Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 3. apríl 1969 GÚMMlSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNi 7 — SÍMI 20960 ; BÝR TIL STIMPLANA FYRiR. YÐUR fVölbreytt ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Hurðir og póstar h.f. Sköfum upp og innpregnerum útihurSSir, endurnýjum stafla og járn á opnanlegum gluggum, setjum í tvöfalt gler og f jarlægum pósta og sproesa úr gömhun glugg um og setjum í heilar rúður. Framkvæmum einnig innanhúsbreytingar. — Athugið hi'ð sanngjarna verð. Vpplýsingar í síma 23347. HÚSGÖGN Sófasett, staikir stólar og svefnbekkir. — Klæði göm- j ul húsgögn. Úrval af góðu áklæði, — meðal annars pluss í möi-gum litxun. — Kögua* og leggingar, BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. SJÓNVARP <r ' Framhald af bls. 14. Kynnir: Oskar Ingimarsson, (Þýzka sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl ý969. 2. páskadagur. 20.00 Fréttir 20.30 Sigríður E. Magnúsdóttir syngur. Undirleik annast Guðrún Kristindóttir. Sigriður syngur lög eftir Martini, Mozart, Bizet og Saint-Saens. Auk þess spjallar hún við Andrés Indriðason um söngnám í Vínarborg og fleira. 20.55 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — lokaþáttur. Svanasöngur. Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 21.45 Draumsýnir vitavarðar. Skemmtiþáttur. (Nordvision — Finnska sjónvarp- ið), 22.20 Loftbólur.. Leikrit eftir Birgi Engilberts. . Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persónur og leikendur: Lærlingurinn: Gísli Alfreðsson. Sveinninn: Bessi Bjarnason. Meistarinn: Gunnar Eyjólfsson. 23,00 Dagskrárlok. PASKAR Framhald af bls. 15. Nói „Við framleiðum ekki meira en í fyrtra, kannski eitt'hvað svipað,“ sagði sölustjóri Sæl gætisgerðarinnar Nóa. Þeir framleiða 13 stærðir, og verð ið er frá 7,50 upp í 405 í heild sölu. NÓi framleiðir eingöngu eftir pöntunum kaupmianna, og hélt sölusljórinn, að salan hefði gengið alveg sæmillegá. 'Ódýimstu éggin eru 25 gr., en þau dýnustu 1 kíló. Þegar þessi samdiráttur á sölu páskaeggjía er íhugaður virðst í fljótu bragði sem færri börn fái pásbaegg í ár. Eii það þairf allis ekki að vera. í mörgum löndum tíðkast ékki, að páskægg séu búin til ur súkkuláði og fyllt með alls konar kúlúm og karamellum. Þess (í stað taka börnin hænu- egg, eða annatnna fugla, og skreyta þau margvíslega bæði með því að mála þau og á ann an hátt. Þélta þyk/ir börnun- um ókemmit'légt, miklu skemmtjlegra en að borða páskaegg úr súkkulaði. Þ.G. Jarðskorpan Framhald af bls. 15. þróazt frá því að Wegener varpaði áður er nefnt, henni fram. Hafa vísindamenn m.a. komizt að raun um það, að sögu Guðmundar Þorlákssonar jarðfræð- ings, að hreyfingin stafar að ein- hverju leyti af straumum í þessu lina undirlagi jarðskorpunnar, senj Fermingamyndatökur Pantið aUar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30, Simi 11980 — Heimasími 34980. MATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn, Veitingaskálinn, Geitháísi. TRICITY HEIMILlSTÆKl HUSBVGGJEnDUR ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TRÉVERK A EINUM STAO Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, ísskápar, stálvaski ar, svefnherbergisskáp- ar- fiarðviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir. c-@ NÝ VERZL.UN NY ÓÐINSTORGhf Skólavörðustíg 16, — sími 14275 STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! Til 22. apríl getiS þér eignazt „AXMINSTER“ teppi á íbúðina með AÐEINS 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. AXMINSTER Grensásvegi 8 annað ekki Simi 30676 VEUUM ÍSLENZKT-J ISLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.