Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 3. apríl 1969 /ki »ie*W6niw KrUUia Bertl olaísSoft A Iþvoi Be&eotkfe GziíuðaX 1 Fxatutlírl: ™ minrjta Jíiuumsson blaðið sircrjóti Ari sisurjóflsroa fDlsefandt: NýJ» úfgáfnfýJaglS Jprentnaicja AJþýSuilxffsIni FRAMTÍÐARMÁL ’Þeiil Gylífi Þ. Gíslasön ráðherra og Þóiiha'll- •ur Ásgeirsson ráðuneytiSstjóri voru í London fyrir síðustu (helígi og ræddu við Antthony Crosslan'dl viðskSptamálaráðberra ÍBreta. Umræðuefnið voru viðspkiti fslend- ingá og Bneta, sérstaikilega fisbsalla ef svo færi, að Mendingar gerðust aðilar að EFTA. Það er nú til atihugunar, bvaða skilimála ísiehd:íngar gætu fengið, elf þeir gerðust aðilar ag fríverzlunarsvæðinu EFTA. Fer 'þaði mjög eftir atriðum eins og freðfisk- ikvóta hjá Bretum, hvort aðildin reynist okkpr svo hagstæð að við látum til leilðást ■eða ekki, því að þáð verður eitthvað að vega á móti, ef ísienzki markaðurinn verð- lur opnaður fyrir iðnaðarvörur EFTA-land- anna. í raun og veru er hér um að ræða mikiu stærra mál. Sú tíð, er hvert riki reyndiJ að vera sjálfu sér nógt og girða sig tolimúr- um, er liðin. Skipulag tæknialdar er hin Víðtæku tollabandalög, sem nú þróast í Evrópu, Afríku, Mið- og Suður-Aaneríku. Ein'stök ríki getia ekki staðið utan við þá þróun og lifað í liðinni tíð. Það eru fiStend- ingar nú að gera sér ljóst. Ekki er rétt að líta á efnahagsmálin ein Isér f þessu samhanfdti. ístenditogar minnast þess nú í aprílibyrjun, að þeir hafa í tvo áratugi verið í stjómmála- og öryggisbanda lagi við nágranna sína vestan bafs og au'st- an. Það bandalag hefur haft mjög heilla- rík áhrif og stuðlað að friði og valdajafn- vægi í Evrópu. Þvílíkt bandalag getur þó ekki blessazt til lengdar, ef hagsmunir em andstæðir á sviði viðskipta og efnahagslífs. Þess vegna verður að líta á þá viðleitni, sem nú er uppi/ til að samhæfa fsland um- hverfi sínu í viðskiptamálum, í isamhengi við önnur mál. Verði fsland einangrað við- Skiptalega getur hæglega farið svo, að það .yerði að hugsa sifg um hvað snertir önnuij sambönd við nágranna sína. Þjóðir eins og Bretar, Norðmenn og fleirl eiga nú í miklum eríiðleikum með heil hér-' uð, sem hafa lilfað lað verulegu leyti á sjáv- arútvegi. ÞeSsi inhanríkismál, sem stórar þjóðir ráða við af því að þær ihafa aðrar átvinnugreinar að byggja á, ættu að gera þeim kteift að skilja aðstöðu íslendilnga.' Þegar mest hefur á reynt, hafa Bretar ver- ið þakklátir fyrir fiskveiðar íslendinga, og bæði í stríði og friði hafa ÍStendingar met- ið brezka fiskmarkaðinn mikils. Nú reynir á, hvort ráðamenn í London og ReykjaVík geta fcomið igömlum samSkiptum fyrir í unibúðum nýrra tíma. \ Gylfi Þ. GMason hefur sem viðskipta- málariáðherra unnið þýðingarmikið starf I þessum miáíLum — miklu þýðingarmeira eii margir gera sér ljóst heknafyrir. Næstá isumar eða haust mun það liggja fyrír,1 hvaða kostia þjóðin á völ varðandi EFTA,1 og þá verður málið lagt ,fyrir til ákvörðun- ar. Það verður ein af sögutegustiu ákvörð- unum fslendinga, hvom veginn sem hún fellur. ! 'ýmsir hafa feveðið flösk- "jih|L lof og má viarla á mÆUi sjá,! hvorri eru vialin fegurri arð: í ifcveclfskapnum, konuimni eðaj flöskurmi: LPuHI af táli faðma ég þig, ftaslcan hála og svarta. Þú sem bálið brennir mig, bæá!i sál og hjarta. ★ Flasfcan hreina hitar mér, húrí er etiira viiinia, flesitöll mein í burtu heíj betri ei reynast hinar. | ★ Við skulum láta þetta nægj a Mmiflösfcunia að siinni, en hér sr vísa af öðrum toga spunn- ími: ; MaMgti hefur drottinn mis- jafnt sfcapt, tmjög til verfca hiraður. ÍÞama sérðu !Þorst«in kjaft; þaðl er'ljótur maður. ★ Magnús Jónson er sagður itaÆá fcveðið þessa vísu, og er MisÁ lum sálusorgaflrann, svo semí hún ber imeð sér, og igæt- á-r lititiár yjnsemdar í hans gair?: IE,f tað dauður almúglnn allilur lægi á Fróni, i mætti ske, að mörvömbin minnfcaði á séra Jóni. ★ Davíð Stefánsson frá Fagra skógi kvað fallega um fcon- iuna, sem fcyndir ofninn, svo isern fcunnuigt er, hér er aftur á móti vísa efti.r óþefcktan hö£ und um eldamennsku og nokk uð í öðrum andia en kvæði þjóðskáldsiins. í sóthríð í eldhúsi er hið fríða vattlkvenmdi, eldar lýðum ómeti, eigrair í gríðar stuttpilsi. ★ iSigurður Sigurðsson birti á sínumi tíma eftirfarandi vísu- eiiindi undir heitinu Mann>- sfcaðli: Vel er að fausfcar fúríir ifclbfni, felli iþeir ei hinn nýja skóg — en hér féll igrein af góðum stofni, igrisjiaði dauði meira en nóg, Því tsvo eruj not iað nema rjóður, -ag nýgræðinginn vanti ei sfcjól. Strjáll er enn vor stóríi gróður, stendur hann engum fyrjr sól. ★ Þorsteimn Gíslason, rit- stjóri,'er höfumdur eftirfar- arídi vísna og kallar þær Rím: Sem við brím-a hnoði hrím hnefar ýmis-talki, — artu að glímia enn víð rím> átt í stímabrafci.. Örðugit fleipurorða geip ómsdns gleypjr kliður. Efnið hleypur út um greip allt og steypist niður. ★ Þessi vísa er líka eftir Þor- stein um vorhimininn: Þú ert fríður, breiður, blár og bjartar lindir þínar; þú ert víður, heiður, hár sem hjiartans ósfciir mínar. ★ Sveinn Hannesson frá Eli- vogum yrkir þessa siglinga- vísu: Þó að freyði úfin unn unz að léiðin þrýtur. samt skail greiða út seglfcn þunn og sjá hvað ske ðin flýtur. ★ Og hér er önnuir af sama toga kveðin iaf Nikulási Guð mundssyni, en efcki kann ég frekar t&í honum að segja. Hvals uim vaðal vekja rið vindar aðalbornir, holgómaðar hrína við Hrannarstáða nomir. ★ Káinn kvað eftirfarandi vísu um skáld, sem sýnist hafa verið ékfci. svo affcaslia-lít ið, ef marka má ummælin: Mest hann unni mærðar gælum; mér er kunniugt, að eiina tunnu af óstarvælum eftir Gunnu hann kvað. ★ En fleiri haifa hlbtið þokka- llleg eftirmæli, og sjálfsagt að verðsfculduðu, eins og eftir- farandl vísa sýnir, sem Jóni Þorsteinsson fcveður um igömlu hlöðuna: Þeiim ,sem athvarf áttu sér> ýmislegt að gera, . .gamla Maðan horfin er. . 1 Hw á nú að vera? ★ f síðasta vísnaþætti brengl lað'st bæjaínafnavísan af Snsa ifeUisniesinu. dálítið, og hafa ýmsir hringt til mín út af því. Én jafnframt ihefur komið .í ljós, ag vís*an er tdl í nofckuð mörgum útgáfuirí, þ.e.a.s. ön« ur og þriðja hendingiln eru mteð mismunandi móti. Ein er t.d. svona: ( Firnm eru hojt í Eyhrepp ú«fc* linnir malðurinn spafcur, > þau eru fcennd við Hross og Hrút, Hömllu, Söðul, Akur. ' Önnur er á þessa leið og að líkindum eldri: [ Fiinm eru holt í Eyhrepp út* einn er bragurinn stakur, þau eru kennd við Hrók og Hrút, Hömlu, Söðul, Akui’. i Og talsvert fleiri tilbrigðx hef ég heyrt af vísunni, sem er sjálfsagt býsna gömul. Væríi þáfcksamlega þegið, ef eiríhver gæti bent á heimildir um höfundirín. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.