Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2001, Side 25
41
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
orðtaki.
Lausn á gátu nr. 3120:
Vísdómstönn
Krossgáta
Lárétt: 1 ílík, 4 kaup,
7 hrygg, 8 fjölvís,
10 ræfil, 12 óreiðu,
13 aur, 14 ráf,
15 bjargbrún,
16 slóttug, 18 dreitill,
21 árstíðir, 22 spírir,
23 skip.
Lóðrétt: 1 hrúgu,
2 illmenni,
3 kinnhestur,
4 ímyndunarafl,
5 væta, 6 handlegg,
9 borði, 11 stillt,
16 greina, 17 espi,
19 fugl, 20 skap.
Lausn neðst á síðunni.
Hvítur á leik.
Frakkinn PhOidor var einn af fyrstu
stóru hugsuðunum í skákinni. Hann
sagði hina gullvægu setningu að peðin
væru sál skákarinnar. Þessi mæti mað-
ur var tónskáld og var á hátindi ferils
síns sem tónskáld og skákmaður á tím-
um frönsku byltingarinnar, um 1780.
Hann naut hylli á sínum tíma sem tón-
skáld og skákmaður. Tónlist hans er
ekki spiluö lengur en skákir hans lifa.
Hann slapp klakklaust úr frönsku bylt-
ingunni. Tékkinn Josef Pribyl þótti
efnilegur hér áður fyrr sem skákmaður
Umsjón: Sævar Bjarnason
en er núna kominn yfir fimmtugt. Jón
Viktor tekur hann í kennslustund í
byrjuninni, sem við íslenskir skákmenn
kennurn við Fýlu-Dóra, en þar mun alls
ekki vera átt við neinn sérstakan held-
ur skemmtilega „þýðingu" á nafninu
Philidor. Þessi skák er á við ágætt tón-
verk, léttleikandi skák hjá Jóni Viktori
sem fær að leika listir sínar óáreittur.
Hvitt: Jón Viktor Gunnarsson (2404)
Svart: Josef Pribyl (2397)
Philidor-byrjun.
Krít, Grikkland (6), 28.09. 2001
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3
Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. Hel c6
8. a4 b6 9. h3 Bb7 10. Ba2 a6 11.
dxe5 dxe5 12. Rh4 b5 13. Rf5 b4 14.
Rbl Rc5 15. Df3 Bc8 16. Rd2 Re8 17.
Rc4 Bf6 18. Be3 Re6 19. Bb6 Dd7 20.
Hadl Db7 21. a5 Db8 22. Rcd6 Rxd6
23. Hxd6 Rg5 24. Dd3 Rxe4 [Stöðu-
myndin) 25. Rh6+ gxh6 26. Hxe4
Bg7 27. Hd8 Db7 28. Bc5 Bf5 29.
Bxf8 Bxf8 30. Hxa8 Dxa8 31. Db3
Bg6 32. Hxe5 Dd8 33. Hel Dd2 34.
Hfl c5 35. f4 Bd6 36. Dc4 De3+ 37.
Khl h5 38. Dd5 Bxf4 39. Df3 Be4 40.
Dxe3 Bxe3 41. Hel. 1-0.
Sveit Orkuveitu Reykjavíkur
varð um síðustu helgi bikarmeist-
ari í bridge. Undanúrslit og úrslit
fóru fram um helgina og í undanúr-
slitunum áttust við annars vegar
sveitir Síldarævintýrsins og Skelj-
ungs og hins vegar Orkuveitan og
Þrír Frakkar. Síldarævintýrið hafði
nauman sigur, 103-100 gegn Skelj-
ungi en Orkuveitan vann sinn leik,
95-80. Flestir bjuggust við jafnri
viðureign í úrslitum, en spilarar í
4 G10654
V D
♦ 096
* DG65
Á öðru borðanna enduöu Páll
Valdimarsson og Eiríkur Jónsson i
fjórum hjörtum dobluðum í n-s eftir
tveggja spaða opnun vesturs í upphafi
Umsjón: ísak Om Sigurðsson
sveit Sildarævintýrsins sáu aldrei
til sólar í leiknum. Lyktir urðu þær
að leikurinn var gefinn að loknum
3 lotum af 4 þegar staöan var 174
impar gegn 43 impum. Spilarar í
sveit Orkuveitunnar eru Páll
Valdimarsson, Eirikur Jónsson,
Hermann Lárusson, Erlendur
Jónsson, Rúnar Magnússon og
Ólafur Lárusson. Spil dagsins er
frá fyrstu lotunni, austur gjafari
og n-s á hættu:
(tartan). Þeim samningi var hægt að
hnekkja með spaðaútspili, en vestur
valdi að spila út tígultíu í upphafi.
Sagnhafi drap á ás
og spilaði litlu
hjarta og austur
fór upp með kóng-
inn. Slagir varnar-
innar urðu aðeins
tveir og n-s skráðu
töluna 690 í sinn
dálk. Á hinu borð-
Páll inu spiluöu Sigl-
Valdimarsson. firðingar 4 spaða
og a-v gátu ekki hnekkt þeim samn-
ingi þrátt fyrir 5-0 leguna.
Lausn á kro
•QaS oz ‘ujq 61 ‘tsæ ii ‘sfs 91 ‘bajoj n
‘lyaJ 6 ‘uíjb 9 ‘bjá e ‘gnoJBSnq þ ‘jnSunjQO[ g ‘opo z ‘jnq 1 DiaJQoq
■qouS 8Z ‘JÍI? ZZ ‘Jntuns \z ‘SSqi 81 ‘Sæjs 91 ‘jo'u si
‘HQJ bi ‘nfja 8i ‘Btu zi ‘uijbS oi ‘QQJJ 8 ‘Jndop 1 ‘BJÁq \ 'iofq 1 :jjajBi
a
I
n
tf)
^ Leióinlegt þetta! Hanrt^
er bara bijinn ad vera inn á
I tuttugu mlnútur!
E
E
,0^ ,
(Heldurðu virkilega aö þú getir fundið út hvað sé aö'\
sjónvarp inu okkar, Mummi? )
f Hann er klókur. Hann
l kemur ot seint og lastur
svo reka sig fljótt út afl
r-t
Hann
þekkir sín
takmörk!
r Eg veit ekki hvað var að því áður s
en nú er ég öruggur um að það
'er eitthvað að myndlampanum.