Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Blaðsíða 20
 Koka rokk inni Coca-cola heldur uppskeruhátfð sumarleiks fyrirtækis- ins með tónleikum í Laugardalshöllinni á morgun, laugar- dag, og verður húsið opnað kl. 19. A tónleikunum koma fram tvær af fremstu rappsveitum sem Frónið hefur af sér gefið, Quarashi og XXX Rottweiler. Til að poppa aðeins upp í liðinu í bland stíga Land og synir, frambærilegasta poppsveit landsins, einnig á stokk. Almenn forsala fer fram í verslunum BT, Skeifunni, Kringlunni og Grafarvogi og er miðaverð 1.000 kr. Miðar verða einnig seldir við innganginn frá kl. 18 á tónleika- dag. Vinningshafar í leiknum sem sótt hafa gjafa- kort/boðsmiða fá frítt inn, sem og þeir sem koma með vinningstappa. Hver tappi gildir fyrir 2. -kola- i Höll- •Böll ■ NÝDÖNSK j LEIKHÚSKJALLARANUM Reynsluboltarnir í Nýdanskri slá upp heljar- innar dansleik í Leikhúskjallaranum. 1000 kall inn. •Sveitin ■ PELICAN LEIKUR VH> POLLINN AKUR- EYRI Hljómsveitin Pelican mun koma fram öðru sinni á skemmtistaðnum Við Pollinn á Akureyri í kvöld. Pelican var lengi vel vin- sælasta islenska hljómsveit áttunda áratug- arins og á heilt safn af perlum og smellum. Liösmenn sveitarinnar eru Pétur Kristjáns- son söngvari, Björgvin Gísiason gítarleikari, Jón Ólafsson bassaleikari,¥Ásgeir Óskars- son trommuleikari og Tryggvi Húbner gitar- leikari. Látiö sjá ykkur! ■ SKUGGABALDUR í EYJUM Diskórokktek ið og plötusnúðurinn Skuggabaldur er enn á ný mættur til Vestmannaeyja og tjúttar upp lýöinn á Lundanum. 500 kall inn. ■ SPÚTNIK í KEFLAVÍK i kvöld leikur hljóm- sveitin Spútnik á N1 bar i Keflavík. í farar- broddi er Kristján Gíslason söngvari ogjúró- visjónfari. ■ Á MÓTI SÓL Á EGILSTÖÐUM Hljómsveit in Á móti sól mun leika fyrir dansi á Hótel Valaskjálf Egilsstöðum um í kvöld. Magni og hans menn eru í formi sem aldrei fýrr. •Leikhús ■ ENGLABÖRN í HAFNARFJARÐARLEIK- HÚSINU í Hafnarfjarðarleikhúsinu verður leikritið Englabörn sýnt i kvöld kl. 20. Sýn- inginn er bönnuð börnum. Ameríkufar- ar kveSja um sinn Gæðasveitirnar Ensími og Úlpa hafa blásið til sameig- inlegra tónleika á Gauki á Stöng mánudagskvöldið 24. september. Þetta eru seinustu tónleikar þessara tveggja úr- valssveita áður en þær leggja saman í víking til Bandaríkj- anna. Um að gera að láta sjá sig og óska drengjunum góðr- ar ferðar um leið og hlustað er á feitt góða músík. • || •i 'atJgardagur 22/9 •Popp ■ COCA-COLA ROKK í HÖLLINNI Það er sannkölluö tónlistarveisla i Laugardalshöll- Inni. Þar koma fram hljómsveitirnar Quaras- hi, Land og synir og X Rottweiler.ÝHúsiö verður opnað kl. 19 og kostar 1000 kall inn við dyrnar en einnig er hægt að ná sér í miöa í forsölu. •Klúbbar ■ DJ JOHNNY Á 22 DJ Johnny heldur uppi fjörinu á dansgólfinuá Club 22 alla nóttina með blöndu af gömlu og nýju stöffi. Fritt inn til 2 og handhafar stúdentakorta fá frítt inn alla nóttina. ■ HITI Á SKUGGANUM Nökkvi Svavars dúndrar gömlu og góðu diskói ásamt nýjustu tónlistinni i bland yfir gesti Skuggabarsins fram á morgun. 22 ára inn, 500 kall eftir miönætti. ■ STUÐ Á SPOTTANUM DJ Cesar þeytir skifur á Spotlight. Það ætti að vera öruggt mál að allir geta skemmt sér á dansgólfinu langt fram á morgun. •Krár ■ ACOUSTIC í MOSÓ Félagarnir í hljóm- sveitinni Acoustic sjá um tónaflæði á Ála- foss-föt bezt í Mosfellsbæ. ■ ANDREA Á DILLON Hin óviðjafnanlega DJ Andrea Jónsdóttir heldur uppi fjörinu á Café Dillon. Opið á báðum hæðum. ■ DJ PÉTUR Á VEGAMÓTUM Það verður hasastuð á Vegamótum með þéttum takti frá DJ Pétri. ■ GAUKURINN í KVÓLD Á Gauknum verður i kvöld hörkustemning enda eru það krakk- arnir síhressu í Buttercup sem ætla að halda uppi fjörinu. ■ GLEÐI Á GRAND ROKK Plötusnúðurinn Dj. Jonni sér um taktfast tónaflæði á gleði- staönum Grand rokk. ■ LÉTTIR SPRETTIR I kvöld leikur hljóm- sveitin Léttir sprettir fyrir dansi og heldur uppi dansstemningunni langt fram á nótt á Kringlukránni. ■ SNILLINGARNIR Á KAFFI REYKJAVÍK í kvöld taka Snilinngarnir rækilega á því og hefjast herlegheitin sem fyrr kl. 21.00. ■ SPILAFÍKLAR Á CELTIC CROSS Fjörinu á Celtic Cross verður haldið uppi af hljóm- sveitinni Spilafiklar. ■ UPPLYFTING Á CATALINU í kvöld heldur hljómsveitin Upplyfting stórdansleik á Catalinu í Hamraborg. ■ MEÐ VÍFH> í LÚKUNUM i kvöld i Borgar- leikhúsinu verður sýnt leikritið Meö vífiö í lúkunum eftir Ray Cooney. Nokkur sæti laus. ■ OFURHUGINN LIRO Snillingurinn og galdrameistarinn Liro verður í Loftkastalan- um í kvöld kl 20. Mögnuð sýning sem eng- inn ætti að láta fram hjá sér fara. ■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI Leikritiö Syngjandi í rigningunni verður sýnt í kvöld á stóra sviöi Þjóðleikhússins. Leikarar eru Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Inga Maria Valdimarsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason. ■ TÓFRAFLAUTAN Töfraflautan veröur sýnt í kvöld kl.20 í íslensku óperunni. Með apal- hlutverk fara Árný Ingvarsdóttir, Regína Unn- ur Ólafsdóttir og Dóra Steinunn Ármanns- dóttir •Opnanir ■ NIXOS í GALLERÍ GEYSI Nixos frá Strassborg í Frakklandi opnar einkasýningu í Gallerí Geysi í dag milli 16-18. Tilgangur myndverka Nixos er að draga fram hiö Ijóö- ræna í umhverfinu og kallast þannig á viö hinasérstæku veruleikaskynjun sem Ijóðið færir okkur, eins og fyrirheit um hamingju. Sýningin stendur fram til 13.10. og eru allir velkomnir á opnun eða síöar. ■ FRUMHERJAR í LISTASAFNINU Á AK- UREYRI í dag kl. 16 veröur opnuð sýning á verkum frumherja íslenskrar myndlistar í Listasafninu á Akureyri, en sýningin er unn- in í samvinnu við Listasafn íslands. Mark- miðið með henni er aö gefa samandregiö yf- irlit yfir íslenska myndlist á fyrsta aldarfjórö- ungi síðust aldar, einkum með skólana í huga, þótt sýningin ætti ekki síður að höfða. til allra listunnenda. Sýningin er sú fyrsta af fjórum sem Listasafnið á Akureyri hyggst standa fyrir á næstu þremur árum. Hinar sýningarnar - Módernismi í mótun, Abstrakt- list og Listin eftir 1970 - munu fylgja í kjölfar- ið. Á sýningunni Frumherjar í byrjun 20. ald- ar gefur aö líta 37 verk eftir meðal annars Þórarinn B. Þorláksson, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Jóhannes Kjarval, Júlíönu Sveinsdóttur, Kristínu Jónsdóttur, Guömund Thorsteinsson, Guömund Einarsson, Gunn- laug Blöndal, Jón Þorleifsson og Finn Jóns- son. Þórarinn, Ásgrimur, Jón og Kjarval hófu allir listamannsferil sinn á fyrstu áratugum þessarar aldar og lögðu þar með grunn að nútímamyndlist hér á landi. Náttúra landsins var í hugum aldamótamanna tákn þess.sem íslenskt var og höfuðviðfangsefni fyrstu kyn- slóöar Islenskra listamanna. Sýningin stend- ur til 4. nóv. ■ BUBBI í LISTHÚSI ÓFEIGS í dag kl. 16 opnar Bubbi, Guðbjöm Gunnarsson, högg- myndasýningu í Listhúsi Ófeigs Skólavöröu- stíg 5 Reykjavík. Þetta er áttunda einkasýn- ing Bubba, en hann hefur auk þess tekið þátt í mörgum samsýningum bæði hér og er- lendis. Bubbi hefur stundað myndlist að staðaldri síðustu átta árin eftir að hann lauk listnámi í Bretlandi 1993, en þar útskrifað- Ifókus ollt sem þu vilt vera 20 f ó k u s 21. september 2001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.