Alþýðublaðið - 24.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1921, Blaðsíða 1
I92t Fimtudagion 24. aóvember. ^tlapa ai ðlafi frilrikssyní. Dagurinn í gær mun vafaiaust verða talinn einn hinn viðburða- ríkasti dagur < sögu íslands á síðari öidum, Hafa viðbnrðir þeir, sem þá gerðust og nú skal lýst, slegið ófeug á alia friðsama bæjar> búa og aðra landsmenn. Aðdrag- andi þessa máls er öllutn svo kunnur, að ekki þarf að Iýsa hon um hér. AUir skyasamir og frið samir menn höfðu búist við því, að aðför sú að Ólafi er vænst var að gerð yrði, myndi verða gerð með gætni og án þess að raska íriði manna, og búa Iífi þeirra og limum hættu. Það var vitanlegt, að Olafur hafði að eins örfáa menn á heimiii sínu, og það flest unglinga og drengi, og að Alþýðuflokkurinn hafði lýst hlutleysi sínu. Hver maður með fuilu viti gat þá talað um upp- reisn? En þó er að farið, eins og um uppreisn liðsterks mannsafn- aðar væri að ræða. Til þess að taka drenginn rúss- neska og Okf Friðriksson fasta þurfti að eins fáa vopnlausa iög reglumenn. En í stað þess er f nokkra daga æft fleiri hundruð manna iið, skipaður sérstakur „iög regiustjóri" til að stjórca þvf, og nokkuð af liðinu vopnað. Atlagan hófst í gær kiukkan iangt gengin eitt e. h., með því, að sveit úr liði þessu, fór að baki húsi Olafs og umkringdi það og kom síðan önnur sveit neðan Vonarstræti og framan að húsi Olafs. — Hinn setti lögreglustjóri Jóhann Jónsson, fyrrum s/óliðs- foringi í danska hernum gekk þá með nokkra menn að húsinu, sem var lokað og iét brjóta það upp. Sfðan var Olafur Friðrikssen, kona hans, rússneski drenguriun og 13 aðrir teknir fastir, og konan og drengurinn flutt niður f Iðnó, en Olafur og allir hinir f bifreiðum upp í tugthús. Engin mótstaða var ge?ð, og við húsrannsókn köm í IJós, að það hafði auðvitað verið íýgii nokknrskonar vopn hefðu verið í húsinu. Þegar snemma uro nóttina var settur vórður um stjórnarráðið, hús forsœtisráðherra og Íslands• banka, áður en atlagan var feafin, og á meðan voru verðir á ótal mörgutn stöðum um allan bæ, — 20 af liði þvf, sem atlöguna gerði voru vopnaðir með riflum. Verð irnir komu margir hverjir mjög ruddalega fram, réðust þá eiakum að verkamöcnum og ætluðu sumir hverjir að setja alsaklsusa menn, er hvergi komu nærri, i járn. — Þegar bifreiðar iiðsins óku naeð fangana áleiðis tií hegningarhúss- ins, óku þær svo hart og hrana lega, að tveir drengir urðu fyrir þeim og meiddust, annar ailmikið. Yfirleitt var framkoma ilðsins hin hranaiegasta, og virtist svo sem mest væri gert til að gera föng unum og aðstandendum þeirræ, aðförina sem þungbærasta, og fólkið f bænum sem hræddast, Enda voru í liði þessu gamiir og nýir sökudóigar við lögregl- una. Hið vopnaða lið otaði byssun- um að saklau3u fólki, og fregnir flugu um, að stöðugt væri verið að hlaða byssur niðri í brunastöð bæjarins. Auk þess er sagt, að flast Iiðið hafi haít einhver vopn. Þegar Ol&fi Friðrikssyni var ekið upp að hegningarhúsinu, var það eftirtektarvert, að sá vörður, sem stóð þar fyrir framan, voru að fáum undanteknum, kunnir út- valdir pólitiskir og persónulegir fjandmenn Olafs. Oiafur og einir 6—8 af þeim, sem með honum voru fekcir f Suðurgötu 14, voru settir í járn og sagt að sumt af þvi hafi verið drengir. Siðan hélt handtökunum áfram alian daginn og munu alls hafa verið handteknir 28. 271. tölnbh Brufiatrys0ingar & Innbúi og vðrum hv-arjg! édýrart ®n hjA A. V. Tulfnlua vAhytfslngaakrifstQfc E! m okip«f*l«99h úntna, Yiðtal yið Jóhann Jónsson. Voruð þér settur lögregiustjóri af stjórnarráðinu? Já. Hverjir skipuðu liðið er þér stjórnuðuð og er það satt að Skotfélag Reykjavíkur eða hið pólitíska félag Stefnir, hafi verið stofnendur liðsins? Liðið var sjáifboðalið, skipað borgurum bæjarins, en mér er ekki kunnugt um að nein féiög hafi átt þátt í stofnun þess, enda kom eg fyrst að þessu máli á mánudagskvöldið. Hve margir voru í liðinu? Um 400 manns eða fleiri munu hsfa boðið sig fram, en í atiög- unni tókn þátt 80 manns, 2 sveitir auk hinnar reglulegu lögreglu og varðmanna á götum, en 5 sveitir (200 manns) höfðu verið æfðar og voru til taks. Menn eru mjög órólegir yfir liði þessu. Er ekki ætlunin að leggja þetta lið niður tafarlaust? Eg býst við að liðið verði haft það mikið fyrst um sinn, að óróa sé hægt að bœla niður ef koma skyldi upp. Hve margir menn voru með vopnura og til hvers átti að nota þau? 20 menn höfðu óhlaðna rifla og var ætlunin að nota þá, setn barefli, ef menn Ólafs gerðu mót- þróa með bareflum. Alftið þér ekki að bflarnir hafi keyrt óforsvaranlega hart þar V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.