Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 23 Tilvera Eftirsótt útflutn- ingsvara Ástralska blaðið Overseas Trad- ing Magazine gaf nýlega út lista yf- ir verðmætustu útfiutningsvörur Ástralíu. Það væri svo sem ekki frásögur færandi nema fyrir það að efst á listanum eru manneskjur en ekki vörur sem slíkar. Þar á meðal er Nicole nokkur Kidman sem hefur verið fastagestur í slúðurdálkum blaðanna upp á síðkastið vegna skilnaðar hennar við Tom Cruise. Kidman er í þrem efstu sætunum ásamt þokkagyðjunni Kylie Minogue. Þeim til fulltingis er svo villidýraofurhuginn Steve Irwin. Manson til Bret- lands þrátt fyrir kynferðisákæru Hryllingsrokkarinn Marilyn Manson sem á dögunum var ákærð- ur fyrir líkamsárás og grófa kyn- ferðilega áreitni gegn 25 ára karl- manni, mun þrátt fyrir ákæruna fá leyfl breskra yfirvalda til að halda fyrirhugaða tónleika þar í landi. Þetta kemur fram á heimasíðu Manson á tónleikum í Las Vegas fyrri í sumar. kappans þar sem segir að ákæran sé ekkert annað en enn ein tilraun yf- irvalda tii að koma höggi á Manson. „Þeir hafa reynt þetta áður og munu halda því áfram þar til ég dey,“ er haft eftir Manson. Þar er einnig sagt að Manson og hljómsveit hafi fengið öll tilskilin leyfi vegna fyrirhugaðr- ar tónleikaferðar til Evrópu, sem hefst með þremur tónleik- um í Bretlandi þann 24. ágúst, en auk þess munu Manson halda hljómleika í Slóveníu, Þýskalandi og írlandi. Áðurnefnd líkamsárás átti sér stað á tónleikum í Oakland í Bandaríkjunum þann 30. júlí s.l„ þar sem Manson mun hafa ráðist aftan að fómar- lambinu sem starfaði þar sem öryggisvörður á tónleikunum. Manson sem var klæddur G- streng nærbuxum hafði í frammi grófa kynferðislega tilburði við öryggisvörðinn áður en hann hrækti á höfuð hans og felldi hann á sviðgólf- ið þar sem hann vafði fótlegg- um sínum um höfuð og herðar mannsins. í kjölfarið gáfu yfirvöld í Michigan út handtökuskipun á Manson og gæti hann átt yf- ir höfðu sér allt að tveggja ára fangelsinsdóm fyrir uppátæk- iö. Russell Crowe Leikarinn Russeti Crowe spiiaöi með hljómsveit sinni, 30 Odd Foot of Grunts, í kvöldþætti Jay Lenos í Burbank í Kaliforníu í lok síðustu viku. Sveitin er á tónieikaferðaiagi um Bandaríkin þessa dagana. Smáauglýsingar Allt til aMs ►I 5SO 5000 Cage kominn í sement Stórleikarinn Nicholas Cage náði á dögunum að skrifa sig á spjöld Hollywood-sögunnar. Hann fetaði í fótspor hundruða frægra leikara þegar hann skrifaði nafn sitt í sement á gangstéttinni fyrir framan Chinese Theatre. Cage var verulega uppnæmur fyrir athöfn- inni og gat ekki stillt sig um að flissa og gantast út í þá óbreyttu borgara sem fylgdust með. „Guð, svo stórt að vera gerður ódauðleg- ur hér,“ sagði leikarinn og þakk- aði lýðnum fyrir upphefð sína. Aðrir sem viðstaddir voru at- höfnina voru grínistarnir Jay Leno og Jim Carrey. Þar var einnig nýjasta kærasta Cage, Lísa María Presleydóttir. Presley og Cage Birtust opinberlega í annaö skiptið þegar Cage vargerður ódauölegur. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél , til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Haildórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eidvarnar- Öryggis- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733., Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA etxf T Sðgun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning ViðhaldsUiónusta r Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is STIFLUÞJONUSTD BJHRNfl STmar 899 9363 • 554 6199 Fjariægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. “ dj Röramyndavél til að ástands- skoáa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.