Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2001, Blaðsíða 22
26 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 Islendingaþættir I>v Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára Jóhanna Guðmundsdóttir, Vallargötu 7, Þingeyri. Kristín Thorarensen, Hvassaleiti 6, Reykjavík. 75 ára Erla Valdimarsdóttir, Álfheimum 70, Reykjavík. Gústaf Gústafsson, Stigahlíö 97, Reykjavík. Lilja Árnadóttir, Smáratúni 19, Selfossi. Rannveig Sigurðardóttir, Rskhóli 11, Höfn. Sigurjón Kristjánsson, Stóragaröi 5, Húsavík. 70 ára Guðbjartur Alexandersson, Miklaholti 2, Mýrasýslu. Hlynur Dagnýsson, Bugöulæk 7, Reykjavík. Kristinn Guðmundsson, Réttarholtsvegi 45, Reykjavík. Sigurveig Ásvaldsdóttir, Áshlíö 7, Akureyri. Þorsteinn Jónsson, Hrafnagilsstræti 31, Akureyri. 60 ára Einar Magnússon, Gamla-Hrauni 1, Eyrarbakka. Gunnhildur Eiríksdóttir, Asparási 3, Garöabæ. Hallgrímur Þorgilsson, Daöastööum, Þingeyjarsýslu. Helga Hlín Friöriksdóttir, framhaldsskólakennari Brúnási 2, Mosfellsbæ. Sigurður Stefánsson, Lindargötu 1, Sauöárkróki. 50 ára Bríet Þorsteinsdóttir, Þernunesi 13, Garðabæ. Geirlaug Helgadóttir, Vesturbergi 52, Reykjavík. Ingibjörg Elsa Guð- { mundsdóttir, framkvæmdastjóri ” Menningar- og fræðslu- sambands Alþýðu, Granaskjóli 42, Reykja- vík. Ingibjörg býður vinum og vandamönnum til veislu í lönó við Tjörnina kl. 16.00 til 19.00 í dag. Jens Kjartansson, Hæðarseli 26, Reykjavlk. Ólafur Stefánsson, Brekkutröö 2, Akureyri. Sveinbjörn Hinriksson, Brekkugötu 8, Hafnarfiröi. 40 ára Auður Aöaisteinsdóttir, Lerkihlíö 8, Sauðárkróki. Ágústa Ragna Jðnsdóttir, Safamýri 38, Reykjavík. Bergþóra Ólafsdóttir, Sunnubraut 28, Garöi. Erla Berglind Einarsdóttir, Ásgaröi 31, Reykjavík. Ingvar Júlíus Baldursson, Fannafold 145, Reykjavlk. Kristveig Ósk Jónsdóttir, Krummahólum 8, Reykjavík. Margrét Aöalsteinsdóttir, Lerkihllö 1, Sauðárkróki. Signý Þóröardóttir, Álfatúni 23, Kópavogi. Sigríður Andrésdóttir, Hllðarhjalla 63, Kópavogi. Sigríöur Proppé frá Þlngeyri, til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði, lést laugardaginn 11. ágúst. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrrum kaupkona, lést á Dvalarheimili aldraöra, Sauöárkróki, laugardaginn 11. ágúst. Oddur V. Ragnarsson, Meistaravöllum 9 er látinn. Helgi Gíslason bryti lést á heimili sínu sunnudaginn 12. ágúst. Guðrún Bjarnadóttir Ipsen lést laugardaginn 28. júlí á Droplaugarstööum. Jaröaförin hefur fariö fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristín Breiðfjörð Hermannsdóttir frá Vestmannaeyjum lést sunnudaginn 29. júlí á deild 1 á Landspítala Kópavogi. Jaröarförin hefur farið fram I kyrrþey. Guðrún Halldórsdóttir, Spttalastlg 6, Reykjavík, lést á Landspltala Fossvogi mánudaginn 13. ágúst. Sigríöur Ingibjörg Jónsdóttir, Rósarima 5, Reykjavlk, lést á Landspítala Fossvogi mánudaginn 13. ágúst. Bragi Stefánsson f ramkvæmdastj óri Bragi Stefánsson framkvæmda- stjóri, Hraunbæ 93, Reykjavík er sjötugur í dag. Starfsferill Bragi er fæddur að Arnarstöðum í Presthólahreppi og uppalinn að Brekku í Presthólahreppi frá 2 ára aldri. Fósturforeldrar hans voru Þorbjörg Jóhannesdóttir og Ingimundur Jónsson. Bragi stundaði nám í Iðnskólanum í Reykjavík og lauk námi í bifvélavirkjun 1954. Hann lærði hjá Bifvélaverkstæði SÍS, Hringbraut 119. Bragi var við framhaldsnám i New York 1955 til 1956. Hann var verkstjóri á stillingaverkstæði SÍS um tíma en stofnaði svo bifreiðaverkstæðið Bifreiðastillingu árið 1959 og hefur rekið það síðan, nú síðast að Smiðjuvegi 40D. Bragi gekki í Kiwanisklúbbinn Jörfa árið 1975 og hefur hann unnið mörg trúnaðarstörf fyrir klúbbinn og Kiwanisumdæmið ísland-Fær-eyjar. Hann var meðal annars umdæmisstjóri á starfsárinu 1988 til 1989. Fjölskylda 14. ágúst 1971 giftist Bragi Guðmundu Þórarinsdóttur, hús- móður, f. 9.4. 1934. Foreldrar hennar eru Þórarinn J. Ólason og Hólmfríður Guðmundsdóttir. Börn Braga og Guðmundu eru: 1) Hólmfriður f. 11.12. 1972, nemi í Reykjavík; 2) Bragi Þór, f. 12.1. 1976, búsettur í Reykjavík. Bragi á einnig tvö böm frá fyrra hjónabandi með Ólöfu Ósk Sigurðardóttur. Þau eru: Sigrún sjötíu og fimm ára : Karin Waag Hjálmarsdóttir húsmóðir Karin Waag Hjálmarsdóttir, húsmóðir, Gullsmára 10, Kópavogi, er 75 ára í dag. Hún fæddist í Vestmannahavn í Færeyjum 16. ágúst 1926 en ólst upp í Klakksvík í Færeyjum til 7 ára aldurs og fluttist þá til íslands. Foreldrar hennar vom hjónin Hjálmar Waag, f. 20.1. 1896, d. 29.12. 1928, skólastjóri í Vestmannahavn, Færeyjum, og Kristín Árnadóttir, kona hans, frá Stórahrauni, f. 15.1.1900, d. 21.5. 1982. Starfsferill Að loknu barnaskólanámi í Miðbæjarbarnaskólanum í Reykja- vík, stundaði Karin nám við Verslunarskóla íslands 1941—43, starfaði sem ritari hjá Búnaðarfélagi íslands 1944-46, og bókari hjá Raforkumálaskrifstofunni 1946-49. Karin giftist manni sínum, Hannesi Jónssyni, 1948 og dvaldi með honum í Bandaríkjunum við enskunám í University of North Carolina, Chapel Hill 1949. Hannes varð embættis- maður í utanríkisþjónustunni 1953, var hún með honum í þjónustunni í 35 ár, þar af erlendis í samtals 24 ár og stóð fyrir rekstri íslensks heimilis erlendis, síðustu 15 árin sem sendiherrafrú í Moskvu, Genf, Bonn og víðar. Fjölskylda Karin og Hannes eignuðust 7 börn. Merkir íslendingar Þau era: Hjálmar Waag sendiherra, f. 5.4. 1946; María Inga sérkennari, f. 30.5. 1950; Jón Halldór, heim- spekingur, kennari og ferðaþjónustu- bóndi, f. 22.5. 1952, d. 27.4. 1997; Jakob Bragi skólastjóri, f. 5.9. 1956; Kristín Hanna, hjúkrunarfræðingur, f. 5.9. 1956; Karin Elísabet leikskólakenn- ari, f. 1.1. 1960; Guðmundur Hannes, bankastarfsmaður, f. 25.3.1965. Bamabörnin eru 15 og lang- ömmubömin 4. Bróðir Karinar var Árni Waag, kennari, f. 12.6.1925, d. 3.4. 2001. Ætt Hjálmar, faðir Karinar, var sonur Símonar F. Hansen, bónda, kaupmanns, öl- og gosdrykkja- framleiðanda í Klakksvik, f. 7.8. 1863, d. 2.4.1 1935, og Karinar Helenu Hansen, f. 5.7. 1864, d. 27.10.1943. Kristín, móðir Karinar, var dóttir hjónanna séra Árna Þórarinssonar á Stórahrauni, prófasts í Miklaholts- prestakalli, f. 20.1. 1860, d. 3.2. 1948, og konu hans Elísabetar Sigurðardóttur frá Skógarnesi, f. 22.2. 1877, d. 22.5. 1958. Karin og Hannes eru á ferðalagi um Vesturland. Björg, f. 14.9. 1960, búsett í USA, eiginmaður Thomas W. Bonba, starfsmaður hjá USA-hemum; Garðar, f. 13.3. 1964, bifvélavirki hjá Bifreiðastillingu, búsettur í Reykjavík, eiginkona Prapha Bragason aðstoðarkona. Systkini Braga eru: 1) Gunnþórunn Ingibjörg Ragnheiður, húsmóðir, f. 11.3. 1915, d. 23.5. 1961; 2) Ólafur Þorsteinn, bóndi f. 30.1. 1917, d. 13.1. 1999; 3) Valgerður, húsmóðir, f. 1.2. 1919, d. 26.5. 1994; 4) Þóra Steinunn, húsmóðir, f. 12.5. 1920; 5) Þórunn Emelía, húsmóðir, f. 27.1. 1922; 6) Petra Guðrún handavinnukennari, f. 27.1. 1922; 7) Halldór Gunnar húsasmíðameistari, f. 11.3.1923; 8) Jón Gunnlaugur bóndi, f. 16.5. 1925, 9) Halldór Ólafs, dúklagninga- og veggfóðrara-meistari f. 12.9. 1927; 10) Ingibjörg Sigríður, húsmóðir, f. 9.8. 1929. Hálfsystir Braga er Oktavía Erla, f. 30.3. 1938. Foreldrar Braga voru Stefán Tómasson bóndi, f. 4.3. 1881, d. 19.2. 1967, og Oktavía Stefanla Ólafsdóttirhúsmóðir, f. 30.9. 1891, d. 4.1. 1934. Bragi verður að heiman á afmælisdaginn. Stefanía María Pétursdóttir húsmóðir Stefanía María Pétursdóttir, Þinghóls- braut 60, Kópavogi, er sjötug í dag. Starfsferill Stefanla fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hún gekk I Barnaskóla Siglufjarð- ar og Gagnfræðaskóla Siglufjarðar og síðan í Verzlunarskóla íslands. Enn fremur sótti hún námskeið og starfs- þjálfun I skjalavörslu og skjalastjórn. Stefanla starfaði við skrifstofustörf hjá síldarútvegs- manni á Siglufirði, Lands- símanum á Akureyri, Stjórnar- ráðinu, HjúkrunarheimUi í Kópavogi, Kennaraháskólanum og var síðast varaforseti Kvenfélaga- sambands Islands árin 1983 til 1987 er hún var kosin forseti sambandsins og gegndi því starfi sem og starfi framkvæmdastjóra þess til ársins 1994. Stefanía starfar nú í stjómarnefnd Kvennasögusafns Islands. Fjölskylda Þann 28. ágúst 1954 giftist Stefanía Ólafi Tómassyni f. 26.5. 1928 á Akureyri, fyrrv. póst- og símamálastjóra. Foreldrar hans voru Margrét Þórðardóttir og Tómas Björnsson, sem búsett voru á Akureyri. Börn Stefaníu og Ólafs eru: 1) Tómas Björn, giftur Hólmfríði Pálmadóttur; 2) Maria; 3) Hallfríð- ur gift Ármanni Helgasyni; 4) Kristín Anna gift Kristni Þorbergssyni. Barnabörn Stefaníu og Ólafs eru niu talsins. Þau eru: 1) Kristín María; 2) Einar Búi; 3) Una Björg; 4) Ólafur Björn; 5) Stefanía María; 6) Ingibjörg Ásta; 7) GunnhUdur Halla; 8) Kári Þorbergur; 9) Tryggvi Pétur. Systkini Stefaníu eru: 1) Hallfríður Elín; 2) Kristín Hólmfríður; 3) Bjöm. Foreldrar Stefaníu voru Pétur Bjömsson, kaupmaður og erindreki, f. 25.10. 1887, d. 11.5. 1978, og Þóra Jónsdóttir húsmóðir, f. 20.10. 1902, d. 20.12 1987. Þau voru búsett á Siglufirði og I Reykjavik. mm Sölvi Helgason alþýðulistamaður fæddist 16. ágúst árið 1820. Hann var sonur Helga Guðmundssonar að Fjalli í Sléttuhlíð og Ingiríðar Gísladóttur. Sölvi dó 27. nóvember 1895. Sölvi lagðist snemma á flakk og var kunnur fyrir sjálíhælni og að þykjast hafa vit á flestum hlutum. Sölvi var mjög drátthagur og gat bæði teiknað listilega og málað með vatnslitum á pappír I næfum stíl. Hann er þekktastur fyrir margvísleg blómamunstur sín, stílfærðar portrettmyndir og mannamyndir I ýkjustíl. Allt ber þetta vitni um afburðalistagáfur en einnig sálrænar þrengingar listamannsins. Sölvi Helgason Misjöfnum sögum fer af honum. Samkvæmt sumum heimildum var hann kenndur við óknytti og óráðvendi" en aörir telja hann hafa verið mjög vanmetinn listamann. Sölvi átti það líka til að yrkja og meðal annars hefur Frakklandssaga eftir hann verið varðveitt á Landsbókasafninu, þó illlæsileg sé sökum letursmæðar Sölvi hefur orðið mörgum listamönnum síðari tíma yrkisefni en hann var til dæmis fyrirmyndin að Sóloni íslandusi I samnefndri sögu Davíðs Stefánssonar. Nútímafólki er hann þó líklega kunnastur úr lagi Magnúsar Eiríkssonar sem Mannakom flutti. Elín Pétursdóttir, Hólabergi 8, Reykjavik, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 23. ágúst nk. kl. 13.30. Þóra G. Bragadóttir, kaupmaður, Ystabæ 5, Reykjavik, verðurjarðsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Ásgrímur Hartmannsson, fyrrverandi bæjarstjóri, Aöalgötu 24, Ólafsfirði, verður jarðsunginn frá Ólafsfjaröarkirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 13.30. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.