Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2001, Blaðsíða 29
45 MÁNUDAGUR 10. SEPTEMLiER 2001 DV Tilvera Hestagaldur í Skautahöllinni í tengslum við heimilissýninguna sem fram fór i Laugardalshöllinni um helgina var haldin mögnuð sýn- ing I Skautahöllinni þar sem listamenn úr ýmsum áttum leiddu saman hesta sína í orðsins fyllstu merk- ingu. Meðal annars sungu Helgi Björnsson og Jóhann Sigurðarson hestasöngva frá ýms- um tímum, riðið var í kringum eldvegg og þjóðsögurnar Djákninn á Myrká og Hvarf séra Odds frá Miklabæ túlk- aðar á hestbaki. Há- punktur sýningarinnar var þó án efa tignarlegur tangódans Láru Stefáns- dóttur við gæðing einn svartan sem hinn kunni knapi, Sigurbjöm Bárð- arson, stjórnaði af stakri list. DV-MYNDIR EINAR J. Sungiö um hesta og menn Gunnar Þórðarson, Jóhann Sigurðarson og Helgi Björnsson sungu nokkrar vel valdar vísur um hesta og menn og fengu áhorfendur til að taka undir. Eldreiö Benedikt Erlingsson, leikari og hestamaður, átti stórleik á sýningunni um helgina, kom fram í ýmsum gervum og reiö að lokum í kringum spúandi eldtungur. Gæöingadans Hápunktur sýningarinnar var án efa þokkafullur tangódans Sigur- bjarnar Bárðarsonar, Láru Stefáns- dóttur og tignarlegs gæðings. Þjóösagnapersónur lifna við Ýmsar þjóðsagnapersónur, eins og djákninn á Myrká og séra Oddur frá Miklabæ, lifnuðu við í Skautahöllinni um helgina. SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. mann ímkuferð til Portugal er m.v. tvíbgii á Santa Eulália 32.265 KR. Fullt i/erð 61.265 KR. Áskrifendur DV qreiða m.flugvallarsköttum. • Lágmark 2 i'Studio/íbúd Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Sólar, Grensásvegi 22, sími 5450 900. www.sol.is PORTÚCAL Brottför 21. september 28. september 05. október 12. október 19. október KÝPUR Brottför 17. september Ávísun giidir 50.000 kr. 50.000 kr. 50.000 kr. 50.000 kr. 50.000 kr. Ávísun gildir 65.000 kr. • Málið er einfalt Efþú ert áskrifandi bíður ávísunin þess að þú sækir hana í afgreiðslu DV að Þverholti 77. Efþú ert ekki áskrifandi bjóðum við þér að skuldbinda áskrift til a.m.k. 72 mánaða og ávísunin er þín. Bókunarstaða Lengd dvaiar laus sæti 2 vikur St&ccdtcc ýmuúcL Nú eru síðustuforvöðfyrir áskrifendur DV að tryggja sér ódýra sumar- eða haustferð ísóiina meðferðaávísun DV og Sólar. Lengd dvalar 1,2 eða 3 vikur 1,2 eða 3 vikur 1,2 eða 3 vikur 1 eða 2 vikur I vika Bókunarstaða 15 sæti laus 22 sæti laus 12 sæti laus laus sæti laus sæti w -0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.