Alþýðublaðið - 23.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1921, Blaðsíða 2
ALÞ4TÐÚBLAÐ1Ð Lanim I Það sem fyrir flokksstjórninni vakir í þessu máli með birtingu afstöðunnar, er það, að ef vand- ræði verða enn í þessu máli, þá verði þau í miklu smærri stýl, heldur en ef ðokksmenn héldu að Alþýðnflokkurinn stæði á bak við Óiaf Friðriksson og þeim bæri þess vegna að taka þátt f vörn hans gegn lögreglunni. Þrátt fyrir þessa afstöðu mun Alþýðuflokkurinn gera alt sem í Lnans valdi stendur til þess að endalok málsins verði eftir at- vikum sem bezt íyrir alla hlutað- eigendur. Flokksstjórnin heldur því fast fram, að taka verði væg- um höndum á yfirsjónum, sem kunna að verða í þessu máli, þar sem nauðsynlegt sé að taka tillit til, hve ríkt tilfinningamál þetta sé. Einnig er það sjálfsagt, að greitt verði sem bezt fyrir rúss- neska drengnum. Óg Alþýðu- flokkurinn mun yfirleitt berjast gegn því, að niðst verði á nokkr- um mönnum vegna þessa máls. Sroávegis. — Tólí hundruð járnbrautar- vagna af kornvörum hafa sam- vinnufétög Kommunistaflokksins i Ðelgfu, sent samvinnufélögunum rússnesku, til hjálpar í hungurs- neyðarhéruðunum. — Átta drengir særðust í Sviss, við það að handsprengja sprakk, sem farið var ógætilega með. — í máli einu, sem dómur féil i Clerkennweil héraði í Englandi, núna í október, var maður einn dæmdur til þess að borga öðrum 7 aura f skaðabætur, — Maður einn að nafni Davies stal nýlega háifri annari smáinst af teji, úr forðabúrum Lyons kafíi- húsanna f London, og var dæmd- ur í 6 mánaða betrunarhúsvist. Það er sagt, að enginn hafí áður jitolið svoua miklu af tei. — Um það bil 600 menn urðu verklausir f einn dag, f verksmiðju einni í Laucashine f Engiandi, af {Syí að vatnsleiðslan stöðvaðist skyndilega. En þegar farið var E. s. Lagarfoss til New York. Skipið fer héðan f byrjun desember heint til New York. — Farþegar eru beðnir að gefa sig fraor sem fyrst. H.f. Bimskipafélag" íslands. R sf magn« lelðslttv. að að gá, þáfvar það silungur sem lent hafði í ieiðsluna, og þar með gert mennina atvinnulausa í heilan dag. Hann var II1/* pund á þyngd. — Fjórar miljónir farþega eru á hverjum degi samtais, á járnbraut- um þeim, er garga neðanjarðar í Lundúnum. Það er nær eingöngu fóik, ssm er að fara til og frá um borgina. — EnglendÍBgarnir, sem ætluðu upp á Everest, |hæsta fjallstind f heimi, eru nú hættir við það ferða- iag f ár, en ætla að reyna aftur með vorinu. — Sagt er, að eisti kvenmaður, sem nú lifir, sé Indiánakona ein, Slama Kóvójan, að nafni. Hún er 145 ára, en segist verða minst 175 ára. Afkomendur hennar eru nú þegar 296. Jóh. 0gm.l [Oddsson Laugaveg 63. Selur: Nýja ávexti: Ap'peisínur, epli, Vfnber. Furkaða ávexti: Rú sínur, Sveskur, Epli, Apricóls, Perur. Ávextir i dósum: Jarðarber, Perur, Ananar, Blommur, Apricols, Blakkber, Fíkjur o. fl Sykkurinn ódýrssti. Steinðlía Sólsrljós o.m. fl Munið staðinn Laugaveg 63. Yerzlmtin „Skégajoss" Aðalstræti 8. — Síaii 353. Nýkomið: Ágætt spaðsaltað kjot, verð 1 kr. pr. V* kg. — Enn- fiemur nýkomið með Botnfu: Epli og vínber. Enníremur kerti stór og smá — Verðið afar lágt. Straumnum hefir þegar verið Hieypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga iengur stð íáta okkur leggja rafleiðsiur um hús sfn. Við ékoðum húsin og segjum tim kostnað ókeypis. — Komið f tfma, meðan hægt er að áfgreiða pantanir yðar. — H. f• Hltl & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Vevzlunin Gvund Grundarstfg 12. S f m i 2 4 7. hefur allskonar matvöru: Haframjöl, Hveití,' Hrísgrjórn, Kaffi, Sykur, Síld í dósum, Soyur. — Einnig Steinolíu o. m. 11. Alt með lægsta verði. AlllP segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjaiiaran- usn f Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstfgvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmísjóstígwél Og verka- mannastígvél á kr. .15,50. Spari st gvél og kvenmancsstígvél frá kr. 10 og þar yfir og barnastfg- vél telpuiiigvél og drengjastigvél. Fituáburður og'brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiftinl Virðingarfylst. ö. ThorMtelnsson. Ábyrgðarmaður þessa tölubiaðs er forseti sambandsstjórnar AI- þýðuflokksins: Jón Baidvinsson. Frenttmiðjan Gatetbere,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.