Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 22
26 MIÐVIKUDAGUR 8. AGUST 2001 Islendingaþættir I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli I Fímmtugur 90 ára Hrefna Björnsdóttir, Vogatungu 55a, Kópavogi. 85 ára Þórieif Siguröardóttir, Haukanesi 18, Garðabæ. 80 ára__________ Guörún Ingvarsdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Hásölum við Hafnarfjaröarkirkju í kvöld kl. 20.00-23.00. Ambjörg Sigurðardóttir, Geitlandi 12, Reykjavík. Guðmundur J. Kristjánsson, Bakkagerði 12, Reykjavík. Helgi Sigurðsson, Hrófá 2, Hólmavík. Margrét Ingimundardóttir, Grensásvegi 56, Reykjavík. María Sveinsdöttir, Hamraborg 18, Kópavogi. 75 ára Aðalbjörg Anna Jónsdóttir, Lindarbrekku, Varmahlíð. Guðrún Norðdahl, Hæðargarði 35, Reykjavík. Gunnar Þorbjörn Gunnarsson, Efstaleiti 12, Reykjavík. Hanna Ingibjörg Pétursdóttir, Snælandi 1, Reykjavík. Herbert Ágústsson, Aratúni 27, Garöabæ. Hjörtfriður Hjartardóttir, Brúarholti 4, Ólafsvík. Rafn Sigurjónsson, Neskoti, Fljótum. Sigrún Hartmannsdóttir, Tumabrekku 1, Hofsósi. Sigurbjörg Fjóla Sigurðardóttir, Tungu 2, 301 Akranes. Þórdis Loftsdóttir, Odda, Hólmavík. 70 ára Asgrímur Högnason, Gyðufelli 16, Reykjavík. Friðrik Eyfjörö Jónsson, Rnnastöðum, Grenivík. Guðni Gíslason, Granaskjóli 23, Reykjavík. Ingileif Ólafsdóttir, Bólstað, Fosshóll. Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir, Þórufelli 18, Reykjavík. Ólafur H. Stephensen, Skólagerði 43, Kópavogi. 60ára_ Björn Halldórsson, Eyktarási 4, Reykjavík. Jóhannes Jónsson, Klapparholti 10, Hafnarfirði. Magnús Þorgilsson, Seljalandsvegi 30, ísafirði. 50ára Guðmundur Ingi Haraldsson, Bólstaðarhlíð 62, Reykjavík. Guðmundur Sigurðsson, Pólgötu 5a, Isafirði. Ingveldur lllugadóttir, Leifsgötu 10, Reykjavík. Jóna Jónsdóttir, Staðarhrauni, Mýrasýslu. Magnús Guðmundsson, Flyðrugranda 4, Reykjavík. Margrét Hólmsteinsdóttir, Mýrarbraut 14, Blönduósi. Óskar Breiðfjörð, Æsufelli 4,_Reykjavík. Vilhjálmur Örn Halldórsson, Löngumýri 13, Akureyri. 40ára Amdís Harpa Einarsdóttir, Túngötu 64, Eyrarbakka. Ásgerður L. Ásbjörnsdóttir, Skólavegi 96, Fáskrúðsfirði. Christiane Grossklaus, Veghúsum 1, Reykjavík. Dagbjört Ingibjörg Jakobsdóttir, Laufvangi 12, Hafnarfirði. Einar Guðmundsson, Mosateigi 5, Akureyri. Hildur Sveinbjörnsdóttir, Hraunhöfn. Inga Jóna Ingimarsdóttir, Hlíðargötu 30, Sandgerði. Teresa Kulis, Ægissíðu 20, Grenivík. Valgerður Hallgrímsdóttir, Ásgaröi 59, Reykjavík. Þorbjörg Helga Hilmarsdóttir, Löngumýri 59, Garðabær. Þorsteinn Birgisson deildarstjóri byggingadeildar Orkuveitu Reykjavíkur Þorsteinn Birgisson, deildarstjóri byggingadeildar Orkuveitu Reykja- víkur, Logafold 100, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Þorsteinn fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk gangfræða- prófi 1968 og stundaði nám í íþrótta- skóla Sönderborg í Danmörku 1969-70, lærði húsasmíði hjá tré- smiðjunni Borg á Sauðárkróki, lauk sveinsprófi 1980, og prófi sem rekstrartæknifræðingur frá Odense i Danmörku 1988. Þorsteinn, starfrækti söluturn á Siglufirði 1971-72, starfaði hjá Kassagerð Reykjavíkur 1972-76, var framkvæmdastjóri Melrakka á Sauðárkróki 1988-90, stundaði kennslu við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki 1990-91, rak umboðs- og heildverslun meö konu sinni á Sauðárkróki 1989-92, og var fram- kvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls 1991-92. Hann hóf störf í framkvæmdadeild hjá Hitaveitu Reykjavikur. Hann hefur verið deildarstjóri byggingadeildar Orku- veitu Reykjavíkur frá ársbyrjun 2000. Þorsteinn var meðlimur í JC Sauðárkróki 1977-79, starfaði síðan i Kiwanisklúbbnum Drangey á Sauðárkróki frá 1980. Fímmtugur Þormóður Birgisson FJölskylda Þorsteinn kvæntist 6.7.1974 Ragn- heiði Steinbjörnsdóttur, f. 14.7.1950, deildarstjóra heimaþjónustu hjá fé- lagsþjónustu í Reykjavík. Hún er dóttir Steinbjörns Jónssonar, bónda á Hafsteinsstööum í Skagafirði, og Elísabetar Ragnarsdóttur, bónda- konu í Ási í Hegranesi í Skagafirði. Stjúpfaðir Ragnheiðar er Valgarður Einarsson, fyrrv. bóndi í Ási. Börn Þorsteins og Ragnheiðar eru Arnar Þór, f. 23.12. 1973, trygg- ingaráðgjafi en unnusta hans er Ásthildur Sigurgeirsdóttir og er sonur þeirra Birgir Freyr, f. 14.4. 1999; Einar Helgi, f. 15.9. 1978, bú- settur i Danmörku; Þorri Birgir, f. 8.3.1985, nemandi Börn Þorsteins: Agnar Kristján, f. 8.6. 1972, starfar hjá Hafrannsókna- stofnun; Guðný, f. 25.2. 1973, kerfis- fræðingur frá HÍ og er sonur henn- ar Friðbert Þór Ólafsson, f. 2.4.1994 en unnusti hennar er Friðrik Magn- ússon tölvunarfræöingur og starfa þau hjá íslensku erfðagreiningu. Systkini Þorsteins eru Alma, f. 26.5.1939, sjúkraliði í Reykjavík; El- íngunnur, f. 26.12. 1944, húsmóðir á Akureyri; Runólfur, f. 4.3. 1948, framkvæmdastjóri á Siglufirði; Páll, f. 4.3. 1948, d. 12.9. 1969, bifreiða- stjóri; Björn, f. 12.8. 1949, vélstjóri í Mosfellsbæ; Filippus Hróðmar, f. 29.12. 1950, fiskmatsmaður Reykja- stýrimaður á Siglufirði Þormóður Birgisson stýrimaður, Hafnartúni 6, Siglufirði, er fimmtugur i dag. Starfsferill Þormóður fæddist á Siglufirði og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann var í barna- og gagnfræða- skóla á Siglufirði, stund- aði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík frá 1978 og lauk þar fiski- mannsprófi 1980. Þormóður byrjaði til sjós 1967 og hefur stundað sjómennsku nánast alfarið síðan. Hann var á vertíðum á Austfjörðum og í Vestmannaeyj- um en hefur lengst af verið stýri- maður og skipstjóri á Siglufirði, einkum á togurum hjá Þormóði ramma. Fjölskylda Þormóður kvæntist 26.10. 1974, Eyrúnu Pétursdóttur, f. 17.4. 1952, húsmóður og verslunarmanni. Hún er dóttir Péturs Þorsteinssonar, f. 13.5. 1922, frá Gilhaga í Lýtings- staðahreppi, bifreiðastjóra á Siglu- firði, og f.k.h., Halldóru Þorvalds- dóttur, f. 20.10.1925, d. 23.7.1982, frá Vatnsenda í Héðinsfirði, húsmóður. Börn Þormóðs og Eyrúnar eru Þorsteinn Þormóðsson, f. 12.3. 1968, verkamaður á Akureyri en kona hans er Sigríður Pálína Stefánsdótt- ir húsmóðir og eru börn hans Brynjar Ingi Þorsteinsson, f. 10.8. 1991, og Hólmfríður Dúna Þorsteins- Merkir íslendingar Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir alþingiskona var fædd þennan dag, 8. ágúst, árið 1921. Aðalheiður var dóttir Ingibjargar Sigur bergsdóttur húsmóður og Bjarnfreðs Ingimundarsonar, bónda i Gamlabæ í Meðallandi, V-Skaftafellssýslu. Aðal- heiður átti óvenjulega stóran systkina- hóp og eru sum systkina hennar nafn- kunnir íslendingar, eins og til dæmis bróðirinn Magnús Bjarnfreðsson fjöl- miðlamaður. Aöalheiður vann ýmis störf um æv- ina, var víða verkakona og starfaði einnig sem bréfberi og húsmóðir. Aðalheiður var formaður Verkakvenna- félagsins Snótar í Vestmannaeyjum árin 1945-1949 og formaður starfsmannafélagsins dóttir, f. 28.12. 2000; Hall- dóra María Þormóðsdótt- ir, f. 1.5. 1975, húsmóðir á Siglufirði en maður henn- ar er Valdimar Líndal Birgisson sjómaður á Siglufirði og eru börn þeirra Eyrún Brynja Valdimarsdóttir, f. 5.11. 1997, og Þormóður Birgir Valdimarsson, f. 5.6. 2001; Pétur Þormóðsson, f. 26.8. 1985, nemi. Systkini Þormóðs eru Alma, f. 26.5.1939, sjúkraliði í Reykjavík; El- ingunnur, f. 26.12. 1944, húsmóðir á Akureyri; Runólfur, f. 4.3. 1948, framkvæmdastjóri á Siglufirði en kona hans er Hólmfríður Alexand- ersdóttir húsmóðir; Páll, f. 4.3.1948, d.12.9. 1969, bifreiðastjóri á Siglu- firði en kona hans var Kristrún Gunnlaugsdóttir sem m.a. hefur starfrækt veisluþjónustu; Björn, f. 12.8. 1949, vélstjóri i Mosfellsbæ en kona hans er Álfhildur Þormóðs- dóttir verslunarmaður; Filippus Hróðmar, f. 29.12. 1950, fiskmats- maður Reykjavík en kona hans Hólmfriður Jónsdóttir húsmóðir; Þorsteinn, f. 8.8. 1951, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur en kona hans er Ragnheiður Steinbjörns- dóttir deildarstjóri. Foreldrar Þormóðs voru Birgir Runólfsson, f. 2.1. 1917, d. 5.5. 1970, vöruflutningabifreiðastjóri á Siglu- firði, og Margrét Hjördís Pálsdóttir, f. 5.3. 1919, d. 9.7. 1998, húsmóðir. Þormóður verður heima. vík; Þormóður, f. 8.8. 1951, stýrimað- ur á Siglufirði. Foreldrar Þor- steins: Birgir Run- ólfsson, f. 2.1. 1917, d. 5.5. 1970, vöru- flutningabifreiða- stjóri á Siglufirði, og Margrét Hjördís Pálsdóttir, f. 5.3. 1919, d. 9.7. 1998, húsmóðir. Ætt Birgir er sonur Runólfs, b. að Kornsá í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu Björnsson- ar, alþm. og b. að Kornsá í Vatnsdal og Ingunnar Jónsdóttir, rithöfundar frá Melum í Hrútafirði Sigfússonar, pr. Jónssonar en hann var kvæntur Sigríði Oddnýju Björnsdóttur Blön- dal, dóttur Björns Auðunssonar Blöndals, sýslumanns í Hvammi. Móðir Birgis var Alma Alvilda Anna Möller, Jóhanns Georgs Möll- ers, kaupmanns á Blönduósi, Christians Ludvigs Möllers, kaup- manns i Reykjavík. Móðir Ölmu var K. Alvilda Maria Thomsen, kaup- manns á Vatneyri og Anna Margrethe Knudsen. Margrét er dóttir Páls Hjartarson- ar, Uppsölum í Svarfaðardal í Eyja- Attræð firði, Hjartarsonar, Guðmundsson- ar, hreppstjóra í Grímsey. Móðir Páls var Margrét Eiríksdóttir, Pál- sonar (Prjóna-Eiríks) Móðir Margrétar er Filippía Mar- grét Þorsteinsdóttir, frá Kleif í Þor- valdsdal Hallgrímssonar, í Ystabæ í Hrísey og Bjargar Stefánsdóttur ljósmóður, Stefánsdóttir, Baldvins- sonar en hann var sonur Baldvins Þorsteinssonar sem var bróðir séra Hallgrims, fóður Jónasar Hallgrím- sonar skáld. Þorsteinn og Ragnheiður taka á móti gestum í sal Orkuveitu Reykja- víkur, Eirhöfða 11, Reykjavík, laug- ard. 11.8. miUi kl. 20.00 og 24.00. Anna Ósk Sigurðardóttir matráðskona í Reykjavík Anna Ósk Sigurðardóttir hús- móðir og matráðskona, Aflagranda 40, Reykjavík, er áttræð í dag. Starfsferil Ánna Ósk fæddist í Viðey en flutt- . ist á þriðja ári með foreldrum sín- um til Reykjavíkur og hefur búið þar og á Seltjarnarnesi síðan. Hún gekk í Austurbæjarskólann og Kvennaskólann í Reykjavík. Á yngri árum starfaði hún við neta- hnýtingu og hanskasaum. Eftir lát eiginmanns síns starfaði hún hjá Krabbameinsfélaginu og var mat- ráðskona á kaffistofu Pósthússins, Lögreglustöðinni og víðar. Fjölskylda Anna Ósk giftist 5.3. 1942 Karli Sigurðssyni, f. 22.11. 1919, d. 3.7. 1965, pípulagningameistara og leik- ara. Foreldrar hans voru Sigurður Sófus Karlsson og k.h. Vigdís Ingi- björg Bachmann Jónsdóttir. Börn Önnu Óskar og Karls eru Birna Soffia, f. 2.9. 1942, ritari hjá sýslumanninum í Reykjavík; Sig- urður Sófus f. 25.3. 1946, leikari og varaformaður Leikfélags Reykjavik- ur; Ingibjörg Margrét, 21.10. 1948, matvælafræðingur og kennari við Iðnskólann í Reykjavík; Anna Mjöll, f. 8. 1. 1956, skrifstofustjóri hjá sýslumanninum í Reykjavík; Krist- inn Már, f. 18.12.1957, rekstrarfræð- ingur og vörustjóri hjá Húsa- smiðjuni; Brynjar Karlsson, f. 26.11. 1964, doktor í eðlisfræði og sérfræð- ingur við HÍ. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Sóknar 1976-1987. Aðalheiöur var þingmaður Borgara- flokksins í Reykjavík á árunum 1987 til ársins 1991 og átti í gegnum tíðina sæti i mörgum nefndum og ráðum. Aðalheiður ólst upp í sárri fátækt og átti við ýmsa erfiðleika að striða siðar á lífsleiðinni. Hún missti barn úr berklum, varð sjálf berklaveik og missti hús sitt í bruna, svo nokkuð sé nefnt, en náði engu að síður að beita sér fyrir þeim málefnum sem hún hafði trú á og hlaut fyrir það margvíslegar viðurkenningar, svo sem riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 1980. Aðalheiður lést 26. apríl 1994. Alsystkini Önnu Óskar: Sigurður, f. 8.11. 1925, d. 27.3 1997, sjó- maður í Reykjavík; Unnur, 25.3. 1928, matráðskona. Hálfsystkinni samfeðra: Ásta Nína, f. 14. 2. 1937, leiðsögumaður í Reykjavík; Bragi Hrafn, f. 9.12.1938, trésmiður. Foreldrar Önnu Óskar: Sigurður Friðrik Jóhannesson, f. 10.7.1898, d. 22. 12. 1980, bifreiðarstjóri, og Bjarnína Kristrún Sigmundsdóttir, f. 29.6 1895, d. 3.11. 1932, húsmóðir. Ætt Anna Ósk rekur ættir sínar til Þórðar Guðmundssonar hafnsögu- manns, ættfóður Borgarabæjarætt- ar sem fluttist til Reykjavíkur í lok átjándu aldar. Sonur Þórðar var Guðmundur bæjarfulltrúi, afi Guð- rúnar Á. Símonar óperusöngkonu. Sigurður var bróðir Þórðar, afa Kristins Sigmundssonar óperu- söngvara. Sigurður var sonur Jó- hannesar, sonar Sigurðar Þórðar- sonar i Stemhúsinu, þar sem nú er Jónatan Livinstone Máfur. Bjarnína, móðir Önnu Óskar, var dóttir Sigmundar frá Hóli í Garða- hverfi. Móðir Bjarnínu var Guðrún Bjarnadóttir í Hafnarfirði Kristjáns- sonar af Veldingætt. Um forfeður Bjarninu má lesa í bókinni "Bær í byrjun aldar". Jaröarfarir Minningarathöfn um Ástmar Ólafsson, Hæðargötu 3, Njarðvík, sem fórst með Unu í Garöi GK-100 17.7., veröur haldin í Ytri-Njarðvíkurkirkju föstud. 10.8. kl. 14.00. Haukur Jónsson prentari, Boðahlein 9, Garöabæ, verðurjarðsunginn frá Hafnar- fjarðarkirkju miðvikud. 8.8. kl. 15.00. Útför Guðbjargar Fjólu Þorkelsdóttur, Krummahólum 10, fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikud. 8.8. kl. 13.30. Alma Eggertsdóttir, Akranesi, verður jarösungin frá Hafnarfjaröarkirkju mið- vikud. 8.8. kl. 13.30. Sigurpáll Guðjónsson bóndi, Neðri- Þverá, Fljótshllð, veröur jarösunginn frá Hlíðarendakirkju í Fljótshlíö, miðvikud. 8.8. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.