Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2002, Page 37
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002
45
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sumarbústaöur á hjólum, upplagt íýrir
hestamenn. Skiptist í forstofu, svefnher-
bergi og stofu, með eldhúsinnréttingu og
olíufýringu, til sölu eða í skiptum fyrir
góðan dísiljeppa eða pickup. S. 893 7442.
Til sölu sumarbústaðarlóö í Skorradal. Bú-
ið að steypa sökkul (varmamót), plötu
(hiti í plötu) og reisa útveggi. Frábær
staðsetning. (Mikið privat.) Endalóð.
Teikn. fylgja. S. 863 7070.__________
Til leigu dekurból í nágrenni Flúða.
Fullbúið öllum þægindum. Uppl. í s. 486
6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg.
Á besta stað í Skorradal er til sölu tæplega
50 fm sumarbústaður, selst með öllu inn-
búi. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma
437 0063,____________________________
Óska eftir 12 V miöstöðvar-mótor, rúðu-
þurrkumótor og ýmsu ljósarelay úr Land
Cruiser HJ60 ‘88. Uppl. í síma 699 6536
og 862 7186._________________________
17,5 fm gestaskáli. Hentugur við sumar-
hús, til bændagistingar og sem veiðikofi.
Uppl. í s. 699 3124._________________
Sumarhús á Signýjarstöðum í Borgarfiröi
Sumarhús til leigu. Uppl. í síma 435
1218 og 863 0218.
atvinna
# Atvinna í boði
Tryggingamiölun Islands ehf., ein elsta
starfandi vátiyggingamiðlun landsins,
óskar eftir hressu og duglegu sölufólki,
25 ára og eldra. Starfið hefst á nám-
skeiði um tryggingar, lífeyrisspamað,
fjárfestingarsjóði og lög og reglugerðir
sem að þessu lúta. Hér er um áhugavert
starf að ræða sem býður upp á sveigjan-
lega vinnutíma, góða tekjumöguleika og
hentar dugmiklu fólki.
Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða.
Uppl. á skrifstofu veitir Einar Guðjóns-
son í síma 553 6688 frá kl. 16-19
mán-mið, (einarg@tmi.is)_______________
Alvöru tækifæri. Erum að leita eftir 5-10
sjálfstæðum einstaklingum (hjónum) 25
ára og eldri til að vinna að stórkostlegu
tækifæri í alþjóðlegri markaðssetningu
þar með talið Island, á intemetinu, þjón-
ustu og vömm. Ahugasamir vinsaml.
sendið tölvupóst á frelsi@mmedia.is öll-
um fyrirspumum svarað.
Afleysingar á smáauglýsingadeild DV
Ert þú í skóla eða heimavinnandi en til í
að vinna dag og dag eftir samkomulagi?
Við eram að leita að starfsmanni með
góða þjónustulund sem gæti leyst af í
forföllum og/eða unnið 1-2 fastar vaktir
á viku. Islensku- og tölvukunnátta
nauðsynleg. Áhugasamir sendi svör á
koIbran@dv.is fyrir 28 febrúar_________
Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli ld. 9 og 17.
Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is_________
Aöstoöarfólk vantar í bókband. Um er að
ræða heilsdagsstarf eða hlutastarf.
Starfið felst í framleiðslu bóka og tíma-
rita. Bílpróf skilyrði. Uppl. í s. 568 1585.
Bókavirkið'.
XPO (leit.is, undirtónar, dreamworld, ster-
íó). Leitum eftir duglegu og áhugasömu
sölufólki. Umsókn og nánari uppl. má
finna á dreamworld.is undir „Join the
Crew“.
Vantar þig dag- eða kvöldvinnu?
Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk.
Mjög góð vinnuaðstaða. Næg verkefni
fram undan. Uppl. í síma 544 5141, Elín.
Verktakar Magni.
Óskum eftir vönum vélamanni.
Mikil vinna í boði.
Uppl. í s. 898 1005, Sölvi.____________
Leikbær, Faxafeni, óskar eftir áreiðan-
legum og reyklausum starfskrafti í heils-
dagsstarf. Nánari upplýsingar veitir Jón
Páll f síma 893 9711.__________________
Nýtt alþjóölegt fyrirtæki - ný vara.
Mikil eftirspum. Vertu með frá byijun,
hentar vel sem hlutastarf. Fyrirspumir
hjá Bjarna í síma 899 1188.____________
Starfskraft í ræstingar á veitingastaö og
gistihúsi vantar strax. Uppl. um starfið
gefnar í síma 5651213 eða 8936435, Jó-
hannes. Fjörukráin, Hafnarfirði._______
Dansarar, borödömur. Dansarar og borð-
dömur óskast. Starfsþjálfun í boði. Club
Vegas, sími 899 9777.__________________
Vantar fólk í ræstingu, vinnutími 12.00 -
20.00. þarf að geta byrjað strax.
Uppl. í sima 899 5154._________________
Nýtt ár - ný tækifæri. Kíkið á
www.velgengni.is.
fc Atvinna óskast
24 ára karlmaöur meö meirapróf . Hef
mikla reynslu, m.a. afþjónustu og versl.,
lager og útkeyrslustörfum. Óska helst
eftir framtíðarstarfi. Allt kemur til
greina. Hef mjög góð meðmæli.
Uppl. í s. 897 0501,__________________
24 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er mjög
vön afgreiðslustörfum og afgr. í sérvöra-
verslunum. Er með góð meðmæli og hef
lokið fórðunarfræðingsnámi frá
NoName. Anna s. 8211760.______________
19 ára stúlka, nýflutt í bæinn, óskar eftir
vinnu. Dugleg, áræðin og heiðarleg. Vön
afgreiðslu- og þjónustustörfum. Get byij-
að strax. Sími 866 2753. Særún._______
2 stelpur, 21 og 22 ára, óska eftir at-
vinnu. Geta byrjað 1. mars.Hvað sem er
kemur til greina. Uppl. í s. 690 2201 og
866 0676._____________________________
25 ára karlm. óskar eftir helgar- hluta-
starfi. Með reynslu í vélsm., akstri vöra-
, sendi- & hópbíla o.fl. S. 899 3132 og 565
6116._________________________________
28 ára karlmann vantar vinnu strax. Allt
kemur til greina. Hef mjög góða tölvu-
kunnáttu, meirapróf og er vanur versl-
unarstörfum. S. 824 0789 og 555 0232.
Dugleg, rúmlega fertug kona óskar eftir
atvinnu fyrri part dags. Er ýmsu vön.
Margt kemur til greina.
Sími 567 1550 og697 7687._____________
Tveir húsasmiöir geta bætt viö sig verk-
efnum. Fagmennska í fyrirrúmi.
Sími 897 4346,________________________
Vanur bflstjóri með meirapróf (öll réttindi)
óskar eftir vinnu. Getur byijað strax.
Uppl. í síma 894 3151.
vettvangur
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. IPF, box 4276, 124 Reykja-
vík. Sími 8818181.
8Ýmislegt
DVD
Ótrúlegt úrval fullorðins DVD-mynda.
Aðeins kr. 2.000 stk. Líttu á síðuna
http://dvdbIaar.tripod.com/_
SOS frá barnafólki, er ekki einhver sem
getur hjálpað okkur um veð fyrir láni svo
við getum haldið heimili okkar? Góð
þóknun í boði. Nöfn og símanúmer legg-
ist inn hjá DV í lokuðu umslagi merkt,
„Bamafólk-268663“
einkamál
fy Einkamál
Grunar þú makann um hjúskaparbrot?
Tökum að okkur eftirlit með maka, flett-
um ofan af framhjáhaldi. 100% trúnað-
ur. Svör sendist DV, merkt „Eftir-
lit—12236“.
C Símaþjónusta
Karlmenn, ath.: það era era ekki barajól-
in á jólunum. 28 ára falleg, kynþokka-
full, stælt og vel vaxin ljóshærð kona
leitar nýrra kynna, að tilgreindum skil-
yrðum uppfylltum. Auglýsing hennar er
hjá Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-
2000 (kr. 199,90 min), auglnr. 8369.
Langar þig aö tala viö okkur? Við viljum
vera góoar við þig. Sísí, Hanna og Mar-
grét, s. 908 6070 og 908 6050.
Skemmtanir
„Stuö - Gæjar“ Leikum fyrir árshátíðir,
þorrablót, afmæli, brúðkaup. Allir gömlu
góðu smellimir leiknir. Uppl. gefur
Garðar í síma 567 4526 eða 581 2444 og
Ólafur í síma 553 1483 eða 699 4418.
Al/ttiisölu
Þorratrog til sölu, vönduð.
Stærðir 56x40 cm og 42x33 cm.
Uppl. í s. 553 4468.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
Verslun
ReyKíavík^m^^Akureyrí
>dca
*• i' H c
S jt
Panianir c*innig afgrVi sinuirS,^
Opiö 'ailanAÓ
erotica shop
Hortustu V6rslur»orv«fir landsin*. Mosta úrval af
| hjálpartækjum ástarlífsins og alvoru erótik á
vídeó og DW, gerió verbsamanburÓ vib erum
aiHaf ódýrastir. Sendum i póstkröfu um land alft.
; FgAu sendan veHi og myndalista • VISA / EURO
iviviv.pen.fs • wm.DVD20ne.is ■ ivm.clitor.is
erotíca shop Revkiovílc
| ‘Glæsileg verslun • Mikiö úrval •
srotka shop • Hverfisgata 82/vitastigsmegin
OpS món-fös 11-21 / Laug 12-18 / LokaS Suraiud.
• Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!!
Jg Bílartilsölu
Til sölu Nissan Patrol GR 2,8 disil, turbo
‘98. Ek. 100 þ. km. Er á 33“ álfelgum.
Góður bfll. Verð 2.450 þ. Áhvílandi 1.100
þ. Uppl. í síma 567 6425 og 893 9110.
Einnig
Tbyota Hiace sendibíll ‘99 ek 64 þ. km.
Hvítur, samlitaðir stuðarar, álfelgur.
Verð 1.350 þ, Áhvílandi 600 þ,
Til sölu Toyota Hilux ex-cab, árgerð 1987.
Bifreiðin er mikið breytt, s.s. 44“ dekk,
auka millikassi, tveir bensíntankar, loft-
dæla, búið að opna á milli palls og húss,
lengdur á milli hjóla o.m.fl. Sver aftur-
hásing. Öflugur 350 cc mótor með sjálf-
skiptingu, Láttu ekki spæla þig enda-
laust á fjöllum. Gríptu tækifærið og
sláðu á þráðinn í síma 893-4284 Franz
eða 894-7230 Ágúst. Verð 780 þ. kr.
Til sölu ‘97 VW Golf GTi 16v. Afmælisút-
gáfa, valinn áhugaverðasti Golf landsins
á sýningu hjá Heklu. Ekinn aðeins
41.000 km. Hlaðinn aukahlutum, m.a.
kraftpúst, tölvukubbur, Koni lækkunar-
gormar og demparar, 16“ BBS og 15“
PCW álfelgur o.fl. Áætlaður um 175
hestöfl. Verð 1.400 þús., engin skipti.
Uppl. í s. 895-8633.
Suzuki Sidekick, árg ‘91, ekinn 147 þús.
km. Lítur ótrúlega vel út og er fallegur.
Er í góðu lagi. Sjón er sögu ríkari. Nýtt
pústkerfi, nýir demparar að aftan. Nýr
rafgeymir. Uppl. milli kl. 14 og 21 í s. 892
3440.
Litla Bílasalan, Funahöföa 1,
587-7777, www.litla.is
Tbyota Landcraiser Vx disel turbo interc
‘99, ssk., leðurkl., sóllúga, 4:88 hlf.,
aukat., 100% læstur o.fl. Breyttur hjá
Artic Tracks, ek. 45 þ. km, v. 4.5 millj.
Eigum gott úrval af breyttum jeppum!
Loksins til sölu fallegasti Ford Ka2 á land-
inu. Aðeins 230 þús. út og svo yfirtaka
lánið 20 þús. á mán.dánið er ca 700 þús.)
Ford Ka2 03/ 99, ek. 37 þús. Verð 990
þús. Topplúga, spoilerkitt, samlit-
ur,álfelgur, cd, græjur. Mjög fallegur bíll.
Sími 893 0285/guffi@vortex.is
Ford Explorer Executive ‘97. Ekinn að-
eins 70.000 km. Innfluttur nýr af Brim-
borg. Söluverð 2.100.000. Tilboðsverð
1.890.000 stgr. Til sýnis og sölu hjá
Toyota notuðum bílum, Nýbýlavegi 4-6.
Símar 570-5200/895-8809.
Til sölu Saab 9-5 árg. 1999, 4 dyra,
sjálfsk., með öllum aukabúnaði ( útvarp,
segulband og geislaspilari), ek. 42 þús.
km, sumar- og vetrardekk. Ásett verð
2,380 þús., góður stgr.afsl. í boði. Skipti
mögulega á ódýrari. Uppl. í síma 892
0497.
Land Rover Discovery ‘97,
7 manna, 5 gíra, 38“ dekk, loftdæla,
GPS, olíufyring, cd spilari. Toppferðabíll.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í s. 561
2147 eða 860 2147.
Nissan Almera 1400.
Blásanseraður, ekinn 30 þús. Nýskr. júlí
‘99. Álfelgur, geislaspilari, spoiler, kast-
arar að framan, sumar- og vetrardekk.
Áhvílandi ca 600 þús. Verð 950 þús.
Uppl. í s. 698 2705 og 895 8306.
Til sölu Ford Mustang ‘94.
Ekinn 88 þ. km. Dökkgrænn á litinn.
Sumar- og vetrardekk, CD, þjófavöm og
álfelgur. Verð 1100. þús.
Uppl. í síma 899 2307.
MUSTANG
Til sölu Mussó Grand Luxe, sept. ‘98,
beinskiptur, 33“ breyttur, topplúga, ek-
inn 85 þús.Verð 2490 þús. Áhvflandi
1850 þús., ca 40 þús. á mán.
Upplýsingar í síma 893 9293.
BMW 316i árg.’96 til sölu, ek. aöeins 75
þús., sumar- og vetrard. á álfelgum, bsk.
Einn með öllu, gullmoli. Ásett verð 1.190
þús. Verður að seljast og fer því á 790
þús. staðgr. Möguleg skipti á ódýrari.
Uppl. í s. 867 6530 Sigurður.
ssk., ek. 36 þús. Fallegur og góður bfll.
Verð 890 þús. Bein sala. Uppl. í síma 588
3313 og 692 1713.
Eins og nýr en töluvert ódýrari.
VW Polo 2001, ekinn 16 þús.,silfurlitað-
ur, 5 dyra, ath skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 895 6546.
Gullmoli, Land Rover Defender 110 ‘97,
ekinn aðeins 69 þús. km, topplúga, CD,
oh'ufýring, NMT. Ásett verð 2,5 millj.
Upplýsingar í síma 895 7019.
Opel Astra G Caravan, rauöur, 1,6 1600
cc., árg. 06/99, ek. 55 þús. km., 5 dyra, 5
gíra, 5 manna, fjarst. sanflæsingar,
vökvastýri, ABS, álfelgur, heilsársdekk,
vindskeið, smurbók o.fl. Verð 1180 þús.
Góður bíll Uppl. í síma 820 1415.
Til sölu Suzuki Grand Vitara V6, ssk, ‘99,
ek. 35 þús., dökkblár/grár, vel með far-
inn bfll. Verð 2.190.000. Uppl. í síma 565
7244 eða 693 7303.
Til sölu Toyota Hilux doublecab, árg.’93,
SR5, bensín, 33“ álfelgur, htur grænn,
mjög vel með farinn bfll. Verð 780 þús.
Uppl. í síma 899 7545.