Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2001, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 2001 37 Au-Pair í Köben. Islensk fjölskylda með 2 börn, 1 og 6 ára, miðsvæðis í Kaupmannahöfn, óskar eftir góðum einstaklingi til að aðstoða við heimilið. Börnin eru í gæslu/skóla, hluta dagsins. Mánaðarlaun 3500 DKR. + fæði og húsnæði. Vinsamlegast sendið skrif- lega umsókn á netfang hotel@valberg.dk Viltu gott starf hjá traustu fyrirtæki þar sem þú færð góð laun, mætmgar- bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaður- inn American Style, Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um- sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 568 6836/863 8089 (Óli). Viltu vinna með góöu fólki? Hagkaup, Spönginni. óskar eftir starfs- manni í kjötdeild frá kl. 8-14 virka daga. Einnig gæti verið um helgarvinnu að ræða. Auk þess vantar okkur starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Uppl. mn störfin veitir Bjarki Gunnarsson deildar- stjóri í s. 563 5303. Dvergasteinn - starfsmaöur og matráöur. Óskum að ráða starfsmann/leiðbeinanda við leikskólann Dvergastein sem er tveggja deilda leikskóli í gamla vestur- bænum. Einnig óskum við eftir matráði í hlutastarf f.h. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í símum 551 6312 og 699 8070. Subway. Viltu vinna á hressilegum vinnustað? Subway auglýsir eftir jákvæðu og hressu ungu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Fullt starf, einnig kvöld- og helgarvaktir í boði. Hægt er að skila umsóknum inn á stað- ina eða senda á linda@subway.is Þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa hressa og hrausta aðila til starfa. Um er að ræða frágang og flutninga á húsbún- aði/búslóðum. Góð lairn í boði. Æskilegt að umsækjendur hafi bílpróf og séu á aldrinum 20-35 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist til DV merkt ,3F-41“. Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti- legri vinnu og fá góð laun? (Starfs- aldurshækkanir og mætingarbónus.) Óskum eftir að ráða starfsfólk, eingöngu í fullt starf, vaktavinna. Uppl. í s. 863 5389 eða 568 6836, Kristinn. Esso- Skógarsel starfskraftur óskast á dagvakt (11-20) alla virka daga á þjón- ustustöðina Skógarseli. Starfið felst í þrifum, áfyllingum á búð og afgreiðslu á kassa. Góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Uppl. í síma 560 3356 og 560 3304, Gjaldkeri Afgreiðslufólk vantar til starfa við póst- afgreiðsluna, Grensásvegi 9. Nánari ypplýsingar eru veittar í síma 580 1128. Islandspóstur hf. N.K. Café, Kringlunni. Óskum eftir að ráða starfsfólk í af- greiðslu og sal í fullt starf. Einnig vantar helgarfólk, ekki yngra en 18 ára. Upplýs- ingar á staðnum eða í síma 568 9040 milli kl 10.30 og 18.____________________ Námskeiö í vátryggingasölu verður hald- ið dagana 21.-22. ágúst nk. Góðir at- vinnumöguleikar að námskeiði loknu. Tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt. Uppl. og skráning í s. 588 5090 á skrifstofutíma.__________________________ Pítan í Skipholti óskar eftir starfsfólki í fullt starf í sal og í eldhúsi. Skemmtileg- pr vinnustaður og góður vinnuandi. Áhugasamir hafið samband í síma 691 7738, Mikki, milli kl. 14 og 17. Einnig er hægt að koma á staðinn.__________________ Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í sima? Rauða Tbrgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540.__________ „Smurbrauösdama" Bakarameistarinn í Suðurveri óskar eftir snyrtilegum og áreiðanlegum starfsmanni til að sjá um salatbar okkar. Á sama stað er laust af- greiðslustarf. Nánari uppl. í s. 533 3000. Brauöberg, Hagamel 67 og Hraunbergi 4. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa. Um er að ræða vakta- vinnu. Uppl. í s. 557 7272 f. hádegi og 553 1349 e. hádegi.______________________ Efnaiaug Grafarvogs! Óskum eftir starfs- fólki í afgreiðslu, fullt eða hálfsdagsstarf. Einnig vantar okkur starfsmann við pressun, Uppl. í s. 898 3006 og 896 4199. Leikskólakennara/leiöbeinanda og starfs- menn í eldhús vantar í leikskólann Fífu- borg v/Fífurima í Grafarv. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 587 4515 og 867 6768.____________________________________ Nóatún, Hamraborg, óskar eftir starfs- kröftum. Um er að ræða 100% störf, 50% störf og einnig kvöld- og helgarstörf. Að- eins 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. á staðnum eða í s. 860 4805. Smáauglýsingar 550 5000 Ertu aö selja bílinn? Sökt Viltu birta mynd? '*‘ V% ' • ► komdu með bílinn og láttu okkur taka myndina »eöa sendu okkur mynd á jpg formati á dvaugl@ff.is Skoöaðu smáuglýsingarnar á VÍSIV. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 alþjóölegt fyrirtækl opnar 6 helms- Vertu með frá bjnjun, kíktu á www.globaldebitcard.net/goodfut- ure Fyrirspum: yourmove2001@hot- mail.com Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja 3-6 daga í viku, 3-4 tíma í senn, e.kl. 17 á virkum dögum, helgar ca 12-16. (Ekki sala.) Uppl. í s. 893 1819. Bifvélavirkja vantar strax á verkstæöi sem er sérhæft í viðgerðum á stórum bílum. Góð larrn í boði og góð starfsaðstaða. Uppl. í síma 696 7564. Hársnyrtir óskast. Hársel í Mjódd óskar eftir hársnyrti, 50-100% starf í boði. Uppl. gefur Ingunn í hs. 557 6641 og vs. 557 9266._____________________________ Myndu 500.000 kr. á mánuði breyta þínu lífi? www.atvinna.net Skalli viö Vesturlandsveg óskar eftir hressu og duglegu fólki í helgar-/kvöld- /vaktav. Góð laun f. gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18, s. 567 1770. Björnsbakarí, Skúlagötu, Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13-19. Uppl. fyrir hádegi í síma 551 1531. Ingunn. Tískuverslun óskar eftir starfskrafti nú þegar milli t.d. kl. 13 og 18. Æskilegur aldur 35-67 ára. Uppl. í síma 544 4406 eða 544 4464. Vantar duglegt starfsfólk f vetur, í annars vegar kvöld- og helgarvinnu, hins vegar í dagvinnu. Skalli, Hraunbæ. Uppl. í s. 862 5796. Veitingamaöur óskast til að sjá um mat- sölu- og skemmtistað í hjarta Rvíkur. Til greina kemur að selja eða leigja út rekst- urinn. Sími 896 3506, Ólafur. www.dream4you2.com www.dream4you2.com www.dream4you2.com www.dream4you2.com Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til af- greiðslustarfa í Bakaríið Austurveri. Einnig vantar í pökkun frá kl 4.30-12. Uppl. í s. 568 1120 milli kl. 9 og 15. Húsasmiðameistari óskar eftir manni í smíðavinnu. Hugsanlegt er að taka lær- ling. Uppl. í s. 868 9298. Gott og dugmikiö fólk óskast í gefandi símaverkefni á kvöldin. Uppl. gefur Guð- laugur í síma 553 7930. Leikskólann Heiöarborg, Selásbraut 56, vantar starfsmann í ræstingar strax. Uppl. veitir leikskólastjórí í s. 557 7350. Starfsfólk óskast i fullt starf hjá Domino’s Pizza. Upplýsingar gefur Björk í sxma 692 1550 á daginn. Starfskraft vantar á skyndibitastaö. Þarf að geta unnið undir álagi. Reyklaus. Uppl. í s. 586 1840, 586 1830 og 692 1840. Starfskraftur óskast viö sorteringu á þvotti. Vinnutími 8-16. Uppl. gefur Þor- varður í síma 510 6305. Starfskraftur óskast í afgreiöslu. Vinnu- tími er frá 12-18. Uppl. gefur Þorvarður í síma 510 6305. Vantar smiöi og verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 892 9661 eða 587 8125. Vörubílstjóri og tækjamaöur óskast á ný- leg tæki og bíla. Mikil vinna. Uppl. í síma 898 4212. Rösk manneskja óskast í smiöavinnu, helst vön kerfísmótum. Uppl. í s. 691 8970. Atvinnutækifæri á internetinu. www.svenni.gpnl0.com Pórsbakarí óskar aö ráöa starfsfólk til af- greiðslu. Uppl. í s. 695 1358. Íf Atvinna óskast 30 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er með meirapróf, lyftararéttindi og vanur bíla- viðgerðum og verslxmarstörfum. Með- mæli. Uppl. í s. 899 7754 og 588 7750. 39 ára Bandaríkjamaður óskar eftir starfi, hefur mikla tölvukunnáttu, bæði á vél- og hugbúnaði. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 898 0193. Hörkudugleg 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er stundvís og áreiðanleg. Getur byijað sem fyrst. Allt kemur til greina. Er í síma 6916247. vettvangur l4r Ýmislegt Greiðsluerfiöleikar! Viöskiptafr. aöstoðar við samninga v/lánardrottna, fjárhagsupp- gjör og rekstrarráðgjöf. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf. S. 698 1980. einkamál %/ Einkamál Fjárhagslega sjálfstæöur 38 ára gamall maður óskar eftir að kynnast erlendri konu með samband í huga. Svör sendist DV, merkt „varanlegt-231986", fyrir 17/8. ^ Símaþjónusta Til kvenna: Reynslan sýnir aö auglýsing hjá Rauða Tbrginu Stefnumót ber árang- ur starx. Nýttu þér gjaldfrjálsa þjónust með 100% leynd. S. 535 9922. Sprenghlægilegt verö á rólum í garöinn fyr- ir þig og bórnin. Aðeins 9.900 kr., tekur aðeins 15 mín. að skrúfa saman. Gæða- vottað. Fyrstir koma fyrstir fá. Sendum um land allt. Evró ehf., Skeif- unrú, s. 533 1414. www.evro.is ® Fasteignir Smiöurn íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein- angruð með 125, 150 og 200 mm ís- lenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fiölbreytt úrval teikpinga ásamt verðlista. RC Hús ehf. íbúðarhús og sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045. http://www.islandia.is/rchus/ |©I Verslun erotica shop Heítustu vörslunarvefir landsins. Mesta úrval af hjáfpartakjum ástariífsins og alvoru erótík á vídeó og DVD, geriá ver&samanburó viá erum ailtaf ódýrastir. Sendum i póstkrofu tmt iand alft. FiStu sendan veÆ og myndalista • ViSA / EURO mvw.pen.is • mw.DVDzone.is • \mulltot.is erotica shop Revkiavík frn-t-vot.r-n •Glæsileg verslun * Mikib úrval • erotica shop • Hvsifisgafa 82/vitastígsrrwgin Opii máix-fös 11-21 /Laug 1248/LokaJSunnud. • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! l4fr Ýmislegt Spákona í beinu sambcndi! 908-5666 Lóttu spá fyrir þér! _____________199 kr. min. Draumsýn |> Bátar Til sölu Flugfiskur, 7 metrar. Vél 200 ha., Volvo Penta turbo. Vel tækjum búinn. Skipti á minni bát koma til greina. Uppl. í síma 553 2388,895 8327 og 690 1170. S Bílartilsölu Til sölu Toyota Hilux extra cab, EFI ‘88, sjálfskiptur, ný dekk, 31”, gott boddí en biluð vél, verð 190 þús. Einnig 7 feta pailhýsi, árg. ‘97, með öllu. Verð 580 þús., kostar nýtt 1 millj. Selst allt saman eða hvort fyrir sig. Uppl. í síma 554 5620 e.kl. 18. Til sölu húsbíll í toppstandl, árg. ‘85, Econoline 150, 302 vel, nýupptekin sjálf- skipting, ný 35“ dekk, nýr startari, auka- stóll og bekkur fylgja. Ekinn 140 þús. km, skráður 7 manna. Verðtilboð. Uppi. í s. 565 1938 og 896 5910. Til sölu Land Cruiser 90 GX, árg. 10/’97, 38“, læstur framan og aftan, millikælir, loftdæla, aukatankur, leitarijós og fleira. Einn með öllu, tilbúinn á fjöll. Lán getur fylgt. Uppl. í s. 860 2020. Ford Explorer 4,0 Executive 9/2000, sjálfsk, 32“ dekk, sóllúga, hraðastillir, ÁBS o.fl„ vínrauður. Áhvílandi bílalán, verð 3,7 millj. Ath. skipti ódýrari. Innfl. nýr. Litla Bílasalan, Funahöfði 1, s. 587-7777. www.litla.is Opel Corsa Swift, árg. ‘98,1,3, ek. 65 þús. 5 gíra, 5 dyra. Blár - álfelgur, vindskeið o.fí. Tbpp-frúarbíll. - Verð 700 þús. (lán 500). Uppl. í s. 860 2299. Til sölu Ford Econoline, árg ‘87, 351, 4x4, skoðaður ‘02. 35“ dekk, lxtið ekinn og í góðu ástandi. 11 manna. Uppi. í síma 867 3327. Kristinn, eða Atli 8612080.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.