Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2001 DV Utlönd n Kofi Annan hvetur Bandaríkjamenn til að sækja ráðstefnu: Kynþáttahatur kemur öllum við Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, bættist í gær í hóp þeirra sem hvetja bandarísk stjórnvöld til að taka þátt í ráð- stefnu SÞ um kynþáttahatur. Sagði Annan að málið snerti allar þjóðir. „Ég vona að Bandaríkjamenn verði með og að þeir muni setjast niður með öðrum ríkisstjómum til að þoka málinu áfram,“ sagði Ann- an á fundi með fréttamönnum í Austurríki í gær þar sem hann var í heimsókn. Annan heldur í dag til Durban í Suður-Afríku þar sem ráð- stefnan verður haldin. Bandaríska utanríkisráðuneytið tilkynnti á mánudag að Colin Powell utanríkisráðherra myndi ekki taka þátt í ráðstefnunni vegna móðgandi ummæla í garð ísraels- ríkis í sumum skjölum ráðstefnunn- ar. Talsmaður ráðuneytisins sagði að svo kynni að fara að Bandaríkin sendu engan fulltrúa sinn til Suður- Afríku. Mótmæli gegn ísrael Mótmælendur líktu síonisma viö kynþáttahatur í Höföaborg. Bandarísk stjórnvöld óttast að ráðstefnan, sem hefst á föstudag, muni setja samasemmerki milli sí- onisma og Israelsríkis annars vegar og kynþáttahaturs og aðskilnaðar- stefnu hins vegar. John Manley, utanríkisráðherra Kanada, tók í gær undir áhyggjur Bandaríkjamanna af gagnrýni á Ísraelsríki og sagði fréttamönnum í Ottawa að hann hefði ekki enn ákveðið hvort hann færi til Suður- Afríku. „Við höfum þungar áhyggjur af textanum," sagði Manley. Kofi Annan sagði að það væri hverju ríki í sjálfsvald sett hvort það sendi fulltrúa á ráðstefnuna eð- ur ei. Hann lagði hins vegar mikla áherslu á mikilvægi ráðstefnunnar í baráttunni gegn kynþáttafordóm- um. „Ekkert land er ónæmt fyrir kynþáttafordómum og óvild í garð útlendinga," sagði framkvæmda- stjóri SÞ. Laus úr klóm mannrænlngja Brasilíski fjölmiölakóngurinn Silvio Santos fagnar dóttur sinni Patriciu Abravanel eftir að mannræningjar iétu hana lausa gegn lausnargjaldi í gær. Patricia var heila viku í haldi ræningjanna eftir aö þeir námu hana á brott af heimili fööur hennar í Sao Paulo í Brasilíu. Lögreglan hættir rannsókn á meintu kynferðisofbeldi: Neil Hamilton og frú ætla í meiðyrðamál Neil Hamilton, fyrrum ráðherra breska ihaldsflokksins, og Christine, eiginkona hans, hafa ákveðið að fara í meiðyrðamál við konu sem sakaði þau um gróft kyn- ferðislegt ofbeldi. Breska lögreglan Scotland Yard hætti í gær rannsókn sinni á meintri kynferðisárás á Nadine Mil- roy-Sloan í ibúð einni í Ilford þar sem ekki fannst neitt sem studdi fullyrðingar konunnar. Konan hélt því fram að hjónin hefðu haft eins konar mök við hana á sama tíma og annar karl nauðgaði henni. Hamilton-hjónin hafa ávallt neit- að því að nokkuð væri hæft í ásök- ununum og hafa nú höfðað mál. Hjónin fengu því framgengt að dóm- stóll frysti eigur Milroy-Sloan, sem Hamilton-hjónin glöö Neil Hamilton og Christine, eiginkona hans, eru ánægö meö aö lögreglan hætti rannsókn á meintu kynferöisafbroti þeirra. metnar eru á meira en fimmtíu milljónir króna, þar til niðurstaða hefur fengist. Lögmenn Milroy-Sloan ætla að reyna að fá þeirri ákvörðun dóms- ins hnekkt. Henni var að sögn brugðið þegar hún frétti af ákvörðun lögreglunnar. Christine Hamilton sagði að at- burðirnir undanfarið hefðu tekið mjög á hana og að allt hefði málið verið sóun á tíma lögreglunnar. Neil Hamilton var miðpunktur hneykslismáls sem kom upp árið 1994 og skók þáverandi ríkisstjóm íhaldsflokksins, undir forystu Johns Majors. Hamilton var á þeim tíma sakaður um að hafa þegið fé fyrir að bera fram fyrirspurnir á breska þinginu. M.Benz A 140 Classic, 04/00, ek. 11 þús., 5 gíra, geislasp., álfelgur, vindskeið, samlæs.rafm. o.fl. Verð 1.790 þús. Tilboð 1.590 þús. BMW 316i COMPACT, 04/00, ssk., ek. 26 þús., geislasp., ABS, 16“ álfelgur, rafm. o.fl. MMC PAJERO, langur, dísil, turbo, 04/95, 2800 cc, ssk., ek. 161 þús„ álfelgur.aksturstölva, dráttarkrókur, vindskeið.intercooler, rafm. o.fl. Níssan Almera GX 1,4. 09/99, ek.40 þús., 5 gíra, samlæs., rafm. o.fl. Verð 980 þús. Tilboð 850 þús. Mazda 626 GLXi 2000 STW. 07/98, disil, 5 gíra, ek.93 þús., geislasp., ABS.álfelgur, þjófavörn, rafm. o.fl. Verð 1.490 þús. Tilboð 1.390 þús. M.Benz SLK 230 Kompresor. 11/99,ssk., ek. 19 þús., geislasp., ABS, leður.álfelgur, rafm. o.fl. Verð 4.390 þús. Tílboð 3.850 þús. Subaru Forester 2,0 STW, 02/99, ssk., ek. 29 þús., 4x4, geisli, ABS, þjófavöm, dráttarkrókur, vindskeið, rafm. o.fl. Verð 1.990 þús. Tilboð 1.850 þús. Subaru Impreza sedan 4wd. 6,00, ek. 23 þús., 2000 cc, ssk., geislasp., ABS.álfelgur, vindskeið, vetrardekk, DODGE RAM 2500 Cummings TD, árg. 99, ssk., ek. 59 þús., geislasp., ABS, leður, hraðastiilir, rafm. o.fl. Vetrardekk, hús og brettakantar fylgja. Verð 3.900 þús. Tilboð 3.600 þús. Subaru Legacy GL 2,0 Wagon, 04/99,ek, 43 þús., ssk., ABS, dráttar- krókur, rafm. o.fl. Verð 1.790 þús. Mazda 323 sedan, 04/99, ek. 62 þús, 1300 cc, 5 gíra, ABS, rafm. o.fl Verð 985 þús. Tilboð 850 þús. Nissan Micra GX 1300,16 v„ árg. glra, ek. 22 þús., geislasp., álfelgur, vindskeið, sumar- og vetrardekk. Verð 810 þús. Ákv. 330 þús. M.Benz A 160 CLASSIC, 02/00, 5 gíra, ek.17 þús., geislasp., ABS, vindskeið, sumar- og vetrardekk, rafm. o.fl. Verð 1.770 þús. Áhv. 1.400 þús. Toyota Carina XL 06/88, ek.217 þús.,5 gíra, 1600 cc, dráttarkrókur. Verð 220 þús. Nissan Trede 100 07/99, ek. 14 þús. 5 gíra, dísil, 3000 cc, vsk-bíll. Verð 1.690 þús. Mazda 323 GLXi sedan 1500, 07/97, ssk., ek. 59 þús., geislasp. álfelgur, rafm. o.fl. Verð 890 þús. Tilboð 750 þús. Nissan Almera SLX.'96. ek. 40 þús. ssk., 1600 cc, rafm., samlæsingar, Verð 890 þús. Áhv.400 þús. Mazda 323 GLXi, 4WD, STW, 02/95. ek. 230 þús, 5 gíra, 1600 cc. Verð 290 þús. Mazda 323F GLXi 1500, 04/00, ek. 14 þús.,5 gíra, geislasp., ABS, vindskeið, rafm. o.fl. Mazda 626 GLXi 2000, 03/99, 5 gíra, ek. 75 þús., geislasp., ABS, rafm. o.fl. Verð 1.590 þús. Tilboð 1.390 þús. Yfir 1000 bílar á skrá hjá okkur á www.bilahollin. is Mazda 626 GLXi 2000, 02/00, ssk., ek. 13 þús., geislasp., ABS, rafm. o.fl. Verð 1.870 þús. Vísa- og Euro-raðgr. Löggild bílasala. Vantar bíla á skrá og á staðinn með 100% lánum JJIIllllllllIIIIIIIIII

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.