Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 8
8 AlþýðuMíiðið 3. apríl 1969 SKAMYNDI YNDAHUS Laugarásbíó Laugaorásbíói heidiuir upp á páskana með því að bjóða áhorf- endluim sínum til sýnis stórmyndiin'a Mayerling. Leikstijóri hennair er Terence Young, sá, sem gerði söguma af Eddie Chap- man og fleiri góðar myndir, þar á imeðal þrjár Jamies Bond myindir.' Flðira frægt fólk kemur við sögu myndarinnair, þar sem eru leikarainndr Qmiar Sharif, Gaitheiline Deneuve, James Mas- on og Ava Gardner. Kviikmyndin Mayerling f jallar umx atburði þá, er gerðust í veiðiskálanum Mayeirling 30. jamúar 1889, er þau Rudolf ríkisarfi ikeisaradæmis Habsboirgaro> og ástkona hans, María Vetsera, fundust þar, skotin til bainia. Aldrei hefur fengizt úr þvi skorið, hvort um miorð eða sjáilsmorð var að ræða, en í kvikniyndiinná er síðari kosturinm ttékánn — þaul eru örllög þessara elskenda sem ekki miattu eigast. Elskendurnir eim 'teilknir af þeim Sharif og Deneuve. Tónlist við kvikmymdina gerir Framcis Laji., sem einnig gerði þá margfrægu tónfllist viið Maður og kona >sem sýnd var í Laugarásbíói. ' Háskólabíó Raúða skikkjlam, sem að hluta viar igerð á vegum Edda- FiRm og svo til einumgis tek|i,n á íslandi, verður páskamynd Háskólabíós, enað vísu hefur hún verið sýnd þar áðuir. Leikstjóri myndiairihnar er Gabriel Axei> og helztu; leíikar- air: G'iltte Hæmning (Signý), Oleg Vidov (Hagbarður), Gumn- aav Björnstrand (Sigarr komumgur), Eva Dahlbeck (dírottn- .ilngim). Kvikmyndin elr byggð á himni fornu sögu lum Haigbarð og Signýju, sem Saxo hinn danski fæirði í letur <umi 1200. Kvitomyndin er aðallega tekin við Hljóðakletta, og í má- igifenná Grindiavíkur, og mium vena eiinhver dýrasta mynd, sem geíð hefur veiTÍð á Norðurlömdumi. Búið er að setja ís- lenzkt tal á mymdina, og í henni leikiai tveir íslenzkir leik- araif, þelír Gísli Alfreðsson og Borgar Garðarssom. Tónabíó Hvernig komast má áfram — áin þess að gera handarvik (How to Succeed in Busúness Withouit Really Trying) verð- ur sýnd um páskainia í Tómaibíói. , Þetta er amerísfc gam'anmynd og söngle^kur, seim n'áð hefur miklum vinsældium og Var» áður en hún var kvifemynd- uð, sýnd á Broadway oftar en< 1400 simnuim. Þar iék Robetrt Morse aðalhlutverkið, J. Pierpomt iFiinch, eins og Ihann gerir í kvikmyndinni. Aðr|iir helztu leikenduir eru Miohele Lee, sem leáfcur Rose- mary Pilkington og Rudy Vallee, sem leifcuir J. B. Biggley, yfirfiriamkvæmdastjóila í fyr(iirtækinu „Cricket um víða ver- öld." Og raunar er Rosemary, sem áður ier igetið, ein af mörgum' ffallegum' skrifstofusitúlkum fyrirtækdsins. Framieiðandi, ieikstjóri og höfundulr handrits, er David Swift, sem eir nú einn iaf þekfctustu Mkstjórum Bandaajíkj- anna. K«vikmyn)diin •'fjaUajr ii4|m gjknggjaihreiinaarann J. Pierpont Finch, og þau straumhvörf, sem ver'ða í lífi hans, þegar hann kaupir séir bókina ,.Að komast áfram án þess að, gena handarvik." \ ', Gaml Milli fjalls og fjöru er „fyrsta íslenzka tilirau'na-tial» myndin, sem tekin er á ís- llandfi," eins og segir í upp^ nuinalegu •prógmammii. Loftúr heitinn Guðmulnds- i'son, 'ljósmyndairi* leikstýrði myndinni og tófc hana, en 'helzfcu leikendur eru þessir:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.