Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2001, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2001, Page 24
60 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2001 Tilvera I>V í f iö I R V I N N II kirkjunnar á Seyðisfirði verða í kvöld kl. 20.30, en þá mun hinn vinsæli karlakvartett, Álftagerðis- bræður, flytja skemmtilega og fjölbreytt dagskrá. Píanó- undirleikari verður Stefán R. Gíslason. Miða á tónleikana má fá á skrifstofu Bláu kirkjunnar, Ránargötu 3 á Seyðisfirði, og í kirkju fyrir tónleikana. ' POPP ........_..................... COLDPLAY í HÖILINNI Stórtónleik ar Coldplay í Laugardalshöllinni eru í kvöld. Sálin hans Jóns míns og IVIaus hita upp, þó hvor i sínu lagi. Böll TVÓ DÓNALEG HAIIST Hljómsveitin Tvö dónaleg haust leikur á Gaukn- um í kvöld. . Göngur_________________________ HAFNARGÖNGUHÓPURINN MEÐ GONGUFERÐ FRA HAFNARHUSINU I kvöld, miövikudaginn 22. ágúst, stendur Hafnagönguhópurinn fyrir gönguferö frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður upp Grófina og um Grjótaþorp, Ránargötu, Stýrimannastíg og Vesturgötu að Ánanaustum. Til baka meö Vesturhöfninni niöur á Miöbakka og að Hafnarhúsinu. Þar lýkur gönguferöinni. Allir velkomnir. Sýningar UÓSÁLFAR j SKUGGAHVERFI Þessa dagana stendur yfir Ijós- myndasýning í Stöðlakoti, Bókhlöðu- stíg 6. A sýningunni sem kallast Ljós og skuggar eru myndir sem teknar voru í sumar í Skuggahverfi. Verkefninu voru settar strangar landfræðilegar skorður því svæðið sem átti að mynda var aðeins hluti hverfisins, milli Frakkastígs og Klapparstígs neöan Hverfisgötu. Rétt er að hafa í huga að þessi takmörkun okkar segir ekki til um mörk hverfisins, heldur markast aðeins af því nýja skipulagi sem áform voru uppi um. Ekki er ætlunin að þetta sé heimildarsýning um hverfið, heldur lítur hver Ljósálfur á þaö meö sínum augum. Sýningunni lýkur 26. ágúst og er opin alla daga frá kl. 14.00-18.00. KRISTINN MÁR INGVARSSON SYNIR A MOKKA Sunnudaginn 12. ágúst var opnuð sýning á verkum Kristins IVIás Ingvarssonar > Ijósmyndara á Mokka-kaffi viö Skólavörðustíg. Þar sýnir hann 8 nýjar Ijósmyndir sem flestar eru unnar á þessu ári. Sýningin ber titilinn „Sending” og er þetta þriðja einkasýning Kristins en hann hefur meöal annars sýnt í Reykjavík, Akureyri og Kaupmannahófn. Sýning Kristins er opin á afgreiðslutíma Mokka milli klukkan 9.30 og 23.30 alla daga vikunnar en henni lýkur 4. september. HANS MALMBERG í HAFNARBORG I Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnafjaröar, stendur yfir sýning á Ijósmyndum sænska Ijósmyndarans Hans Malmbergs. Sýningin kallast ísland 1951 og sýnir Islendinga við leik og störf jafnt í sveit sem í borg á árunum 1947 til 1951. Sýningin er samstarfsverkefni Hafnarborgar og Þjóðminjasafns íslands og er hún opin alla daga nema þriöjudaga frá klukkan 11 til 17. Henni lýkur þann 27. ágúst næstkomandi. „ SJá nánar: Lífið eftir vinnu á Vísi.is Maður Itfandi # S % S Kolbrún Ömenmng a mennmgarnott „Undirbúningur fyrir Landsmót skáta á Akur- eyri á næsta ári er hafinn af fullum krafti,“ segir Ásgeir Hreiðarsson sem á sæti í mótsstjórn en mót- ið verður haldið að Hömrum, nýju svæði skátanna nærri Kjama- skógi dagana 16.-23. júlí. Að sögn Ásgeirs má reikna með allt að 5 þús- und mótsgestum og þar af verða beinir þátttakend- ur á bilinu 2000-2500. Síðast þegar Landsmót skáta var haldið á Akur- eyri var það haldið í Kjamaskógi en nú flytja skátarnir sig á sitt eigið umráðasvæði að Hömr- um, „Þar höfum við verið að byggja upp svæði sem tjaldsvæði og almenn úti- lífssvæði sem á að geta tekið við svona viðburði, en við gerum auðvitað ýmislegt annað, t.d. í sambandi við „þema“ mótsins sem er að þessu sinni „álfar og tröll“. Það verður unnið heilmikið með það, bæði af okkur og svo af krökkunum sjálfum í undirbúningi þeirra fyrir mótið,“ segir Ásgeir. Hann segir að 40-50 manns hafi að undan- fornu starfað að undir- búningi mótsins, en sú tala eigi eftir að tvöfald- ast eða jafnvel þrefaldast á næstu mánuðum. „Um síðustu helgi vorum við að Hömrum með skáta- mót sem var í rauninni bara vinnuútilega og þar voru um 70 manns. „Þema“ þess móts var ..byggjum brýr“ og við vorum að bryggja brýr yfir Brunnána og einnig að planta út, sá í kanta og laga tU á ýmsan hátt. Það má því segja að undirbúningurinn að Hömrum sé kominn í fullan gang. Við höfum byggt upp almenn tjaldsvæði að Hömrum sem getur DV-MYND BG Ungir skátar láta ekki sitt eftir liggja viö undirbúninginn að Hömrum. tekið ýmsa viðburði eins og þetta mót. Hér er 60 þúsund fermetra tjaldsvæði tUbúið, það er verið að leggja vegi, koma upp salemisað- stöðu og við erum að byggja ýmsa afþreyingaraðstöðu. Þannig hafa verið gerðar hér þrjár tjamir þar sem eru bátar og vatnaleiktæki og önnur leiktæki munu verða á svæðinu í framtíðinni. Ég á ekki von á öðru en hér verði allt flott og fint næsta sumar þegar lands- mótið hefst,“ segir Ásgeir. -gk Landsmót skáta á Akureyri næsta sumar: Undirbúningur í fullum gangi Dálítið einkennUegt að vera í mannfjöldanum á Arnarhóli á menningarnótt og horfa á Garðar Cortes hreyfa varirnar hljóðlaust á stóru tjaldi. Hátalarakerfið virkaöi ekki en fólkið á Arnarhóli lét það ekki trufla sig og söng af hjartans lyst, en vitanlega ekki í takt. ís- lenskar einstaklingshyggjuraddir í rigningunni. Ég beið lengi eftir Uugeldasýningunni en var í svo góðum félagsskap að mér leiddist ekki. Flugeldasýningin var góð en ekki jafn glæsileg og í fyrra. Það hefði mátt bruðla meira í ár en R- listinn hefur ekki þorað. FuUvíst að sjálfstæðismenn í borgarstjórn hefðu heimtað reikningsyflrlit og skýringar. Frá Arnarhóli lá leiðin í Ingólfs- stræti. Þar voru nokkrir ungir menn í grimmdarlegum slagsmál- um. Tveir beittu sér af mestri hörku. Annar þeirra tók hinn og barði höfði hans margsinnis við búðarglugga. Vegfarendur stóðu stjarfir. Kona æpti að manni sín- um: „Gerðu eitthvað, gerðu eitt- hvaö, við getum ekki bara staðið hér.“ „Við blöndum okkur ekki í þetta, þarna eru brjálaðir menn,“ sagði hann. Hann virtist satt að segja hafa töluvert til síns máls. Skyndilega var eins og ekkert hefði gerst. Sá sem barði svo Ula á félaga sínum tók utan um hann og faðmaði hann og fórnarlambið ljómaði eins og sól- in. Það var eins og þeir hefðu margoft tekið þessa syrpu áður og fyndist að í þetta sinn hefði þeim tekist sérlega vel upp. Og nóg um áhorfendur. Lög- reglan kom á svæð- ið og þegar hún var spurð hvað fólk ætti að gera þegar það yrði vitni að slagsmál- um eins og þessum var svarið stutt og laggott: „Forða sér.“ Ó borg mín borg virtist aUt í einu syndum spillt. Á heimleið treysti ég mér ekki gegnum drukkinn ung- lingaskara sem ég taldi víst að stæði fyrir misþyrming- um á náunga sín- um og gekk Berg- staðastrætið. Þar mætti ég í rigning- unni dauða- drukknum manni á sokkaleistunum. „Af hverju er ég ekki í skóm?“ „Það er alltaf eitthvað dapurlegt við fulla karl- menn, sérstaklega þegar þeir vita ekki lengur hvar þeir eiga heima.u spurði hann mig. Skáldlegt ímyndunar- afl mitt var í lág- marki svo ég átti ekk- ert svar, en kom mér umsvifalaust í um- hyggjusamt móður- hiutverk, sagði hon- um að fara heim og úr blautum sokkum, annars fengi hann kvef. „Gott ráð,“ taut- aði hann mæddur og hélt svo áfram að ráfa um í leit að heimili sínu sem hann sagði eiga að vera þarna einhvers staðar á Bergstaðastrætinu. Það er alltaf eitthvað dapurlegt við fulla karlmenn, sérstak- lega þegar þeir vita ekki lengur hvar þeir eiga heima. Ég komst heim til mín án þess að verða fyrir hnjaski óðs lýðs. Ég sá ekki nægilega mikiö af menningu þessa menningarnótt en varð nokkurs vís- ari um ómenningu stórborgarinnar. Maður er alltaf að kynnast einhverju nýju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.