Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Qupperneq 17
+- Öll höfum við fylgst með fréttum af Alþingi og lent í því að vera ekki fyllilega sammála því sem þar fer fram. Eins og íslendinga er siður fyllist fólk oft vanmætti við slíkar aðstæður og útilokar aðgerð- ir sem annars væru mögulegar. í útlandinu tíðkast það nefnilega vlða að fólk sé í sambandi við þing- manninn sinn og reyni að fá eitthvað I staðinn fyrir atkvæðið. Þessu virðast íslendingar ekki hafa áttað sig á og þingmennirnir eru I þeirra augum fjarlægar og ósnertanlegar fígúrur. Málið er hins vegar ekki flókið - þetta fólk er ekki svo fjarri okkur hinum og getur vel tekið upp símann eins og aðrir, enda eru símanúmerin gefin upp I símaskrá og á heimasíðu Alþingis. Þess vegna hefur Fókus ákveðið að hjálpa lesendunum að stíga fyrsta skrefið I átt að betra sambandi við þingmennina sína. Hringdu f þingmanninn þinn j Fyrsta kynnum við til leiks Arnbjörgu Sveinsdóttur af Aust- urlandi sem situr fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Símanúmerin hennar eru 472-1216, 551-6143 og 852-7648. Arnbjörg er ábyggi- lega meira en til íað ræða um virkjanamálin við áhugasama. Árni R. Árnason, flokksbróðir Arnbjarg- ar, er frá Reykjanesi og situr meðal annars f iðnaðarnefnd Alþingis. Sfminn fyrir áhuga- sama er 564-3265. Árni Steinar Jóhannsson er þingmaður Vinstri grænna á Norðurlandi eystra. Leiða má að þvílfkum að hann sétilbúinn f hressilegar umræður um ýmis framfaramál hérlendis. Sfmar Árna eru 462-6011 og 897-32M. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tekur á móti sfmtölum um sjávarútveginn f sfma 565-M58. Fylgjendur kvótakerfisins eru sjálf- sagt betur séðir en hinir. Karl V. Matthfasson er prestur, með landbúnað sem aðaláhugamál. Áhugamenn um þau málefni geta hringt f 438-6640 eða 554-7199. Kolbrún Halldórsdóttir er holdgervingur samtakanna Konur gegn klámi. Þau ykkar sem eru á móti þvf að ekkert megi fá hér upplagt tækifæri til að hafa samband f sfma 552-0381 Og 862-4808. Einar Oddur Kristjáns- son er annar sjálfstæðis- maður sem hefur verið dá- Iftið upp á kant við foryst- una. Hann svarar f sfma 551-4971 f bænum og 456- 7770 á lögheimili sfnu. Kristján Pálsson sjálfstæðism aður er með 421-1506 Og 893-4096. Katrfn Fjeldsted er sérlegur andstæðingur þess að box verði leyft hérlendis. Fylgjendur lögleiðingarinnar eru sérstaklega hvattir til að hringja f 551-0624. Pétur H. Blöndal er mikill fylgismaður lögleiðingar ffkniefna. Enn sem komið er hefur stuðningurinn verið Iftill en tekið er á móti hvatningarorðum f 568- 0641. Gunnar Birgisson er sérlega áhugasam- ur um lögleiðingu ólympfskra hnefa- leika og tekur við bar- áttukveðjum f sfma 554-2045. Einar Már Sigurðarson sit- ur fyrir Samfylk- inguna og hefur sfmanúmerin 477-1799 Og 863- 1739. Ólafur örn Haraldsson tekur á móti bókunum f ^ heimshornaferðir f 561-2719. Tómas Ingi Olrich er með 462-4932 Og 588- 5953. Halldór Ásgrfmsson hefur þurft að bakka með Evrópusambandsá- hugann undanfarið. Áhugamenn um þau mál geta náð f hann fsfmum 478-2132 Og 557-5548. Gfsli S. Ein- arsson, sem hvað harðast gagnrýndi Árna Johnsen, er með 431-2627 og 852-7647. Halldór Blöndal er með sfmanúmerin 462-M45 Og 561-1616. Mikilvægt að kynna sig rækilega, hann á það til að gleyma nöfnum. Kjartan Ólafsson er arftaki Árna Johnsens á Alþingi. Hann býður fólki að hringja f 482-2250, Lára Margrét Ragnarsdóttir er að vfsu alltaf f útlöndum en annars næst f hana f 551-3339 Og 852-7631. Margrét Frfmannsdóttir þykist harður stjórnarandstæði ngur og svarar fyrir það f483- 1244. Páll Pétursson starfar við að redda Iftilmagnanum, heimasfmarnir eru 452-7100 og 562-7100. Vilhjálmur Egilsson er hress og kátur. Sfmi hans er 551- 2907. össur Skarphéðinsson lætur fiskistofnana sig miklu varða. Þeir sem mögulega gætu haft áhuga ættu að slá á hann f 552-7363. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur oft staðið f ströngu og ætti þvf að vera vön sfmtölum f 463-3244 Og 551-9549. Ásta Möller er Guðjón Guð- Hjálmar Kristinn H. Gunnarsson þarf að svara Rann- öll f heilbrigðismál- /é wwi mundsson sjálf- / \ Árnason er for- / fyrir ýmislegt. Gömul hreppapólitfk að veig r (j * % unumogtekurá / T stæðismaður er maður iðnaðar- / ,H"" . \ hætti Framsóknar, f bland við Guðmunds- IL m ** \ [*V . t‘, 1 móti sfmtölum f 1 ' — með 431-2252, .3 , ]— nefndar og svar- ^ | kommúnfska Alþýðubandalagssveiflu, ■ dóttir er T ^ d 567-3731 Og 863- 1 588-3633 Og i jj arfyrirþadi' 1 J "j er örugglega eitthvað sem fólk vill l með 554- 853-4052. \ §/ sfma 421-4160. VJ ræða. 456-7437, 552-2248 0^5^630. V:tt Kf 3638. \/ rw w Þorgerður K. Gunnarsdóttir svarar venjulega f 565-1009. Menntamálaráðherrann Björn Bjarnason er reyndar mjög duglegur við að halda sambandi við kjósendur f gegnum heimasfðu sfna en þeir sem vilja ræða málin nán- ar geta hringt f 551-2261. Bryndfs Hlöðvers- dóttir tekur heilmiklar skyldur á sig með þing- flokksformennskunni f Samfylkingunni og svarar þvf f 553-3160. Davfð Oddsson forsætis- ráðherra er einn af tveimur al- þingismönnum sem ekki gefa upp sfmanúmer. Hann er þó með aðsetur f Stjórnarráðs- húsinu ef fólk vill ná f hann. Drffa Hjartardóttir er tekin við af Árna Johnsen sem oddviti sjálf- stæðismanna á Suðurlandi. JHún vill eflaust lítið um málefni Árna ræða en varðandi önnur mál má hringja f 487-8452, 587-1727 Og 899 IM2. Isólfur Gylfi Pálmason ræðir um jarðakaup sfn og fleiri mál f Sl'mum 487-8649, 552-9659 Og 852- 7644. Guðmundur Hallvarðsson er orðinn formaður sam- göngunefndar og tekur sem slíkurvið ábendingum um næstu jarðgöng fsfmum 557- 2348, 568-9500 Og 853-2526. Guðmundur Árni Stefáns- son er ætfð við sfmann, númer- in eru 565-5255 Og 852-7642. Guðnt Ágústsson hefur eflaust margt að ræða fsfmanúm- erunum 482-2182, 562-0603 Og 560-9756. Kristján L. Möller Samfylkingarmaður er með sfmanúmerin 467- M33 Og 864-2133. Sigrfður Ingvarsdóttir, einn af nýliðunum, er með 564- 663lOg 893- 6631. Jóhann Ársælsson er Sigrfður mikill umhverfissinni. / ■ \ Jóhannesdóttir er / v 1 ' \ Þeir sem eru með hon- 1 é%| öllí léi •n'i um gegn hvers kyns nýj- j* — 4 ungum á sviði iðnaðar 1 Sfmarnir eru 421- avf Al geta hringt f 431-2251. 2349 Og 861-5249. Jóhanna Sigurðardóttir gefur ekki upp sfmanúmer sitt af einhverjum ástæðum. Það verður að teljast furðulegt fljósi þess að Jóhanna hefur alltaf verið talin mikil alþýðumanneskja, f það minnsta sækir hún fylgi sitt þangað. Jóhanna er með skrifstofu f Austurstræti 14 og hægt er að senda henni tölvupóst á jo- hanna@althingi.is. Jón Bjarnason er tilvalið sfmtalsefni fyrir þá sem vilja bara spjaíla. Sfminn er 562-5M6. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherr a ræðir einkaklósett og lögreglumál f sfma 553-1272. Siv Frið leifsdóttir umhverfisráðherra er með 562-1741, 845-3316 Og 892- 7646. Svanfrfður Jónasdóttir er með sfmanúmerin 466-1460, 552- 3442 Og 862- 1460. Einar K. Guðfinnsson hef- r,Márnn 0<r. Jón y. Steingrfmur J. Sverrir j * \ ur ekki verið alveg sammála / \ mundsdóttir er \ Kristjánsson, Mjá, \ Sigfússon er á / \ Hermannsson á í, „ « \ leiðtogum sjálfstæðismanna / \ málsvari litla / ^ " ***§ \ heilbrigðis-og f afc,J móti öllu sem náttúrlega skilið / L i— um sjávarútvegsstefnuna og j m Á mannins. Hún | Æ ~ tryggingamálaráð K Æ hlýtur að þýða 1 sfmtal bara fyrir það v m / hlýtur þvi að búast við sim- U 1 herra, er með skemmtileg sfmtöl I hve flott maðurinn 1 , f W*TJ tölum bandamanna og and- l /y 8407 0? 861- \ sfmanúmerið 552- / f 468-1258 Og 557- talar. Númerið er \ stæðinga 1456-7540. \ áLJ 9797. ^ / 2533. 562-4515. Þórunn Sveinbjarnardóttir telst hafa starfað nokkuð að mannréttindamálum. Fyrirspurnum og spjalli er beint fsfma 551-7922. Sigrfður A. Þórðardóttir er líka á fullu f menntamálunum og biður áhugasama að hringja f 566-7107. Sturla Böðvarsson er nú ekki sá hressasti en það má samt prófa 438-1274 og 562-4965. Þurfður Backman er þingmaður Vinstri grænna, sfmarnir eru 471- 1531 Og 562-1531. Ögmundur Jónasson er holdgervingur stjórnarandstöðunnar. Fylgjendur og andstæðingar geta hringt f 552-MI5 Og 562- 26. október 2001 f ó k u s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.