Alþýðublaðið - 23.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1921, Blaðsíða 1
1921 ^fitala flokksins. 1 heils viku hefir ekki verið -um ann&ð talað í þessum bæ, en fósturson ólafs Friðrikssonar rit stjóra, róssneska drengian, sem Jaadsstjórnin hefir ákveði að vísa úr landi vegna sýkirgarhættu, er læknar teija að dvöi hans hafi í för með sér. Þegar íögregian ætiaði að taka drenginn með valdi úr heimilí Óiaís Friðrikssonar urðu þar nokkra róstur og lauk þeim eins og Œönnum er kuanugt á þá Ieið að lógreglan hvar? frá að svo stöddu. Hafa ýmsir láð iögreglustjóra og iögreglunni það og þykir framganga þeirra siæleg, ‘Ten f racn- réttri er þeim ekki sök á gefandi, þó að þelr vilji í lengstu lög forðast vandræði út af raáli, sem eftir eðli sfnu heyrir ekki undir venjuiegan verkahrfng lögreglu, vegna þess sð það er sðalkga tilfinningamáh Metrn sem hugsa um mál þetta hlutdrægnis og æsiagalaust, hljóta að verá þ&irra skoðuuar, að ef meðíerð raálsins heíði verið lið- legri af hendi forsætisráðherra I byijun, þá hefði drengurinn farið af landi burt óeirðalaust. Ólafur Friðriksson hafði tekið sér dreag- ían til fósturs út úr rússaesku hungursneyðinni, og þess var eag inn von að honurn né öðrum þætti séttlátt aé manssúðlegt að drengurinn y;ðí rifinn frá honum og sendur til útiasda, án þess að nokkur trygging fengiít fyrir því að hsnn fjngi -íé ti! eægilegs uppeldis né lækningar þar, Ef ekki heíði í upphafi verið horft í eyririnn feil mannúðarverks, mundi drengurinc hsfa farið í friði, En því var ekki að heilsa. Ástæður ólafs Fsiðrikssonar fyr- ir þvf að vilja fyrir hvern snun halda drengcum kyrrum með valdi munu flestum kunnar, en við þær sem sézt hafa á prenti má bæta þvf, að hann hefir tekið drenginn .ástfóstri og drengurinn vill fjrrir Miðvikudaginn 22. eóvember. ehgan mun við hann skilja. Hafa þessar ástæður og það að Ólafur er skapstár iraaður, sem hefir talið sig rauglæti beittan, dregið tii mótstöðu þeirrar sem varð, er taka átti drenginn burtu. Vinir og flokksbræður Ólafs Friðrikssonar hafa viijað fá sættir um þetta mál, sem er orðið svo stórkostlegt að afleiðlngarnar af þvf, ef máiinu væri haldið til streitu af Alþýðuflokknum ánnars vegar og yfirvöldunum hinsvegar, yrði sú óhjákvæmilega að Reykja- vjkurbær og iandið í heiid sinni að meira eða minna Ieyti yrði í heraaðarástsndi, þar sera ýmsir yrðu ofar, á. SHkí ástand væri ekkert annað en stjóraleysi sem ekki gæti œðið til blessunnar fyrir neinn. Ef einhver flokkur yrði á end anum ofan á, þá yrði það ein- gösgu á þann hátt, gð stjórna raeð hervaldi. Én stjórnsrfari þjóðsrinnar er nú þsmnig varið, að henni hefir lengstum verið stjómað með lögum, en ekki vaSdi. Þó að út af þessu hafi brugðið stundum, að menn hafi hlýðnast lögmætum fyrirskipun- um; þá hefir það aldrei getað haft' í for með sér slfkar sfleið iagar, eihs og ef heilir póiitiskir flokkar Ientu í styrjöld. Ólafur Friðrikssson hefir ekki séð hvílíkár afleiðingar framhald- andi vöm dresgsias gæti haft í för með sér fyrir þjóðin?,, ef flokks- menn hans leatu í máiiau í stór- um stýl. En öðrum leiðandi möan- um Alþýðuflokbsins var þett?, Ijóst og fuiltrúaráð verklýðsfélaganna tók málið upp fyrir síðustu helgi til þess að reyna að ná sættura í máliau með sera beztum sfleið- ingum fyrir alla, Stefna fulltrúa ráðsins var að fá frið í bæaum. Nefnd var kosin af hálfu fulltrúa- ráðsins til að bera sáttarorð á milli Og þeir mean töluðu við stjórnina og ólaf Friðrikssoss. — Skýrðu þeir báðum aðilum fró, að flokkurinn vildi hafa frið í 27 r, tölnbl. Brunat rytfff i n 0ar k innbúl og vðrufn iíveryi édýrari «a l»|4 A« V. Tuitnius v&tnrgelngiiekrifstðfe El m ekSpaféla«:®b úslass, landinu og bæaum. ea að slíkum friðarsamaingi yrði að Ieggja til gsundvallar sæmiiega miðlun. — Lauk málinu svo, að stjórnin vildi gsnga snn á tilboð ueíadErmanna en óiafur Friðriksson hafnaði hverri raiðlun. Sambandsstjórnarfundur Alþýðu- flokksins var haldinn í gærkveldi, og var Ólafur FáSriksson þar við- stadduf, ásarat öllum öðrutn stjórnarraeðlimura, sem eru 9. Voru allir meðlimir stjórnarinnar, nema Ólafur Friðriksson, samœála um, að raíðlun væri bezta iausn málsins. Og lögðu þeir fast að honura að taka þeim sáttaboðum, sem nefndarmenn fulitrúaráðsins höfðu boríö fram. Eftir 5 klukku* tíma árangurslausar umræður sam- þykti flokksstjórnin tiilögu þá, sera hér fer á eftir, og akvað að birta þá yfirlýsingu síns í blaðinu og hljóíar hún svo: BSarabandsstjórn Alþýðusara* bands íslaads iýsir yfir’því, að húa tekur brottvísvnarmsi iúss- neska dréagsias einkamál ólafs Friðrikssonar, en eigi flokksmál*. Eftir sambandsstjórnarfund yar rpálið esn á ný yfirvegað og rætt vandlega á firadi allmargra leið- andi raanna innan Alþýðuflokks- ins, og var á!it þeirra eiaróma samhljóða áliti og gerðum flokks- stjórnarinnar. Voru þó á fundinum gerðar ráðstafanir tii að gera sfðustu sáttatilraun, sem beldur hafa eng- an árangur borið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.