Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Qupperneq 11
11 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2001_________________________________________________________________________________________ DV____________________Útlönd ■'SŒl Eðlileg viðskipti við Kína George W. Bush Bandaríkjaforseti undirritaði tilskipun þess efnis í gær að Kína nyti sömu við- skiptakjara við Bandaríkin og flest- önnur ríki í heimin- um. Þar með eru komin á eðlileg viðskiptatengsl milli þessara stórþjóða. ETA fæst við hryðjuverk Evrópusambandið hefur sett saman lista yfir samtök sem það flokkar sem hryðjuverkasamtök. Þ .á m. eru ETA, samtök aðskilnaðarsinna Baska á Spáni, palestínsku Hizbollah- og Ji- had-samtökin og Hinn sanni írski lýð- veldisher og Varnarsamtök Ulster á Norður-írlandi. Spánverjar reyndu að fá stjórnmálaflokkinn Batasuna á list- ann án árangurs en þeir telja hann pólitístkan arm ETA. Veðurspáin slæm Ástralskir slökkviliðsmenn búa sig nú undir erfiða helgi í baráttu við skógarelda sem geisa í kringum Sydn- ey. Veðurspáin er slæm þar sem spáð er miklum hita og sterkum vindi á laugardag og sunnudag. Olíuverð hækkar Olíuverð hækkaði i dag fyrir fund OPEC-samtakanna þar sem tilkynnt verður um samdrátt í framleiðslu. Hráolíutunnan selst nú á rúman 21 dollar og hefur verð ekki verið hærra í sex vikur. Suharto heim af spítala Hinn áttræði Suharto, fyrrverandi forseti Indónesíu, var i dag útskrifaður af spítala þar sem hann lá vegna lungnabólgu. Vanga- veltur stjórnvalda um að falla frá ákær- um gegn Suharto um spillingu i starfl hafa mælst illa fyrir. Lögleiðing hundaslátrunar Suður-kóreska þingið ræðir nú laga- frumvarp þess efnis að lögleiða hunda- slátrun. Þetta er gert til að koma hundaslátrun undir opinbert eftirlit en meðferð á hundum til manneldis hefur verið gagnrýnd þar sem ekkert eftirlit er tU staðar. Guiliani kveður Rudolp Guiliani lét í gær af embætti borgarstjóra New York eftir átta ára setu. Hann hefur hlotið mikið lof um víða veröld fyrir stjórn á borginni eft- ir hryðjuverkin 11. september. Hann hvatti til þess í loka- ávarpi sínu að reistur yrði veglegur minnisvarði þar sem Tvíburaturnarn- ir stóðu. MiWar umræður hafa verið um hvað mikið af svæðinu þar sem turnarnir stóðu eigi að nota undir minnismerki og hvað eigi að nota und- Ebola-faraldur í Gabon Nítján manns hafa nú orðið ebola- veirunni að bráð í Mið-Afríkuríkjun- um Gabon og Kongó. Þar af hafa 14 failið í Gabon og 5 í Kongó. Þrjár vik- ur eru síðan fyrsta tilfellið var til- kynnt. 90% þeirra sem smitast deyja vegna óstöðvandi blæðinga. Engin lækning er til. Yasser Arafat áfram í herkví ísraelsmanna ísraelsk stjómvöld tilkynntu í gær að þau muni ekki leyfa Yasser Arafat, leiðtoga Palestinumanna, að koma til Bethlehem til að taka þátt í jólahaldi grísku rétttrúnaðarkirkj- unnar, sem hefst þann 6. janúar nk., frekar en í jólahaldi kristinna manna á aðfangadag, en þá var Ara- fat meinaður aðgangur að borginni þrátt fyrir harða gagnrýni alþjóða- samfélagsins. Stjórnvöld lofuðu þó að opna aðgengi kristinna manna að borginni helgu í framhaldi af jólahátíðinni, eftir að hafa haft hana i herkví yfir hátíðirnar. „Við höfum tekið upp varnarvirk- in til að opna aðgengi kristinna manna frá ísrael, Gaza-svæðinu og Vesturbakkanum að helgum svæð- um í Bethlehem," sagði í yfirlýsingu frá ísraelska varnarmálaráðuneyt- inu í gær' „Hersveitir okkar verða þó áfram í viðbragsstöðu á svæðinu, en Yasser Arafat fær ekki að stíga fæti inn á svæðið nema hann hand- Yasser Arafat Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, er enn í herkví Israelsmanna í borginni Ramallah og fær ekki að sækja helgi- hald kristinna manna í Bethlehem. taki meinta morðingja Rehavam Zeevis ferðamálaráðherra," segir einnig í yfirlýsinginni. Fatatískan að taka við sér Hér sést afgönsk kona íklædd búrkafötunum alræmdu máta kjól á markaði í Kabúl, höfðuborg Afganistans. í flmm ár máttu afganskir klæöskerar ekki taka mál afkonum samkvæmt lögum talibana. Afganskur fataiðnaður er nú óðum að taka við sér á ný. Efnahagur Bandaríkj- anna riðar til falls - segir bin Laden á nýju myndbandi Nýja þjóðstjórnin í Afgan- istan sem tók við völdum um síðustu helgi hefur harðlega fordæmt yfirlýsingar Osama bin Ladens sem fram koma á nýlegu myndbandi sem sýnt var á al-Jazeera sjónvarps- stöðinni í Qatar í gær, en þar kemur fram í máli hans að loftárásir Bandarikjamanna á Afganistan séu ekkert anriað en beinar árásir á íslam. Þessu mótmælir Mohammed Habeel, talsmaður varnarmálaráðuneytis Afganistans, og segir að fullyrðing bin Ladens eigi ekki við rök að styðjast. Á myndbandinu varar bin Laden Bandaríkjamenn við því að brátt muni efnahagur þeirra riða til falls, hvort sem hann sjálfur lifi eða deyi, þar sem múslimar um allan heim hafi vaknað til vitundar um nauð- syn þess að berjast gegn al- ræði þeirra. „Það er mikilvægt að skaða hinn viðkvæma bandaríska efnahag með öllum tiltækum ráðum. Þannig getum við komið í veg fyrir að þeir geti kúgað þá sem minna mega sín,“ segir bin Laden i ákalli til múslíma, en hann virtist mjög tekinn og þreytulegur. Myndbandið gefur engar vísbend- ingar um verustað hans eða hvort hann er á lífi, en tilvitnanir benda til þess að það hafi verið tekið upp fyrir um tveimur vikum. Talsmenn af- gönsku stjómarinnar segja hann í fel- um innan Pakistans og lét Karzai for- sætisráðherra hafa eftir sér að veru- staður hans væri hulin ráðgáta. Bin Laden. Á sama tíma saka palestínsk yfir- völd ísraela um algjört viljaleysi til vopnahlés og benda á að í gær hafi hersveitir þeirra gert innrás í bæ- inn Hebron á Vesturbakkanum, þar sem átta Palestínumenn voru hand- teknir. Auk þess haldi þeir enn sex bæjum í herkví á yfirráðasvæði Palestínumanna. Að sögn Ariels Sharons, forsætis- ráðherra ísraels, er iangt í land aö friðarviðræður geti hafist og að Arafat hafi engan veginn gert nóg til að réttlæta viðræður. SKALLAGRIMSS Kraftmikil terta sem skýtur upp kúlum með qylltum hala sem springa út i silfruðum blómum, mikill hraði og dreifir vel úr sér. Þyngd: 8 kq Tími: 15 sek FUIGELDAMARKASIR BJOR&UNARSVEITANHA Krabbameins- félaqsins //U/tHÍUttr1 24. t/e&em/ei* 200/ Citroén Xsara Picasso, 2.070.000 kr. 35448 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð, 1.000.000 kr. 120083 Úttekt hjá verslun eða ferðaskrifstofu, 100.000 kr. 734 17598 42666 60365 1758 17681 43169 61388 1923 18573 44548 61915 2074 18684 44703 62908 3107 18806 46557 64550 3844 20858 49109 64918 5289 20896 49271 65421 5334 21906 49299 66122 5449 27494 49621 66428 5527 28559 50745 67454 6307 30614 50845 67903 8271 31942 52107 69432 9686 32751 53428 69844 10088 32996 54089 71098 10560 35784 55559 71237 11198 39059 56381 73531 12440 40059 57647 75195 13293 41765 57752 76791 15868 42576 58254 77817 79208 98260 112544 126521 81462 100016 112702 127548 82154 100206 113262 128205 84346 101313 114591 128280 86388 101658 114678 128359 86747 101824 114992 128815 87851 102368 115205 128962 89254 104672 117761 129001 89275 106500 117796 129129 90583 106555 117846 129726 90798 106890 118372 130104 91275 106999 119223 130261 93022 107230 120667 131945 93106 107842 120937 93911 108065 121487 94614 108244 123198 94725 110303 123671 94839 111782 125666 98161 112181 125673 . 4fr<r/>/Hunei/hýe/acji<}fxiÁ/ar /arul&möfviivn oeittan stuJnúic/ Krabbameinsfélagið Birt án ábyrgðar Handhafar vinningsmiða framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlið 8, simi 540 1900.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.