Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 11. AGUST 2001 13 r>v Helgarblað Kann ekki að skipta á barni Madonna kom sannarlega á óvart í boði hjá leikaranum Sacha Baron Cohen, sem er þekktur sem Ali G, þegar hún sagði gestum að hún hefði aldrei skipt á barni. Gestir brugðust við með því að hlæja taugaveiklunarlega. Madonna er, eins og kunnugt er, tveggja barna móðir en hún er svo rík að hún get- ur keypt fólk til að hugsa um börn sín, eins og hún virðist reyndar hafa gert. Annars er það helst að frétta af Madonnu að hún er að fara að vinna að kvikmynd ásamt eigin- manni sínum, leikstjóranum Guy Ritchie. Myndin er endurgerð á ítal- skri kvikmynd frá árinu 1974 og seg- ir frá auðugri konu sem lendir á eyðieyju með ítölskum sjómanni. Þessi rómantíska mynd mun vera óralangt frá glæpamyndunum sem Ritchie hefur sérhæft sig í en þar hafa konur ekki fengið að njóta sín. Og nú er bara að sjá hvort Ritchie tekst það sem öðrum leikstjórum hefur ekki tekist; að fá Madonnu til að leika. Madonna Tveggja barna móöir en hefur aldrei skipt á barni. á tj[7\^mV://- i f Hl^ ^*i m .-jp ./.;.: tk / M ^B| f^\~f ¦-. (H J Wft\ Lm 0 P K# Pr slP - ¦ r V S Valtarar Allar stærðir og gerðir. Tæknilega fullkomnir með eða án þjöppumælikerfís BOMRG ^!@^Kfe Sími S94 6000 Verðáöurkr. 14.900 GRURDIG Clint Eastwood Ergiftur en er sagöur hafa fundið nýja ást Er Clint ást- fanginn? Sögusagnir wu á kreiki um að ekki sé allt með felldu í hjónabandi Clints Eastwoods. I fimm ár hefur Clint, sem er 71 árs, verið giftur Dinu Ruiz sem er áratugunr yngri og þau eiga saman fjögurra ára dótt- ur. Dina var sjónvarpsfréttakona þegar þau Clint kynntust en gaf starfið upp á bátinn við giftinguna. Hún hefur nú tilkynnt að hún hygg- ist snúa aftur til starfa. Sú tilkynn- ing hefur orðið til þess að gefa sögu- sögnum um yfirvofandi skilnað byr undir báða vængi. Sagt er að Clint sé konu sinni ekki trúr en miklir kærleikar eru milli hans og djasssöngkonunnar Diönu Krall. Þau eyða miklum tíma saman og eru þá víst ekki bara að hlusta á djass. UNITED ÍWm JVC EMM • 4x40w bílgeíslaspilari með öllu. Kljómtæid með úfvarpi, segulbandL geislaspHaraogfiarstíringu. 24.900 JVCHEIMI 90wUiáffliækiBsamar^BieaiMfgadaiis1ca geistepilara,imrarpiogt™ifosegulbandL 39.900 harman/kardon JVC MMM 120w Glæsileg og nett mikrðsamstæða með geislaspiiara, útvafpi og segulbandL Gtoiep^OolwKgitdúlvanrsntagm nniooLBvl 150w ffamftáfalarar. lOOw miðia 09 oiomu 80w bakhðtalarar. JVC ¦ :>níH HottastaMsarnstæðan. 3«ewtryfitætarae«6ilu. áðakr. 102.9 JVG GRUnDIG AKAI UNITED HITACHI K13L5TEF harman/kardon UBL Smáauglýsingar Allt til alls ?I 550 5000 mttai .eaqidkaup/. RAFTÆKJAuERSLUnJ • SÍÐUMULA 2 • SÍMI 568 9D90 • www.sm.is u= UMBODSMENN UM ALLT LftND ? REYtXJAVÍKURSV/íQ1B: Hagkaug, Sríiáratorgt. Heimskiinglan. Kringínnni. Fónnorg, Kopavogi. VESTURLAND: Hliómsyn, Akranesi Kguptéiag FJorgliriinga. Bsrgarnesí Blómsturveiirr, Kellissanrii Guöni Hallgrímsson, Grandarfirði. VESTFIRÐiR: Kaupíélag Síeingfímsfjaröar. tagsnesi. NOflBURLANÐ: KF Steiogrimsfjariar, Hólmavik. KF V-Húnvetninga. Hvaminstanga. Kí Húnvetninga. Blðruhjési. Skagliiiingaoói, Sauðárkrnki ílektró. Daivík. Liðsgjafinn. Akureyri. Qryggi, Húsavik llið, flauf arfiötn AOSTURLAND: KF Héraisoía Egilssiöiom. Verslnnin ViL Neskauosstai. Kanolón, Vopnalirii. KF Vopnliriinga, Vopnalirii. KF Héraösbúa. Seyiislirii, lurntaiur, Seyiistirii. KF Fáskiúisíjariat, Fáskrúisíirii. KASH HSfnHomafirðí SUBURLANÐ: Rafmagnsverkstæði Kfl, HvGÍsvelii. Mosfell, Hellu. KÁ, Sellossi. flás, Þotlákshóln. Erimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANtS: RafeínrJatækní, Keflavik. Staoafell, Keflavik. fiaflagnavinnust. Sig. Ingvarssooar, Gatii. flafmætli, Kaloarfirii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.