Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 56
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 18. AGUST 2001 Jón Kristjánsson. Egilsstaöir: Alþingismenn komust á flug Segja má aö meirihluti íslenskraal- þingismanna hafi náð sér á flug í gær - í orðsins fyllstu merkingu. Með áætl- unarfluginu til Egils- j staða í gær voru samankomnir flestir þingmenn Sjáifstæð- isflokksins, auk flestra þingmanna Samfylkingarinnar. Með í fór var síðan einn framsóknarmaður, Jón Krist- jánsson heilbrigðisráðherra. Heima- menn á Egilsstöðum, sem sáu prósess- iuna ganga út úr vélinni, áttuðu sig - j ekki á hvað var eiginlega að gerast og einhver heyrðist spyrja hvort hann hefði misst af frétt um flutning ríkis- stofnunar út á land. Skýringin á þessu þingmannafjölmenni er sú að bæði þingflokkur Sjálfstæðisflokks og þing- flokkur Samfylkingar verða með þing- flokksfundi um helgina fyrir austan og báðir þingflokkarnir munu skoða og kynna sér Kárahnjúkasvæðið. Jón Kristjánsson mun hins vegar hafa verið að fara austur til að hitta kjós- endur sína. -BG Fastur í bílnum eftir veltu Bílvelta verð í Kjós á níunda tíman- um í gærkvöldi, skammt frá Meðal- fellsvatni. ökumaður bifreiðar sem þar var á ferð missti vald á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún valt út af veginum og niður í gil. Maðurinn sem var einn i bifreiðinni festist inn í henni og var því svokallaður „klippibíll" slökkvi- liðsins í Reykjavík sendur á vettvang ásamt tækjabíl og tveimur sjúkrabif- reiðum i öryggisskyni en óljóst var í fyrstu hvort fleiri hefðu slasast. Vel . _- ;. gekk að ná manninum úr bifreiðinni þegar á staðinn var komið og var hann fluttur á slysadeild. Hann var með meðvitund, nokkuð slasaður, en ekki lágu fyrir frekari upplýsingar um líðan hans þegar DV fór í prentun. -gk Kristinn sam- þykkir ekki Kristinn H. Gunnarsson, formað- ur þingflokks Framsóknarflokksins, hefur efasemdir um reglugerðar- breytingar sem sjávarútvegsráð- herra hefur boðað varðandi veiðar smábáta og hefur lýst því yfir að hann muni ekki samþykkja væntan- legt frumvarp ráðherrans á þingi í .->«_»-. haust, komi ekki til aðrar ráðstafan- ir. Kristinn telur frumvarpið ekki samræmast stefnu ríkisstjórnarinn- ar. -gk / „TUTrUGUKARLINN" ER 15K0 ENGINN BRANDARI...!, DV-MYND BRINK Olsenbræour á Broadway Hinir dönsku Olsenbræöur, sem sungu til sigurs í Evróvisjón-söngvakeppninni í fyrra, komu hingaö til lands í gær. I gærkvöld sungu þeir sig inn í hjörtu gesta í troðfullu veitingahúsinu Broadway. Reyndar seldist á örskotsstundu upp á þá tónleika og var því ákveöiö að halda aðra tónleika í kvóld. Bændur í Húnavatnssýslu undrandi á innheimtukröfum frá Kjötumboðinu: Fá rukkun en eiga inni fé - ekki heimild til skuldajöfnunar, segir fjármálastjóri Kjötumboðsins Talsverðrar óánægju og undrun- ar hefur gætt hjá nokkrum fjölda bænda, m.a. í Húnavatnssýslum, vegna rukkana sem komið hafa síð- ustu daga frá Kjötumboðinu (Goða). Eiga þeir menn sem blaðið ræddi við og fengið hafa reikninga það sameiginlegt að þeir töldu sig ekki skulda Kjötumboðinu neitt og í einhverjum tilfellum telja þeir sig hins vegar sumir hverjir eiga tals- verðar upphæðir inni hjá fyrirtæk- inu. Innheimtukröfurnar sem bændur eru að fá rokka frá því að vera nokkur þúsund krónur og upp í nokkur hundruð þúsund. Gjald- frestur er stuttur og lögfræðiað- gerðum er hótað fyrir mánaðamót. Að sögn Sigríðar Óskar Jónsdótt- ur, fjármálastjóra Kjötumboðsins, hefur fyrirtækið verið að senda út mikinn fjölda ítrekana síðustu daga og ekki sé óeðlilegt að ein- hverjar athugasemdir komi vegna Sláturmál í deiglu Bændur í Húnavatnssýslu eru undr- andi á að fá rukkanir frá Kjötumþoð- inu með hótun um lögfræðiaðgerðir á sama tíma og þeir eiga sumir hverjir mikla peninga inni hjá fyrir- tækinu. slíkra reikninga. Hins vegar segir hún eðlilegt að þeir sem hafi at- hugasemdir beri sig þá eftir fylgi- gógnum og útprentunum þannig að málið geti skýrst. Hún segist ekki vita til að um nein mistók sé að ræða en þetta séu skuldir sem mönnum gefist nú tækifæri til að greiða án þess að á þær séu reikn- uð vaxtagjóld og annar kostnaður. Fyrir liggur að þessar ítrekanir fari í lögfræðiinnheimtu strax þann 25. ágúst og segir Sigríður það ekki óeðlilegt í ljósi þess að um ítrekun er að ræða. Varöandi það að þessir sömu bændur eiga jafhvel háar upphæðir inni hjá Kjötumboðinu segir Sigríður málið horfa þannig við að Kjötumboðið sé í greiðslustöðvun og tilsjónar- maður fyrirtækisins hafi ekki fall- ist á að farið yrði út í skuldajöfh- un. Samkvæmt þessu getur sú staða komið upp - og virðist vera að koma upp - að gengið er með lögfræðiinnheimtu að manni sem skuldar Kjötumboðinu mun lægri upphæð en Kjötumboðið skuldar honum. -BG Tuttugukarlinn Frá athöfninni í Hafnarfirði ígær. Drengur Kárason, „Tuttugukarlinn", tekur við viðurkenningu frá Magnúsi Gunnarssyni bæjarstjóra. Fjölgun í Firðinum: Hafnfirðing- ar nú 20.000 Hafhfirðingar eru nú orðnir 20.000 talsins og af því tilefni var efnt til lítiil- ar athafhar i Hellisgerði í gær. Magnús Gunnarsson bæjarstjóri færði dreng Kárasyni, sem er tuttuguþúsundasti Hafnfirðingurinn, og fjölskyldu hans hamingjuóskir með von um bjarta fram- tíð. Drengurinn fékk silfurkross með áletruðu skjaldarmerki bæjarins. Fram kom þarna að í fjölskyldunni gengi drengur Kárason undir nafninu „Tutt- ugukarlinn". Sú nafngift er þó ekki ein- vörðungu tilkomin af því að hann er 20 þúsundasti Hafnfirðingurinn heldur er hann einnig tuttugasta ömmubarn fóð- urömmu sinnar og hann fæddist á tutt- ugu ára afmæli móðurbróður síns sem var 9. ágúst sl. Foreldrar hans eru Kári Freyr Unn- steinsson og Margrét Ósk Gunnarsdótt- ir. Þau eiga eina dóttur fyrir sem heitir Theodóra Lif Káradóttir, fædd 1997. -BG Rannsókn á hrossaútflutningi á lokastigi: Svik ui i i a tugi milljona - stærsti útflytjandinn með meira Rannsóknir á tekjuskattssvikum vegna útflutaings á íslenskum hross- um er nú á lokastigi hjá embætti Skattrannsóknarstjóra ríkisins. Um er að ræða svik upp á tugi milljóna. Þeir aðilar sem hafa verið teknir til rannsóknar eru á bilinu 10-20 talsins. Hæsta upphæðin sem útflutningsaðili hefur reynt að skjóta undan skatti með þessum hætti fer yfir tíu milljón- ir króna. Að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar hafa grunsemdir um undanskot flest- ar reynst á rökum reistar. í öðrum til- Skúli Eggert sagði að ekkert málanna fellum, færri þó, hefur svo ekki verið. væri mjög stórt. Ósennilegt væri að Belnt í kassann Rannsóknir skattrannsóknarstjóra á útflutningi hrossa munu færa tugi milljóna í ríkiskassann. en tíu milljónir einhver útflytjendanna myndi sæta lögreglurannsókn. Þó gæti verið um 1-2 mál að ræða sem færu þá leiðina. Ákvórðun um meðferð hefði enn ekki verið tekin og yrði sjónarmiöa við- komandi aðila þar um leitað. Ef málin færu ekki í lögreglumeð- ferð yrði þeim lokið innan skattkerfis- ins með skattsekt. Hún fælist í því að þá færu málin til yfirskattanefndar í sektarmeðferð. Skúli Eggert sagði að útflutningur einstaklinga hefði ekki verið tekinn inn í rannsóknina heldur einungis stóru útflutningsaðilarnir. -JSS Heilsudýnur tsérftokki! Svefn&heilsa -k^k*kj(iz .,>- "^he.lÍÍnnaR^1" Reykiavik 581 2233 Akureyri 461 1150 Rafkaup Ármúla 24 ¦ sími 585 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.