Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Síða 20
24 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2001 Sviðsljós__________________________________ Ofurfyrirsæta í kröppum dansi: Elskhuginn kast- aði Naomi á dyr Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Eftir því sem næst ~v verður komist er stúlkan heimilis- laus þar sem elskhugi hennar, ítalski milljarðamæringurinn Fla- vio Briatore, sleit sambandi þeirra á dögunum og skipaði henni að hafa sig á brott úr glæsiíbúð hans í Chel- sea-hverfinu í Lundúnum. Og það með hraði. Naomi krefst þess á móti að Fla- vio greiði henni bætur upp á tæpar 400 milljónir króna fyrir heitrofið, þar með talið reiðufé og hús til að búa í. Samband þeirra Naomi og Fla- vios hefur verið æði stormasamt. Upp úr sauð svo í júní þegar félagar Flavios í Formúlunni (hann stjórn- ar Benetton-liðinu) stríddu honum á því að Naomi ætti vingott við bíl- Naomi Campbell Fyrirsætan heimsfræga hefur látið skapið fara með sig einu sinni enn. stjóra hjá einum keppinautanna. Flavio vildi losa sig við Naomi þeg- ar í stað en ákvað að bíða þangað til hún væri búin að æfa hlutverk sitt í leiksýningunni Pikusögum vestur í Bandaríkjunum. Rúmri viku áður en Flavio batt endanlegan enda á sambandið, kom til heiftarlegs rifrildis elskendanna á snekkju hans á Miðjarðarhafseyj- unni Sardiníu. Flavio lét öryggis- veröi sína fylgja fyrirsætunni frá borði. Ástæða þess rifrildis mun vera sú að birtar höfðu verið myndir af Fla- vio með 25 ára gamalli ítalskri þokkadís. Það var víst meira en hin skapmikla Naomi gat þolað. Sagt er að skapofsi fyrirsætunnar sé farinn að koma henni í koll þar sem vinn- an er annars vegar. Sýningarru ekki jafnmargar og fyrr. Verður Butler arftaki Brosnans? Framleiðend- ur James Bond- mynd- anna hafa kveðið niður þann orðróm að þeir væru nú að leita arftaka Pi- erce Brosn- ans í hlut- verk 007 fyrir næstu mynd, eins og nýlega kom fram í fréttum i Bretlandi. Þar sagði að skoska leik- aranum Gerard Butler hefði verið boðið hlutverkið, þegar Brosnan fengist til aö draga sig í hlé en Brosnan hefur farið með hlutverk breska njósnarans í þremur síðustu Bondmyndum og nú síðast i The World Is Not Enough. Angelina til aðstoðar flóttamönnum Ruud Lubbers, forstöðumaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna, faðmar Angelinu Jolie í Genf í Sviss eftir aö Flollywoodleikkonan tók formlega við embætti sendimanns Flóttamannastofnunarinnar. Angelina sagði við það tækifæri að hún ætlaði að reyna að vekja athygli umheimsins á hörmungum rúmlega tuttugu milljóna flóttamanna sem eru í heiminum. DV Aaliyah sárt saknað Einn aðdáenda söng- og leikkonunnar Aaliyah, sem fórst í flugslysi i síðustu viku, er hér mættur til Los Angeles til að vera viðstaddur minningarathöfn og kertafleytingu sem fram fór í borginni. Hann notaði tækifærið til að mynda sjálfan sig fyrir framan stórt plaggat afAaliyah sem sett hafði verið upp á Sunset Boulevard,en eins og sést á myndinni hafa aðdáendur hennar skrifað fjölda minningarorða á plaggatið. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GIiÖFAXl HF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir A Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733v Geymiö auglýsinguna. Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA ehf GT Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum •7ST(W) RÖRAMYNDAVÉL 7 til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. s DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta r Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is STIFLUÞJONUSTR BJRRNR STmar 899 6363 « 5S4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. — CB til að ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. CRAWFORD IÐN AÐ ARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.