Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2001, Blaðsíða 27
43 MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Castro á stórafmæli Einræðisherr- ann Fidel Castro á stórafmæli í dag því hann er 75 ára. Hann fæddist á sykurplantekru fjölskyldunnar, nálægt Biran Ori- enteríki á Kúbu. Faðir hans var innflytjandi sem flutti frá Galiciu á Spáni til Kúbu og eignaðist þar plantekru sem var 23 þúsund ekrur að stærð. Castro útskrifaðist sem lögfræðingur frá háskólanum í Havana og starfaði viö það áður en hann gerðist byltingarleiðtogi. Gildir fyrir þriöjudaginn 14. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.): I Atvik sem á sér stað ' snemma dags gæti sett þig úr jafhvægi en þú færð fljótlega um ann- að að hugsa. Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Rskamir (19. febr.-20. marsl: Þú lendir 1 samræðum Isem snerta stóran hóp fólks og færð líklega tækifæri til að leggja þitt af mörkum. Það mun þó kosta þig töluverða vinnu. Hrúturinn (21, mars-19. apríl): . Dagurinn verður 'ánægjulegur og þá einkum seinni hluti hans. Heimilislífið er gott og ættingjar þínir verða þér ofarlega í huga i dag. Nautið (20. april-20. mait: Þú ert tilbúinn að gera , breytingar sem hafa lengi verið á dagskrá. Dagurinn verður í rólegri kantinum. Happatölur þínar eru 1, 33 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Einhver hjálpsamur p'maður bjargar þér úr minni háttar vanda. Þú færð góðar fréttir af ættingjum þínum. Happatölur þínar eru 8, 21 og 25. Krabbinn (22. iúní-22. íúií>: Þó að dagurinn byrji | óvenjulega og ekki eins og þú vilt fer allt að ganga betur er líður á daginn. Happatölur þínar eru 4, 13 og 16. Llónið (23. iúlí- 22. áeústl: I Gættu þess að verða f ekki of kærulaus, ákveðin persóna ___ treystir á þig. Þetta á sérstaklega við um viðskipti. Happatölur þínar eru 11, 23 og 31. IVIevian (23. áeúst-22. sent.): Farðu varlega í fjár- málunum, þetta er »ekki góður timi til að fjárfesta. Þú átt skemmtilegt kvöld í vændum með vinum og vandamönnum. Vogin (23. sept.-23, okt.l: Þú færð óvænta heim- sókn eða sendingu sem krefst réttra við- bragða. Hlustaðu á ráð þeirra sem þú þekkir vel. Happatölur þínar eru 7, 13 og 36. Sporðdreki (24. okt.-2i nóv.): Þetta er rólegur dagur og þú getur notað |hann til að safna kröft- um fyrir verkefni sem bíður þín í vinnunni. Happatölur þínar eru 3, 18 og 32. Bogamaður (22. nóv.-21. des.>: .Vinur þinn þarf á þér , raö halda og þú þarft w' að gefa honum meiri tíma en þú hefur gert. Þér gengur vel að vinna í hóp. Happatölur þínar eru 5, 14 og 24. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: ^ * Þú afkastar mestu f dag ef þú skipuleggur tr verk þitt vel fyrir fram og nýtir tímann vel. Þú þarfhast hjálpar við ákveðin atriði. VUKIII 1^0. St ý DV-MYND DVÓ Standklukkan góða Haukur Sveinbjörnsson og Branddís dóttir hans viö standklukkuna sem ber nafniö Gunnar Kristjánsson. Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla: Fékk standklukku frá 1780 að gjöf Byggðasafni Snæfellinga- og Hnappdæla bárust nýverið góðar gjafir frá Snorrastöðum í Kolbeins- staðahreppi. Systkinin Haukur, Helga og Elísabet Sveinbjörnsbörn frá Snorrastöðum gáfu safninu muni sem tilheyrt hafa heimilinu allt frá tímum afa þeirra og ömmu. Meðal munanna eru standklukka með lóðum frá 1780, borðstofuborð frá 19. öld, söðull, smjörmót, fyrsta útvarpið sem kom að Snorrastöðum 1937 og leikföngin sem þau systkin- in léku sér að. Þetta þó aðeins lítið brot af því sem safninu var fært að gjöf og er Byggðasafninu mikill fengur að því. Mun hluti munanna verða til sýnis í Norska húsinu síð- ar í sumar og að öllum líkindum í Grundarfirði í haust. -DVÓ Námskeið: Lífsleikni á nýrri öld DV-MYND DVÓ Hér má sjá Magnús Gunnarsson bæjarstjóra og Sunitu Gandhi ásamt nokkrum þátttakendum og fyrirlesurum á ráöstefnunni. Engar lífláts- hótanir Bresku slúðurblöðin The Daily Express og Daily Star sögðu frá því fyrir stuttu að Vilhjálmi prims hefði borist liflátshótun fyrir stuttu. Bréf á að hafa borist til St. Andrews há- skólans í Skotlandi þar sem Villi hefur nám í listasögu i haust. í því var varað við að bréfið innihéldi miltisbrand. Svo reyndist þó ekki vera. Hins vegar sögðu blöðin tvö að í bréfinu hefði verið hótun frá litl- um skoskum aðskilnaðarhópi sem berst fyrir sjálfstæði Skotlands. Þar var því hótað að Vilhjálmur yrði myrtur ef hann hæfi nám við hinn skoska skóla. Hvorki skoska lögreglan né Scotland Yard i London, sem leggja til menn til að tryggja öryggi Villa í St. Andrews, vildu kannast við hót- unina. Hársnyrtivörur í úrvali Stofnuð 1918 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 551 3010 Keflavaltarar Dregnir eða sjálfkeyrandi. Nýir og notaðir Um 120 kennarar hvaðanæva af landinu sátu námsstefnu um lífs- leikni á nýrri öld sem haldin var á Ásvöllum um helgina. Magnús Gunnarsson bæjarstjóri tók á móti fyrirlesurum og þátttakendum í Hafnarborg þar sem hann sagði gaman aö fylgjast með gróskunni í íslensku skólastarfi og að hann von- aðist til að nýjungar í skólastarfi, sem nú væri unnið að í Hafnarfirði, í samráöi við íslensku menntasam- tökin, nýttust kennurum víðs vegar um landið í starfi þeirra, en ÍMS stóðu fyrir þessari fjölsóttu náms- stefnu. Fyrirlesarar komu víðs veg- ar að og má þar nefna Herdísi Egils- dóttur, Jón Baldvin Hannesson, Ro- ber Saunders, Dwight Allen, Bill Huitt og Gordon Vessels, Karl Frí- mannsson, Önnu Guðmundsdóttur, Valgerði Snæland Jónsdóttur, Jón- ínu Bjartmars og Áslaugu Brynjólfs- dóttur. -DVÓ SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. 3ja DYRA HÁTT OG LÁGT DRIF Meðaleyðsla 8,01 2.080.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.