Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2001, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 9. AGÚST 2001 23 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ert þú sjálfstæð(ur), eldri en 25 ára og vilt ná árangri? Velgengni.is K Atvinna óskast Fjölhæfur járnsmiöur óskar ettir vinnu, má vera úti á landi. Uppl. í síma 557 8013 og 865 6713. Ýmislegt Greiösluerfiöleikar! Viöskiptafr. aöstoöar við samninga v/ lánardrottna, fjárhagsupp- gjör og rekstrarráðgjöf. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf. S. 698 1980. einkamál ^ Símaþjónusta Dökkhærö, græneyg, i sólbaöi úti á svöl- um. Nakin í hitanum - hún stenst ekki mátið - var einhver að horfa? (Ath. hámarkið er hreint yndislegt!) Síminn er 908 6006 (299,90 mín.). RT. Láttu þína villtustu drauma rætast á Kynórum Rauða Torgsins. Taktu upp þína fantasíu frítt í síma 535 9933 (kon- ur) eða 535 9934 (karlar). töa Verslun Wteyitfavík erotica shop HoitiKtu vorslunarvofir lcmdsins. Mosta úrval af hj'álpcrtíúkjum óstarlífsins og alvöru orótik ó videó og DVD, gorio vorosamanburo vio orum alltaf ódýrastir. Sondum I póstkröfu um iand olh. Fósu sondon vero og myndalista • VISA / EURO mmkAMfímmmm eroh'ca shop Reykjavík<3E5SÖ •Glæsileg verslurt • Mikio úrvol • írofien shop • Hverfisgata 82/vifosfígsírsogin Opiorrán-löi 11-21/Loug 12-18/LolcfloSunnuá 1 Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Skipti á fellihýsi eöa tjaldvagni. Til sölu M. Benz Elegance C-220, árg. '94, ek. 167 þús. km, silfurgrár, álfelgur, topplúga, digital miðstöð, þjónustaður hjá Ræsi. Áhv. ca 800 þús. bílalán. Verð 1.430 þús. Uppl. í s. 4214888 og 8618538. Nissan Maxima V6 3000, árg. '89, ek. 116 þ. m., sjálfsk., leður, toppluga. Fallegur og góður. Verð 550 þús. S. 896 8568. Jeppar Til sölu fallegur vel meö farinn Grand Cherokee Limited, árg. '99, 4 1 vél. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Hraun, Hafnarfirði, s. 565 2727. Pajero, árg. '98, ek. 80 þús., dísil, 2,5, stutt- ur, dökkgrænn, krókur, ný dekk. Bflalán getur fylgt. Uppl. í s. 899 1833, Kjartan. Allar stærðir: Verð frá kr 38.000. Koma með sturtubúnaði. Visa/Euro raðgreiðslur til 36 mán. Sendum um allt land. Evró, Skeifunni, sími 533 1414, frekari upplýsingar á www.evro.is Sendibílar Atvinnutækifæri! Bíll + stöövarleyfi á Nýju sendibflastöðinni. VW Transporter '98, 2,4 dísil, ek. 147 þ., hvítur, nýskoðaður, ný tímareim, toppgrindarbogar, dráttar- kúla, útvarp, CD, talstöð, gjaldmælir, trilla. Ný sumard. + vetrard. á felgum. S. 567 8603 og 8918603. Sigurður. Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður...tÓmStUndÍr Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍf.Í! 550 5000 A/O/VCSSn/AUGLYSIiyGAR Affleck fær heim- sókn í meðferðina Ljóshærði, samkynhneigði leik- arinn Ben Afíleck er áfengissjúk- lingur. Hann tók á sig rögg á dög- unum og lét skrá sig inn á sama meðferðarheimili og Robert Dow- ney jr. afplánar víkingameðferð. Afileck ætlar að koma lífi sínu aft- ur í réttan farveg með hjálp vina, vandamanna og aðdáenda. Hann fékk félaga sinn, Matt Damon, í heimsókn en saman risu þeir upp sem hetjur og óskarsverðlauna- hafar í Hollywood með kvikmynd- inni Free Will Hunting. Síðan þeir krosslögðu óskarsstytturnar sínar á fallegum degi árið 1997 hefur margt breyst i lífi Aff-lecks. Hann er orðinn heimsfrægur og viður- kenndi nýlega samkynhneigð sína. Auk þess litaði hann hár sitt ljóst og lenti bersýnilega undir járnhæl Bakkusar. Ben Affleck áður en hann varð Ijóshærður. Hann situr nú í meðferð með Robert Downeyjr. UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftir- ______farandi eignum:______ Garðabraut 45, hluti 0101, Akranesi, þingl. eig. Eyrún Sigríður Sigurðardóttir og Hjálmur Þorsteinn Sigurðsson, gerðar- beiðandi Akraneskaupstaður, fimmtudag- inn 16. ágúst 2001 kl. 14.00.__________ Garðabraut 45, hluti 03.05, Akranesi, þingl. eig. Marteinn Steen Rossen og Asta Laufey Agústsdóttir, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður, miðvikudaginn 15. ágúst 2001 kl. 14.00._________________ Háteigur 2, Akranesi, þingl. eig. Skúli Garðarsson og Sigþrúður Guðmunda Sig- fúsdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., Kirkjusandi., Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Spölur ehf., fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 14.00._________________ Heiðargerði 24, efri hæð, Akranesi, þingl. eig. Ástrós Brynjólfsdóttir og Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 14.00. Kirkjubraut 12, Akranesi, þingl. eig. Mar- ía Jósefsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 14.00._____________________________ Merkigerði 6, efri hæð, Akranesi, þingl. eig. Guðmundur Smári Guðmundsson, gerðarbeiðendur Bifreiðaþjónustan ehf., Hjólbarðaviðgerðin sf., Ibúðalánasjóður, Sparisjóður Mýrasýslu og Spölur ehf., fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 14.00. Suðurgata 111, Akranesi, þingl. eig. Steindór Óli Ólason og Sigurrós Allans- dóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akranesi, fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 14.00.__________________________ Vallholt 11, efri hæð, Akranesi, þingl. eig. Þórdís Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudag- inn 16. ágúst 2001 kl. 14.00. Vogabraut 46, Akranesi, Þingl. eig. Ragnar Valgeirsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vesturlands og Vélaverkstæðið R.Á.S. ehf, fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI 550 5000 SkólphreinsunEr Stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA SKÚRS Eldvarnar- hurðir ^s GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Oryggis- hurðir Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAWÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOOaiLTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópauogi Sími: SS4 22S5 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdlr í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA ehf <ö I Sðgun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & gierísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakvíðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. E^ RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100 «5688806 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við fslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldsbiónusta tlenskar aðstæður Sundáborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is STIFLUÞJOHUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • SS4 6199 f jarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislðgnum. __,, > -™-1 til ab ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. CRAWFORD IDNADARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.