Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 23
MIDVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2001 27 I>"V" Tilvera Michael Jackson 43 ára Tónlistarmaður- inn Michael Jackson verður 43 ára í dag. Hann er líklega sú stjarna sem hefur hvað oftast komið á blaðsíður slúðurblað- anna og sú sem hefur farið í flestar lýtaað- gerðirnar. Jackon er nú tveggja barna faðir en hefur ekki gengið vel hjá hon- um að vera í ástarsamböndunum. Frægasta ástarsamband hans er hjónaband hans með dóttur rokkkóngsins Elvis Presley sem stóð mjög stutt. Jackson er þrátt fyrir þetta allt einn af kóngum poppsins. Cilílir fyrir fimmtudaginn 30. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: 1 k Þú vinnur að sérstöku f~_J gæluverkefni um þess- g^m^ ar mundir og á það ¦f""^ hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fjölskyld- unni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): | Ef þú ferð ekki eftir linnsæi þinu eru meiri líkur á að þú lendir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Happa- tölur þínar eru 5, 8 og 21. aumuiuu V4LX- varleea. Olli Hrúturinn (21. mars-19. aprín: . Galgopaskapur ein- 'kennir daginn í dag og svo virðist sem ekki beri aö taka eitt orð al- varlega. Ollu gamni fylgir þó nokkur alvara. Nautið (20. aoríl-20. maíl: / Þér hættir til að velta J^^^ þér óþarflega mikiö ^^y^ UPP úr lítilfjörlegum \^/ vandamálum og hafa afpeim meiri áhyggjur en vert er. Gerðu þér glaðan dag. Tvíburarnir (21. mai-2i. iúníi: ^^ Þér finnst þú hafa y^r^mikið að gera en verið ^/ I getur að þínir nánustu ^S^ hafi það líka. Reyndu að sýna sanngirni í samskipum við aðra. Krabbinn (22. iúní-22. íúií): Þú ert fullur sjálfs- | trausts um þessar mundir og ekki minnkar það við við- urkenningu sem þú færð á opin- berum vettvangi. Ljónlð (23. iúlí- 22. ágústi: Þú lest eitthvað sem vekur áhuga þinn svo um munar. Þegar til lengri tíma er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Happatölur þínar eru 9,18 og 30. Mevjan (23. áeúst-22. sent.t: ^V/y Allt sem þú tekur þér "\^^ fvrir hendur í dag ^^ ^PLgengur vel. Þú ert full- ^ f ur bjartsýni og tilbú- inn að reyna eitthvað nýtt. Kvöld- ið verður skemmtilegt. Vogin (23. sept.-?3. nkt.l: Þú færð fréttir sem koma róti á hug þinn. Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur. Ást- in blómstrar hjá þér. Happatölur þínar eru 2,11 og 29. Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.i: Greiðvikni borgar sig "* ávallt betur en stirfni jog leiðindi. Þetta áttu eftir að reyna á eftir- minnilegan hátt í dag. Vinur bið- ur þig um peningalán. Bogamaður (22. nóv.-21. rles.l: ^^ Gerðu eins og þér \^^y flnnst réttast í máli sem þú þarft að taka \ ákvörðun í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráða, mál- ið er þess eðlis. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: ^ ^ Kunningjar þínir gætu 1^^ komið þér í vandræði **Jr\ þó að það sé hreint ^^^ ekki ætlun þeirra. Þú þarft að sýna sjálfstæði, þá fer allt vel. i • i í i í i Í i i i í i; Vogin (23. st in blómstr; Póló og Erla á sviöinu F.v.: Pálmi Stefánsson, Ásmundur Kjartansson, Þorsteinn Kjartansson, Bryn- leifur Hallsson, Erla Stefánsdóttir og Gunnar Tryggvason, en þetta er hljóm- sveitin frá því snemma á 7. áratug síöustu aldar. DV-MYNDIR AKSJÓN Hluti úr Kóral Kári Jónasson fréttastjóri og Jón lllugason glaöþeittir á sviöinu. Sveifla í Árskógi - þegar 40 ára ferill hljómsveita undir stjórn Birgis Marinóssonar var rifjaður upp Það var mikið fjör og mikil gleði í samkomuhúsinu Árskógi á Árskógs- strönd í Eyjafirði á dögunum þegar haldin var þar heilmikil samkoma í tilefni af því að 40 ár voru liðin frá þvi Birgir Marinósson á Akureyri kom fram með sína fyrstu danshljómsveit, en Birgir hefur verið að allar götur síðan.. Þarna komu fram fjölmargar hljómsveitir sem Birgir hefur leitt sem og Pálmi Stefánsson sem lengi hefur verið Birgi samstiga í „bransan- um" og má nefna Póló og Erlu í því sambandi sem og hljómsveitina Kóral auk annarra undir nafni Birgis. „Það kom þarna 31 hljóðfæraleikari og söngvari og það var mikið fjör," segir Birgir. „Um daginn komu um 100 manns til að fylgjast með æfmgum og fá sér kaffisopa og síðan um 400 manns á dansleikinn um kvöldið og þetta tókst geysilega vel. Fólkið dans- aði af krafti allan tímann, gamlir tím- ar voru rifjaðir upp og flytjendunum vel tekiö." Varla er á neinn hallað þegar sagt er að maður kvöldsins hafi verið Júlí- us Kr. Valdimarsson klarínettuleikari sem rifjaði upp gamla smelli og fór fimum flngrum um hljóðfærið. Póló og Erla gerðu einnig mikla lukku, s.s. með laginu þekkta, Lóan er komin, og þá má ekki gleyma Kára Jónassyni, fréttastjóra Útvarpsins, sem þandi raddböndin og sýndi að hann hefur engu gleymt. „Það hafa komið fram hugmyndir um að endurtaka leikinn að ári og þá sennilega í Mývatnssveit sem var „heimavöllur" hljómsveitarinnar Kór- als, en það hefur ekkert verið ákveð- ið," segir Birgi um framhaldið. -gk „Kóngurinn" sjálfur Birgir Marinósson viö víþrafóninn. Hótelstjórinn við eldsneytistankana DV. HQRNAFIRÐI: DV-MYND JULIA IMSLAND Lætur dæluna ganga Anna María, hótelstjóri í Hótel Skaftafelli, byrjaði feröaþjónustuferil sinn í þensínafgreiðslu hjá föður sínum. Öðru hverju þarf hótelstjórinn að láta dæluna ganga. Fyrsti þingmaður í veitingasölu Umsetning í Hótel Skaftafelli í Freysnesi hefur aukist með ári hverju og í sumar bættist við veit- inga- og verslunarþjónusta í þjóð- garðinum Skaftafelli og hefur að- sókn þar verið góð. í Freysnesi bættist við 100 fermetra einbýlishús sem leigt er út til lengri eða skemmri tíma og hefur notið mik- illa vinsælda. Vöruflutningabílarnir hafa við- komu í Freysnesi flesta daga ársins og ef mikið er að gera í söluskálan- um og eldneytistæknirinn í frii er ekki óalgengt að sjá hótelstjórann, Önnu Maríu Ragnarsdóttur, dæla olíu á bílana. Anna María er ekki neinn við- vaningur í þessu starfi og segir hún að ferðaþjónustuferill hennar hafi eiginlega byrjað með bensínaf- greiðslu. „Ég byrjaði að afgreiða bensín hér í Skaftafelli hjá pabba 1974, hringvegarárið, og var við það í nokkur sumur og líkaði vel. Þetta var mikil útivera og spennandi að hitta allt þerta fólk sem kom," sagði Anna María um leið og hún fór að afgreiða þrjá fiutningabíla sem biðu. -JI DV, SUDURLANDI: I nógu var að snúast á Töðugjöld- um á Hellu. Drífa Hjartardóttir, varaoddviti Rangárvallahrepps, mætti á Töðugjöldin beint af þing- flokksfundi sjálfstæðismanna á Austurlandi til að vinna með félög- um sínum í kvenfélaginu á Hellu við veitingasölu. Drífa sagði að Töðugjöldin væru einn mikilvæg- asti þátturinn í fjáröflun kvenfélags- ins á Hellu. -NH DV*IYND NJORDUR HELGASON Hress fyrstl þingmaður Drífa Hjartardóttir stóð sig vel á Töðugjöldum kvenfélagsins, kát og hress og nýkomin af fundi meö flokkssystkinum sínum austur á landi. Blaðbera vantar í Innbæ. ^| Upplýsingar í síma 460 6100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.