Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2001, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 IOV Helgarblað 23 Upplýsingar í sima: 561-8585 / 561-8586 Sjélfsnvyndiii verður/Q^ ekki vegin í kílóumf Pavarotti slapp Söngvarinn er loksins laus viö skattstjórann sem hefur elt hann lengi. Hér sést hann ásamt leikkonunni Catherine Zetu-Jones. Luciano Pavarotti: Laus við skattstjórann Konungur tenóranna, hinni þrek- vaxni Luciano Pavarotti, er loksins laus viö óþægindi sem elt hafa hann árum saman. Það er nefnilega skatt- stjórinn sem hefur hundelt Pavarotti með ásökunum um að hann hafi svikið undan skatti og í krafti síns embættis hefur skatti náð að kyrrsetja eigur Pavarottis tímabundið og verið með alls kyns múður og ‘vesen sem slikir embætt- ismenn eru öðrum slyngari við. Pavarotti hefur allan timann búið í skattaparadísinni Mónakó og hef- ur haldið því fram að þar hafi hann greitt sína skatta og skyldur. Eftir margra ára málarekstur og þvæling er málinu loksins lokið og Pavarotti með hreinan skjöld og skuldar eng- um neitt. Heimsþekkt vörumerki Interisle Trading í Kanada og Norðurhús á íslandi bjóða vörur beint frá Halifax til íslands á frábæru verði. ísskápar Pallaefni | timbur Eldavélar | ofnar Gólfefni Uppþvottavélar Innréttingar Þvottavélar | þurrkara Vélsleðar Húsgögn Sæþotur Heitir pottar Fjórhjól... Hreinlætistæki Pantið í tíma því næsta sending fer frá Kanada 3. des. Upplýsingar fást hjá: Interisle Trading Co. Mr. Bruce Blain SímiOOI 902 367 2077 netfang blainbruce@hotmail.com NorðurHús Pósthólf 4210 • 124 Reykjavfk Sími 69S 7672 netfang nordurhus@isl.is Smáauglýsingar allt fyrir heimilið 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á vísir.is 'Aðhaldsnámskeió Gauja litla í World Class Frír prufutími. I Hópastarf: Valkyrjur í vígahug (konur) Vígamenn í vinahug (karlar) i Unglinganámskeið: fyrir 13 til 16 ára í World Class Frír prufutími. I Barnastarf: fyrir 7 - 9 ára og 10 -12 ára "Kátir krakkar" í Heilsugarðinum 5 § 1 rtu viðbúin(n)! Frumsýnum nýjan og glæsilegan YAMAHA SXViper laugardaginn 3. nóv. ld. 11 - 17. Skútuvogur 12a - Sími 594 6000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.