Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Síða 27
43 MANUDAGUR 3. DESEMBER 2001 DV Tilvera Julianne Moore fertug Leikkonan Juli- anne Moore, sem lék á móti Anthony Hop- kins í Hannibal, er fertug í dag. Hún fæddist i Norður- Karólinu og er faðir hennar dómari og móðir skosk. Hún flæktist um alian heim með foreldrum sínum áður en hún settist að í Boston. Með náminu nam hún leiklist og fór til New York að því loknu þar sem hún lék á sviði í nokkur ár. Hún hóf ekki að leika í kvikmyndum fyrr en upp úr 1990 og hefur smátt og smátt verið að vinna sér sess í kvikmyndaheiminum. rcautio uv. ac X W ■ Gildir fyrir þriöjudaginn 4. desember Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.i: ■ Þú þarft að hugsa þig ' tvisvar um áður en þú tekur ákvörðun. Gefðu þér túna fyrir það sem þuhefur áhuga á. Happatölur þínar eru 4, 12 og 17. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Þú ert óvanalega snöggur upp á lagið. Það er ekki líklegt til þess að afla þér vin- sælda í vinahópi eða í samstarfi. Happatölur þínar eru 1, 6 og 9. Hrúturinn I21. mars-19. anríll: Þú verður beðinn um ^^•■•að láta skoðun þína í ljós. Þetta snýst um eitthvað innan heimil- isins. Hætta er á stormasömu tímabili í ástarsamböndum. Nautið (20. apríl-20. maíl: Miklar framfarir og r breytingar verða á lifi þínu. Þú ferð í ferðalag sem heppnast einstaklega vel. Happatölur þínar eru 11,12 og 19. Tvíburarnlr (21. mat-21. iúní): Hugur þinn er mjög y^^fijór um þessar / / mundir. Þér gengur vel að koma skoðunum þínmn á framfæri og á þig er virkilega hlustað. Krabbinn (22. iúní-22. íúií): Það verða einhver | vandræði fyrri hluta ' dags vegna loforðs ____ sem þér var gefið. Síðari hlutinn verður mun betri að öllu leyti. Uónið (23. iúir- 22. áeústi: SSilKyS Mikið verður um að ' vera hjá einhveijum þér nákomnum. Þú hjálpar mest til með því að sýna þolinmæði og æsa þig ekki upp í öllum látunum. Mevian (23. áeúst-22. seot.i: Það er ekki hægt að tala um að stórslys ^^Vp^verði í dag en röð ^ r óhappa einkennir daginn í dag. Reyndu að forðast öll vandræði. Vogin (23. sept.-23. oktJ: Þér hentar mun betur að vinna einn en með öðrum í dag. Hætt er við að ef þú reynir að gefa einhveijum ráð í dag taki hann það óstinnt upp. Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.l: Þú ert einum of auð- trúa og hefur ■tilhneigingu til að treysta þeim sem eru ekki traustsins verðir. Happatölur þlnar eru 4,13 og 29. Bogmaðurinn (22. náv-21. des.): í>ú ert óþarflega við- svæmur fyrir gagn- rýni sem þú verður fyrir. Þú ættir að reyna áð sláka pínulitið á. Peningamálin standa vel. Steingeltln 02. des.-19. ian.): V Þú ert ekki sérlega þolinmóður við þá sem þér leiðast og ólikm- sjálfum þér að ýmsu leyti. Þú færð sérstaka ánægju út úr vinnunni. vukiii se ý gefa einhve í hringiðu skemmtanalífsins: Samskip fagna jólum HARTOPPAR Fráj'BERGMANN? og HERKULES Margir verðflokkar Starfsmenn Samskipa brugöu undir sig betri fætinum á fostudag- inn og héldu árlegan jólafögnuð fyr- irtækisins með pomp og prakt. Gleð- skapurinn var haldinn á Kaffi Reykjavík og að venju var þar margt góðra gesta en auk starfs- manna var viðskiptavinum og öðr- um velunnurum Samskipa boðið til veislunnar. Ljósmyndari DV brá sér inn á staðinn þegar gleðin stóð sem hæst og smellti nokkrum myndum af veislugestum í hátíðarskapi. DV-MYNDIR EINAR J. Skipakóngar og drottning Vel fór á meö þeim Ólafi Óiafssyni, forstjóra Samskipa, og hjónunum Guönýju Lárusdóttur og Ágústi Ein- arssyni sem eiga og reka Stálskip í Hafnarfiröi. Rakarastofan Klapparstíg BÓNUSTÖLUR a \ j Alltaf á 7z) niiðvikudögum Jókertölur mlðvlkudags Wé£m 0 12 3 4 I góöu tómi Knútur Hauksson, aðstoöarforstjóri Samskipa, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á góöri stundu. Glatt á hjalla Helgi Júlíusson, deildarstjóri flutningastjórnunar, og Pálmar Magnússon, framkvæmdastjóri rekstrarsviös, brostu út aö eyrum fyrir Ijósmyndara DV. „nS Packard Beil iComecst Bjóðum þessa vinsælu heimilistölvu á sannkölluðu heimiiisverði fyrir jól. % 98.900 SHARR XL1000 Komdu og hlustaðu Stílhreinl útlit og skarpur ^ hljómur einkennir þessa glæsistæðu Irá SHARP 29.900 Raclette Innigrill fyrir sælkera sem þora að prófa 6.990 Allt of rafmögnuö Britney litla Spears er svo sexí aö páfi treystir sér ekki til aö leyfa henni aö syngja á jólatónleikunum. Britney er of sexí fyrir sjálfan páfa Jóhannes Páll páfi vill ekki fá táningastjömuna Britney Spears í heimsókn til sín í páfagarð. Páfa finnst stúlkan hreinlega of sexí. Þá fá risapoppararnir Elton John og George Michael ekki heldur að sækja páfa heim af því að þeir eru hommar. Poppararnir þrír höfðu óskað eftir því að fá vera með á jólatón- leikum í páfagarði en þau hafa ekki fengið boð um að koma. Þótt Britney sé ekki velkomin i rann páfans um þessi jól hafa þau þó unnið saman áður. Britney fékk nefnilega að vera með við gerð geisladisks þar sem páfi las upp eigin ljóð. En það var greini- lega ekki á það hættandi að fá þessa ungu kynþokkadís upp á svið. Meðal listamanna sem.taka þátt í tónleikunum má nefna Ray Charles og poppsveitina The Cranberries. SHARP AJ1B05 Sparneytinn Ijósmyndaprentari Hægtaðskipta um hvern lit v fyrirsig. w PRENTAÐU MED SHARP 17.900 OLYMPUS Er upprennandi tjósmyndari í fjölskyldunni? Þessierfyrir unga fólkiö. Góð vél með i rétta útlitið. { Nokkrir litir ’ * 6.900 SHARP R212 • ..■■■■ ■ t __ Þinn eigin 'q skyndibita- staður Hann gerir lífið léttara, hefur útlitið með sér og poppar vel. 14.900 EL-531VH Fullkomin reiknivél með ótrúlegum möguleikum REIKNAÐU MEÐ SHARP * 1.850 Æ322S3H3 LEIKUR íHENDI 32 bita lófatölvan með stóra skjánum % 13.990 Skálasettið góða Trúlega besta gjöfin til mömmu. 3 stærðir - margirlitir Árvirkinn.Selfossi • Radionaust.Akureyri • Straumur.ísafiröi • Sveinn Guömundsson, Egiisstöðum ’ Ljósboginn.Kefiavik’ Hljómsýn.Akranesi • Versl. Húslð.Grindavlk• Öryggi, Húsavík • Electro, Dalvik • Verslunin Vík, Neskaupsstað • Brimnes, Vestmannaeyjum • Rás.horlákshö/n • KF Borgfirðinga.Borgarnesi KF Vopnfirðinga, Vopnafirði • KF V-Húnvetninga, Hvammstanga • KF Húnvetninga, Blönduósi • Skagtirðingabúö, Sauðarkróki • Ratbær, Siglufirði • KF Steingrimsfjarðar, Hólmavík • Versl. Einars Stefánssonar, Búðardal • Euðni E. Hallgrímssonfirundarfirði • Sparkaup, Fáskrúðsfirði • Kask.Höfn • Blómsturvellir.Hellissandi • Mosfell.Hellu • Klakkur, Vik • Versl. Urð, Raufarhöfn • Verst. Bakki, Kópasskeri • Hjalti Sigurðsson, Esklflrðl OPIÐ TIL KL. 16.00 BRÆÐURNIR momssou 11.1.11 J Ei'ilWMlHP* Lágmúla 8 • Sími 530 2800 LOEWE. intímus' GAMEBOY C Packard Bell nordica nníkife#v rovo 0in&srr oamo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.