Alþýðublaðið - 03.04.1969, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Qupperneq 8
8 Alþýðublpðið 3. apríl 1969 Laugarásbíd Laugairásbíó hdLduir upp á páskiana með því að bjóða áhorf- endiulm sírium til sýnis stórmyndána Mayerling. Leikstfjóri heinnar er Terence Young, sá, sem gerði söguna af Eddie Chap- man og fleiri góðar myndir, þar á meðal þrjár James Boná myndir. Fle'ra frægt fólk kemur við sögu myndarinnar, þar sem eru leikarannár Omar Sharif, Catherine Deneuve, James Mas- on og Ava Gardner. Kviikmyndin Mayerling fjallar um atburði þá, er gerðust í veiðiskálanum Mayerling 30. janúar 1889, er þau Rudolf ríkisarfi keisaradæmis Habsborgara* og ástkonai hans, Mar*ia Vetsera, fundust þar, skotin til bawa. Aldrei hefur fenigizt úr því skorið, hvort um morð ;eða sjálfsmorð var að ræða, en í kvikmyndiinnd er síðari kosturinn. ttekinn — þaul eru örlög þessara elskenda sem ekki máttu eigast. Elskendiurnir eim leilknir af þeim Sharif og Deneuve. Tónlist við kvikmyndina gerir Prancis Lai, sem einnig gerði þá margfrægu tónölist Við Maður og kona >sem sýnd var í Laugarásbíói. 1 Háskólabíó Itaúða skikkján, sem iað hluta var igerð á vegum Edda- Filrn og svo til einungis tek|i(n á íslandi, verður páskamynd Háskólabíós, en að vísu hefur hún verið sýnd þar áður. Leikstjóri myndiairinnar er Gabrifel Axel> og helztu: leí'kar- ar: G'iltte Hænning (Signý), Oleg Vidov (Hagbarður), Gunn- ar Bjömstrand (Sigarr konun-gur), Eva Dahlbeck (drottn- lilngin). Kvikmyndin eir byggð á hinni fornu sögu um Haigbarð og Signýju, sem Saxo hinn danski færði í letur um 1200. Kvifcmyndin er aðallega tekin við Hll'jóðakletta, og í ná- igtrenni Grindavíkur, og mun vera ejmhver dýrasta mynd, sem gerð hefur venið á Norðurlöndum. Búið er að setja ís- lenzkt tafli á myndina, og í henni leifca tveir íslenzkir leiik- arair, þdir Gísti Alfreðsson og Borgar Garðarsson. Tónabíó Hvernig komast má áfram — án þess að gera handarvik (How to Succeed in Busfiiness Withouít Really Trýing) verð- ur sýnd um pásfcaima í Tónaibíói. Þetta er amerísk giamanmynd og söngle(i,kur, sem náð hefur miklum vinsældium og Var> áður en hún var kvikmynd- uð, sýnd á Broadway oftar em 1400 sinnum. Þar lék RobeTt Morse aðalhlutverkið, J. Pierpont ÍFiinch, dins og Ihann gerir í kvikmyndinni. Aðriiir helztu leikendur éru Miohele Lee, sem leikur Rose- mary Pillkington og Rudy Vallee, sem leifcuir J. B. Biggley, yfirframkvæmdiastj óba í fyr(irtækinu „Cricket um víða ver- öld.“ Og raunar er Rosemary, sem áður er igetið, ein af mörgum> fallegum skrifstofusiíúlfcum fyrirtæki.sins. Framieiðandi, leikstjóri og höfundur 'handrits, er David Swift, sem eir nú eirnn laf þekktustu ldikstjórum Bandaríkj- anna. Rjjvikmynldán fjallar -i^m gjluggjahreiinsarann J. Pierpont Finch, og þau straumhvörf, sem verða í lífi hans, þegar hann kaupir sér bókina »Að komast áfram án þess að. gera handarvik.” \ ■, Gatr Milli fjalls og fjöru er „fyrsta íslenzka tilirauna-tial- myndin, sem tekin er á ís- llandH," eins og segir í upp- rumalegu prógrammn. Loftur heitinn Guðmulnds- isow, Ijósmyndar'r leikstýrði myndinni og tók hana, en helzlu leikendur eru þessir;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.