Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2001, Blaðsíða 17
Sími: 550 5000 • Rafpóstur: smaauglysingar@dv.is • veffang: visirjs Smáauglýsingadeild DV er opin: mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20 föstudaga kl. 9-18 sunnudaga kl. 16-20 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 20 til birtingar næsta dag. ATHI Smáauglýsing í helgarblað verður þó að berast fyrir kl. 17 á föstudag. Þú hringir - við birtum - það ber árangur HESTAMENNSKA Vantar þig hey handa hestunum? Til sölu úrvals gott hey. Litlir og stórir þurrheysbagg- ar og stórir plastpakkaðir baggar. Heimsend- ingarþjónusta. Upplýsingar í síma 435-1164, 694-2264 og 898-8164. VARAHLUTIR Partasalan, Skemmuvegi 32. Eigum varahluti í Volvo 440, 460 og 850, Mégane, Renault 19, Ex- press, Astra, Corsa, Almera, Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300, Subaru, Lecacy, Mazda, Gemini, Lances, Galant, Carina, Civic og Sidekick. Upplýsingar í síma 565-0035. HUSNÆÐI I BOÐI Til leigu fjögurra herbergja íbúð á svæði 105. Leiga sextíu og fimm þúsund á mánuði og þrír mánuðir fyrir fram og tryggingarvíxill. Greiðsluþjónusta bakkanna skilyrði. Upplýs- ingar i síma 865-9533. markaðstorgið mtiisöiu • Smáauglýsingadelld DV er opin: mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20, föstudaga, kl. 9-18 sunnudaga kl. 16-20. • Skilafrestur smáauglýsinga í DV til birtingar næsta dag: Mán.-fim. til kl. 20. Fös. til kl. 17. Sunnud. til kl. 20. • Smáauglýsingar sem berast á Netinu þurfa að berast til okkar íyrir kl. 19 virka daga + sunnudaga og fyrir kl. 16 föstudaga. Smáauglýsingavefur DV er á visir.is Smáauglýsingasíminn er 550 5000. Netfang: smaauglysingar@dv.is________ Samstaða I húsfélaginu? Það fyrsta sem væntanlegir kaupendur íbúða í fjölbýlis- húsum taka eftir er stigagangurinn. Við gerum föst verðtilboð í teppi og máln- ingu ykkur að kostnaðariausu. Opið til kl. 19 öll kvöld. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.____________________________ Viltu njóta jólakræslnganna og halda aukakg í skefjum á sama tíma? Fituban- inn er frábær lausn, einnig nýja gull-lín- an. Jonna sjálfst. Herbalife dr.aðili.S. 867 0483 www.heilsunetbudin.com_______________ 20% afsl. af eggjabakkadýnum - góö jóla- gjöf. Allar gerðir af svampdýnum. Dýn- ur, púðar o.fl. Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og bólstrun.Vagnhöföa 14, s. 567 9550._____________________ Gulllínan - Græna línan.Viltu léttast núna Persónuleg ráðgjöf og þjónusta. Fríar prufur. Rannveig, s. 564 4796 eða 862 5920 og Bogga, s. 565 1565 eða 865 8607. Rúllugardinur - rúllugardínur. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am- eríska upps. ofl. Gluggakappar sf., Reyðarkvfsl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. 3-6 kiló á viku? Ný öflug megrunarvara. Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf. www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060, Tii sölu farangurskerra meö loki, einnig glæsileg kerra úr riðfríu stáli, ein meo öllu. Verð samkomulag. Upplýsingar í síma 823 4695._______________________ isskápur, 142 cm, m/sérfrysti, á 10 þ. 20“ litasjónvarp á 5 þ. 4 stk. naglad., 185/70, 13“, á 4 þ. 4 stk. 145SR, 12“, á 4 þ. MMC L-300 4x4, ‘88, Maxima ‘89. S. 896 8568. <fí' Fyrirtæki Viltu selja eða kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. @ Intemet Hringiöan býöur ADSL- fyrirtækjatilboð. ADSL-ROUTER frá 24.500 á 12 mán. samningi. Innifalið smásía og uppsetn- ing. Uppl. í s. 525 2400. Skemmtanir Jólasveinarnir fara aö koma til byggða, viltu að þeir komi við hjá þér? Uppl. í s. 694 7575. Jólasveinaþj. Skyrgáms þar sem 20% renna til hjálparstarfs kirkj- unnar. □ lllllllll BE| Hringiöan býöur fritt ADSL-mótald gegn 13.470/innb. á 12 mán. samningi. Inni- felur 3 mán., smásíu og uppsetningu. S. 525 2400. Sjá http://adsl.vortex.is heimilið Bamagæsla Óska eftir barngóöri konu/stúlku til þess að gæta 3 bama frá kl. 17, virka daga. Uppl. í s. 565 5318 eða 690 1377. ctfþ9 Dýrahald Gæludýrabúöin Trítla er komin í jólaskap og býður 15% afslátt af öllum fiskum og fiskafóðri fram að áramótum. Kiktu á www.tritla.is og skoðaðu úrvalið. Erum til húsa í Nethyl 2, s. 567 8866. Heimilistæki Ungt par aö flytja í sína fyrstu ibúö vantar ódýrt eða gefins ísskáp og þvottavél. Ef einhver getur bjargað okkur með það hafðu þá samband í síma 659 6869 eða 554 6634, Harpa. Húsgögn Til sölu tveir 3ja sæta sófar. Upplýsingar í síma 564 5370. Q Sjónvörp Gerum viö loftnet, vídeó og sjónvörp sam- dægurs. Breiðbandstengingar. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095. Smáauglýsingar 550 5000 Video Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Breytum myndböndum á milli kerfa. Færam kvikmyndafilmur á myndbönd. Setjum hljóð/myndefni á geisladiska. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. þjónusta +4 Bókhald Bókhaldsstofa Reykjarvíkur! Laugavegi 66 S. 566 5555 Kjama, Mosfellsbæ S-555 7700 Bókhald - VSK - Laun - Ráðgjöf. Fyrir allar stærðir fyrirtækja. Persónuleg þjónusta. 0 Dulspeki ■ heilun Örlagalínan 595-2001 /908-1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spumingu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Andleg leiösögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum. Verð við frá kl.15-2 í s. 908 6040. Hanna. Jís. Hreingemingar Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggsson- ar Teppa- og húsgagnahreinsun. Alls- heijar þrif og búferlaþrif. Aldraðir og ör- yrkjar fá afslátt. Uppl. í síma 587 1488 og697 7702. £ Spákonur Örlagalínan 595-2001 /908-1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spumingu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. @ Ökukennsla • Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. ÖOÖÖi tómstundir Heilsa Besti árangur er skref fyrir skref. Losnaðu við 4-8 kg á mánuði. Enginn galdur, að- eins góð næring, árangur eða endur- greitt. www.skreffyrirskref.net Hestamennska Grímutölt og kvöldvaka, Ölfushöll, laug- ardaginn 29. des. kl. 20. Bamaflokkur og fullorðinsflokkur. Áhorfendur velja aðal- verðlaun, dómarar dæma bestu töltara. Verðlaun fyrir framlegasta búninginn. Kvöldvaka með trúbadar á Ingólfskaffi á eftir. Komið og njótið félagsskapar hestamanna við áramót. Skráning á staðnum. Uppl. í s. 864 5222 og 896 8181.________________________________ KJÓAVELLIR. 12 hesta hesthús, mögu- leiki að nýta það fyrir 14 hesta, kaffi- stofa, wc og aðstaða fyrir reiððtygi, sér gerði og þró. Húsið er steinsteypt m/ 6 stíum og gefið á fóðurganginn. Glæsilegt hús! Uppl. í s. 893 1485.____________ Hnakkar til sölu. Nýlegir og lítiö notaöir. Flóki, verð kr 50 þ. Didda Dína verð kr 30 þ. Uppl. í síma 892 1270. Til sölu úrvals gott hey. Litlir og stórir þurrheysbaggar og stórir baggar plast- aðir. Heimkeyrt. Uppl. í síma 435 1164, 694 2264 og 898 8164.________________ Til leigu 24 hesta hús i Borgarnesi. Leigist eitt og sér eða í hlutum. Uppl. í síma 863 2022 og 899 6152.____________________ Til sölu gott rúlluhey. Hagstætt verö. Uppl. í síma 451 2930 eða 854 3930. bílar og farartæki í}________________________Bátar • Alternatorar & startarar í báta, bíla og vinnuvélar. Beinir og niðurg. startarar. Varahlutaþj., hagstætt verð. Vélar ehf. Vatnagörðum 16. S. 568 6625. g Bilar til sölu • Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjólinu þinu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. • Einnig er hægt að senda okkur mynd- ir á netfangið smaauglysingar@dv.is. Skilafrestur á myndum á netinu er fyrir kl. 19, mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl. 16 föstudaga og fyrir kl. 19 sunnudaga. Bílar - útsala. Til sölu Nissan Almera ‘00, ek. 24 þ.km. verð 910 þ. Peugeot 106 ‘98, ek. 50 þ.km. verð 550 þ. Tbyota DC ‘93, ek. 180 þ.km. verð 650 þ. Maxda B2600 ‘93, ek. 93 þ.km. verð 650 þ.Uppl. í síma 554 3179 og 864 1940. Sendibíll og jeppi. Nissan Capstar, kassabíll með lyftu, ‘95, ekinn 135 þús. Þarfnast lagfæringar. MMC Pajero ‘90, ekinn 150 þús. Þarfn- ast lagfæringar. Möguleiki á Visa/Euro raðgr. Uppl. i s. 892 5141. Ford Escort 1996, ekinn 91.300 km, rauð- ur, 4 dyra, beinskiptur með 1,4 vél. Fal- legur bíll í toppstandi. Verð 490 þús. Uppl. í símum 862 5656, 698 4749 eða 561 0528 á kvöldin. Til sölu VW Bjalla árg. 1974 skoðaður ‘02. Verð 35 þús.kr. Uppl. í síma 562 1670, herb. 106. eftir kl. 1R Til sölu Nissan Sunny sedan 4x4, árg.’92, ek. 192 þús., sk. ‘02. Verð 235 þús. Uppl. í síma 868 8565. Vinnubíll í góöu standi, L200 Extra Cab ‘91 dísil 2,5. Nýupptekin vél og skoðaður. Uppl. í síma 849 2636. Opel Til sölu Opel Astra ‘99, ek. 40 þ. km, 3ja dyra, vel með farinn og reykl. Vetrard. á stálf., sumard. á álf. og útvarp m/cd. Ásett v. 1100 þús., möguleg yfirtaka láns 28.500 á mánuði, aðeins 150 þús. kr. út- borgun. Sigurður, s. 897 3020. M Bílaróskast • Afsöl og sölutilkynningar.* Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynningar á smáauglýsinga- deild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. • Opið: Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20. Föstudaga, kl. 9-18. Sunnudaga, kl. 16-20._____________ Evrópa Bílasala - Krónudagar Evrópu v hefjast 3 janúar. Skráðu bílinn strax. Vantar alla verðflokka. Evrópa Bflasala, s, 511 1800 - evropa.is Óska eftir bíl á verðbilinu 30-50 þús. stað- greitt. Aðeins skoðaðir bílar koma til greina. Sími 487 7852 eftir kl. 18. Óska eftir bíl í góöu ástandi. Sk ‘02. Verð- biW>0_^_70_Jr_stgn_^j)pk^gefiir U Hjólbarðar Ódýrir notaðir hjólbaröar 09 felgur, eigum einnig ný nagladekk á mjög góðu verði. Vaka, dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860. Húsbílar Til sölu Benz húsbíll árg. ‘83, selst ódýrt. Þarfnast boddý viðgerðar. Einnig vélsögc 3ja fasa mótor á 10 þ.kr. Uppl. í síma 698 ~ 6349. dfá Mótorhjól Verslunin MOTO 09 KTM ísland. Þökkum viðskiptin á árinu. Lokað milli jóla og nýárs, opnum 3. jan. MOTO og KTM, Nethyl 1, s. 586 2800. Ný KTM á lager www.ktm.is Gleðilegt nýtt ár! m Sendibílar Til sölu Mercedes Benz 410 árg. ‘93. Sjálfskiptur, með 14 rúmm kassa og lyftu. Uppl. í s. 892 2119. Varahlutir Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659. bilapartar.is Eram eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris ‘00, Carina ‘85-’96, Touring ‘89- ‘96, Tercel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux ‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4 ■SS-’OO, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum Tbyota-bíla. Opið 10-18 v.d.______________ Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. www.go.to/litlap. Sub. Legacy, Impreza, Justy. MMC Lancer, Galant, L-300. Dai. Coure, Charade, Applause. Peugeot 106, 205, 309, 405. Mazda 323, 626. Skoda Favorit, Felicia. Corolla, Cherokee, Blaz- er, Bronco II, Willy’s, Fox. Mán.-föst. 9-18._____________________________________ Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.'* Volvo 440, 460, 850, Mégane, Renault 19, Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Dai- hatsu, L-300, Subara, Legacy, Mazda, Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic, Sidekick. ****************************** 565 9700Aðalpartasalan Kaplahrauni 11. *************************** WNJM Þessi 2S skota kaka er tviskipt. Hun byrjar ó grœnum kulum sem springa ut í hala meö mllegum raubum enaum. Glitrandi silfurregn meb hvellum fylgir ó eftir. Mjog fallegur kappi. Þyngd: 3,S kg Tími: 41 sek FUKVtmAMAXKADlR BJORGUNARSVtlTANKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.