Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2002, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2002, Blaðsíða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2002 x>v Afganistan: Fyrstu fangarnir á leið til Kúbu Fangaflutningavélin Fyrstu tuttugu fangarnir afþeim rúmlega 370 sem eru í haldi Bandaríkjamanna í Afganistan héldu í gær áleiöis til Guantanamo herstöðvarinnar á Kúbu þar sem þeir veröa í haldi þar til fyrirhuguö réttarhöld yfir þeim hefjast. ' REUTER MYND Á varðbergi Breskur hermaður á veröi á óróa- svæöunum í noröurhluta Belfast. Bílar brunnu á götum Belfast Bílar brunnu á götum Belfast í gærkvöld og nótt en þrátt fyrir það stóð til að nemendur kaþólska Holy Cross-stúlknaskólans sneru aftur í skólann sinn í morgun. Skólinn, sem er í hverfi mótmæl- enda í norðurhluta Belfast, var lok- aður í gær vegna átaka sem brutust þar út í fyrradag þegar foreldrar komu að sækja dætur sínar. Átökin héldu áfram í gær. Unglingar úr röðum bæöi kaþ- ólikka og mótmælenda köstuðu bensínsprengjum, sýrusprengjum, grjóti og að minnsta kosti einni heimatilbúinni sprengju á lögreglu og hermenn sem reyndu að stía ófriðarseggjunum í sundur. Stjómmálamenn og leiötogar trú- arhópanna reyndu í allan gærdag að róa íbúa í hinu óhrjálega Ardoyne-hverfi þar sem kaþólikkar og mótmælendur búa hlið við hlið. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_____________ Bakkastaðir 167, 0202, 99,8 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ilaraldur Eiríksson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00._________________ Baldursgata 36,0301, 53,4 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bernharður Guðmundsson, gerðar- beiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Barónsstígur 2, heildareignin, að und- anskildum eignarhlutum 030101 og 060101 ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði til gistihúsareksturs, sbr. 24. gr. 1 nr. 75/1997, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Burn- ham International á fsl. hf., Ferða- málasjóður, Kristinn Hallgrímsson, Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Barónsstígur 43, 0102, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð sunnan, Reykja- vík, þingl. eig. Páll Haukur Diego, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00._______________________________ Blikahöfði 3,50% af 110,4 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu 0007 í kjall- ara og bílskúr nr. 0102 í matshluta 03, Mosfellsbæ, þingl. eig. Agnar Georg Guðjónsson, gerðarbeiðandi Lögreglu- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00._________________ Borgartún 25, 030101, stálgrindarhús, Reykjavík, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergssonar ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00.________________ Drafnarfell 14, 0101, heildareignin Drafnarfell 14, 16, 18, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Drápuhlíð 36, 50% ehl. í 0201, 139 fm íbúð á 2. hæð ásamt geymslu í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Drífa Björk P. Landmark, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Jón Magngeirsson, þriðjudaginn 15. janú- ar 2002, kl. 10.00,__________________ Drápuhlíð 47, 0201, 6 herb. íbúð á 2. hæð, 2 geymslur í kjallara og bíi- geymsla merkt 0101 (81,97% í bíl- geymsluhúsi), Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörg Friðbjamardóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki fslands hf., höfuðst., og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 13.30. Bandaríski herinn hóf í gær ílutning al-Qaeda-liöa og talibanskra fanga til Guantanamo-herstöðvarinn- ar á Kúbu, þar sem þeir verða í haldi þar til fyrirhuguð réttarhöld yfir þeim hefjast. Um tuttugu af þeim rúmlega 370 fóngum sem eru í haldi Banda- ríkjamanna voru í fyrsta hópnum sem hélt í loftið frá Kandahar-flugvelli í gærkvöld og var áætlað að flugið til Kúbu tæki um tuttugu klukkustundir. Fangarnir voru leiddir út í vélina hlekkjaðir saman, klæddir appelsínu- gulum samfestingum og hafði tali- banaskeggiö verið rakað af þeim af hreinlætisástæðum. Að sögn Brad Lowells, talsmanns Bandaríkjahers, var skotárás gerð á bandarísku herstöðina við Kandahar þegar fangavélin var nýlega farin í loftin, en hún mun ekki hafa orðið fyrir skotum. Er talið að þar hafi sveit fylgismanna talibana verið á ferðinni, sem sannar að ætlunarverki Banda- ríkjamanna um upprætingu þeirra í Afganistan er hvergi lokið. Að sögn Donalds Rumsfelds, varn- armálaráðherra Bandaríkjanna verð- ur fyllsta öryggis gætt við flutningana og hafa öryggisverðir sem fylgja föng- unum fullt leyfi til að beita viðeigandi aðgerðum gerist þess þörf. „Meðal Eiöistorg 13, 010104,109,3 fm verslun m.m. ásamt geymslu, merkt 0014, Reykjavík, þingl. eig. Björn Ingólfs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Eldshöfði 6, Reykjavík, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Flúðasel 81, Reykjavík, þingl. eig. Hanna Hannesdóttir, Bogi Baldursson, Steinunn Jónsdóttir og Baldur Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Frjálsi líf- eyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Fróðengi 14, 0202, 4ra herb. íbúð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Birgir Jens Eðvarðsson og Anna Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Kreditkort hf., þriðju- daginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Fróðengi 16, 0301, 4ra herb. íbúð ásamt bílastæði, merkt 030002, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jonita Thordarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00. Garðastræti 42, Reykjavík, þingl. eig. Smári Arnarsson og Þuríður Þórðar- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Garðhús 55, 0201, 5-6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð og nyrðri bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Snorrason og Þóra Sigurþórsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, fslandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Grettisgata 64, 0102, 100,2 fm verslun á 1. hæð, geymslur 0002, 0005 og 0006 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00. Grettisgata 64, 0103, 36,6 fm verslun- arrými á 1. hæð, skúr 0104, geymsla 0004 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ein- ar Guðjónsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Grundargerði 26, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Arnarson, gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudag- inn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Hringbraut 121, 0303, 361,1 fm þjón- ustu- og skrifstofurýni á 3. hæð í mið- hluta bogahúss m.m., Reykjavxk, þingl. eig. Kópra ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. fanganna eru menn sem eru til alls vísir og tilbúnir til að valda sjálfum sér og öðrum tjóni,“ sagði Rumsfeld. Bandaríska herstöðin á Kúbu, sem Bandaríkjamenn hafa leigt af kúb- verskum yfirvöldum í áratugi fyrir aðeins fjögur þúsund dollara á ári, mun geta hýst um 2000 fanga eftir Hyrjarhöfði 8, Reykjavík, þingl. eig. Sandsalan ehf., gerðarbeiðendur db. Stefáns Jónassonar, Húsasmiðjan hf., Landsbanki fslands hf., höfuðst., Toll- stjóraembættið og Tryggvi Einar Geirsson, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Kvistaland 23, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Einarsdóttir og Guðmundur Ingi- mundarson, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður, Sameinaði lífeyrissjóður- inn, Samtök atvinnulífsins og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00. Laufásvegur 17, 0101,1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Ingibjörg Matthíasdótt- ir, Ragnhildur Matthíasdóttir og Matthías Matthíasson, gerðarbeiðend- ur Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf., Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Laufásvegur 17, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Gæðakaup ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Laufengi 104, 0102, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Björns- dóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki- FBA hf., Laufengi 102-134, húsfélag, Tollstjóraembættið og Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10,00. Melbær 19, 0101,1. og 2. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Haukur Harðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Merkjateigur 4, 0101, aðalhæð, sól- skýli og bílskúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Bærings Bjarnason, geröar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Mjölnisholt 4, 0201, 3ja herb. íbúð á efri hæð m.m. og 1/2 skúr, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hafliði Bárður Harðarson, Guðlaugur Þórðarson og Jón Eiríksson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00. Neshamrar 7, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ingþórsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Skeifan 5, 0104, 149,0 fm verkstæðis- rými á 1. hæð (0104) í vesturhluta og miðbili hússins og 268,7 fm geymslu- rými á 2. hæð (0206), sem nær yfir allt miðbil hússins, samtals 417,7 fm, Reykjavík, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. miklar endurbætur að undanfómu og að sögn Rumsfelds er stöðin mjög örugg og einangruð frá umheiminum. „Hún er ekki aðeins gaddvírsgirt, held- ur er hún staðsett á miðju fenjasvæði fyrir ströndum þar sem allt er morandi i mannætuhákörlum í sjónum. Fang- amir verða því vel geymdir þarna.“ Skólavörðustígur 42, 0301, 70,0 fm vinnnustofa á 3. hæð m.m., Reykjavfk, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerð- arbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarð- ar og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Stangarhylur 4, 020104, atvinnuhús- næði á 2 hæðum, 0104 69,0 fm, 0204 63,9 fm, Reykjavík, þingl. eig. VGH ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00.______________________ Suðurhólar 18, 0202, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Erna Ósk Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00.____________ Tungusel 1, 0102, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir og Sigursteinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Ingv- ar Helgason hf., íbúðalánasjóður og ToUstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Urðarstígur 16A, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Hermann Smárason, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna, Sparisjóður vélstjóra og ToU- stjóraembættið, þriðjudaginn 15. jan- úar 2002, kl. 10.00.____________ Vegghamrar 17, 0101 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Þór Kristinsson og Sólveig Friðriks- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrar- kaupstaður, fbúðalánasjóður, Lands- sími íslands hf., innheimta, og Tal hf., þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00.__________________________ Vesturberg 195, Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Viðarás 12, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Smári Jóhann Friðriksson, gerðarbeiðandi ToUstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. Viðarhöfði 6, 0103,50% ehl. í 237,8 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. SÝSLUMADURINN f REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Flétturimi 4, 0302, 50% ehl. í 91,2 fm íbúð t.h. á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bóas Kristjánsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, þriðjudaginn 15. janúar 2002, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Rugova náði ekki kjöri Ibrahim Rugova, leiðtogi hófsamra Albana í Kosovo, varð fyrir enn einu áfallinu í gær þegar honum tókst ekki að tryggja sér nægi- legan fjölda at- kvæða þegar ný- kjörið þing héraðsins reyndi í tvígang að velja hann sem forseta. Kosovo er því enn án forseta og stjórnar sem áttu að taka við stjórn héraðsins. Bretar undir þrýstingi Ákvörðun Dana og Svía um þjóð- aratkvæðagreiðslu á næsta ári um upptöku evrunnar setur aukinn þrýsting á bresk stjórnvöld um að gera slíkt hið sama. BNA ráðfæra sig við NATO George Robertson, framkvæmda- stjóri NATO, sagði í gær að Banda- ríkin vildu draga úr friðargæslunni í Bosníu en þau myndu leita eftir samkomulagi við evrópska banda- menn sína áður hermenn verða kallaðir heim. Reynt að afstýra stríði Andres Pastrana, forseti Kól- umbíu, gaf alþjóðlegum milligöngu- mönnum tveggja sólarhringa frest til að hitta uppreisnarmenn til að reyna að bjarga gerðu friðarsam- komulagi og koma í veg fyrir alls- herjarstríð. Mugabe fær það óþvegiö Robert Mugabe, forseti Simbabve, og stjóm hans eiga von á ávítum frá Evrópusambandinu eftir að þing Sim- babve samþykkti í gær lög þar sem öll gagnrýni á forset- ann er gerð að glæp. Forsetakosn- ingar verða i Simbabve í mars. El Nino á árinu Bandariskir veðurfræðingar segja líklegt að veðrafyrirbærið E1 Nino, sem veldur bæði þurrkum og flóðum, láti aftur á sér kræla i vor. Dómari situr áfram Dómstóll á Ítalíu hefur úrskurðað að dómari í spillingarréttarhöldum sem Berlusconi forsætisráðherra tengist skuli sitja áfram, þrátt fyrir tilraunir stjórnvalda til að koma í veg fyrir það. Stjórnvöld vilja að dómarinn veröi þegar í stað fluttur í nýtt starf sem hann hefur fengið. Móðir Pavarottis látin HMóðir ítalska stórtenórsins Luci- anos Pavarottis lést í gær, 86 ára aö aldri. Pavarotti sagði að hann myndi tileinka söng sinn í ópemnni Toscu í Covent Garden i London minningu hennar. Óperan verður frumsýnd í kvöld. Gamla konan hafði verið veik um nokkurt skeið. Vilja rétta í einu lagi Saksóknarar SÞ sem vilja að ein réttarhöld verði haldin yfir Slobod- an Milosevic, fyrrum Júgóslavíufor- seta, hafa fengið leyfi tO áfrýja úr- skurði dómstóls um að skipta skuli málaferlunum í tvennt. UPPBOÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.