Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 19
4 MIDVIKUDAGUR 29. AGUST 2001 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir kvenkyns meöleigjanda i 3ja herb. íbúð í Vesturbænum Barn ekki fyr- irstaöa. Uppl. í síma 893 2900. f§ Húsnæðióskast 2 skólastráka utan af landi, sæta og vel lyktandi, bráðvantar íbúð í Kópavogi eða Fossvogi. Eru áreiðan-legir, á tvítugs- aldri, drekka ekki og reykja ekki. Uppl. í síma 848 7292._____________________ 511 1600 er siminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. __________ 36 ára karimaöur auglýsir eftir 2 herb. íbúö í Rvk, með langtímaleigu í huga. Við- komandi er reyklaus, reglusamur og skilvís. S. 849 1698._________________ Hjón með 11 ára barn óska eftir íbúö strax. Erum reglusöm og snyrtileg. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 8686 007 Hlynur._________ Reglusasmt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Hámarksleiga 40-50 þús. á mánuði. Uppl. í síma 865 8478._______________ Reglusöm hjón af landsbyggöinni, meö 1 barn, bráövantar íbúð til leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í s. 474 1554 og 863 0654.__________________________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Par m. 2 börn óskar eftir 3-4 horb. íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 869 3179 og 847 6490. atvinna * Atvinna íboöi Hagkaup, Kringiunni. Hagkaup, Kringlunni, óskar eftir að ráða fólk til starfa í flestar deildir. Leit- um að áreiðanlegu og duglegu starfsfólki sem hefur áhuga á að veita viðskiptavin- um Hagkaups góða þjónustu. Nánari uppl. um þessi störf veitir Harpa Guð- mundsdóttir verslunarstjóri í s. 568 9300, eða á staðnum næstu daga. Hagkaup, Skoifunni. Okkur vantar fólk í framtíðarstörf í dömu-, skó- og kassa- deild. Um er að ræða 100% starf sem hentar fólki á öllum aldri. Vinnutími 9-18. Oskum eftir hressum og duglegum aðilum sem hafa þjónustulund og metn- að til að vinna vel. Uppl. veitir Eygló H. Jónsdóttir, starfsmannafulltrúi, á staðn- um og í s. 563 5044._________________ 10-11 óskar eftir starfsfólki ífulltstarfog hlutastarf. Starfið felst í almennum verslunarstörfum. Umsækjendur þurfa að vera vinnusamir, ábyrgir, þjónustu- lundaðir og orðnir 18 ára. Unnið er á vöktum. 10-11 býður góð laun og gott starfsumhverfi. Úmsóknareyðublöð fást í verslunum 10-11 og á www.10-ll.is Veitingastaöurinn Quizno's subs óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki. Um er að ræða 100% vaktavinnu en einnig kemur eingöngu dagvinna til greina. Umsóknir liggja fyrir á Quizno's subs, Suðurlandsbraut 32, sími 5 775 775. Upplýsingar veita Oddný 694 2250 og Friðdóra 694 2550.__________________ Hagkaup, Smáratorgi, óskar eftir starfs- fólki. Um er að ræða vaktavinnu í ýms- um deildum. Auk þess vantar okkur starfsfólk í kvóld- og helgarvinnu. Upp- lýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir starfsmannafulltrúi á staðnum og í síma 530 1002.__________________________ Verslunin Nóatún, Hringbraut, óskar að ráða ábyggilegt og duglegt fólk á öllum aldri, en ekki yngra en 17 ára, allan eða hálfan daginn. Uppl. gefur Jóhann versl- unarstjóri á staðnum eða í síma 897 4180._____________________________ Óskum aö rá&a hressan starfsmann á kassa, sem helst hefur reynslu af Opus Alt hugbúnaðinum og hefði nokkra þekkingu á byggingarvörum. Vinnutími 12-19 virka dag. Uppl. veitir Hjörtur í síma 525 0807 Metró, Skeifan 7._______ Til kvenna: finnst þér gaman a& (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Rauða Tbrgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540. Hrói Höttur, Hringbraut 119, óskar eftir starfsfólki, 18 ára og eldra, í afgreiðslu (fullt starf, aukavinna og vaktstjóra- staða).Uppl. í síma 562 9292 og 690 8080._________________________. Veitingahúsiö Laugaás. Okkur vantar góðan, duglegan og reglusaman starfs- kraft í sal.Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitinga- húsið Laugaás, Laugarásvegi 1._______ Óskum eftir árei&anlegu fólki, ekki yngra en 25 ára, í verslunarstörf tengdum mat- vælum. Um hluta- og full störf er að ræða. Uppl. í síma 565 5696 og 565 5698. Bakarameistarinn í Su&urveri óskar eftir duglegu og áreiðanlegu afgreiðslufólki, vinnutími 7-13 og 13-19 virka daga. Uppl. i síma 533 3000._______________ Bifvélavirkja vantar strax á verkstæöi sem er sérhæft í viðgerðum á stórum bílum. Góð laun í boði og góð starfsaðstaða. Uppl. í síma 696 7564._______________ Starfsfólk vantar á nýjan veitingastaö í Kópavogi. Bæði í sal og eldhús. Reynsla æskileg. Uppl. í síma 694 6208 milli kl. 16-18 í dag og á morgun.___________ Óskum eftir vönu fólki í eldhús, við mat- reiðslu, vaktavinna. Uppl. í síma 552 5220 eða 691 0464 (Hermann). Atlantic Bar Bistro. Borgarleikhúsiö! Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa, hlutastarf. Svör sendist DV, merkt: „LR-311953"._____________ Deildarstjóra og afgrei&slufólk vantar í Rúmfatalagerinn, Skeifunni 13. Upplýsingar fást á staðnum.__________ Ræstinq! Starfsmaður óskast til ræst- inga í leikskólann Drafnarborg. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 552 3727. Ert þú lei&togi? Leitum a& sjálfstæöum ein- staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á www.velgengni.is. Jámsmí&i. Vélsmiðja í Garðabæ vill ráða trausta starfsmenn. Uppl. hjá verkstjór- um í s. 897 9743 og 897 9744._________ Kópavogsnesti óskar eftir hressu starfs- fólki í kvöld- og helgarvinnu. Fín laun í boði. Uppl. í síma 898 4648.___________ Öflugan starfskraft vantar til áfyllingar og ákassa í matvöruverslun. Uppl. veitt- ar milli kl. 9 og 17 í síma 864 6618. Pjónar og dyraverðir óskast. Upplýsingar e. kl. 14 í dag og næstu daga á Rauða Ljóninu. Óska eftir starfsfólki í söluturn, ekki yngra en 18 ára, reglusömu og heiðar- legu. Uppl. í síma 896 4562 og 565 5703. Óskum eftir a& ráða starfskrait til alhliða starfa í þvottahúsi sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 5641955 og 897 1955.________ Óska eftir mönnum í hellu- og steinlagnir. Uppl. í síma 893 3504._______________ Óskum eftir aö rá&a verkamann nú þegar í jarðvinnu. Uppl. í síma 696 9934. m Atrinna óskast Hæ, ég er 16 ára strákur sem vantar vinnu -er ekki í skóla, til í allt, get byrj- að strax, er vanur afgreiðslustörfum og hef unnið á lager. Endilega hafið sam- band í síma 898 0868.________________ Húsaviögeröamaður og þusundþjalasmi&ur með mikla reynslu óskar eftir vinnu, frá kl.13-18 til áramóta. Uppl. í síma 551 3706 og 848 0400.___________________ Ég er þrítug og tek a& mér bama- gæslu/heimilishjálp eða afgreiðslustörf í afleysingar/hlutastarf Uppl. í s. 564 5971 eða 868 4602. vettvangur Tt Tapað ¦ fundið Jakki/blá Nike úlpa tapaöist þann 18 ágúst. I jakkanum voru 2 veski, 2 GSM- símar og húslyklar. Heiðarlegir hafi samband í síma 565 8874. Ýmislegt Greiösluerfi&leikar! Vi&skiptafr. aöstoöar við samninga v/lánardrottna, fjárhagsupp- gjör og rekstrarráðgjöf. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. S. 698 1980. einkamál s Símaþjónusta Karlmenn ath: Perla er ein af heitustu dömunum á Rauða Törginu. Beinharða sönnun þess má finna í nýjustu upptök- unni hennar (nr.8482). Að okkar mati er þessi hljóðritun með þeim allra „tilfinn- ingaríkustu,, sem öllu Rauða íbrginu hefur borist á þessu ári. Njóttu hennar til fulls. En það er meira, því Perla til- kynnti okkur að hún ætlaði að hafa eins mikið opið fyrir samtöl og hún gæti frá 9.30 til 13.30 virka daga. Hringdu strax í 908-6000 (kr. 299.90 mín), sláðu inn númerið (8482) um leið og svarar; hlust- aðu á upptökuna og þá heyrirðu hverju þú gætir átt von á (og tekið þátt í), þegar þú hringir og ferð í beint samtal við þessa funheitu konu. Til kvenna: Reynslan sýnir a& auglýsing hjá Rauða Tbrginu Stefhumót ber árang- ur starx. Nýttu þér gjaldfrjálsa þjónust með 100% leynd. S. 535 9922. . Verslun omeo Veitum fólki faglega og vanda&a ráögjóf í vali á titrurum. Tro&full búð af glænýjum, vönduðum og spennandi una&svörum ást- arlífsins á frábæru veröi, s.s. titrarasett, tugir ger&a, haröplasttitr., fjöldi ger&a og lita, handunnir hitadrægir hrágúmmítitr., afsteypur, cyberskintitr., futurotictftr., jellytitr., latextitr., vinýltitr., tvívirkir titr., perlutitr., tölvustýr&ir titr., tvöfaldir titr., vatnsheldir titr., vatnsfylltir titr., göngutitr.(fiörildi), margar ger&ir, sameig- inLtitr., margar gerðir, G-blettatitr., extra smáir titr., extra öflugir titr., örbylgjuhit. titr., fjöldi ger&a og lita af eggjunum góðu, f ramlei&um einnig extra öflug egg, kinakúl- urnar lífsnau&synlegu. Úrval af vönduð- um áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum tækj- um f. herra í mórgum efnisteg., afsteyp- ur, dúkkur, gagnlegar gerðir af undir- þrýstingshólkum. Margs konar vörur f. samkynhneigða o.m.fl. Myndbönd um nudd, 3 útg. Mikið úrval af bragðolíum, gelum, nuddolíum, boddíolíum, baðolí- um, sleipiefnum og kremum. Kynnum breiða línu í náttúrlegum líkamsvörum frá Kamasutra. Úrval af smokkum, kitl- um og hringjum, tímarit, bindisett, eró- tískt spil o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Ábyrgð tekin á öllum vörum. Gerðu sam- anburð á verði, úrvali og þjónustu. Fag- leg og persónuleg þjónusta hjá þaul- reyndu starfsfólki. Leggjum mikinn metnað í pökkun og frágang á póstsend. Enn fremur trúnað. Ath. Viðgerðarþjón- usta á flestum gerðum titrara. Kíktu inn á glæsilega netverslun okkar, www.romeo.is Erum í Fákafeni 9,2. h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fös., 10-16 lau. NI<WDBð/y0 myiiduiii Skúlagötu 40 a - S. 561 6281 Opið: Mánud-föstud. 12-20 - Laugard.: 12-17 PRIVAT] Faxafeni 12 - S. 588 9191 Opið:Mánud-föstud. 12-20 Lsugard.: 12- Netvefslun: WWW.t&boO. Endursölu a&ilar óskast!! ^eytíevik. erotica shop Heítustu vorslonarvofir landsirts. M*sto úrval erf hjálpartaokjurn óstarlíf &ins og alvöru urótík á víooó og DVD, gerio verosamanbur5 vío erum allíaf ódýrasHr. Sondum í póstkröfu um íond atrt. Fóou sendan voro og myridolista * VISA / EURO mmwMmnMBMm erotica shop Reykjavík •Glæsileg verslun • Mikio úrval • erorka shop - Hvtrfisdgto 82/v.lastígsmogin Op»rnarrt5» IMt liauí mtJtímSmmi Ýmislegt Spákona í beinu sambandi! 908-5666 Láttu spá fyrip þéri Draumsýn Bílartilsólu > Alltaf nýtt & sjó&heitt efni daglega!!! Getum útvegaö örfáa Kia Sportage, nýja og óekna ettirársbíla. Beinskiptir bens- ínbílar. Bestu jeppakaupin í dag. Gott verð, góðir bílar. Uppl. i s. 899 5555, www.bilastill.is Til sölu Subaru Legacy 2,0 08/96, grænsansera&ur, dráttarkrókur, húdd- nlíf, vindskeið, álfelgur, cd, ný vetrar- dekk fylgja, einn eigandi, ek. 77 þús. Al- gjör gullmoli. Skipti athugandi. Uppl. í síma 862 9258 og 586 1968._________ Fiat Brava HSX80 6/'00 til sölu. Afmæli- stýpa; sportsæti, álfelgur, þokuljós, metalic-lakk, cd, möguleiki á yfirtöku á mjög góðu láni. Til sýnis á sölu Bill.is. Uppl. í síma 860 9105._______________ Mazda MX5, árg. '94, sjálfsk., rafdr. rúður, þjófavörn, ABS, harður toppur, njrjar 16" felgur + dekk, skoðaður '02. Asett v. 950 þ. Gott stgr. verð. Skipti mögul. Uppl. í s. 698 7479. Volvo 244DL, árg. '82. Bíll í sérklassa, 3 umgangar af dekkjum fylgja, öll á felg- um, auk annarra varahluta. Tilboð óskast. Uppl. í síma 892 6378. Jeppar Til sölu Korando-jeppi, árg. '98, vínrauð- ur, ekinn 60 þús., ssk, 6 cyl. 3,2, 211 hö., leður, CD.Vel með farinn bfll. Þjónustu- bók. Verð 1980 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í s. 6910464 eða 552 8818. Kerrur Kerrur - Dæmi: Daxara 107, verð 38.000, burðargeta 350 kg, stærð 110x90x40, hjólbarðar 480x8. Sturtubúnaður og margt fleira. Frekari myndir og upplýsingar á www.evro.is Visa/Euro raðgreiðslur til 36 mánaða. Evró, Skeifunni, sími 533 1414, og á Akureyri Bflasala Akureyrar, sími 461 2533. Suzuki Baleno GL 3 d. ssk. Skr. 3/98, ek. 53 þús. Verð kr. 750 þús. Suzuki Baleno GLX 4 d., bsk. Skr. 7/98, ek. 28 þús. Verð kr. 990 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4 Skr. 7/98, ek. 50 þús. Verð kr. 1070 þús. Suzuki Vrtara JLX 5 d., ssk. Skr. 9/95, ek. 105 þús. Verð kr. 1050 þús. Suzuki Wagon R+ 4wd, 5 d. Skr. 3/00, ek. 14 þús. Verðkr. 1090 þús. Subaru Impreza Wag. 4x4 Skr. 11/99, ek. 31 þús. Verð kr. 1580 þús. Dodge Intrepid 3,3 ssk. Skr. 5/94, ek. 68 þús. Verð kr. 980 þús. Mazda 323F glx ssk. Skr. 12/99, ek. 23 þús. Verð kr. 1370 þús. LadaSport 1700 Skr. 3/95, ek. 83 þús. Verð kr. 350 þús. Daihatsu Terios SX Skr. 5/99, ek. 42 þús. Verð kr. 1090 þús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI •**&• SUZUKI BILAR HF. Skeifunni 17, sími 568-5100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.