Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2002, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2002, Síða 21
25 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2002 DV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3202: Þrálátur Krossgáta Lárétt: 1 kona, 4 vélræði, 7 aga, 8 sess, 10 eirðarlaus, 12 eyktamark, 13 aukast, 14 vegur, 15 henda, 16 snjókoma, 18 súrefni, 21 vígi, 22 stólpi, 23 venda. Lóðrétt: 1 gyðja, 2 hratt, 3 aftastir, 4 leikrits, 5 skjól, 6 kvendýr, 9 áformar, 11 fjandskapur, 16 róleg, 17 formóður, 19 mjúk, 20 flökta. Lausn neöst á síöunni. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 12 13 14 15 16 17 18 19 20 5@|21 22 23 Fáum skákmönnum hef ég kynnst hér á landi sem hafa haft skáklistina í blóðinu fyrir utan stórmeistara okkar. Einn þeirra er Siguröur G. Daníelsson sem undanfama áratugi hefur veriö skólastjóri Tónlistarskólans á Þingeyri og þar áður á Suðureyri við Súgimdar- Qörð og á Blönduósi. Þrátt fyrir mikl- ar annir á tónlistarsviðinu hefur Sig- urður ávallt haldið tryggð við skáklist- ina og margan ungan og efnilegan skákmann hefur hann lagt að velli. Fyrir utan okkur gamlingjana. Nú er Bridge Á undanförnum árum hefur ungum spilurum hérlendis fækkað og hafa menn'eðlilega af því miklar áhyggjur. Sama þróun hefur átt sér stað víða er- lendis og eru menn ekki á eitt sáttir um ástæður þessa. Unglingastarf í bridge var lengi mjög öflugt í Dan- » D94 » ÁK10976 ♦ Á542 4 ÁG6 »83 ♦ 109 * DG8753 N V A S 4 K87 » DG42 ♦ D6 * K1092 * 10532 » 5 * KG873 * Á64 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1 » pass 1 4 2* 2 ♦ 3 * 3 ♦ 4« 4 ♦ P/h Anne Mette og Kristian sátu í NS og enduðu í górum hjörtum (sem fór a.m.k. einn niður) eða fimm tíglum sem stóðu en þau vora eina pariö sem endaði í 4 Myndasögur Umsjón: Sævar Bjarnason Sigurður Gunnar fluttur suður á „möl- ina og farinn að kenna við Engjaskóla i Grafarvogi. Leikfléttur hafa verið hans yndi og víst er aö Ingvari hefur brugðið mjög hér er Siggi Dan töfraði eina góða fléttu úr tíöindalausri stöðu. Já skákgyðjan á sína fylgisveina og gleymir þeim ekki enda er Siggi Dan sannur skákáhugamaður. Verst hvað hann er fjölhæfur, annars hefði skák- ferillinn orðið glæstari. En hver veit, hann er kominn fagnandi suður. Hvítt: Sigurður G. Danielsson Svart: Ingvar Þór jóhannesson Frönsk vörn. Skákþing Reykjavíkur (2) 09.01. 2002. I.e4 e6 2.d4 d5 3.exd5 exd5 4.Bd3 Rc6 5.c3 Bd6 6.Be3 Rge7 7.DÍ3 Be6 8.Rh3 Dd7 9.Rg5 h6 10.Rxe6 Dxe6 ll.Rd2 f5 12.0-0-0 0-0-0 13.Hhel Df6 14.Bf4 g5 15.Bxd6 Hxd6 16.He2 h5 17.Hdel f4 18.h3 Df7 19.RÖ3 Hg8 20.g4 hxg4 21.Dxg4+ Kb8 22.Rc5 Rc8 23.BÍ5 Dg7 24.He8 Hd8 25.Hxg8 Hxg8 (Stöðumyndin) 26.Bxc8 Hxc8 27.Dxc8+ Kxc8 28.He8+ Rd8 29.Hxd8+ Kxd8 30.Re6+ Ke7 31.Rxg7 Kf7 32.RÍ5 Kf6 33.Rh6. 1-0. Umsjón: Isak Órn Sigurösson mörku en þeir hafa ekki farið varhluta af þessari þróun. Þó sjá þeir nokkuð ljós í myrkrinu, þvi á dögunum var haldið bridgemót i Danmörku fyrir 18 ára og yngri. Dönum tókst að skrapa saman i 26 para tvimenning og þótti gott. Norður gjafari og NS á hættu: spöðum. Útspil vesturs var hjarta sem Kristian drap á ás í blindum. Kristian réöst strax á trompið og spilaði spaða- drottningunni úr biindum. Vestur fékk slaginn á ásinn og spil- aði áfram hjarta á kóng blinds og laufi hent heima. Spaðaníuna drap austur á kónginn og spilaði hjartadrottn- ingu. Sagnhafl h'ompaöi á spaðafimmuna og fékk aö eiga þann slag. Nú var eitt tromp eftir á öllum höndum en Kristian þurfti að trompa eitt lauf í blindum til þess að eiga möguleika. Síð- an kom tíguli á kóng og spaöatíunni spii- aö. Vestur var inni á gosann en' fleiri urðu slagir varnarinnar ekki. Talan f>Th 4 spaöa vai' 620, sem var betri en fékkst fyrir að spila fimm tígla (600). •npi 05 ‘uij 61 ‘hAg ii ‘Sætj 9i ‘p[tAO n ‘jBjiæ 6 ‘-iáii 9 ‘-ica e ‘s^iapiofs p ‘jijSBinos g ‘po z ‘stp i hiaipog Enus 8z ‘utiBg zz ‘PfJjA iz ‘IPIT 81 ‘13-iq 91 ‘oí[s 91 ‘Qtai í>i ‘BUfa 8i ‘uou zi ‘JOJO 01 ‘i;æs 8 ‘efuia; 1 ‘>pas p ‘soip 1 Diajpq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.