Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaðið 3. apríl 1969 15.30 Kaffitlminn a. George Wright leikur á bíó- orgel. b. Peter Kreuder og hljómsveit hans leika létt lög. 16.10 Vfr. Endurtekið efni: Kvöld- stund á Grund í Kolbeinstaða- hreppi Stefán Jónsson ræðir við öldunginn Guðmund Benja- mínsson. (Aður útv. 2. og 9. ' marz). 1 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs stjórnar a. Páskasyrpa Ingibjörg les „Kirkjuferðina", sögu eftir Margréti Jónsdóttur, og þrjú börn, Arndís (8 ára), Fritz Omar (10 ára) og Björn Víkingur (11 ára) lesa ljóð og sögur. b. „Stóri-Brúnn og Jakob“, leikrit eftir Káre Holt Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Aður útvarpað fyrir rúmum tveimur árum. Með aðalhlutverk fara Borgar Garðarsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Valdemar Helgason. 18.10 Stundarkorn með Pólska kórn- um í New York, sem syngur pólsk þjóðlög. Söngstjóri: Walter Legawiec. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Skáld að norðan Heiðrekur Guðmundsson les prentuð og óprentuð Ijóð. 19.45 I hljómleikasal: Karlakórinn Fóstbræður syngur í Austurbæj- arbíói 27. f.m. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: 1 Bjarni Guðjónsson, Magnús Guðmunds- son og Kristinn Hallsson. Píanó- leikari: Carl Billich. a. „Landnámssöngur íslands" eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. b. „Bæn fyrir föðurlandið" og „Sefur sól hjá Ægi“, lög eftir Sig- fús Einarsson. c. „Fyrstu vordægur" og „Sumar- nótt“, lög eftir Árna Thorstein- son. d. „Skarphéðinn í brennunni" eftir Helga Helgason. e. „Blástjarnan”, „Eg veit eina 'baugalínu", „Bára blá“ og „Hrafn inn“, fjögur íslenzk þjóðlög x raddsetningu Emils Thoroddsens og Sigfúsar Einarssonar. f. „Hrun“ eftir Sigurð Þórðarson (frumflutningur). 20.10 í sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Harald Á. Sigurðsson leikara. 20.45 Sónata nr. 3 í a-moll fyrir fiðlu og ptanó op. 25 eftir Enescu Yehudi og Hephzibah Menuhin leika, 21.10 Eineykið Þorsteinn Helgason sér um þátt með blönduðu efni, kynnir m.a. nýja listgrein, hljóðlistina, og fjallar um Forsyte-ættina. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög, þ. á m. syngur Haukur Morthens í hálfa klukkustund með félögum sínum. (23.55 Frétt- ir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP Sunnudagur 6. apríl 1969. Páskadagur. 17.00 Hátíðarmessa Séra Sigurður Pálsson, vígslu- biskup. Kirkjukór Selfosskirkju, Organleikari: Abel Rodrigues Loretto. 17.50 Orgelfantasía eftir Max Reger um sálmalagið „Sjá morgunstjarnan blikar blíð“. Franz Lehrndorfer leikur. (Þýzka sjónvarpið). 18.15 Stundin okkar Olafur Olafsson, kristniboði segir frá dvöl sinni í Kína. „Hvernig fíllinn fékk ranann“ — rússnesk teiknimynd gerð eftir sögu R. Kiplings. Atriði úr leikritinu „Galdrakarl- inn í Oz“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Margrét Guðmunds- dóttir, Bessi Bjarnason, Jón Júlíusson og Briet Héðinsdóttir. Höfðaskolli — 2. hluti. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið. Umsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 „Vorboðinn ljúfi” Sjónvarpið gerði þessa kvikmynd í Kaupmannahöfn. Svipazt er um á fornum slóðum Islendinga og brugðið upp myndum frá Sórey, þar sem Jónas Hallgrímsson orti nokkur fegurstu kvæði sín. Kvikmyndun: Orn Harðarson. Umsjón: Eiður Guðnason. 20.50 Á vetrarkvöldi Gestir þáttarins: Sirrý Geirs, Per Aspilin, Stella Clair, Leif R. Björneseth og Svenn Berglund. Kynnir Jón Múli Árnason. 21.35 Fidelio Opera eftir L. v. Beethoven. Hlutverk: Hans Sotin, Theo Adam, Richard Cassily, Anja Silja, Ernst Wiemann og Lucia Popp. Leikstjóri: Joachim Hess. Framhald á bls. 6. Litlu indíánarnir 5 líkara en að iþau væru reglulegir Indíánar sem væiui á hælununa á óvinum sínum. Óðara og ráðsmaðuriínn og feona 'hans voru horfin, rels ókunni maðurinn upp og leit einu sinni enn í kringum sig Hann kom ekki auga á litlu Indíánlana tvo sem lágu í -l'eyni í r(unnunum og vissi ekki að tvenn athugul augu vöktu yfir hverri hreyfingu hans. Hann ætlar að brjótást inn í gamla sýslumanns húsilð sagði Palli og greip þéttingsfast í hand- legginn á Möggu. Komdu við skulum læðást varlega á eftir honum. Ef hann tekur eftir þVí að við erum að elta hann getur hann tekið okkur höndum og það er ekki víst að við færum neitt vel út úr því. Börnin læddu'st mjög Varliega á eftir hinum grunsamlega manni. I>au vöruðu-st að gera nokkum hávaða, skutúst bak við tré runna og girðingar. En hann v'ar líka mjög varkár. Hann skautst hálf- boginn með fram girðingunni og gætti þess að láta jafna runnana bera á milli sín og hússins.' Nú var hann komin að húsinu og skreið þá hálf boginn með rim'lágirðingunni sem lá með tröðinni heim að húsinu. Og eftir 10 mínútna ofsa akstur sáu þau bifhjól framundan. Annar lögregluþjónanna tók upp kíki og gætti að númerinu á hjólinu. OP6186 æpti hánn. Húrra kölluðu þau öll í einiu. BRÚÐUR TIL SÖLU — !:!: !!!!! tsix: r::: ::::: ::::: ::::: ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■ ::::: ::::: ■■■■■ ■•■•■ •■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■ ::::: ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ss:;s ::::: ::::: ::: :::: ::::: i ::::: »»: é:::: ::::: ■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■u ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■ !*■■■ ■■■■■ ■•■■■ ::::: ■■■■: ■■■■■ ■■■■■ ::::: ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■ — Va-rstu svon-a við hann fyrst? Jæja, það skiptir en-gu. Þér þótti etou sinnii, vænt um mig, og þér þykiir vænt um mig aftur seinna. Hann skiptir engu málú og hefur laldirei skipt neinu máli. ’fíann 'hefuir einhvern veginn töfrað þig, en þegar þú sleppur frá Ihonum* sérðu, hvað þú hefuir hagað þér rangb. Ef þú lieyfðilr mér að ráffia, létri, ég hann 'drepast! Ég gæti drepið hvern þanin, sem særir þig — mieð stökiuistuf ánægjul. — Þú ert nlið'urbrotinin maður, Ivor, sagði hún. — Vliltu ekki hæilta að tala svona? Þú tefcuir þér alltof nærri það, sem. hefur fcom- ið fyrír. Þú hefur unnið alltof mifc.ð, og nú drekkurðiu allltof miikið. •— Nei! Ég drekk ekki of miikið. Ég veit, hvað ég ige;i; Ég veit það mjög vel. Ég kom liinini m;eð lyfið og sagði Lennartz, að ég he'fði fundi.ð lækntoguna. Ég hélt, að 'hann yrði svo hamingj usamiur* en í staðinn opnaði hann augUn, brosti til mín og.. Hainn grteip hönd- nnum fyrir augun á sér. Hún gekk tiri háns og lók um hönd hans, imeðian hanin stóð kyrr og titiriaði ög skalf. — Farðu iniú og háttaðu þig. — Já. Hann settist niður hálfringlaður. — Ég ætla að far!a að hlátta og láta mig dreyma um þig og líf okkar saman. Viö ætluðuim alltaf 'að vera saiman, þangað t;l hann kom og tók þig frá mér. Hváð 'hélt 'hann, að hann væni? Einn þeirra gömlu laðalsmanna, sem höfðiu forgangsrétt að brúðínni og skiluðu henni svo aflur til bóndains ©fitir >að hafa notað hana? Það hefur hanin gert þér. Og ég á að igefa honum líf! Fyirír þemniaim miann dó Lennartz! Þtennan mann elákar þú! Því að þú elskar hann víst? — Já. — Já, þú elskar hann og munt elsfca hann| eftjr að þú ert orðin ikonán mín. / 106 ' ' - . -.íA vh . •.:í;,Hgífjði'í ii i:é. jni’un i x irú? ,ítíTí^ona?x,4 Jeiv; ifáír nm f,.u '}] — Ég ætla að verða ikonan þín, Ivor, Er það ekki það, sem þú Vilt? — Jú það vil ég. Segðu honum, að ég komi á morguin kl. 10. —i Getur'ðu efcki komið í dag? Geturðu efcki byrjað strax? 'Hún tók um haindlegg hams. — Kamnsiki verður það uim seinan á morg- iun. Ó, Ivor! Ég vieilt, hvað íþú hefur iiórið — ég veiit, hvað þú íhefiur þjáðst! Hann sleit s'(g Siausán og laigði enn'ið á Skriíborðsplötuna. —• Farðu, Sheila. Ég isikall.fcomia. . . innan skamms. Hún var igráti næst, þegar hún fór frá 'honum. Þegar hún 'kom niðuir í amddyrið, sá hún dyir standia á 'hálfa igátt og iheyrði, að eliirn- hver viar þar o(nni. Hún gægðist inn. — Wedom lækn'ir! Hann var gamall, gráhærður og háilfsóðalegur. Loftið toni var imettað af tóbaksreyk. Hamm var lön'gu hættur áð sinna' lækimi's- Stöirfum, en hjálpaðd Ivor hlins vegair við ra'mnsóknirnar. —• Jæja? Hann ilteit á hana gegnum þykk igleraiuguni. sem igerðu augu hans mun stærri ©n ella. — Hver eruð þér? Hvað viljið þéir? Nú, þér elruð dótti.r hans Deans. Já, ég Ikannast Vlð yður! Þér hring- ið heim tl fólks á nóttunni! Já, já. hvað viljið þér núna, luinlgfrú. ' Dean? Ok’kur líður ekki sem bezt hórna og við tökum ógjatnan. á móti gestum. Vesalings Lennartz ,er dáinn, og Pittfield er eftlir sig af sorg og þreytu og Situr og drfekkur viskí. —i Mig langaðli einmitt rtil að ræða umi það við yður, læknfr. Þér verðið tað láta hanin hæitta að dreikka. Maðurinn — maðiurimn miilnn — Húni ledt á gamla læikninn og hann klappaði henni klunnaltega á öxlina. — Hann deyr — úr samia sjúkdómi og Lennartz dó úr. Ivor ■getuir ilæknáð hann, því lað hann, hefur fundið læknislyfið. — Ég veit það, en hann fann það of sellint. Þess vegna gafst hann 107 Ho3T 1ítí;M3I?! C .W btftZ -'"v ' p^i»KV«l»|W3T ’ R »3 v fcpy3 — WM AaÍJMÖiO f " •— mfa íiHIIQUl — 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.