Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2001, Page 4
4
MIÐVIKUDAGUR 3: OKTÓBER 2001
Fréttir I>V
Mildari tónn í stefnuræðu forsætisráðherra en stundum áður:
Vill skattalækkun
- á fyrirtaeki - EES-samningurinn virkar eins og til var aetlast og engin rök fyrir ESB-aðild
Forsætisráðherra, Davíð Odds-
son, hóf stefnuræðu sina á Alþingi í
gær með þvi að ræða hryðjuverkin
í Bandaríkjunum og afleiðingar
þeirra. Hann sagði að íslensk stjórn-
völd hefðu brugðist við af festu og
sagði óhjákvæmilegt að uppræta
hryöjuverkamennina. „Okkur er
skylt að taka þátt í að refsa þeim
sem bera ábyrgð á hryllilegum glæp
og neyta allra úrræða til að koma í
veg fyrir fleiri ódæði. Önnur afstaða
kemur ekki til greina, ef vært á að
vera í heiminum. Að öðrum kosti er
niðurstaðan sú, að enginn verður
óhultur nema glæpamennirnir og
hjálparkokkar þeirra,“ sagði Davíð.
Dulbúningar bannaðir
Lagabreytingar eru fram undan
til að bregðast við hryðjuverka-
mönnum. „Samhliða öðrum breyt-
ingum á refsilöggjöfinni vegna
hryðjuverka er stefnt að lagabreyt-
ingum sem miða að því að banna
notkun dulbúninga á mótmælafund-
um. Er hér litið til þeirra upphlaupa
og óeirða sem blásið hefur verið til
í tengslum við alþjóðlega fundi þar
sem hettuklæddir atvinnumenn í of-
beldi hafa staðið fyrir árásum og
skemmdarverkum. Einnig verður í
samvinnu við nágrannaþjóðir okkar
hugað að breytingum á lögum og
reglum í tengslum við framsal
manna fyrir alvarlegustu brot eins
og hryðjuverk," sagði Davíð.
Enginn skaöi í
Landssímamálinu
Forsætisráðherra kom víða við
en minna var um gagnrýni en
stundum áður. Hann hrósaði m.a.s.
stjómarandstöðunni fyrir aðkomu
hennar að bráðabirgðalögum fyrir
íslensku flugfélögin en hvessti sig á
hinn bóginn vegna Landssímasöl-
Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga
mun það kosta ríkissjóð rúmlega 2,2
milljarða að starfrækja Alþingi á næsta
ári og byggja upp á Alþingisreitnum.
Fyrirhugað er að ljúka framkvæmdum
við þjónustuskála Alþingis á næsta ári
og taka hann í notkun þá um haustið.
Áætlaður kostnaður er 580 m.kr. Til
staöar em 120 m.kr. fjárheimildir frá
fyrri árum og er því gert ráð fyrir 440
m.kr. framlagi á fjárlögum ársins í ár.
Það mun hins vegar kosta tæplega
1,5 milljarð að reka Alþingi og er það
um 178 milljóna króna hækkun frá því
unnar. „Nokkurt veður hefur verið
gert út af þeirri sölu og dræmari
undirtektum almennings og stofn-
fjárfesta en vænta heföi mátt, þegar
haft var í huga um hve gott fyrir-
tæki var að ræða. Gengu sumir jafn-
vel svo langt að fullyrða að útkom-
unni yrði jafnað við stóráfall! Það er
reyndar alþekkt, að í dægurumræð-
unni hafa orð fallið mjög í verði.
Fréttastofur kalla sérhvert smá-
verkfall í opinberum rekstri „neyð-
arástand", en það er sama orðið og
notað var til að lýsa ástandinu á
Manhattan í New York eftir árásina
miklu. Vissulega hefði salan á bréf-
um í Landssíma íslands mátt ganga
greiðar fyrir sig, en enginn skaði er
orðinn, ekkert áfall varð.“
sem gert er ráð fyrir í fjárlögum fyrir
árið í ár. Almennur rekstur verður
tæplega 1,4 milljarðar sem er um 135
milljónum meira en Qárlögin í ár
kveða á um. Meira en helmingur þess-
arar aukningar er til kominn vegna
verðlags og launabreytinga. Af einstök-
um liðum öðrum sem verða til hækk-
unar má nefna 27 milljónir sem settar
eru í að mæta auknum þingfararkostn-
aði vegna stærri kjördæma.
Viðhaldskostnaður er áætlaður 47
m.kr. og hækkar um 21 m.kr. frá fjár-
lögum 2001. -BG
ísland skattaparadís?
Fyrir utan hryðjuverkin voru
skattabreytingar rauði þráðurinn í
stefnuræðu forsætisráðherra. Von
er á skattalækkun á fyrirtæki ef
vilji Davíðs nær fram að ganga og
tók hann íra sem dæmi, en þar hef-
ur orðið mikil breyting á efnahags-
ástandi eftir að þeir gerðu landið
að skattaparadís. Hátekjuskattur
orkar tvímælis að mati Davíðs.
EES virkar vel
Eins og DV hefur greint frá ligg-
ur ekki fyrir Landsfundi Sjálfstæð-
isflokksins að setja ESB-málin í
öndvegi og Davíð staðfesti þann
tón i stefnuræðunni. „Ekkert hef-
ur komiö fram sem gefur tilefni tU
að huga nú að aðild að ESB. Sú
Framlög til embættis forseta ís-
lands munu samkvæmt nýju fjár-
lagafrumvarpi hækka um 10,5
mUljónir frá því sem var á fjárlög-
um í ár. Útgjöld til embættisins
verða rétt tæpar 125 miUjónir
króna. Hækkunin sem verður fer
mest í að dekka launa- og verðlags-
breytingar, eða sem nemur um 8,5
milljónum króna. Aðrar breytingar
á framlögum til forsetaembættisins
eru þær að framlag tU opinberra
heimsókna er hækkað frá því sem
nú er um 2 milljónir króna og
staðreynd að enginn stjórnmála-
flokkanna hefur gert umsókn um
aðild að Evrópusambandinu að
stefnumáli segir mikla sögu um
hvernig þessi mál snúa að íslend-
ingum. Þetta má skýra með þvi að
samningurinn um hið evrópska
efnahagssvæði virkar eins og til
var ætlast og tryggir alla helstu
viðskiptahagsmuni íslands i Evr-
ópusambandinu. Það breytir ekki
því að huga þarf að tæknilegri að-
lögun samningsins að samruna-
þróuninni í ESB á öðrum sviðum
en lýtur að viðskiptum. Þá má
stækkun sambandsins til austurs
ekki skaða íslenska viðskiptahags-
muni í umsóknarríkjunum, sem
vissulega eru til staðar, en það
mál ber að leysa samkvæmt
grundvallarreglum Alþjóðavið-
skiptastofnuná'rinnar," sagði Dav-
íð.
Keilusláttur ekki til góös
Forsætisráðherra kom víða við
og taldi bjart yfir sjávarútvegi og
efnahagsmálunum almennt. Hann
taldi það þó mikinn skaða fyrir
þjóðarbúið ef Kárahnjúkavirkjun
yrði ekki að veruleika.
Um sjávarútveginn sagði Davíð
að á grundvelli endurskoðunar-
nefndarinnar tæki nú við meðferð
málsins í ríkisstjórn og þingflokk-
um og loks hér á Alþingi sjálfu. „...
er óskandi að sem flestir rfsi und-
ir því að horfa fremur til heildar-
hagsmuna í málinu en að hengja
sig fasta í smærri atriði, sem sag-
an sýnir að vonlítið er að ná
meirihluta um. Pólitískur keilu-
sláttur hefur gert íslenskum sjáv-
arútvegi mikinn skaða síðustu ár
og áratugi og er mál að linni,“
sagði Davíð.
-BÞ
einnig eru settar 2,5 milljónir í að
endurnýja þjónustubifreið embætt-
isins. Hins vegar er skorinn niður
liður sem heitir „yfirstjórn" um 2
milljónir króna. Athygli vegur að í
þeirri framtíðarsýn til næstu fjög-
urra ára um kostnað við yfirstjórn
ríkisins er gert ráð fyrir lítilli
aukningu í framlögum til forseta-
embættisins. Aukningin fram til
ársins 2005 nemur um milljón á ári
þannig að 2002 verður hún 125
milljónir og er komin í 128 milljón-
ir árið 2005. -BG
Stjórnarandstaðan:
Davíð nýr og
betri maður
„Þetta var að
mörgu leyti prýðileg
ræða. Hún var yflr-
skyggð af þvi angri
sem við erum flest
með í sinni vegna
hryðjuverkanna í
Bandaríkjunum. For-
sætisráðherra birtist
eins og nýr og betri
maður, laus við orð-
bragð götustráksins
eins og einkennt hefur hann á stundum
og auðmjúkur gagnvart stjórnarand-
stöðunni," sagði Össur Skarphéðins-
son, formaður Samfylkingarinnar, í
samtali við DV í'morgun vegna stefnu-
ræðu forsætisráðherra.
Össur segir að mestu skipti að Dav-
íð Oddsson sé laus við þá blindu sem
hann hafi jafnan verið sleginn í efna-
hagsmálunum. Þau hafi hann gjarnan
skoðað „eins og enskur klár með augn-
hlífar". Greinilegt sé að ríkisstjórnin
ætli nú að grípa til viðbragða þótt seint
sé og reyni að stýra þjóðarskútunni aft-
ur á farsælan kúrs.
Allt á að vera blúndulegt
Sverrir Hermanns-
son, formaöur frjáls-
iyndra, sagði messu
forsætisráðherra lít-
ils virði þar sem
breitt væri yfir stað-
reyndir. „Það á allt
að vera blúndulagt
þótt við séum í
kreppu staddir."
Sverrir sagðist
gefa þeirri stjóm fall-
einkunn sem geröi ekkert til að ná jafn-
vægi. Hún væri ábyrg fyrir hruni gjald-
miðilsins og stóraukinna skulda vegna
viðskiptahalla.
Fátt kom á óvart
Ögmundur Jónas-
son, formaður þing-
flokks Vinstri
grænna, hafði þetta
að segja: „Það sem
vakti sérstaka athygli
mína er að forsætis-
ráðherra skyldi ekki
gera neina tilraun til
að gera stærstu
átakamálum þjóðar-
innar skil, s.s. fisk-
veiðistjórnunar- og stóriðjumálin.
Bæði þessi mál kvað hannn vera i
ákjósanlegum farvegi þótt ölium megi
ljóst vera að svo er ekki og um þessa
málaflokka verði tekist á i þinginu.
Einnig fannst mér forsætisráðherra
reyna að komast ódýrt út úr efnahags-
málunum og sannast sagna var fátt
sem kom mér á óvart í þessari ræðu.
Hún reis ekki mjög hátt.“ -BÞ
440 milljónir í þjónustuskála
Forsetinn fær 125 milljónir
Sverrir
Hermannsson.
Ogmundur
Jónasson.
Vedriö i kvold
' 4;/S
8?/8
sfs
r&r
18.34
07.31
23.34
11.49
Soiargangur 1
REYKJAVIK
Sólarlag í kvöld 18.50
Sólarupprás á morgun 07.45
Siödegisflóö 19.01
Árdegisflóö á morgun 07.16
Skýringar á veðurtáknum
3vindátt lOV-nm
“í -10°
'WINDSTYRKUR N.CBntT MEIÐSKIRT
! metrum i soktindu
33 33 33 33
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF' SKÝJAO ALSKÝJAÐ
SKÝJAÐ
Hlýjast sunnan til
Austlæg átt, 5-10 m/s og dálítil rigning
suðvestanlands en annars smáskúrir. Hiti 1 til
12 stig, hlýjast sunnan tii.
RIGNING
ÉUAGANGUR
hsé
SKÚRIR
SLYDDA SNJÓK0IVIA
PRUMU-
VEOUR
SKAF-
RENNÍNGUR
Hálka á Fjarðarheiöi
Þjóðvegir landsins eru greiöfærir.
Hálka var á Fjarðarheiði og
Möðrudalsöræfum í morgun en á
Fjarðarheiði var unnib að því að
sandbera veginn þegar blaðiö fór í
prentun.
Vætusamt fyrir norðan
Noröaustlæg átt, 5-10 m/s og vætusamt noröan- og austanlands. Annars
staðar þurrt og víöa bjart. Hiti 10 stig.
Vindur: /* vL—, s-K,,^ Hiti °° til 9° ' Vindur: /^ r~' 8—13 m/s ' Hiti 2° «1 11°
Noröaustan 5-10 m/s og Noröaustanátt, víöa 8-13
dálitil rigning noröaustan m/s og rigning um noröan-
til en annars víöa bjart og austanvert landiö.
veöur. Hiti 0 til 9 stig. Hiýnar lítillega.
Siijjnú
_____ IPSJÍG
Vindur:
8—13 m/s
Hiti 4“ til 12°
Norðaustanátt, víóa 8-13
m/s og rigning um noröan-
og austanvert landið.
Hlýnar lítlllega.
AKUREYRI súld 3
BERGSSTAÐIR skýjað 3
BOLUNGARVÍK alskýjað 5
EGILSSTAÐIR alskýjað 4
KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 7
KEFLAVÍK rigning 7
RAUFARHÖFN skýjaö 5
REYKJAVÍK rigning 6
STÓRHÖFÐI rigning 7
BERGEN skúr 13
HELSINKI skýjað 11
KAUPMANNAHÖFN skýjað 13
ÓSLÓ skýjaö 12
STOKKHÓLMUR 11
ÞÓRSHÖFN skýjað 10
ÞRÁNDHEIMUR skúr 8
ALGARVE skýjað 18
AMSTERDAM skýjað 14
BARCELONA þokumóða 17
BERLÍN skýjaö 16
CHICAGO heiöskírt ■ 19
DUBLIN skúr 12
HALIFAX heiöskírt 12
FRANKFURT skýjað 19
HAMBORG þokumóða 14
JAN MAYEN léttskýjað 3
LONDON léttskýjaö 12
LÚXEMBORG rigning 14
MALLORCA þokumóða 17
MONTREAL léttskýjaö 14
NARSSARSSUAQ skýjað 14
NEWYORK heiöskírt 18
ORLANDO heiöskírt 18
PARÍS rigning 14
VÍN þokumóöa 14
WASHINGTON skýjað 14
WINNIPEG léttskýjaö 5
gnáiaf;i»ga,i.ti.,wii.'.ii:M'ii;,.iid.w»m.-'».i.iffai