiluð * ÁK «1093 * G1095 * AKG7 * 109863 »75 ? K83 «642 N V A S 1 * DG5 KDG2 ÁDG2 !¦ D8 * 742 Á8G4 * 74 * 10953 NORÐUR AUSTUR 4grönd SUÐUR VESTUR 1 grand pass 6 grönd p/h Vinningsmöguleikarnir virðast byggjast á því að tígulkóngur liggi fyrir svíningu. Góður sagnhafi sér hins vegar aö málið er ekki svo ein- falt. Hann veit sem er að andstæðing- arnir hafa litla hugmynd um hönd sagnhafa og hugsanlega hægt að villa um fyrir þeim og auka vinningslík- Umsjón: Sævar Bjarnason og margir stórmeistarar meö, allt frá Israel og Búlgariu og stelpnaher frá Póllandi auk Norðurlandabúa. Ég lagði danska stórmeistarann Lars Schandorff að velli í annarri umferð en tapaði síðan í þriðju umferð fyrir norska stórmeist- aranum Djurhuus. Þröstur og Arnar náðu mér þá og Þróstur vann þennan auðvelda sigur. Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Arne Moen Móttekið drottningarbragð, Bergen 06.08.2001 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6 8. Rc3 Bd6 9. De2 Dc7 10. h3 0-0 11. Hdl Bd7 12. dxc5 Bxc5 13. e4 Re5 14. Bf4 Rxf3+ 15. Dxf3 e5 16. Bg5 Be7 17. Bxf6 Bxf6 18. Rd5 Dd8 19. Rxf6+ gxf6 20. Ha3 De7 (Stöðu- myndin) 21. Hxd7 Dxd7 22. Dxf6 Hfc8 23. Hg3+ Kf8 24. Dg7+ Ke8 25. Dg8+ Ke7 26. Dxf7+ 1-0 Umsjón: isak Örn Sigurðsson eru sex grönd, sem virðast fara nið- ur vegna þess að tígulkónguririn liggur ekki fyrir svíningu. Útspil vesturs er spaðatían: urnar. Hann fær fyrsta slaginn á ás- inn í blindum og byrjar á þvi að spila lágu hjarta að drottningunni. Hún fær slaginn og þá kemur næsta skref, spaði á ásinn og hjartatían úr blind- um. Frá sjónarhóli austurs er það alls ekki á hreinu hvernig spilin liggja. Ljóst er að ef hann fer upp með ásinn í hjarta vinnst spilið aldrei en austur sér einnig aö ef suður á KD52 í hjartanu þá er nauðsynlegt að setja aftur lítið spil til að spara slag i litnum. Hugsanlegt er jafnvel að vestur fái næst slag á gosann í litnum. En ef austur velur að setja lítið spil, þá eru vandamálin úti fyrir sagnhafa. Hann tekur næst svíning- una í tíglinum og vestur á ekki leng- ur hjarta til að spila. Lausn á krossgátu •jau 02 'bjo 61 'nS l\ 'JJO 91 'anpun \\ 'jnjjo 6 'Qjs 9 'buib 9 'jBjjBpum. {- 'iQBiunjum £ 'ssj z 'Jjos \ :;}aigoi •jnBJ £z 'íiæj 22 'jbjiqj t2''uuoj 81 'bSjo 91 'JÁÚ s\ 'bpjb f\ 'jnjo 8i 'pun 2i 'qubu oi 'isoij 8 'umBras 1 'sjbj \ 'nijs \ :w?J?l Hvers vegna W Ég get ekki bugsaðífl Ekki það? Þú hefur fimm ŒJgJiJJTTr ertu ekki að W ^x [ dag. Jóaklm j mmútur til að koma þér f \g*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.