Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2001 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kenvr Allar stæröir: Verð frá kr 38.000. Koma með sturtubúnaði. Visa/Euro raðgreiðslur til 36 mán. Sendum um allt land. Evró, Skeifunni, sími 533 1414, frekari upplýsingar á www.evro.is 4ÉQ Sendibílar Toyota Hiace fyrst skráöur 10/'99, ek. 36 þús. Bíll í topplagi. Sími 896 4661. M. Benz Sprinter 312 skráður 06/’97, ek. 71 þús. 6 dyra, sjálfskiptur, þarfnast lag- færingar á útliti. S. 896 4661. MB Sprinter 412 TD, ek. aðeins 157 þ. Ökuriti, ný kúpl., demp., hemlar og o.fl o.fl. Klæddur að innan. Uppl. í s. 893 9780 og 897 9227. Sólódraugurinn eltist við kryddpíurnar Þaö lítur út fyrir að „sólódraugur- inn“ ætli einnig aö elta Emmu Bunt- on, eins og hinar kryddpíurnar sem reynt hafa fyrir sér einar og sér að undanförnu, en síðasta smáskífa hennar, „Take My Breath Away“, hef- ur aðeins náð níunda sætinu á breska vinsældalistanum og litlar horfur á að það breyttist miðað við söluna í vik- unni. Það er mun lakara en í frum- rauninni, því þá náði hún alla leið í toppsætið með „What Took You So Long“. Sama er að segja af viðtökunum hjá Mel B og Mel C, en sú fyrrnefnda náði aðeins þrettánda sætinu með „Lullaby" og sú síðarnefnda aðeins átjánda sætinu með „If That Were Me“. Fjórða kryddpían, Victoria Beck- ham, vonast til að geta hrist af sér drauginn í næsta mánuði, en þá er nýjasta sólóskífa hennar ,“Not Such An Innocent Girl“, væntanleg í búöir. ---------------------- {Jrval góður ferðafélagi - til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa Brando inn fyrir De Niro Poppkóngurinn Micheal Jackson, sem hélt upp á 43 afmælisdaginn í vikunni, tókst ekki að fá leikarann Robert De Niro til að fara með aðal- hlutverkið á kynningarmyndbandi fyrir nýjusta geysladisk sinn sem ætlunin var að kæmi í verslanir í byrjun september. De Niro mun hafa verið upptekinn við upptökur á Ítcdíu, þar sem verið er að taka upp hans nýjustu mynd, City By The Sea.“ í staðinn hefur Jackson fengið gamla sjarminn Marlon Brando í hlutverkið, en auk hans mun Traffic-stjörnunni Benicio Del Toro og Soprana-bófanum Chris Tucker ætlað hlutverk á bandinu sem óhætt er að segja að verði stjömum prýtt. Vegna hlutverka- skiptanna mun útkomu disksins seinka um einn mánuð, en upptök- ur á kynningarbandinu munu hefj- ast í vikunni og verða þær undir stjóm hins fræga leikstjóra, Pauls Hunter. Að sögn kunnugra hyggst Jackson, sem síðast gaf út disk árið 1997, koma rækilega á óvart og að sögn talmanns mun þetta verkefni hans jafnvel slá út sjálfan „Thriller- Mfchael Jackson Jackson ætlar aö koma inn aftur meö miklum látum. inn“. „Myndbandið verður engu líkt og þar koma við sögu nokkur fræg nöfn úr bransanum. Jakson vill koma inn aftur með miklum lát- um og það mun hann svo sannar- lega gera,“ sagði talsmaðurinn. Pabbi rappara vill ná sáttum Faðir hvítrapparans Eminems hefur skrifaö syni sínum hjartnæmt bréf þar sem hann grátbiður hann um fyrirgefni. Jafnframt segist pabbi myndu fara hvert á land sem er, hvenær sem er, til að hitta son sinn sem hann hefur ekki séð í 26 ár. Eða ekki frá því að hann kvaddi drenginn og móður hans með kurt og pí og sneri sér annað. „Sá dagur hefur ekki liðið að ég hafí ekki hugsað um þig,“ segir fað- ir rapparans i bréfi sem birtist í breska æsiblaðinu Heimsfréttum. Pabbinn segist alls ekki vera á höttunum eftir peningum sonarins, það sé ekki hans stíll að taka við ölmusu. Victoria krydd hefur áhyggjur Kryddpían Victoria Adams Beck- ham er mjög taugaspennt vegna fyrir- hugaðrar sólóplötu sinnar sem kemur í verslanir 1. október næstkomandi. „Ég veit að ég fæ bara eitt tækifæri til að sanna mig,“ segir Victoria, sem er síðust Kryddpíanna tO að reyna að standa á eigin fótum. Kryddpían viðurkennir í viðtali við netmiðilinn Worldpop að þrýstingur- inn hafi verið mikill en segir jafn- framt að hún hafi nú sitt hvað fram aö færa þegar popptónlist sé annars veg- ar. Victoria segir að eiginmaðurinn. boltasparkarinn David Beckham, hafi veitt henni ómetanlegan stuðning við gerð plötunnar. S > Kawasaki fjórhjólin traust & lipur KLF 220 2WD. 620.000 m/vsk. KVF 300 4WD, h/l drif. 839.000 m/vsk. KVF 400 4WD, h/l drif. 949.000 m/vsk. 550 5000 SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA stífJuWónustan ehf Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL Wc ““ ííyw Til að skoða og staðsetja Vöskum skemmdir í lögnum. Niðurföllum (|fe O.fl. 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar viö íslenskar aöstæður Uppsetning Viðhaldshionusta Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glófaxi hf. hurðir nuroir armúla42.sími553 4236 nuroir 0T Sögun.»f * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir stTfluþjOnustr bjrrnr Símar B99 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél Or W C kandl..,-, ISKSjr __ til að losa þrær og hremso plon. * * Símar: 892 9666 & 860 1180 Ar Dyrasímaþjónusta f Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. h \ Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. F|J°t °9 þjónusta. ^ JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI L Geymiö auglýsinguna. Sími 562 6645 og 893 1733., FJARLÆGJUM STÍFLUR Mð úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. ™_■_■ ’TBPr'E') RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja ^ skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N V ^ ,8961100«56888062—/| CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR.16.D • S. 564.0250 ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.