Alþýðublaðið - 23.11.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
-*...
1921
Miðvikudaginn 22. nóvember.
Hístaia flðkksins.
í heila vjku hefir ekki verið
ura annað talað í þessum bæ, en
fósturson ólaís Friðrikssonar rit
stjóra, rússneska drengiam, sem
iandsstjórnin hefir ákveði að vfsa
úr landi vegna nýkingarhættu, er
lækaar telja að dvöl hass hafi £
för með sér. Þegar lögreglan
ætkði að taka drenginn með
valdi úr heimili Ólafs Friðrikssonar
tirðu þar nokkra róstur og lauk
þeim eins og möaaum er kuaaugt
á þá ieið að iógreglan hvarf frá
%ö svo ; stöddu. Hais ýmsir láð
lögreglustjóra og lögreglunni það
og þykir framganga þeirra siæleg,
*%n í raun- réttri er þeira ekki sök
á gefandi, þó gð þeir vilji í
lengstu lög forðast vandræði út
af máli, sem eftir eðli sínu heyrir
ekki undir venjúiegan verkahring
lögregíu, 'vegna þess að það er
-áðallega tilfinningamál.
Menn sem hugsa um mál þetta
hlutdrægnis- og æsisgalauat, hljóta
að verá þaitra skoðunar, að ef
meðíerð raálsins hefði verið Sið-
legri af hesdi forsætisráðherra í
'byrjun, þá hefði drengurinn íarið
af Jandi burt óeirðalaust. Óláfur
Friðriksson hafði tekið sér'dréng-
inn til fósturs út úr rússaesku
hungursneyðiuni, og þess var eag>
Jnn von að honum né öðrum
þætti réttlátt^ né mannúðlegf að
drengurism yíði rifinn frá honum
og scndu.r til útlaada, áa þess að
nokkur trygging fengitt fyrir því
að hann fengi ~fé til nægilegs
uppeldis né lækaiagar þar. Ef
ekki heíði f upphafi verið horft
í eyririan til mannúðarverks,
mtradi drengurian hafa farið i
friði. En því var ekki að heika.
Ástæður ólafs Fríðrikssonar fyr-
ir því að viíja fyrir hvern mun
haída drengnum kyrrum með valdi
'munu flestum kunnar, en við þær
sem sézt hafa á prenti má bæta
því, að hann hefir tekið drenginn
ástfóstfi og drengurínn vill fyrir
engan mun við hann skilja. Hafa
þessar ástæður og það að Ólafur
er skapstór maðúr, sem hefir taiið
sig raaglæti beittan, dregið tii
móistöðu þeirrar sem vsrð, er
taka átti drenginn burtu.
Vinir og' flokksbræður Ólafs
Friðrikssonar hssfa viljað fá sættir
um þetta mái, sem er orðið svo
stórkostlegt að afleiðingarnar ?J
þvfj ef máíinu væri hsldið tiS
streitu af Alþýðuflokknum annars
vegar og yfirvöldunum hinsvegar,
yrði sú óhjákvæmilega að Reykja-
v[kurbær og landið í heild sinni
að meira eða minna leyti yrði í
heraaðarástandi, þar sem ýmsir
yrðu ofan á. S'íkí ástand væri
ekkert annað en stjórnteysi sem
ekki gæti orðið til blessunnar
íyrir neinn.
Ef einhver flokkur yrði á end
anum ofan á, þá yrði það ein-
gömgu á þann hátt, að stjórna
með hervaldi. Én stjórnsrfari
þjóðarinnar er nú þ&nnig varið,
að henni t»efir lengstum verið
stjórnað með iögum, en ekki
valdi. Þ6 að út af pessu hafi
brugðið stundum, ..að'.menn hafi
hlýðnast lögmætum fyrirskipun-
hih; þá hefir það aldrei getað
haft' í för með sér sllkár sfleið
ingar, eiœs og ef heilir póiitiskir
flokkar leníu í styrjöld.
ÓSaíur Friðriksssn hefir ekki
séð hvflfkár afleiðingar framhaíd-
sndi vöra dreogsias -giætt haft í
för íæeð sér fyrir þjóðina, ef flokks-
menn hans lentu í csáliau í stór-
um stýl. En öðrum leiðandi mönn-
ura Alþýðuflokksins var þetta Ijóst
og fulltrúaráð verklýðsfélaganna
tók'málið upp fyrir síðustu helgi
til 'þeas að reyna að ná aættum
í málinu með sem beztum afleið-
ingum fyrir alla, Stefna fulfírúa
r^ðsins var að fá frið f bæaum.
Nefnd var kosia af hálíu fulltrúa-
ráðsins til að bera sáttarorð á
miiii Og þeir m'enn töluðu við
stjórnina og ólaf Friðrikssoa. —
Skýrðu þeir báðum aðilum frá,
að flokkurinn vildi hafa frið í
27 r. tölnbl.
la&dinu og bænum, en að slíkum
friðarsamningi yrði að leggja tH
grundvallar sæmilega miðlun. —
Lauk málinu svo, að stjórnin vildi
ganga inn á tilboð nefndarmanna
en ólafur Friðriksson hafnaði hverri
miðlun.
Sambandsstjórnarfundur Alþýðu-
flokksins var haldinn f gærkveldi,
og var Ólafur Faðriksson þar við-
staddur, ásstnt öllum öðrum
stjórnarmeðlimum, sem eru 9.
Voru ailir meðiimir stjóntarinnar,
nema Ólafur Friðriksson, sammálá
um, að roiðkn væri bezta Iausn
málsins. Og lögðu þeir fast að
honum að taka þeim sáttaboðum,
sem nefndarmenn fulltrúaráðsins
höfðu borið fram. Eftir 5 klukku-
tfma árangurslausar umræður sam-
þykti flokksstjórnin tillögu þá,
sem.hér fer á eftir, og ákvað að
birta þá yfiriýsingu nínz. í blaðinu
og hljógar hún svo:
„Sambandsstjórn Alþýðusara-
bands íslasads lýsir yfir'því,-að
húsa tekur brottvísenarmái túss-
»eska dreagsiss einkamál ólafs
Friðrikssosar, en eigi flokksmál8.
Eftir sambsndsstjórnarfund yar
málið ena i ný yfirvegað og ræ'tt
vandlega á fuadi ailmargs'a íeið-
andi roafiEa innan Alþýðuflokks-
ins, og var álit þeirra einróma
samhljóða áliti og gerðura flokks^
stjórnarianar.
Voru þó á fundinum gerðar
ráðstafanir ti! að gera síðustu
sáttatilraun, sem heldur hafa eng-
an árangur borið. . .