Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 21
25 MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2001 I>V Tilvera Myndgátan . Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3090: Leggur tii sunds Krossgáta Lárétt: 1 fugl, 4 gamall, 7 flótti, 8 skarð, 10 þjöl, 12 fátæk, 13 kvæði, 14 áforma, 15 hár, 16 nýlega, 18 lyktar, 21 flókni, 20 sofi, 23 drunur. Lóðrétt: 1 fjölda, 2 reyki, 3 árásinni, 4 bölv, 5 kúga, 6 höfða, 9 friðsamt, 11 ánægðum, 16 tré, 17 ílát, 19 mjúk, 20 gylta. Lausn neðst á síðunni. Myndasögur Þátttaka kvenna á skákmótum er- lendis hefur snaraukist síðustu miss- eri. Nokkrir glæsilegar fulltrúar kven- þjóðarinnar hafa náð stórmeistaratitli karla og það þykir ekkert tiltökumál að sjá ungar stúlkur af öllum stærðum og gerðum eins og hjá okkur karlpen- ingnum taka þátt í þessum mótum. Sumar þessara stúlkna eru hreinustu fegurðardlsir og það segi ég aðallega vegna þess að einhvem veginn hefur íslensku kvenfólki skilist að það sé hallærislegt að tefla! Sérstaklega á þetta við um ungar stúlkur og það er meö skák eins og aðrar íþróttir að þær verður aö stunda af kappi til að Umsjón: Sævar Bjarnason ná árangri. Og þau sem ná árangri fá tækifæri til að skoöa heiminn, ekki slæmt það! Þessi pólska yngismær lagði tvo stórmeistara, Þröst Þórhalls- son og Lars Schandorff, og virtist ekki hafa mikið fyrir því. Áfram, stelpur! Hvítt: Johanna Dworakowska (2350) Svart: Lars Schandorff(2551) Petroff vöm. Norðurlandamótið Bergen (5), 08.08.2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Bd6 6. 0-0 Rd7 7. Rxd7 Bxd7 8. c4 c6 9. cxd5 cxd5 10. Dh5 0-0 11. Dxd5 Bc6 12. Dh5 g6 13. Dg4 h5 14. Dh3 He8 15. Rc3 Bd7 16. Df3 Bg4 17. Dxe4 Hxe4 18. Bxe4 Db6 19. Be3 He8 20. Hfcl h4 21. h3 Bd7 22. Bf3 Bf3 23. Hel Dxb2 24. Rd5 He6 25. Hacl Kg7 26. Bg5 Hxel+ 27. Hxel Be6 28. Rf6 Db4 29. Hcl Be7 30. Re8+ Kh8 31. Be3 Bd7 32. Rc7 Bd8 33. Rd5 Da5 34. Rc3 b5 35. d5 Bf6 36. Re4 Bb2 37. Hdl Bf5 38. Rc5 Be5 39. d6 Bc2 40. Hd2 Dxa2 41. d7 Bc7 42. d8D+ Bxd8 43. Hxd8+ Kh7 44. Bd4 Kh6 45. Bd5 Da3 46. Hh8+ Kg5 47. Kh2 Da5 (Stöðumyndin) 48. Be5 Kf5 49. f4 g5 50.Bxf7 Del 51. Be6+ Kg6 52. Hg8+ Kh6 53. fxg5+ Kh7 54. g6+ 1-0 Bridge Umsjón: Isak Om Sigurösson Bandarikjamenn eru heimsmeist- arar í flokki yngri spilara, unnu næsta öruggan sigur á HM á Bali sem fram fór fyrr í þessum mánuði. Bandaríkjamenn þóttu spila þjóða best á mótinu en áttu þó sínar ó DG7 •* K7 ♦ KD1098 * K8S + Á W Á96 ♦ 532 * ÁDG743 * K10643 •*DGS * ÁG76 * 10 N V A S VESTUR Harr 1* pass 4 9852 V 108432 4 4 * 962 NORÐUR AUSTUR SUÐUR Grue Kvangr. Kranyak 1 grand dobl 2 ♦ 2 •» dobl p/h gloppur eins og aðrir. Hér kemur eitt af slæmu spilunum hjá þeim sem kom fyrir í leik iiðsins gegn frændum okkar, Norðmönnum. Vestur gjafari og allir á hættu: ur fékk réttláta refsingu. Vörnin hjá Norðmönnunum var nákvæm. Útspil spaðaás, siðan laufás, lauf trompað, spaðakóngur, spaði trompaður, lauf trompaö, ásinn í tigli, spaðatía, hjartakóngur heima og yfirtrompaö á ás og siðan lauf trompað meö hjarta- drottningu. Spilið var fjóra niður og 1100 til Norðmanna. Samningurinn þrjú grönd á hinu borð- inu, unnin með yfir- slag og 10 impa tap. Athyglisvert við spiliö að enginn slagur fékkst á norð- urhöndina, suður fékk fjóra síðustu slagina á tromp! Fjórtán punkta ásalaus hendi rétt- lætir ekki grandinnkomuna og norð- IHSK ■jAs 03 ‘UII 61 ‘1ÍSB AI ‘uqn 91 ‘umiæs n ‘Qijra 6 ‘dnu 9 ‘uqo g ‘Sunæuuoj f ‘tuunSgpB 8 ‘tso z 'Sæs 1 niajgoq 'j'Aug 83 ‘iqoui ZZ ‘tunus \z ‘sran 81 ‘ubqb 91 ‘qn St ‘Bfiæ i?i ‘§Ejq st ‘uug zi ‘úsbj oi ‘naS 8 ‘qoj)s 1 ‘ujoj \ ‘BOds 1 qjajþi ___________________ ■ ■. f .., aö klifra upp +, "'Vistigann hinum meginj . "Nú heldur þú áliti þlnu á mérj . fyrir sjálfan þig. Venni vinur. | Ég vil ekki heyra eitt einasta orð. /"• Maður má að minnsta kosti hafa / hugsanir sinar í friði. V ©PIB Ég vaFáð heyra það að . "hvftl hestur" og spúsart ,hansfluttu langtíburtu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.