Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 4
MIDVIKUDAGUR 29. AGUST 2001 Fréttir I>V Læknis- og lyf jakostnaður almennings og hins opinbera eykst sífellt: Dýrustu lyf í heimi - kátasta þjóð veraldar á vafasamt met í gleðipilluáti en þarf að gjalda fyrir Jón Kristjánsson heilbrigðisráð- herra segir að ráðuneytið hafi grip- ið til aðgerða vegna stighækkandi lyfjakostnaðar sem bæði hefur áhrif á útgjöld ríkisins og almennings. Eins og fram kom í DV í gær hafa útgjöld Tryggingastofnunar vaxið gríðarlega og stefnir í mörg hundr- uð milljóna króna umframkeyrslu á lyfjakostnaði. Jafnframt hefur lækniskostnaður hækkað um á ann- að hundrað milljónir frá áætlun, skv. tölum frá Tryggingastofnun. „Við höfum fylgst náið meö þró- un mála undanfarið. Lyfjaverð er mjög hátt og ég hef gert ráðstafan- ir til að funda með formanni lyfja- verðsnefndar vegna þesa máls," sagði Jón í samtali við DV frá Álandseyjum í gær. Skoöum ekki einstaka lækna Ingólf Petersson, sérfræðingur í lyfjadeild heilbrigðisráðuneytisins, bendir á að gengisbreytingar eigi þátt í að kostnaöur Trygginga- stofnunar vegna lyfja hefur stór- aukist frá fyrra ári en aðrir þættir spila einnig inn í. Óyggjandi er að í einhverjum tilvikum eru læknar að ávísa á dýrari lyf en þörf krefur og hefur orðið mikil umræða í út- löndum um að sumir virðist á mála hjá lyfjarisum. Trygginga- stofnun og landlæknir hafa gert átak í að skoða þessi mál hérlend- is og þ. á m. hafa fulltrúar heim- sótt heilsugæslustöðvar þar sem leiðbeiningar um lyfjaval hafa ver- íslendingar oiga heimsmet í neyslu geödeyfðarlyfja. ið kynntar. „Ég veit ekki betur en þeim heimsóknum hafi verið vel tekið en það er erfitt að meta hverju þær skila nema skoða ávís- anir lækna fyrir og eftir heim- sókn," segir Ingólf. „Við höfum ekki tök á að skoða ávísanir ein- stakra lækna en menn reyna með öllum tiltækum ráðum að halda kostnaðinum niðri." Arlegt áhyggjuefni Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræðingur i heilbrigðisráðuneyt- inu, segir aö kostnaðarþróunin í lyfjunum sé árlegt áhyggjuefhi. „Við erum á dýrasta lyfjasvæöi í veröldinni. Ástæða þess er að lyfja- framleiðendur veröleggja heiminn eftir kaupmætti og þar lenda íslend- ingar í hæsta klassa en sams konar •• Hagfræðingur í heilbrigöisráðuneytinu: „Oryrkjadomurinn er dyr" - og fer til þeirra sem mest hafa Jón Sæmundur Sigur- jónsson, hagfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, segir að ekki sé búiö að greina af hverju öryrkja- dómurinn hafi reynst kostnaðarsamari fyrir rík- ið en áætlanir gerðu ráö fyrir eða hvaöa þættir for- sendna hafi breyst. Eins og fram kom í DV í gær hafa útgjöld Tryggingastofnun- ar ríkisins reynst hærri en ráð var fyrir gert og m.a. vegna ör- yrkjadómsins. Jón Sæmundur bend- Jón Sæmundur Slgurjónsson. ir hins vegar á að aukin útgjöld til ör- yrkja séu ekki bara af völdum dómsins heldur einnig vegna breytinga sem gerðar voru á almannatrygg- ingakerfinu i sumar. „öryrkjadómurinn er dýr og hann fer til þeirra sem mest hafa. En hækkun tekju- tryggingaaukans í vor hefur einnig áhrif. Maður hefur eiginlega betri tilfinningu fyrir þeim aðgerð- ,i**tlinii gstmt iM-11 Stefnir 1 3 milljarða hallaj Hjá Tryggingastofnun DV í gær Frétt blaðsins um fjárhagsvanda TR. um, þar sem þær valda streymi fjár til þeirra sem minnst hafa," segir Jón Sæmundur. -BÞ lyf eru allt að helmingi ódýrari nið- ur við Miðjarðarhaf. Einnig streyma sífellt ný lyf á markaðinn og íslendingar virðast ginnkeyptir fyrir slíku. „Þessi lyf eiga að vera mikil guðs blessun en það liggur mikill rannsóknarkostnað- ur á bak við þetta og fyrir vikið verða þau mjög dýr. Þessi lyf eru tiltölulega fljótt komin á markað hjá okkur og þetta er árlegur viðburður. í upphafi árs veit enginn hvers vænta má og þá er gerð fjárhagsáætlun. Svo mánuði síðar kemur nýtt lyf sem skekkir all- ar forsendur." Kátasta þjóö i heimi Annar þáttur sem spilar inn í er vaxandi lyfjaneysla landans og hef- ur mikil geðlyfjanotkun verið til umræðu og skoðunar hjá yfirvöld- um. „Ég held við eigum heimsmet í áti á gleðipillum og hljótum fyrir vikið að vera kátasta þjóð í heimi. Þarna eyðum við hundruðum millj- óna," segir Jón Sæmundur. Hvað tilvísanir á óþarflega dýr lyf varðar telur hann að íslenskir lækn- ar séu almennt með hreint mjöl í pokahorninu þótt einhverjar undan- tekningar fínnist alltaf. „Ég held að í stórum dráttum séu læknar mjög aðhaldssamir." -BÞ Húsavík: Hassí heimahúsi Lögreglan á Húsavik gerði í fyrrakvöld upptækt nokkurt magn af hassi og tólum til að neyta þess. Lögregla var við hefðbundið fíkni- efnaeftirlit þegar eiturlyfm fundust í heimahúsi. Að sögn lögreglu er eigandi fíkniefnanna heimamaður um tvítugt. Hann hefur áður komið við sögu lögreglu í bænum. -aþ Bílvelta við Húsavík: Hundur hljóp fýrir bíl Bílvelta varð á veginum um Hveravelli i Reykjahverfi um kaffi- leytið i gær. í bílnum voru ítölsk hjón sem hafa verið á ferð um land- ið. Að sögn lögreglunnar á Húsavík slapp fólkið með minni háttar skrámur. Tildrög slyssins munu vera þau að hundur hljóp fyrir bíl- inn og þegar ökumaðurinn reyndi að forðast að keyra á dýrið valt bill- inn og hafnaði utan vegar. Billinn er töluvert skemmdur eftir óhappið en ítölsku hjónin munu hafa haldið ferð sinni áfram í gærkvöld. -aþ Hólmaháls: Húsbíll keyrði utan í gröfu Húsbíll rakst utan í gröfu á vegin- um um Hólmaháls í sunnanverðum Eskifirði í gær. í húsbílnum voru þýskir ferðamenn en hvorki þeir né ökumaður gröfunnar slösuðust við áreksturinn. Húsbíllinn skemmdist nokkuð. Að sögn lögreglunnar á Eski- firði er unnið hörðum höndum að því að laga veginn eftir aurflóðin fyrir stuttu. Gert er ráð fyrir að vegavið- gerðir á þessum slóðum standi næstu vikur og eru vegfarendur beðnir að sýna tillitssemi. -aþ Þingholtin: Réðust á bíla með kylfum Um tvöleytið i nótt var lögreglu í Reykjavík tilkynnt um þrjá unga menn sem gehgu um Þingholtin vopnaðir kylfum. Þeir létu höggin dynja á bifreiðum. Mennirnir, sem er innan við tvítugt, voru handtekn- ir og færðir í fangageymslur þar sem þeir dvöldu í nótt. Ekki var ljóst í morgun hversu miklu tjóni mennirnir ollu með framferði sínu og rannsakar lögregla málið. -aþ Veöriö i kvóld fééjf* -^vjíi % ^? Solargangur og sjavarfoll | Veðrið a morgun REYKJAVlK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 20.54 21.07 Solarupprás á morgun 06.04 06.03 Síftdegisflóð 16.04 20.37 > á morgun 04.25 08.58 ö2 Skýringar á veðurtákiuim „fj*-.VINOÁTT .0V-HITI -io: # i metriðn á Siifciiriíilí #> £> €> O Bjartviðri sums staðar Norðaustlæg átt, 5-10 m/s, en heldur hægari síödegis í dag. Sums staðar bjartviðri suövestanlands. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. LETTSKÝJAO HALF- SKÝJAO w RIGNING SKÚRIR 5KYJAD ALSKYJAÐ ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SLYOOA SNJÓKOMA SKAF- ÞOKA RENNINGUR Vegir iandsins Upplýsingar um færö og ástand vega á landinu má fá á heimasíðu Vegageröarinnar. Vegfarendum er bent á að víða er unniö að vegaframkvæmdum. - Sýnum tillitssemi. wh^T)/ Vtg*á»l<yw«wn»v»íum Myrfeafotati •tu k>k.6lr þwlll »nn»A *-~. mtomiiimm\ti;mm<'.v\*:miim Hæg breytileg átt um allt land yjy Dálttil súld Hæg breytileg átt. Dálítil súld eða rigning austan- og suðaustanlands, annars skýjað meö köflum og hætt viö síðdegisskúrum. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. Vindun^. 8-13 m/« ' Hrti 8° til 14° Heldur vaxandi suftaustanátt, 8-13 m/s og fer a6 rlgna sunnan- og vestan tll, en annars hœgari og skýjaft moft köflum. Hitl 8 tll 14 stig. ° w Vindun <*^ ^ 6-11 r Hiti 8° til 14 Austan- og nor&austanátt. Rigning su&austan- og austanlands en annars sio- degisskúrir, elnkum nor&an tll. Hitl 8 tll 16 stig, htýjast su&vestanlands. II II.....llll HIMj Vintlur: /f[ 5-8 m/i Hi«7°tilll° *» ?¥ Vestlæg e&a breytlleg átt. Vi&a skúrir, elnkum nor&an tll. Lrtlft eltt kólnandl. Veðriö kl. 6 6 6 9 9 6 7 10 9 13 15 12 15 13 9 19 11 21 14 14 12 18 12 12 5 11 12 23 14 23 25 14 16 22 21 ¦AWAMIIJaMI.WII.«.J««rt.lll.^MilllJWI.M AKUREYRI súld BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK skýjaö EGILSSTAOIR rigning KIRKJUBÆJARKL. rigning KEFLAVfK léttskýjað RAUFARHOFN alskýjao REYKJAVIK léttskýjaö STÓRHÖFÐI skýjaö BERGEN skýjað HELSINKI léttskýjaö KAUPMANNAHOFK : léttskýjaö ÓSLÓ skýjaö STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN súld ÞRÁNDHEIMUR úrkoma í gær ALGARVE AMSTERDAM lágþokublettir BARCELONA léttskýjaö BERLÍN hálfskýjaö CHICAGO heiöskírt DUBUN skýjað HAUFAX súld FRANKFURT léttskýjað HAMBORG skýjað JAN MAYEN skýjað LONDON skýjaö LUXEMBORG hálfskýjaö MALLORCA þokumóöa MONTREAL léttskýjaö NARSSARSSUAQ NEW YORK léttskýjaö ORLANDO skýjaö PARÍS skýjaö VlN léttskýjað WASHINGTON skýjað WINNIPEG heiöskírt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.