Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2002, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2002, Síða 23
27 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2002 DV Tilvera Amanda Peet 29 ára Afmælisbarn dags- ins er ungstimið Am- anda Peet, sem er á hraðferð upp á stjörnu- himin í Hollywood. Sjálfsagt muna margir eftir henni í The Whole Nine Yards þar sem mótleikarar hennar voru Bmce Willis og Matthew Perry. Með- al kvikmynda sem hún hefur leikið í má nefna She’s the One, One Fine Day, Jump og Saving Silverman. Hún hefur einnig undanfarin ár leikið ann- að titilhlutverkið í sjónvarpsseríunni Jack and Jill. Peet er fædd og úppaiin í New York þar sem hún hóf feril sinn í leikritum utan Broadway. ..... nóg ui^Ein Happatölur Nautlð (20. ai X* c* aðrar orsak Happatölur Tvíburarnir 12 J?" rx. < Gildir fyrir laugardaglnn 12. Janúar Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.i: I Þú virðist vera í dl- _ ‘ flnningalegu ójafnvægi f~ og sjálfstraust þitt er með minnsta móti. i ástand varir þó ekki lengi. Happatölur þínar eru 4, 8 og 26. Fiskamlni9. febr,-20. mars): Hætta er á mistökum log ónákvæmni í j-. r vinnubrögðum ef þií V f j gætir ekki sérstakíega að þér. kunningjahópurinn fer stækkandi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Það er mikið um að f vera í félagslíflnu hjá þér um þessar mundir og þér flnnst reyndar nóg um. Éinhver öfundar þig. Happatölur þínar eru 13, 17 og 24. Nautlð 120. anríl-20. maíl: Láttu sem ekkert sé þó , að þú verðir var við baktjaldarmakk. Lík- legt er að það eigi allt aðrar orsakir en þú heldur. Happatölur þínar eru 9, 10 og 11. Tvíburarnlf (21. maí-21. iúni): Miklar breytingar * verða á lífi þínu á næstunni og búferla- flutningar eru líklegir. Þú færð óvenjulegar fréttir í kvöld. Krabbinn (22. iúní-22. íúiíi: Þú ert að skipuleggja | fri og ferðalag ásamt ' fjölskyldu þinni. Það ____ þarf að mörgu að hyggja áður en lagt er af stað. Kvöldið verður rómantiskt. Uðnlð (23. iúlí- 22. áeúst): , Liklegt er að samband milli ástvina styrkist verulega á næstunni. Þú færð óvænt tækifæri upp í hendumar sem þú ættir að nýta þér. Mevian (23. áeúst-22. sept.l: Gamalt mál, sem þú varst nærri búin að llkgleyma, kemur upp á ^ f yfirborðið á ný og krefst mikils tima og veldur þér áhyggjum. VQgin (23. sept.-23. okt.l: Farðu varlega í öllum viðskiptum þar sem einhver gæti verið að reyna að hlúnnfara þig. Leitaðu ráðleggina ef þú þarft. Sporðdreklnn (24. okt -21. nóv.i: Nú er mikilvægt að halda vel á spöðunum •því að nóg verður við l að fást á næstunni. Vinir standa vel saman um þessar mundir. Bogmaðurlnn (22. nóv-21. des ); .Eitthvað liggur í loft- rinu sem þú áttar þig ekki fyllilega á. Best er að bíða og sjá til. Kvöldið verður fremur rólegt. Happatölur þínar eru 7,15 og 29. Stelngeltln (22. des.-l9. ian.): Þú verður fyrir óvæntu happi í fjármálum á næstunni. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum en þar er ekki átt við tækifæri varðandi peninga. Vogln (23. se ý Þriðja umferð skákeinvígisins í Ráðhúsi Reykjavíkur: Hannes féll á glæfralegri taflmennsku Það voru fjölmargir áhorf- endur í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöld og skemmtu sér konunglega yfir skemmtilegri skák þeirra Hannesar og Shorts. Englendingurinn náði að jafna metin eftir glæfralega taflmennsku Hannesar á köfl- um sem lét allt öryggi lönd og leið og tefldi ótrauður til vinn- ings. Fjölmargir fylgdust með á Netinu og mikið var spurt um.land og þjóð auk skákum- ræðna. Short hafði á orði eftir skákina að Bobby Fischer væri með 2 vinninga forskot, því sá keppandi sem borið hefur sigur úr býtum hefur ávallt setið þeim megin sem nafn Bobbys er skráð af hon- um sjálfum. Staðan er nú 1,5- 1,5 nú þegar einvígið er hálfn- að. Hannes hefur hvítt í tveimur af þremur síðustu skákunum og hefur alltaf fengið góðar stöður, svo ég held hann noti íslensku að- ferðina, að vinna einvigið, eft- ir „Krýsuvíkurleiðinní” svo- kölluðu. . . Rd5 Kh8 30. Rxf6 Dxf6 31. Dd7 e4 32. f4 Hg8 33. Hd5! Dxb2 34. Bd4. 34. -Ba7! Mjög óvenjulegt línurof sem kostar mann en Hannes fær öfluga sókn í staðinn. 35. Bxa7 Hc2 36. Bd4 Hér kom til greina að leika 36. Khl Hxg2 37. Bgl en eftir 37. -Dc3 hefur svartur öfluga sókn. 36. -Hxg2+ 37. Kfl DV-MYND BRINK Hugsaö stíft Nigel Short fylgist vel með leik Hannesar Hlífars Stefánssonar í þriðju einvígisskákinni í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Short hafði sigur að lokum í skákinni. Hvítt: Nigel D Short (2663) Svart: Hannes H. Stefánsson (2604) Sikileyjarvöm. Ráðhús Reykjavíkur (3), 10.1. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. f3 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 0-0 9. Dd2 a5 10. Bb5 Ra7 í 1. einvígisskákinni lék Short 11. Be2 og Hannes jafnaði taflið fljótlega. Nú skal leitað á önnur mið. 11. Bd3 Be6 12. Hdl Rc8 13. a3 Rb6 14. Df2 Rfd7 15. Rd2 Dc7 16.0-0 d5! Enn á ný nær Hannes að leika þessum leik með góðu móti. Hann fær íljótlega aðeins betra tafl. 17. exd5 Rxd5 18. Rxd5 Bxd5 19. Bb5 Bc6 20. c4 f5 21. De2 Hac8 22. Rbl? Betra var 22. f4 e4 23. Bxc6, nú nær Hannes betra tafli. 22. - Bxb5 23. cxb5 Rf6 24. Hcl Dd7 25. Rc3 De6 26. Hfel. 26. -Bd6 Best var að leika hér 26. Hfe8 og halda hinum ýmsu biskups- leikjum opnum. Þegar hér var komið sögu sátum við Friðrik Ólafsson, Guð- mundur G. Þórarinsson, Ingvar Ás- mundsson og ég og ræddum stöðuna og allir vorum við sammála um aö Hannes væri með sómastöðu. 27. Hcdl Hfe8 28.Dd3 Bb8 Hér kom 28. - Bc5 vel til greina, en Hannes teflir tO vinnings og furðuleg og frumleg hug- mynd er að fæðast hjá honum. Annars hefði hann getað skipt upp á mOdu liði hér og staðan er jafnteflisleg. 29. Sævar Bjarnason skrifar um skák 37. -Da2 Hér voru keppendur komnir í mikið tímahrak, annars hefði Hannes án efa séð að hann getur haldið jafntefli með 37. -Dxa3! Eftir 38. Kxg2 Df3+ 39. Kgl Dg4 40. Kfl Dh3+ 41. Ke2 Dd3+ 42. Kf2 Df3+ heldur svartur jafntefli með þráskák. En nú er skákin töpuð þrátt fyrir hetjulegar tilraunir tO að breyta ör- lögunum. 38. Dxf5 Hg6 39. Dxe4 Dxh2 40. He2 Dh3+ 41. Kel Dxa3 42. Be3 Hf8 43. Hh2 Kg8 44. b6 a4 45. Kf2 Dal 46. Hhl Da2+ 47. Hd2 Df7 48. Dxa4 He6 49. Hd7 Df5 50. Hgl g5 51. Dc4. 1-0. Þýskar tískuljósmyndir 1945-1995 í Gerðubergi: Menningarsögu- legur spegill - segir Sif Gunnarsdóttir Sýning á þýskum tískuljósmýnd- um verður opnuð á morgun í Gerðu- bergi kl. 14. Þetta eru verk 39 fram- sækinna Ijósmyndara sem tóku kvenfatatiskumyndir fyrir Vogue, Elle og fleiri flott tímarit. Sif Gunn- arsdóttir, aðstoðarforstöðumaður í Gerðubergi, kann að lýsa þeirri þró- un sem myndirnar endurspegla: „Úr elstu myndunum má lesa þá stefnu yfirvalda að senda konur heim af vinnustöðunum. Þar eru elegant konur í flottum kjólum sem greini- lega eiga að eyða deginum í að dedúa við sjálfar sig. Um 1960 breyt- ast myndirnar, bæði verða módelin hversdagslegri og minna máluð og fötin allt öðruvísi. Stutta tískan að koma. Svört módel verða áberandi og fyrst þá sýna myndirnar eitthvað annað en flotta konu í stúdíói. Þar er kannski fallega klædd stúlka að skemmta sér með öðrum eða fólk að hlaupa eftir engi, ungt og hamingju- samt. Lífsstíllinn að breytast. Um 1970 er ímyndin að verða meira áberandi. Þá er mottóið: „Ef þú klæðist kápu með þessu merki þá ertu aðlaðandi...glæsfleg..dulúð- ug...“ en á níunda áratugnum eru komin áhrif frá sadó-masókisma. Þá er daðrað við erótík og jafnvel klám. Verið að punta upp ýmislegt frá pönki og neðanjarðarhreyfingum og færa það yfir í glamúrtímaritin.” Sif segir Gerðuberg hafa fengið sýninguna gegnum Goethe Centrum og tekur skýrt fram að hún sé bæði hönnuð og fjármögnuð af IFA. Hún telur ótvíræðan feng að henni. „Myndirnar eru auðvitað lista- verk,“ segir hún og bætir við: „Þótt þær lýsi á engan hátt raunveruleik- anum þá segja þær sögu og eru ákveðinn menningarsögulegur speg- 01. Þær sýna nefnilega hvað þykir eftirsóknarvert á hverjum tíma.“ -Gun. MYNDIR: E. ÖL. Tískan 1993 Ljósmyndarinn er: IVO von Renner. Tískan 1966 Ljósmyndarinn er: F.C. Gundlach. Hljómsveit Qeirmundar Valtýssonar I syncgjandS sveiflu Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pool. Góður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfs mannafélög. Stórt og gott dansgólf '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.