Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Page 16
FÓKUS OG STRIK.IS „...og pabbi opnaði dyrnar...úúúúps...“ Hefur þú lent í neyðarlegu atviki í kynlífinu...sem þú treystir þér að segja okkur frá? Skelltu þer a strik.es og taktu þátt í AMERICAN PIE 2- leiknum. Sendu okkur söguna þína og þú gætir unnið American Pie- boli, töskur og miða á sérstaka forsýningu myndarinnar í Kringlubíó 27. sept. kl. 20.00 SAAtatiBk HÁSKOLABÍÓ ifókus strikis Ari Eldjám skrifar: Yasmine í ruclinu Strandvarðagellan Yasmine Bleeth var handtekin f flf hverju gera Islendingar ekki hryllingsmyndir? Ég veit ekki til þess að Islend- ingar hafi gert margar hryllings- myndir. Fyrir utan einstaka draugasenu í kvikmyndum Frið- riks Þórs og tröllin í Síðasta bænum í dalnum eftir Óskar Gíslason þá detta mér helst í hug kvikmyndin Húsið eftir Egil Eðvarðsson og svo sjónvarps- myndin Draugasaga eftir Viðar Víkingsson. Seinni tvær mynd- irnar gætu hugsanlega talist til fullgildra hryllingsmynda en þær eru hins vegar báðar frá níunda áratugnum og síðan þá hefur tekið við fimmtán ára aðgerða- leysi í einni mögnuðustu grein kvikmyndanna. Draugahús hafa reyndar annað veifið birst í ís- lenskum kvikmyndum sem og einn og einn brjálaður einbúi á eyðibýli með haglabyssu en engu að síður hefur ekkert annað ver- ið gert sem hægt væri að kalla „hreinan hrylling" (nema ef maður skyldi leggja sömu túlkun í þau orð og bitrir, sjálfskipaðir kvikmyndasérfræðingar gera). Þetta verður að teljast mjög skrýtið í ljósi þess að þjóðin býr yfir óhemjumiklu magni af all- skyns drauga- og hryllingssögum frá því í grárri forneskju. Jú, reyndar hefur Djákninn á Myrká verið filmaður, en á einhvern óskiljanlegan „nútímamáta“ svo að lítið varð úr honum. Það er merkilegt að þjóð sem einu sinni vissi ekkert skemmtilegra en að segja hryllingssögur á kvöldin inni í dimmum baðstofum skuli hafa umbreyst svona mikið. Hvað skyldi valda þessu? Henta nútíma íslenskar aðstæður kanns- ki ekki f y r i r hrylD i n g s - m y n d i r ? Það er r e y n d a r skiljanlegt að Islend- ingar nenni ekki að gera hefðbundna hryllingsmyndir um fjöldamorðingja á hælum unglingskrakka þar eð aðstæðurnar fyrir fjöldamorðingja á Islandi eru svo takmarkaðar. Landið er einfald- lega of lítið til þess að morðingj' ar geti falið sig og þarafleiðandi er lögreglan yfirleitt snögg að hafa hendur í hári þeirra.Kannski er málið bara það að við höfum séð svo mikið af stereótýpískum hryllingsmynd' um frá Bandaríkjunum í gegnum tíðina að íslenskir kvikmynda- gerðarmenn hreinlega þora ekki að reyna fyrir sér í greininni af ótta við að fara troðnar slóðnir sem eru fullar af klisjum. En þótt klisjurnar vanti ekki í þessar til- teknu kvikmyndir og íslenskt þjóðfélag henti ekki í mynd um fjöldamorðingja eins og segir hér fyrir ofan þá er engu að síður ótalmargt á þessu landi sem get- ur vakið óhug bíógesta. Drauga- gangur svínvirkar t.d. alltaf, sem og óttinn við að verða geðveikur svo fátt eitt sé nefnt. Ég segi; betur má ef duga skal. Landslið kvikmyndagerðarmanna, takið ykkur saman og gerið almenni- legar íslenskar hryllingsmyndir! Óttinn er nú einu sinni ein sterkasta til- finningin s e m maður- n n getur 1 ifað hijóa vem sfðustu viku, grunuð um ölvunarakstur. Yasmine fór á sfðasta ári f meðferð vegna eiturlyfja og áfengisneyslu en það hefur greinilega ekki borið tilskildan árangur þvf hún missti stjóm á bfl sfnum við hraðbraut f Michigan. Við leit f bflaleigubflnum sem hún mun hafa ekið umrætt kvöld fannst það sem talið var vera kókafn fvökvaformi auk ein- hverja gramma af hefðbundnu kókafnL Bleeth þurfti að dúsa ftukthús- inu f einn dag áður en henni var sleppt. Eftir á að greina efnin sem og blóðprufu leikkonunnar en ef grunur lögreglunnar reynist réttur getur gellan átt yf ir höfði sér allt að sjö ára fangelsL WORLD TRADE AlD Söng- og leikkonan sfunga Madonna hefur ákveð- ið að gefa um eina milljón Bandaríkjadala til barna sem misstu foreldra sfna f hryðjuverkunum fsíð- ustu viku. Nú hafa margir af helstu fatahönnuðum ogtónlistarmönnum fetað ffótspor hennar og sumir ræða um að halda sérstaka fjáröflunartónleika ekki ósvipaða Live Aid tónleikunum sem haldnir voru áriði985. Með- al þeirra sem Madonna hefur fengið flið með sér eru fataris- inn Tommy Hilfiger og einnig sætu strákarnir f Backstreet Bo/s. „Ofbeldi leiðir af sér meira ofbeldi, ég veit ekki með ykkur, en ég vil Ufa löngu og ham- ingjusömu IflFL Ég vil líka að bömin mfn lifi löngu og hamingjusömu lífi, við erum ekki að halda svona tónleika til þess að fólk gleymi þvf sem hef- ur átt sér stað heldur þvert á móti til þess að fólk muni eftir atburðunum og læri að meta hversu dýrmætt Iflrið ersagði Madonna. Drukkinn úlfur Hjónakornin Brad Pitt og Jennifer Aniston voru vakin af værum blundi ekki alls fyrir löngu er þau vöknuðu á heimili sfnu við eitthvert torkennilegt 5 sem þau töldu að væri slasaður úlfur, f minnsta hljómaði það þannig. Þau að sjálfsögðu að koma til bjargar en töldu það hættulegt að nálgast dýrið f þau þvffdýra- rndunarsamtök. Þeir komu ótlega og fundu skepnuna veinandi f næsta garði, skepnan reyndist vera drukkinn nágranni sem var að drekkja sorgum sfnum vegna þess að hann hafði nýverið skilið við konu sfna. Ledger í G-streng Ástralski leikarinn Heath Ledger, aðalkappinn úr kvikmyndinni A Knighfs Tale, hefur samþykkt að vera dómari f keppninni um t'ttilinn Ungfrú Ástral- fa. Keppnin er skipulögð af nærfataframleiðand- anum Ultimo til þess að kynna nýja Ifnu af brjóstahöldurum. Michelle Mone, forstjóri fyrir- tækisins, vonast til þess að ástralskar konur muni kveikja á sjónvarpstækjum sfnum til þess að dást að fegurð Ledgers og svo taka eftir hinum gull- fallegu nærfötum sem stúlkurnar f keppninni munu sýna. „Þetta hefur verið fundirbúningi f rúmt ár og þetta verður besta auglýsingabrella sögunnar,- segir Mone um viðburðinn. Af ein- hverjum ástæðum verð- ur að draga þessi orð hennar fefa en við skulum bara bfða og sjá hvað ger- ist ™ Þunni helgarpabbinn fer í einhverjum mis- skilningi með krakkana á A.I., nýju Spielberg' myndina. Hann hélt að litli strákurinn úr Sixth Sense vekti lukku hjá bömunum en svo er þetta eitthvert ævintýrabull. Hann verður hins vegar brjálaður þegar krakkamir fara að grenja af hræðslu í miðri mynd og hann krefst endurgreiðslu. Honum er að lokum hent út og bann- að að koma aftur ... Selfyssingurinn hefur ekki úr miklu að moða þessa helgi ffekar en aðrir nærsveitungar hans. Hann ákveður þó að gefa svartamanninum tækifæri og fer að sjá Chris Rock og félaga í Dbwn to Earth. Hann skilur ekki alveg þessa svörtu menn- ingu og húmorinn sem henni fylgir, þó er þama stöku brandari sem hann getur hlegið að. I einu atriðinu bregður líka fyrir rauðri CamarO'biffeið og það verður til þess að Selfyssingurinn brunar sáttur heim yfir heið- ina Menningarvitinn er að sjáHsög3u kampakátur eftir að haíá farið á lettneska kvikmyndahátíð um síðustu helgi. Þessa helgi getur hann meira að segja leyft sér að fara á Hollywood-mynd því The Tailor of Panama með snilling- unum Geoffrey Rush og Pierce Btcsnan er ftumsýnd um helg- ina Einhver hefur talið honum trú um að hér væri ekki um þessa hefðbundnu Hollywood- mynd að raeða, menningprvit' inn fer nokkuð sáttur út úr bíó- inu, þetta var samt ekld nægi- legp,yöðruvisi“fýrirhanssrnekk. Topp 20-pörin Eftir mikilar deilur lætur hann loks undan og þau fara saman á Heartbrea- kers. Þetta er mynd sem hentar þeim ágætlega, sæt- ar stelpur að halá fé af sak- lausum auðjöfrum. Henni finnst þetta voða fyndið en hann er ekki alveg jafn hrifinn og fer að efast um sambandið. Þau fara þó bæði sátt út úr bíóinu en ákveða samt að fara heim og skella einni Friendsspólu í tækið, bara svona fyrir svefhinn. f ó k 1111 i í u s 21. september 2001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.