Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2001, Blaðsíða 21
ist hann með BA gráðu í mynd.ist.Megin þema í verkum Bubba eru andstæður ís- lenskrar náttúru í deiglu timans, jarölögin, eldur og ís tvinna sögu landnáms. Hann not- ar sem megin uppistööu i verkum sínum efni eins og járn, stein og timbur og reynir að höföa til margbreytileikans sem býr í ís- lenskri náttúru. Verkin virka í fljótu bragði ólik en þegar nánar er skoðaö eru viðfangs- efnin mjög skyld. Form og uppbygging eru afar táknræn. Aö þessu sinni tekur Bubbi fyrir fjallstoppana og kallar hann sýning- unaeinfaldlega Toppar. Efniö sem hann not- ar er svartur Granit steinn sem kemur frá eyjunni Bornholm. Hann reynir að laða fram breytileika steinsins með ýmsum aðferðum, allt frá hrárri áferö upp í háglans. Sýningin er opin virka daga 10-18, laugardaga 11-16 og lýkur 9.október. ■ MARKMIÐ VIP SÆVARHÖFÐA Markmiö heldur áfram um heigina og í dag klukkan 15 veröur verkið sjósett við fjöru hjá Sævar- höföa. Eru borgarbúar kvattir til að fjöl- menna á þennan athyglisveröa viöburð. ■ FERÐAFUÐA í SLUNKARÍKI Á ÍSAFIRÐI Feröafuða er sýning á miniatúrum sem opn- uö verður í Slunkaríki, ísafiröi. í dag og stendur til 7. október. Feröafuða þýöir hring- ja eða sylgja, eöa þaö sem lokar hringnum, og er valiö sem yfirskrift þar sem þaö felur í sér þaö ferðalag hringinn í kringum landið sem þessari sýningu er ætlað að fara. •Fundir ■ FYRIRLESTUR JOHNS COTTINGHAM j HEIMSPEKIDEILD í dag kl. 14.00 flytur John Cottingham, prófessor í heimspeki viö Háskólann í Reading, opinberan fyrirlestur í boöi heimspekideildar Háskóla íslands í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Modernist or traditionalist? The place of God in Descartes' philosophy". Fyrirlestur- inn er haldinn i samvinnu við Hiö íslenzka bókmenntafélag og Félag áhugamanna um heimspeki. Fyrirlesturinn veröur fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur. sunnudagur II •Krár ■ SVENNI MEÐ ÚTGÁFUTÓNLEIKA Svenni Björgvins og Co verða meö útgáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld. •Klassík ■ BACH í HAFNARBORG Fyrstu tónleikarn- ir í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnar- borgar, menningar og listastofnunar Hafnar- fjarðar, á þessu starfsári verða haldnir í Hafnarborg í dag og hefjast þeir kl. 20.00. Á efnisskránni veröa eingöngu verk eftir meist- ara Johann Sebastian Bach og eru tónleik- arnir tileinkaðir minningu Gísla Magnússon- ar píanóleikazra en hann lést í seinastliön- um maimánuöi. ■ LETTNESK UÓÐ OG ÞJÓÐLÖG Þjóð lagatónleikar og Ijóöaupplestur veröa í Nor- ræna húsinu og hefjast þeir kl. 16. Hjalti Rögnvaldsson les upp Ijóö eftir einn fræg- asta rithöfund Lettlands, Knuts Skujenieks, í þýöingu Hrafns Haröarsonar. Þá munu Valdis Muktupavels og Ruta Muktupavels flytja gömul og ný þjóðlögfrá Lettlandi og Lit- háen. ■ SUNNUDAGSMATINÉE í ÝMI í dag, kl. 16.00, koma Gerrit Schuil píanóleikari og Elín Ósk Óskarsdóttir sópransöngkona fram og flytja aríur úr m.a. La Wally, Mefistofeles, La Gioconda, Don Carlo og La forza del des- tino. Tónleikarnir eru liöur í tónleikaröð sem nefnist Sunnudags-Matinée sem verður fastur liöur næstu vikur og verða tónleikarn- ir haldnir í húsi Ýmis. •Leikhús ■ OFURHUGINN LIRO í LOFTKASTALAN- UM i kvöld verður Ofurhuginn Liro með sýna síðustu sýningu hér á landi. Galdrar og ofur- hugabrögö á heimsmælikvarða. ■ TÖFRAFLAUTAN í ÓPERUNNI Leikritiö Töfraflautan verður sýnt í kvöid kl.20 I ís- lensku óperunni. Meö apalhlutverk fara Árný Ingvarsdóttir, Regína Unnur Ólafsdóttir og Dóra Steinunn Ármannsdóttir •Síöustu forvöö ■ MEISTARI JAKOB í LISTASAFNI ASÍ Fé lagar í Meistara Jakob loka sýningu á verk- um sínum í Listasafni ASÍ í dag. Sýningin nú er eins konar framhald af sýningu meölima Meistara Jakobs sem haldin var 10.-27. júní í Villa Badoglio í Asti á Ítalíu. Meistari Jak- ob er rekið af tíu listamönnum sem vinna við listmálun, grafik, veflist og leirlist og hafa starfað lengi aö list sinni. Listamennirnir vinna sjálfir við afgreiðslu í galleríinu og er því ætíð hægt að fá sérfræðilega ráðgjöf. Meistari Jakob galleri var stofnað 1998. Fé- lagar í Meistara Jakob eru eftirtaldir: Aöal- heiöur Skarphéöinsdóttir (grafík, listmálun), Auöur Vésteinsdóttir (veflist), Elisabet Har- aldsdóttir (leirlist), Guöný Hafsteinsdóttir (leirlist), Kristín Sigfríöur Garðarsdóttir (leir- list), Kristín Geirsdóttir (listmálun), Margrét Guömundsdóttir (grafík, listmálun), Sigríöur Ágústsdóttir (leirlist), Þóröur Hall (grafík, listmálun), Þorbjörg Þóröardóttir (veflist). Sýningin er opin alia daga nema mánudaga frá 14-18. ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ í HAFNARBORG Nú fer aö Ijúka sýningum í Hafnarborg, menn- ingar- oglistastofnun Hafnarfjarðar á nýjum verkum eftir málarann BjarnaSigurbjörns- son og sýningu á Ijósmyndum Andris Egilit- is frá Lettlandi í kaffistofu. Þetta er langum- fangsmesta sýning Bjarna til þessa og er hún I öllum sýningarsölum hússins. Verk Bjarna eru um margt sérstök, ekki síst fyrir það aö í þeim má sjákröftugri tjáningu en tíðkast hefur hjá málurum síöari ára. Bjarni hefur haldiö allmargar einkasýningar í list- húsum hér á íslandi og I Bandarlkjunum og hefur líka tekið þátt í sámsýningum. í dag kl. 14 verður listamaöurinn meö leiösögn um sýninguna. Sýningunni lýkur á morgun. Opin alla daga nema þriöjudaga frá 11 til 17 í Hafnarþorg. ■ HALLDÓRA HELGADÓTTIR Á AKUREYRI í dag lýkur Halldóra Helgadóttir myndlistar- kona sýningu á olíumálverkum í glugga Sam- lagsins í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er öllum sýnileg sem leið eiga um Giliö hvenær sem er sólarhrings. Þetta er þriðja einkasýn- ing Halldóru sem lauk námi frá Myndlistar- skólanum á Akureyri vorið 2000 og hefur starfað aö myndlist síðan. wánudagur 24/9 •Popp ■ ENSÍMI OG ÚLPA Hljómsveitirnar Ensími og Úlpa eru með tónleika á Gauki á Stöng. Þetta eru síðustu tónleikar þeirra áður en þær fara í tónleikaferðina út til Bandarikj- anna. •Klassík ■ SINFÖNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS LEIK- UR Á VOPNAFIRÐI Sinfóníuhljómsveit ís- lands leggur land undirfót um þessar mund- ir og heimsækir Austurland. í dag verða skólatónleikar í iþróttahúsinu á Vopnafiröi kl. 16.00. ■ SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS LEIK- UR Á VOPNAFIRÐI Sinfóníuhljómsveit ís- lands leggur land undir fót um þessar mund- ir og heimsækir Austurland. i kvöld veröa tónleikar í íþróttahúsinu á Vopnafirði og hefjast þeir kl. 20.00. • Popp ■ STEFNUMÓT í kvöld veröur eins og venjulega Stefnumót á Gauki á Stöng. •Klassík ■ GLUNTARNIR ENDURFLUTTIR í SALN- UM í kvöld verða söngtónleikar í Salnum í Kópavogi. Gluntarnir eftir Gunnar Wenn- erberg verða endurfluttir og sem fyrr syn- gja Bergþór Pálsson baríton og Ólafur Kjartan Sigurðsson baríton við píanóund- irleik Jónasar ingimundarsonar. Tónleik- arnir hefjast kl. 20. ■ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS LEIKUR Á EGILSSTÖÐUM Sinfóníuhljóm- sveit íslands leggur land undir fót um þessar mundir og heimsækir Austurland. í dag veröa tvennir tónleikar i íþróttahús- inu á Egilstööum. Eru þeir fyrri skólatón- leikar sem hefjast kl.14:00 og hinir sein- ni eru síðan almennir tónleikar og hefjast~ um kvöldiö kl.20:00 1 ^iðvikudagu' •KlðSSÍk ■ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sin- fóniuhljómsveit íslands leggur land undir fót um þessar mundir og heimsækir Aust- urland. í kvöld leika krakkarnir I íþrótta- húsinu á Djúpavogi og hefjast tónleikarn- ir stundvislega klukkan 19.30. Látiö sjá ykkur! Nú er Djöflaeyjan ekki lengur einráð í braggamyndageiranum því nú sýnir Filmundur nýja heimildamynd eftir Ólaf Sveinsson um þessa stórmerki- legu húsakosti ... Braggablús Þessa dagana stendur Filmundur fyrir sýningum á heimildamynd- inni Braggabúum eftir Olaf Sveinsson f Háskólabíói. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar hún um sögu braggabyggðarinnar í Reykjavík frá 1940-1970, sem er ekki aðeins merkileg í sögu Reykjavíkur, heldur þjóðarinnar allrar. Gífurlegar breytingar áttu sér stað í þjóðlífinu á þessum tíma, mikill fjöldi fólks flutti frá lands- byggðinni til höfuðborgarinnar og breyttist fslenskt þjóðfélag úr sveitasamfélagi t nútíma borgar- samfélag á ótrúlega skömmum tíma. Braggahverfin voru tákn fyr- ir þessar miklu umbreytingar og er löngu kominn tími til að líta á þau sem eðlilegan hluta af þróun borg- arsamfélags á íslandi. Ólafur Sveinsson, sem er menntaður í Þýskalandi, ætlar ekki að láta staðar numið eftir þetta heldur er hann í miðjum klíðum við að gera trílógíu og er mynd númer tvö, “Hlemmur“, þegar komin langt í vinnslu. Fókus fagnar þessari kær- komnu viðbót í braggastúdíu okk- ar íslendinga og býður lesendum sínum í tilefni af þvf á „Bragga- búa“ og er miðann að finna hér íí Lífinu eftir vinnu. AAeð nýskeða atburði í Bandaríkjunum að leiðarljósi hefur verið skipulögð friðarganga á morgun kl. 15. fiuga fyrir auga veldur blindu fímmtudagur I l II 8 —. p7/9 • Krár ■ NIRVANA í kvöld veröa haldnir tónleik- ar til heiöurs hljómsveitinni Nirvana I til- efni af því að tíu ár eru liðin frá útkomu plötunnar Nevermind. Tónleikarnir verða á Gauknum. •Klassík ■ KÓNGUR-KJÁNI-ILLMENNI 1 SALNUM I kvöld verða tónleikar undir yfirskriftinni „Kóngur-kjáni-illmenni" og leikur Bjarni Thor Kristlnsson á bassa og Franz Carda á píanó. Efnisskráin er tileinkuð bassan- um og hans ólíku hlutverkum í óperunni. •Síöustu forvöö ■ KRISTÍN HELGA í NEMA HVAÐ Sýn ingu á verkum myndlistarnemans Kristín- ar Helgu Káradóttur lýkur í dag I Gallerí Nema Hvaö, Skólavöröustíg 22c. Á staðn- um sýnir stúlkan flöskuskúlptúr, en sýn- ingin er opin frá 14-18. Marlon Poll- ock hefur ásamt Tanyu Pollock skipulagt friðar- göngu í samstarfi Við Hitt húsið. Gangan mun hefjast við Hall- grímskirkju kl. 15 á morgun og verður gengið þaðan niður á Ingólfstorg. Gangan verður undir engilsax- neska slagorðinu „eye for an eye makes the world go blind“ sem út- leggst á íslensku auga fyrir auga gerir heiminn blindan. Þrátt fyrir að slagorðið minni um margt á þá frasa sem notaðir hafa verið í Bandaríkjun- um eftir hryðjuverkin þar og þankagang herskárra aðila í Mið- austurlöndum þá segir Marlon að gangan sé ekki gegn einum né neinum. „Við erum aðeins að ganga með friði og vonandi að sem flestir geti séð sér fært að mæta.“ Eftir gönguna hafa verið skipulagðir ffið- artónleikar á Ingólfstorgi sem hefjast kl. 16. Þar koma fram Lúna, Vígspá, Bris, Pollock- bræður, 1 adapt og Anonymous, auk þess sem flutt verður frið- arrapp. Að tón- leikunum lokn- um hafa aðstandendur skipulagt bænastund þar sem forstöðumenn allra trúfélaga fara með bæn sam- an. Að lokum verður kveikt á tveim kyndlum við undirleik digeridoo, hljóðfæri frá frum- byggjum Ástralíu. Gangan er til- valin fyrir fólk að sýna fórnar- lömbum átaka um allan heim NÓI SÍRÍUS 21. september 2001 f ó k u s 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.