Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Page 41
53 LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 s>v Tilvera Heimsmeistara- mót yngri spilara í Brasilíu 2001 - í fótspor meistarans Myndasögur Heimsmeistaramót yngri spilara í sveitakeppni hófst þann 6. ágúst í borginni Mangaritaba í Brasilíu og stendur til 15. ágúst. Átján lönd unnu sér rétt til þátttöku en aðeins 17 mættu til leiks. Evrópa á sterka fulltrúa á staðn- um þar sem eru Noregur, Danmörk, Holland, Frakkland og israel en sem kunnugt er þá spila ísraelar ávallt sem Evrópuþjóð. Líklegir sigurveg- arar eru hins vegar Bandaríkja- menn sem fá að senda 2 sveitir vegna stærðar lands og fjölda bridgespilara. Kína sendir einnig sterka sveit og enginn skyldi af- skrifa heimaliðið að óreyndu. Norð- urlandameistarar yngri íslendinga eru hins vegar fjarri góðu gamni. Oft er talað um að sagan endurtaki sig og hvort sem það er rétt eður ei þá fann einn ísraelski spilarinn lúmskt útspil sem leiddi sagnhafa í gildru. Skoðum það betur. Spilið kom fyrir í fyrstu umferð mótsins í leik ísraels og Argentínu. S/A-V 4 Á643 »10864 ♦ 86 ♦ ÁG6 Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge arnir sátu a-v, gengu sagnir hins vegar þannig : Suöur Vestur Norður Austur 1 » pass 2 grönd* pass 3 4 pass 4 » pass pass pass * góö hækkun í hjarta 4 G5 »D9 ♦ ÁDG543 * D87 N V A S 4 K10982 »G3 ♦ 109 * 10942 4 D7 » ÁK752 4 K72 4 K53 í opna salnum, þar sem ísraelar sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Suður 1 » 4 » Vestur 2 4 pass Noröur 3 4 pass flustur pass pass Vestur spilaði út spaðagosa en sagnhafi gerði engin mistök þegar hann fór upp með ásinn, tók tromp- in, laufakóng og svínaði laufgosa. Það voru 420 til ísraels. í lokaða salnum, þar sem ísrael- Vestur hafði ekki strögglað á tveimur tíglum og einnig neitað sér um að dobla þrjá tígla og ef til vill hefði hann komist upp með að koma makker inn á spaða með spaðaút- spili. En hann ákvað hins vegar að prófa lúmskt útspil, hjartaníu. Ólík- legt væri að það gæfi slag þar eð n- s voru upplýstir. með a. m. k. níu tromp milli' handanna. Þetta útspil virtist happdrættisvinningur fyrir sagnhafa. Hann lét tíuna úr blind- um og drap gosa austurs með ás. Síðan svínaði hann laufgosa, spilaði hjartaáttu og svínaði. Vestur drap á drottninguna og skipti i spaðagosa. Spiliö var nú tapað því sagnhafi varð að gefa á spaðakóng og tvo slagi á tígul. ísrael græddi því 10 impa á spilinu. í fyrirsögn er talað um fótspor meistarans og hvort sem vestur hafði heyrt um það eður ei þá reyndi pólski bridgemeistarinn Tuszynski sama bragð gegn Itölum í úrslitaleiknum um Ólympíumeist- aratitilinn. Stórmeistarinn Lauria lét hins vegar ekki blekkjast því hann taldi ólíklegt að pólski stór- meistarinn hefði ekki átt betra út- spil en einspil í trompi. Smáauglvsingar bllar, bátar, jeppar, húsbílar, sendibíiar, pallbílar, hópferðabilar, fornbílar, kerrur, fjórhjói, mótorhjól, hjólhýsi, vélsleðar, varahlutir, viðgerðir, flug, lyftarar, tjaldvagnar, vörubílar... bílar og farartæki |Skoðaðu smáuglýsingarnar á vfalr.li 550 5000 HBb ó? Þeir báru mig í_átt að Ijósinu! Langt inn ( !plramidann! ÆIIi þar sé stjórn stöóin?! / Þvi miður, MummiTÁ | Þú veist augljóslegal ! ég get ekki lánað þér j ekki hvað vinskapur ] 1 tvöhundruðkall. J ^er, Venni vinur. „ J /i ©pi» Æ f j \ UNttHUt Göfugasta fofm vináttunnar finnst milli manna sem vænta mikils hver af öðrum en biðja aldrei um það. ' Eg ætla að selja úr þér heilann til vísinda- I ,manna fyrir hundrað J kall. —"" Hvaðan koma fljúgandí diskar? \ Ég veit það ekki. Púki... eennilega frá Mars. Kennarinn minn segit að það sé ekkert á Mars og ekki hægt ■fyrir fólk að lifa þar. / 8 /6 Vitleysa! Heldurðu að það séu ekki einu sinni indíánaverndarsvasði þar? y - ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.