Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 4
4 alþýðub laðið E.s. Gullfoss fer héðan til Vestjarða á raorgun 22. nóvember fel. 5 síðd. Viðkomustaðir: isafjörður, Dýrafjörður, Patreksfjörður og Stykkishólmur. Eftirleiðis fæst mjólk allan daginn í mjólkur- búðum okkar. — Virðingarfylst jVljólkurjélag Rvikur. Verziunin „Skégafoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið: Ágætt spaðsaltað kjöt, verð 1 kr. pr. V* kg. — Enn- fremur nýkornið með Botníu: Epli og vinber. Ennfretnur kerti stór og smá. — Verðið afar lágt. Jti.f. Versl. „HUf« HTerflsg, 66 A. Nýkomið: Ýmislegt sultutau í te- pottum og bollapðrum (postu- líns og Japönskum), vatnsglösum, hrein kjara kaup. — Énnfremur P.ckles, fisksósa og karry. AUiF segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjáilaran- um í Hjáipræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstigvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerö- um. Gúmmfsjóstfgvél og verka- mannastfgvél á kr. 15,50. Spari st'gvél og kvenmanesstfgvél fri kr. 10 og þar yfir og barnastíg vé! telpustfgvél og drengjastfgvéi. Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiftinl Virðingáríylst, O. Thorstelnsson. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Nýjar vörur! — Nýtt verðl Bollapör af ýmsum tegundum. Diskar, djúpir og grunnir, smáír og stórir. M&tarstell. Þvottastell. Soðnisgarföt. Tarfnur. Kartöfluföt. Sósuskálar. Mjóikurkönnur. Salt- kör. V&tnsflöskur. Smjörkúpnr. Vatnsglös. Sykutsteíl, Avaxiaskái- ar. Krydd- og sykurílát ýmiskonar. Biómsturvasar o. m. fl. Kynnið ykkur verðið hjá Jóh, Ögm. Oddssyni Laugav. 63, ÞeÍP, sem ekki hafa fest sér fæði annarsstaðar, ge'ta fengið það á Laugaveg 49 á kr. 100,00 á mánuði. — K. Dalhsted. í¥8fi Turganiaw: Æskumlnningar. ■var nú komin 1 vlðan, hvitan silkikjól með opnum ermum. Sver, fléttuð snúra hélt kjólnum saman um mittið. Hún settist við hliðina á manninum sinum, beið þar til hann var orðinn Svarti Pétur og sagði svo: „Jæja, keppur minn, nú er nóg komið.“ Þegar Sanin heyrði orðið „keppur“ leit hann hissa á hana; en hún svaraði með þvi að brosa og sýna alla spékoppana. „Eg sé að þú þarft að sofa. Kystu mig á hendina og íarðu svo! Við Sanin tölum saman dálitla stund." „Mig langar ekki til að sofa" svaraði Polosof og stóð á lætur með erfiðismunum, — „en eg get vel farið og eins kyst þig á hendina." Hún rétti honum aðra hönd- ina, og horfði brosandi á Sanin á meðan. Polosoí leit lika á hann og fór án þess að bjóða góða nótt. „Jæjal Segið þér nú frál segið þér nú frál — sagði Maria Nikolajevna með ákafa, studdi olnbogana fram á borðið og sló nögluuum saman. „Er það satt, að þér ætlið að fara að gifta yður?" Og um leið og hún sagði þessi orð, hallaði hún höfð- snu svolítið til þess að geta horft enn skarpar í augu Sanins. XXXV. Þessi djarfa framkoma frú Polosof var dálítið óþægi- Seg fyrir Sanin, enda þótt hann væri ekkert barn leng- ur og hefði þegar umgengist ærið marga. En honum anst hún þó einskonar fyrirboði þess, að árangur far- arinnar myndi verða góður. „Það er réttast að reyna að þóknast þessari ríku frú,“ hugsaði hann með sjálfum sér. Þessvegna svaraði jhann nú jafn hreinskilnislega og hún hafði spurt: / Já, eg ætla að fara að gifta mig." „Hverri? Útlendri stúlku?" „Jál" „Hafið þér þekt hana lengi? Er hún í Frankfurt?" Já.“ „Og má eg spyrja hver hún er?" „Hún er dóttir kökusala, sem bjó þar.“ Maria Nikolajevna setti upp stór augu og lyfti augna- brúnunum. „Það er gaman," sagði hún svo ofboð rólega. „Það er blátt áfram kraftaverk! Eg var farin að halda að það væru ekki til lengur i heiminum ungir menn, sem líktust yður í þessul Kökusaladóttirl" „Eg sé, að þér furðið yður á þessu," sagð Sanin dá- lítið yfirlætislega — „en í fyrsta lagi hefi eg ekkert af þeim hleypidómum, sem. ..." „í [fyrsta lagi furða eg mig ekkert á því!" greip María Nikolajevna fram í fyrir honum, — „eg hefi ekki heldur neina hleypidóma, sjálf er eg ekki nema bónda- dóttir; Eins og það skifti nokkru máliI En það gleður mig að þér skuluð hafa kjark til að elska. Þvi þér elskið hana eða er ekki svo?" Jú.“ „Er hún mjög falleg?" Sanin fanst þessi spurning hálf óþægileg. — En hann varð að svara henni. „Þér vitið það, María Nikolajevna, að hver og einn trúlofaður maður segir að kærastan sín skari fram úr öllum öðrum stúlkum að fegurð. En kærastan mín er líka í sannleika töfrandi fríð" „Er það satt? Er andlitið ítalskt? eða forngrískt?" „Andlitsdrættirnir eru mjög reglulegir" „Hafið þér ekki mynd af henni?" „Nei!" „Hvað heitir hún?“ „Gemma" „Og þér ?“ „Dmitri" „Föðurnafn yðar?" I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.