Alþýðublaðið - 22.11.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 22.11.1921, Page 1
1921 .... ...........I..——I ■■ ■ Þriðjudaginn 22. nóvember. 270. tölnbl, Béttlætið sigrar. Málið, sem allir íslertdingar, svo langt, sem síminn nær um landið tala nú um, fer aðeins á einn veg: rússneski drengurinn verður kyr. Það var aldrei minsta átylla að vísa hosum úr Iandi, því hvergi í heimi er trachomasjúklingum bönnum landvist. Ekki einu sinni i Ameríku, þó fátækum trachoma sjúklingum sé þar bönnuð land- .ganga, ef þeir eru útlendingar. Allir vita að drengnum var vísað úr Iandi af þvf að hann var á snfnum vegum. Það var aldrei ástæða til þess að sækja málið svo fast að láta mölva upp húsið hjá mér tii þess að ieita í því. Það var aðeins gert af þvf að eg átti hlut að máli. Hver heldur að það hefði verið gert ef það hefði verið Copland sem hefði átt hlut að máiií Það var aldrei ástæða til þess að leita að drengnum eins grand- 'gæfiiega og gert var, eins og þetta væsi hættulegur glæpamaður, <og ekki föðurlaus drengur, kom inn langt að, til þess að sjóta gestrisni íslenzku þjóðarinnar. Hefði nokkurntíma verið nokkur átylia til alls þessa, þá er hún nú farin, þar sem uppvíst er orðið, að það er að minsta kosti einn sjúkiingur annar hér f Reykjavfk, og er búinn að vera hér á landi 4 6 ár. En hver veit hvað margir . aðrir eru hér með þessa veiki? Hver efast um að réttlætíð sé ait Okkar megin ? Enginn, bókstaf< lega enginn. Réttlætið sigrar þvf miður ekki altaf, en f þessu máli mun þ&ð sigra. Það mun sigra af þvf, að öll alþýðan er réttlætismegin. Það muH sigra af því, að eigi einungis öll alþýða, heldur eihnig mikill hluti af öðru fólki hefír skjpað sér þess megin, og neitað að hafa nokkur mök við þann flokk, sem knýja vil! fram óréttlæktið, flokkinn, sem hefir Hjörleif frá Hálsi og Björn Rósinkranz í faratbroddi, tvo nafntogaða lögbrjóta. Og réttiætið mun sigrs af þvf, p.ð það eru nógir menn reiðubúnir til þess að verja það með iíkams kröftum sínum, reiðubúnir til þess að fórna eigin hagsmunum fyrir það sem þeir álíta að vera rétt, að hopa hvergi, þó óréttlætið komi mikillátt á móti þeim, og þykist tala i laganna nafni. Niðurstaða málins er þvf vfs: Drengurinn verður kyr. Ólafur Friðriksson. YiðtalyiðHelgaSkúlason augnlæknlr, í Morgunblaðinu birtist í fyrra- dag, svohljóðandi yfírlýsing frá Helga Skúlasyni augnlækni. „Vegna þess að mér hefir botist til eyrna úr mörgum áttum, að eg hafí átt að hafa boðið Ólafi Frið rikssysi eða frú hans að tsska fósturson þeirra til lækningar vegna augnveiki sinnar, og sagt &ð hægt mundi vera r.ð lækna hann á 1—3 vikum, Iýsi eg því yfir að þetta er með öliu tilhæfu' laus ósannindl Rvfk. 19 nóvember, Helgi Skúlason augnlæknir. Þið er kannske óþarfi að taka fram, að hvorki eg né kona mfn hafs sagt neitt í þessa átt, en það er nú saœt rétt að gera það. Þar eð ekkert stendur f yfirlýs- ingunni annað en að Helgi geti ekki læknað dreaginn á 1—3 vikuœ, fór eg á fusd hans og Iagði fyrir hann spurningar þær er hér fara á eftir, Skrifaði eg spurningarnar niður áður en eg lagði þær fyrir hann, en svörin las eg upp fyrir honum jafnótt Konsert. Agúst Pálsson sptlar á Orkester Harmon' iku í Iðnó, tniðvikudags- kvöid 23. kl. 8V*. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 12x/a síðdagis. og eg skrifaði þau niður, en að lokum las eg fyrir honum bæði spurningsr og svötj Ssgði hann enga athugasemd eða skýringn œundi gera við þau, ef þau væru prentuð eins og eg !as fyrir hon- um, og án þess að eg bættí neinu við frá mér, og skal það heldur ekki gert, menn verða sjálfir að draga viðeigandi ályktun af svör- unúm. Eg: Álftið þér, að ekki sé hægt að stöðva augnveikina f rússneska drengnutn?' Heigi: Þ&ð get eg ekki sagt neitt um fyrirfram — getur verið og getur verið ekki. Eg: Hvað þurfa sjúkiingar al- ment, sem þessa veiki hafa, sð vera iengi undir læknishendi? Helgi: Það get eg ekki sagt, það er afsr misjafnt. Sumir þurfa að vera árum saman. Eg: Ea hvað skyldi þeir ganga lengi, sem ganga styzt?- Helgi: Það get eg ekki sagt, eg hef aidréi séð sjúkling, sem var útskrifaður, Eg: Hvað hafið þér verið letigi við augnlækningar á sama stað? Heigi: I eliefu mánuði. Eg: Hvað voru margir trac* homa sjúklingar þar? Helgi: Það man eg ekki. Eg: Voru þeir fleiri eða færri en tíu? Heigi: Lfklegast eitthvað um það bil tíu. Eg: Og þeir gengu allir í þessa ellefu mánuði?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.