Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Blaðsíða 23
27 FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Kobe Bryant sa á afmæli Bandaríski körfu- boltamaðurinn Kobe Bryant, sem leikur með Los Angeles Lakers, er 23 ára í dag. Kobe var fyrsti leikmaður liðsins sem valinn er beint úr menntaskóla og varð i vor NBA- meistari með liðinu annað árið í röð. Kobe var skírður eftir steik sem foreldrar hans sáu á matseöli áður en hann fæddist og talar reiprennandi ítölsku þar sem hann bjó i nokkur ár á Ítalíu sem barn. tjörnuspá IaBUBmB&mi Gildir fyrir föstudagirm 24. ágúst Vatnsberinn (?0, ian.-18. febr.l: , Vonbrigði þróast yflr í ánægju þegar þú færð fréttir frá vini eða ætt- ingja. Samband þitt víð’ ákveðinn einstakling fer batn- andi. Fiskarnir (19. febr.-20, marsl: Ferðalög eru ef til vill lá dagskrá í nánustu framtíð. Það borgar sig { að hafa augun opin í dag og hlusta vel á ráðleggingar annarra. Hrúturinn (21. mars-19. anrih: . Þú ræður sjálfur ' miklu um framvindu dagsins og ættir að treysta á dómgreind þína. Hegðun einhvers kemur þér á óvart. Nautið (20. apríl-20. maíl: Margt sem þú heldur áríðandi í dag er ekki endilega jafnmikilvægt ___ og þér ftnnst. Haltu fast við skoðanir þínar. Happatölur þínar eru 4, 11 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Þér finnst allt ganga ' hægt í byrjun dagsins en það borgar sig að vera þolinmóður. i verður ánægjulegt. Happatölur þínar eru 7, 9 og 33. Krabbinn (22. iúni-22. iúií): Staðfesta er mikilvæg í ( dag. Þú ert vinnusam- 1 in og eitthvað sem þú _____ gerir vekur athygli fólks í kringum þig. Happatölur þínar eru 11,12 og 17. Liónlð (23. iúlí- 22. ágústt: Líf þitt er stöðugt um þessar mundir og þú ættir að vera jákvæður og bjartsýnn. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Happatölur þínar eru 5, 16 og 25. Mevlan (23. ágúst-22. sept.): a* Ljúktu við skyldur þínar áður en þú ferð ^^^tað huga að nýjum hug- ^ f myndum sem þú hefu'r fengið. Heimilislifið verður gott í dag. Vogin (23. seot.-23. okt.l: J Notaðu kraftana til að Oy leysa vandamál sem þú V f hefur lengi ætlað að r f leysa. Það verður lík- lega erfiðleikum háð að komast að niðurstöðu í stórum hópi fólks. Sporðdreki f24. okt.-2t. nóv.): ^ Þér verður vel tekið af ' fólki sem þér er Tvíburarnir (2 Kvöldíð veri _ \ V^ókimnugt og þú færð * óvænt hrós. Áhyggjur sem þú hefiir eru ástæðulausar. Happatölur þinar eru 5, 6 og 7. Bogamaður (22. nóv,-21. des.l: Dagurinn einkennist af ^^streitu og tímaleysi gæti haft mikil áhrif á vinnu 4 þína. Haltu ró þinni því seinni hluta dagsins getur þú slapp- að af og sinnt áhugamálunum. Steingeitin (22. des.-19. ian,): Þú þarft að sætta þig lSf við að aðrir fái að * Jr\ mestu að ráða um framvindu mála sem þú ert flæktur í. Gáta sem þú hef- ur velt fyrir þér leysist óvænt. „Hugmyndin að þessu kvöldi varð til eftir lát vinar míns, Sigur- björns Kristinssonar frá Halakoti, sem lést í vetur eftir stutta legu. Hann var mikill bókmennta- og ljóðaunnandi og hugmyndin er að heiðra minningu hans með þessu kvöldi,“ segir Sigurður Jónsson á Akureyri, en hann er umsjónarmað- ur ljóðakvölds sem haldið verður í Deiglunni á Akureyri á föstudags- kvöld, kl. 20.30. Ljóðakvöldið ber yfirskriftina „Hvi eru næturnar nafnlausar?“ og segir Sigurður að í lok erfidrykkju Sigurbjörns hafi hugmyndin orðið til. „Það var ákveðið á staðnum að halda svona kvöld með metnaðar- fullri dagskrá og ljóðakvöldið er öll- um opið sem áhuga hafa og aðgang- ur ókeypis. Það koma margir að þessari dagskrá og ég vona að vel takist til,“ segir Sigurður. Lesin verða ljóð eftir íjölmarga höfunda og má nefna Stein Steinarr, Jóhannes úr Kötlum, Guðmund Böðvarsson, Pétur Gunnarsson, Þorstein Gylfason af þeim innlendu og Göran Palm og Cornelius Vr- eeswijk af þeim erlendu. Upplesarar eru m.a. Pétur Gunnarsson, dr. Sig- urður Ingólfsson, Sigurður Heiðar Jónsson og Jóhannes Sigurbjarnar- son. Umsjónarmaöurinn Sigurður Jónsson, umsjónarmaður Ijóöakvöldsins, segir aö hugmyndin hafi oröiö til í lok erfidrykkju eftir Sigurbjörn Kristinsson frá Halakoti. Þá verður einnig tónlistarflutn- ingur þar sem flutt verður tónlist eftir m.a. Atla Heimi Sveinsson, Wilhelm Stenhammer, Cornelius Vreeswijk, Engström og Edvard Grieg. Flytjendur eru söngvararnir Rósa Kristín Baldursdóttir og Krist- ján Pétur Sigurðsson og hljóðfæra- leikararnir Dario Vagliengo, Garðar Már Birgisson, Birgir Karlsson og Hjálmar Brynjólfsson. -gk Ljóðakvöld í Deiglunni á Akureyri: Hví eru næturnar nafnlausar? Sólarfilma á glugga - þegar sólin angrar Kvosin á Hofsósi breytir um svip: Gömlu húsin fá sín réttu andlit DV, SKAGAFIRÐI:____________________ í sumar hafa staðið yfir talsverð- ar framkvæmdir í Kvosinni, elsta hluta byggðarinnar á Hofsósi. Þar er nú risiö svokallað Konungsversl- unarhús, eftirlíking húss sem þar stóð á sínum tíma en brann árið 1907. Áformað er að í þessu húsi verði m.a. verslunarminjasafn en Hofsós á sér langa og merka sögu á því sviði og þar stóð konungsversl- un traustum fótum um árabil. Fleira hefur verið framkvæmt. Þannig er Frændgarður, húsið sem tekið var í notkun fyrir einu ári, komið með rétt útlit. Það var málað svart á dögunum og er þar með í stíl við Pakkhúsið, elsta húsið á þessum slóðum. Pakkhúsið fékk raunar andlitslyftingu þegar starfsmenn Þjóðminjasafnsins voru þar á ferð fyrr í sumar og báru á húsið svo það er nú enn dekkra en áður. Þessi hús, ásamt Vesturfarasetrinu sem er skammt frá, draga nú að sér þús- undir ferðamanna árlega og fer þeim fjölgandi sem þama koma. -ÖÞ Blómstrandi dagar í rigningu: Árni Johnsen og Skari skrípó gerðu lukku þar við rífandi stemningu og voru áhöld um hvor hefði betur i barátt- unni við að ná til áheyrenda og áhorfenda. Troðfullt var í húsinu og tók um hálftíma aö komast út að lokinni dagskrá. Daginn áður voru þessir drengir að huga að brennunni sem átti að kveikja í við brekkusöng og hlökk- uðu mikið til. Þeim varð þó ekki að ósk sinni, strákunum á myndinni, að „húsið“ brynni daginn eftir, en vonast er til að bæta megi úr þvi um næstu helgi ef vel viðrar. -eh DV-MYND ÖRN ÞÖRARINSSON Séö yflr kvosina á Hofsósi Næst á myndinni er hús Konungs- verslunarinnar sem er í byggingu, til vinstri er pakkhúsiö en hægra megin er Frændgaröur. Einnig sést gamla brúin sem tengir svæöiö saman. pv, hveragerði: flytja inn í íþróttahús grunnskólans Brekkusöng og skemmtiatriði síö- i Hveragerði vegna veðurs. Árni astliðið laugardagskvöld þurfti að Johnsen og Skari skripó skemmtu DV-MYND EVA HREINSDÓTTIR Engin brenna, enginn brekkusöngur Þessir fá brennuna um næstu helgi - ef ekki rignir þá enn. IGNIS 4x4 SPORTJEPPLINGURINN Meðaleyðsla 6,9 I 1.575.000,- SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.