Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 45 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sumarbústaöur á hjólum, upplagt íýrir hestamenn. Skiptist í forstofu, svefnher- bergi og stofu, með eldhúsinnréttingu og olíufýringu, til sölu eða í skiptum fyrir góðan dísiljeppa eða pickup. S. 893 7442. Til sölu sumarbústaðarlóö í Skorradal. Bú- ið að steypa sökkul (varmamót), plötu (hiti í plötu) og reisa útveggi. Frábær staðsetning. (Mikið privat.) Endalóð. Teikn. fylgja. S. 863 7070.__________ Til leigu dekurból í nágrenni Flúða. Fullbúið öllum þægindum. Uppl. í s. 486 6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg. Á besta stað í Skorradal er til sölu tæplega 50 fm sumarbústaður, selst með öllu inn- búi. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 437 0063,____________________________ Óska eftir 12 V miöstöðvar-mótor, rúðu- þurrkumótor og ýmsu ljósarelay úr Land Cruiser HJ60 ‘88. Uppl. í síma 699 6536 og 862 7186._________________________ 17,5 fm gestaskáli. Hentugur við sumar- hús, til bændagistingar og sem veiðikofi. Uppl. í s. 699 3124._________________ Sumarhús á Signýjarstöðum í Borgarfiröi Sumarhús til leigu. Uppl. í síma 435 1218 og 863 0218. atvinna # Atvinna í boði Tryggingamiölun Islands ehf., ein elsta starfandi vátiyggingamiðlun landsins, óskar eftir hressu og duglegu sölufólki, 25 ára og eldra. Starfið hefst á nám- skeiði um tryggingar, lífeyrisspamað, fjárfestingarsjóði og lög og reglugerðir sem að þessu lúta. Hér er um áhugavert starf að ræða sem býður upp á sveigjan- lega vinnutíma, góða tekjumöguleika og hentar dugmiklu fólki. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. á skrifstofu veitir Einar Guðjóns- son í síma 553 6688 frá kl. 16-19 mán-mið, (einarg@tmi.is)_______________ Alvöru tækifæri. Erum að leita eftir 5-10 sjálfstæðum einstaklingum (hjónum) 25 ára og eldri til að vinna að stórkostlegu tækifæri í alþjóðlegri markaðssetningu þar með talið Island, á intemetinu, þjón- ustu og vömm. Ahugasamir vinsaml. sendið tölvupóst á frelsi@mmedia.is öll- um fyrirspumum svarað. Afleysingar á smáauglýsingadeild DV Ert þú í skóla eða heimavinnandi en til í að vinna dag og dag eftir samkomulagi? Við eram að leita að starfsmanni með góða þjónustulund sem gæti leyst af í forföllum og/eða unnið 1-2 fastar vaktir á viku. Islensku- og tölvukunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi svör á koIbran@dv.is fyrir 28 febrúar_________ Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli ld. 9 og 17. Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is_________ Aöstoöarfólk vantar í bókband. Um er að ræða heilsdagsstarf eða hlutastarf. Starfið felst í framleiðslu bóka og tíma- rita. Bílpróf skilyrði. Uppl. í s. 568 1585. Bókavirkið'. XPO (leit.is, undirtónar, dreamworld, ster- íó). Leitum eftir duglegu og áhugasömu sölufólki. Umsókn og nánari uppl. má finna á dreamworld.is undir „Join the Crew“. Vantar þig dag- eða kvöldvinnu? Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Mjög góð vinnuaðstaða. Næg verkefni fram undan. Uppl. í síma 544 5141, Elín. Verktakar Magni. Óskum eftir vönum vélamanni. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 898 1005, Sölvi.____________ Leikbær, Faxafeni, óskar eftir áreiðan- legum og reyklausum starfskrafti í heils- dagsstarf. Nánari upplýsingar veitir Jón Páll f síma 893 9711.__________________ Nýtt alþjóölegt fyrirtæki - ný vara. Mikil eftirspum. Vertu með frá byijun, hentar vel sem hlutastarf. Fyrirspumir hjá Bjarna í síma 899 1188.____________ Starfskraft í ræstingar á veitingastaö og gistihúsi vantar strax. Uppl. um starfið gefnar í síma 5651213 eða 8936435, Jó- hannes. Fjörukráin, Hafnarfirði._______ Dansarar, borödömur. Dansarar og borð- dömur óskast. Starfsþjálfun í boði. Club Vegas, sími 899 9777.__________________ Vantar fólk í ræstingu, vinnutími 12.00 - 20.00. þarf að geta byrjað strax. Uppl. í sima 899 5154._________________ Nýtt ár - ný tækifæri. Kíkið á www.velgengni.is. fc Atvinna óskast 24 ára karlmaöur meö meirapróf . Hef mikla reynslu, m.a. afþjónustu og versl., lager og útkeyrslustörfum. Óska helst eftir framtíðarstarfi. Allt kemur til greina. Hef mjög góð meðmæli. Uppl. í s. 897 0501,__________________ 24 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er mjög vön afgreiðslustörfum og afgr. í sérvöra- verslunum. Er með góð meðmæli og hef lokið fórðunarfræðingsnámi frá NoName. Anna s. 8211760.______________ 19 ára stúlka, nýflutt í bæinn, óskar eftir vinnu. Dugleg, áræðin og heiðarleg. Vön afgreiðslu- og þjónustustörfum. Get byij- að strax. Sími 866 2753. Særún._______ 2 stelpur, 21 og 22 ára, óska eftir at- vinnu. Geta byrjað 1. mars.Hvað sem er kemur til greina. Uppl. í s. 690 2201 og 866 0676._____________________________ 25 ára karlm. óskar eftir helgar- hluta- starfi. Með reynslu í vélsm., akstri vöra- , sendi- & hópbíla o.fl. S. 899 3132 og 565 6116._________________________________ 28 ára karlmann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Hef mjög góða tölvu- kunnáttu, meirapróf og er vanur versl- unarstörfum. S. 824 0789 og 555 0232. Dugleg, rúmlega fertug kona óskar eftir atvinnu fyrri part dags. Er ýmsu vön. Margt kemur til greina. Sími 567 1550 og697 7687._____________ Tveir húsasmiöir geta bætt viö sig verk- efnum. Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 897 4346,________________________ Vanur bflstjóri með meirapróf (öll réttindi) óskar eftir vinnu. Getur byijað strax. Uppl. í síma 894 3151. vettvangur Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. IPF, box 4276, 124 Reykja- vík. Sími 8818181. 8Ýmislegt DVD Ótrúlegt úrval fullorðins DVD-mynda. Aðeins kr. 2.000 stk. Líttu á síðuna http://dvdbIaar.tripod.com/_ SOS frá barnafólki, er ekki einhver sem getur hjálpað okkur um veð fyrir láni svo við getum haldið heimili okkar? Góð þóknun í boði. Nöfn og símanúmer legg- ist inn hjá DV í lokuðu umslagi merkt, „Bamafólk-268663“ einkamál fy Einkamál Grunar þú makann um hjúskaparbrot? Tökum að okkur eftirlit með maka, flett- um ofan af framhjáhaldi. 100% trúnað- ur. Svör sendist DV, merkt „Eftir- lit—12236“. C Símaþjónusta Karlmenn, ath.: það era era ekki barajól- in á jólunum. 28 ára falleg, kynþokka- full, stælt og vel vaxin ljóshærð kona leitar nýrra kynna, að tilgreindum skil- yrðum uppfylltum. Auglýsing hennar er hjá Rauða Torginu Stefnumót, sími 905- 2000 (kr. 199,90 min), auglnr. 8369. Langar þig aö tala viö okkur? Við viljum vera góoar við þig. Sísí, Hanna og Mar- grét, s. 908 6070 og 908 6050. Skemmtanir „Stuö - Gæjar“ Leikum fyrir árshátíðir, þorrablót, afmæli, brúðkaup. Allir gömlu góðu smellimir leiknir. Uppl. gefur Garðar í síma 567 4526 eða 581 2444 og Ólafur í síma 553 1483 eða 699 4418. Al/ttiisölu Þorratrog til sölu, vönduð. Stærðir 56x40 cm og 42x33 cm. Uppl. í s. 553 4468. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. Verslun ReyKíavík^m^^Akureyrí >dca *• i' H c S jt Panianir c*innig afgrVi sinuirS,^ Opiö 'ailanAÓ erotica shop Hortustu V6rslur»orv«fir landsin*. Mosta úrval af | hjálpartækjum ástarlífsins og alvoru erótik á vídeó og DW, gerió verbsamanburÓ vib erum aiHaf ódýrastir. Sendum i póstkröfu um land alft. ; FgAu sendan veHi og myndalista • VISA / EURO iviviv.pen.fs • wm.DVD20ne.is ■ ivm.clitor.is erotíca shop Revkiovílc | ‘Glæsileg verslun • Mikiö úrval • srotka shop • Hverfisgata 82/vitastigsmegin OpS món-fös 11-21 / Laug 12-18 / LokaS Suraiud. • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Jg Bílartilsölu Til sölu Nissan Patrol GR 2,8 disil, turbo ‘98. Ek. 100 þ. km. Er á 33“ álfelgum. Góður bfll. Verð 2.450 þ. Áhvílandi 1.100 þ. Uppl. í síma 567 6425 og 893 9110. Einnig Tbyota Hiace sendibíll ‘99 ek 64 þ. km. Hvítur, samlitaðir stuðarar, álfelgur. Verð 1.350 þ, Áhvílandi 600 þ, Til sölu Toyota Hilux ex-cab, árgerð 1987. Bifreiðin er mikið breytt, s.s. 44“ dekk, auka millikassi, tveir bensíntankar, loft- dæla, búið að opna á milli palls og húss, lengdur á milli hjóla o.m.fl. Sver aftur- hásing. Öflugur 350 cc mótor með sjálf- skiptingu, Láttu ekki spæla þig enda- laust á fjöllum. Gríptu tækifærið og sláðu á þráðinn í síma 893-4284 Franz eða 894-7230 Ágúst. Verð 780 þ. kr. Til sölu ‘97 VW Golf GTi 16v. Afmælisút- gáfa, valinn áhugaverðasti Golf landsins á sýningu hjá Heklu. Ekinn aðeins 41.000 km. Hlaðinn aukahlutum, m.a. kraftpúst, tölvukubbur, Koni lækkunar- gormar og demparar, 16“ BBS og 15“ PCW álfelgur o.fl. Áætlaður um 175 hestöfl. Verð 1.400 þús., engin skipti. Uppl. í s. 895-8633. Suzuki Sidekick, árg ‘91, ekinn 147 þús. km. Lítur ótrúlega vel út og er fallegur. Er í góðu lagi. Sjón er sögu ríkari. Nýtt pústkerfi, nýir demparar að aftan. Nýr rafgeymir. Uppl. milli kl. 14 og 21 í s. 892 3440. Litla Bílasalan, Funahöföa 1, 587-7777, www.litla.is Tbyota Landcraiser Vx disel turbo interc ‘99, ssk., leðurkl., sóllúga, 4:88 hlf., aukat., 100% læstur o.fl. Breyttur hjá Artic Tracks, ek. 45 þ. km, v. 4.5 millj. Eigum gott úrval af breyttum jeppum! Loksins til sölu fallegasti Ford Ka2 á land- inu. Aðeins 230 þús. út og svo yfirtaka lánið 20 þús. á mán.dánið er ca 700 þús.) Ford Ka2 03/ 99, ek. 37 þús. Verð 990 þús. Topplúga, spoilerkitt, samlit- ur,álfelgur, cd, græjur. Mjög fallegur bíll. Sími 893 0285/guffi@vortex.is Ford Explorer Executive ‘97. Ekinn að- eins 70.000 km. Innfluttur nýr af Brim- borg. Söluverð 2.100.000. Tilboðsverð 1.890.000 stgr. Til sýnis og sölu hjá Toyota notuðum bílum, Nýbýlavegi 4-6. Símar 570-5200/895-8809. Til sölu Saab 9-5 árg. 1999, 4 dyra, sjálfsk., með öllum aukabúnaði ( útvarp, segulband og geislaspilari), ek. 42 þús. km, sumar- og vetrardekk. Ásett verð 2,380 þús., góður stgr.afsl. í boði. Skipti mögulega á ódýrari. Uppl. í síma 892 0497. Land Rover Discovery ‘97, 7 manna, 5 gíra, 38“ dekk, loftdæla, GPS, olíufyring, cd spilari. Toppferðabíll. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í s. 561 2147 eða 860 2147. Nissan Almera 1400. Blásanseraður, ekinn 30 þús. Nýskr. júlí ‘99. Álfelgur, geislaspilari, spoiler, kast- arar að framan, sumar- og vetrardekk. Áhvílandi ca 600 þús. Verð 950 þús. Uppl. í s. 698 2705 og 895 8306. Til sölu Ford Mustang ‘94. Ekinn 88 þ. km. Dökkgrænn á litinn. Sumar- og vetrardekk, CD, þjófavöm og álfelgur. Verð 1100. þús. Uppl. í síma 899 2307. MUSTANG Til sölu Mussó Grand Luxe, sept. ‘98, beinskiptur, 33“ breyttur, topplúga, ek- inn 85 þús.Verð 2490 þús. Áhvflandi 1850 þús., ca 40 þús. á mán. Upplýsingar í síma 893 9293. BMW 316i árg.’96 til sölu, ek. aöeins 75 þús., sumar- og vetrard. á álfelgum, bsk. Einn með öllu, gullmoli. Ásett verð 1.190 þús. Verður að seljast og fer því á 790 þús. staðgr. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í s. 867 6530 Sigurður. ssk., ek. 36 þús. Fallegur og góður bfll. Verð 890 þús. Bein sala. Uppl. í síma 588 3313 og 692 1713. Eins og nýr en töluvert ódýrari. VW Polo 2001, ekinn 16 þús.,silfurlitað- ur, 5 dyra, ath skipti á ódýrari. Uppl. í síma 895 6546. Gullmoli, Land Rover Defender 110 ‘97, ekinn aðeins 69 þús. km, topplúga, CD, oh'ufýring, NMT. Ásett verð 2,5 millj. Upplýsingar í síma 895 7019. Opel Astra G Caravan, rauöur, 1,6 1600 cc., árg. 06/99, ek. 55 þús. km., 5 dyra, 5 gíra, 5 manna, fjarst. sanflæsingar, vökvastýri, ABS, álfelgur, heilsársdekk, vindskeið, smurbók o.fl. Verð 1180 þús. Góður bíll Uppl. í síma 820 1415. Til sölu Suzuki Grand Vitara V6, ssk, ‘99, ek. 35 þús., dökkblár/grár, vel með far- inn bfll. Verð 2.190.000. Uppl. í síma 565 7244 eða 693 7303. Til sölu Toyota Hilux doublecab, árg.’93, SR5, bensín, 33“ álfelgur, htur grænn, mjög vel með farinn bfll. Verð 780 þús. Uppl. í síma 899 7545.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.