Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2001, Blaðsíða 7
7 W K FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 I>V HEILDARVIÐSKIPTI 3800 m.kr. Hlutabréf 360 m.kr. Ríkisbréf 1000 m.kr. MEST VIÐSKIPTI islandsbanki 96 m.kr. Samherji 95 m.kr. Marel 47 m.kr. MESTA HÆKKUN Q Flugleiöir 4,4% : Q Grandi 3,9% i Q Jarðboranir 3,2% MESTA LÆKKUN ! O íslenska járnblendifélagiö 11,1% Q Olís 4,8% Q Össur 2,5% ÚRVALSVÍSITALAN 1034 stig - Breyting Q 0,34 % Ekkert aðhafst gagn- vart Íslandssíma Eftir flög- urra tíma fund stjórn- ar VÞÍ var ákveðið að aðhafast ekk- ert gagnvart Íslandssíma. Stjórnin taldi þó að stjórnendur Íslandssíma hefðu átt að endurskoða rekstrar- áætlanir fyrr. í niðurstöðu stjórnar VÞÍ segir: „Miðað við þær upplýs- ingar sem stjórn Verðbréfaþings hefur fengið frá Islandssíma hf. er ljóst að fyrir fyrstu sex mánuði árs- ins hefur orðið verulegt frávik í rekstri samstæðu Íslandssíma hf. frá rekstraráætlun sem birt var í út- boðs- og skráningarlýsingu félags- ins. Að stærstum hluta til er frávik- ið vegna Íslandssíma hf., þ. e. móð- urfélagsins, en einnig að hluta vegna dótturfélagsins Fjarskiptafé- lagsins Títans hf. í greinargerð fé- lagsins kemur fram að kostnaður móðurfélagsins, einkum vegna gagnasambanda og samtengigjalda, hefur verið vanáætlaður. Vísað er til þess að uppgjör fjarskiptafyrir- tækja eru flókin og umfangsmikil og að upplýsingakerfi og verkferlar séu í uppbyggingu. Samkvæmt gögnum frá Íslandssíma hf. voru komnar fram upplýsingar í fyrri hluta maí, sem bentu til þess að rekstraráætlanir Fjarskiptafélags- ins Títans hf. voru ekki byggðar á nægilega traustum forsendum. For- svarsmönnum Íslandssíma hf. og umsjónaraðila útboðsins íslands- banka-FBA hf. bar að ganga úr skugga um að áætlanir samstæð- unnar væru grundvallaðar á nýj- ustu upplýsingum." íslandssfmi Minni samdráttur í iðnaðarframleiðslu Iðnaðarframleiðsla dróst minna saman í júlí en búist hafði verið við þar sem bílaframleiðsla tók kipp upp- ávið en hún hafi dregist saman í níu mánuði þar á undan. Vísitala iðnaðarframleiðslu Seðla- bankans féll um 0,1% i síðasta mánuði en það sem olli lækkuninni var sam- dráttur í námagreftri og orkufram- leiðslu en vísitalan dróst saman um 0,9% i júní. Framleiðsla stóð í stað eft- ir að hafa lækkað síðustu níu mánuði en 1% samdráttur var í júni. 16.08.2001 kl. 9.15 KAUP SALA fftri Dollar 97,580 98,080 tSSpund 141,360 142,090 B*B Kan. dollar 63,840 64,240 CH Dönsk kr. 12,0270 12,0930 BÞj Norsk kr 11,0330 11,0940 ES Sænsk kr. 9,6470 9,7000 R. mark 15,0518 15,1423 M B Fra. franki 13,6433 13,7253 1 II Pl Belg. franki 2,2185 2,2318 I J Sviss. franki 58,8400 59,1700 ; C2 Holl. gyllini 40,6107 40,8547 Þýskt mark 45,7576 46,0326 II B ít. líra 0,04622 0,04650 [□Ll Aust. sch. 6,5038 6,5429 iAl Port. escudo 0,4464 0,4491 I"] Spá. peseti 0,5379 0,5411 I * I Jap. yen 0,81640 0,82130 II !| írskt pund 113,634 114,316 SDR 125,3100 126,0600 gECU 89,4941 90,0319 _____________________________________________________Viðskipti Umsjón: Viðskiptabiaöið Þormóður rammi-Sæberg; Með 460 milljóna tap Þormóður rammi-Sæberg hf. var rekinn með 458,9 milljóna króna tapi fyrstu sex mánuði yfirstand- andi árs. Hagnaður sama tímabils í fyrra nam 20 milljónum króna. Rekstrartekjur félagsins á fyrri helmingi yflrstandandi árs námu 2.398 milljónum króna og höfðu aukist um 121 milljón milli ára. Hagnaður án afskrifta og íjár- magnskostnaðar var 637,7 milljónir króna, eða tæplega 27%, en var 447,9 milljónir króna árið áður. Af- skriftir eru 317,7 milljónir króna en voru 281,6 milljónir á sama tímabili fyrir ári. Hrein fjármagnsgjöld hafa hækkað verulega og nema nú 897 milljónum króna en voru 115 millj- ónir króna í fyrra. Gengismunur af erlendum lánum er 928 milljónir króna en var 128 milljónir á sama timabili í fyrra. Heildaráhrif hlut- deildarfélaga eru neikvæð sem nemur 39 milljónum króna. Hlut- deildarfélög félagsins eru Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna hf., Genis hf., Isla ehf. og Frysvarugruppen AS. Heildareignir i júnílok námu 10.019 milljónum króna. Eigið fé var 1.625 milljónir króna í júní lok og hafði lækkað um 461 milljón á árinu. Nettóskuldir eru 6,4 miUjarð- ar króna. Eiginfjárhlutfall í júnílok er 16% og veltufjárhlutfall er 0,59. Afkoma félagsins fyrir afskriftir og fjármagnskostnað er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Allar deildir félagsins sýndu betri rekstr- arárangur en áætlanir gerðu ráð fyrir, utan rækjufrystitogara félags- ins sem gerður er út til veiða á Flæmingjagrunni, en hann hefur verið rekinn með miklu tapi það sem af er árinu. Um 300 manns vinna að meðaltali hjá Þormóði ramma-Sæbergi hf. Horfur eru á að afkoma seinni hluta ársins verði betri en fyrstu sex mánuðina, einkum ef gengi ís- lensku krónunnar helst stöðugt. Hliómtækjaskápur ádurkroo.poo 3-Diska geislaspilari 20+20 wött RMS - Fullkomin fjarstýring 3-Diska geislaspilari 30+30+10+10 wött RMS - Fullkomin fjarstýring Ferðaútvarpstæki með segulbandi / Tilvalið I eldhúsið áðurlœ.5.995 Skápur fyrir sjónvarp og myndbandst. adurkr.a3.9OO Ferðatæki m. geislaspilara Vasaútvarp með hátalara og heyrnartóli Hljómtæki m/geislaspilara og útvarpi. Lítil og nett tæk kr.9.9SÖ Ferðatæki með geislaspilara " segulbandi - stafrænu útvarpi og fjarstýringu. 6 hausa myndbandstæki með NICAM-stereo. Long Play - Show Wiew. Spilar NTSC á Pal sjónvarp. I »*#,. ^ . ádurkr. 26.900 lÆ*. FF/.TOIMTj ádurkl-3.995 Bílútvarp með segulbandi og tengi fyrir ferðageislaspilara Ferðatæki með geislaspilara, fjarstýringu, 4 hátölurum og 10+10 Watta magnara ádurkr. 18.995 ELTAX FerðageislaspWw+ií* in/40sek. hristivörn Heimabíóhátalarasett áðmrkr.39.900 Tölvustöð- Litur Valhnota Geislaspilari - QSound 27+27 wött - Fullkomin fjarstýring - Fullkomin fjarstýring - BBE áðurkr.29.900 kr.i4.995 3-Diska geislaspilari 75+75+25+25 wött-RMS Fullkomin fjarstýring áðurkr. 39.900 ÉtföKiÉtei m * $éí mt nm Isskápar, þvottavélar og þurkarar Kaffivélar brauðristar samlokugrill ryksugur o.fl. með verulegum afslætti QIö [Jte.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.