Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Leyndardómur vörðunnar Vísindamaðurinn Alfred Weg ener lét reisa á Arnarnesinu steinsteypta vörðu, og áttj hún aff vera liffur í sönnun á kenn ingu þeirri, sem viff hann er kennd, um rek meginlandanna. Þessar upplýsingar veitti Guðjón Guðjónsson, fyrrverandi skólastjóri í Hafnarfirði, er blaðið innti hann • eftir því { hvaða tilgangi varða þessi, seni margir kannast eflaust við, hafi verið reist. Alfred Wegener, sem var vísinda-' maður í jarðfræði og landafræði, varpaði fram tilgátu, er seinna varð að kenningu, Wegenerskenning- unni, sem átti að skýra tilkomu fellingafjalianna á vesturströnd Ameríku. Orsökina kvað hann vera, að undir föstu jarðskorpunni væri annað lag, plastískara, eða linara, Sem fasta skorpan fiyti á. Vegna jarðsnúningsins væri Iöndin á reki vestur. Wegener benti á skemmti- lega líkingu á milli vesturstrandar Ameríku og austurstrandar Evrópu og Afríku, en í stórum dráttum virð ist sem þessar álfur hafi einhvern- tímann verið samfastar, en smám saman rekið í sundur. Wegener vildi koma upp nokkr- um föstum punktum til að miða við rek landanna, og einn þeirra punkta er varðan á Arnarnesinu. Hugðist Wegener reikna rekið út frá stjörn- unurn, hreyfingin er svo lítil, að sá útreikningur átti ekki að fara fram fvrr en nokkrum áratugum síðar. Raunar liafði Wegener ekkert ákveð ið um það hvenær mælingar skyldu fara fram, en samkvæmt hans út- reikningi áttu löndin að færast ná- lægt 5 sentinietrum á 1000 árum. Wegener entist ekki aldur til að stunda þessar rannsóknir sínar Iengi, því árið 1936 fórst hann, er hann var í rannsóknarleiðangri á Græn- landsjökli. En vísindamenn síðari ára hafa haldið áfram þessum rannsóknum á hreyfingú jarðskorpunnar, og sagði Þorbjörn Sigurpeirsson prófessor hjá Raunvísindadeild Háskólans, að nú væru þessar mælingar mjög í tízku. 1038 eða ’30 komu hingað þýzkir vísindamenn, og stunduðu mæling- ar á sprungusvæðinu norður við Mývatn. Þeir reistu svipaðar vörður og Wegener reisti á sínum tíma á Arnarnesinu. Skömmu eftir stríð komu enn vísindamenn sem héldu áfram mælingunum og endurmældu PÁSKAR OG PÁSKAEGG Reykjavík —• ÞG. Jólaskraut í búðargluggum, flieilmilum og á götum útj, er merki um jólakomu, en páska egg í ihillum vlerzlan.a er merki um, að páskarní'r nálg- ast. Blaðið h'afði í igær sam- band við .nokkra páskaeggja- ifraimleiðeindur og forvitnað- list um Jramieiðslu og sölu á þeiim. 1 < Freyja , I ‘G'ríei'niileguir samdráttur er í framlejðsiu páskaeggja hjá j Sælgætiisgerðinrti Freyju, mið nð við síðastliðið ár. X fyrra voru’ framleiddar hjá Freyju 11 tegundir páskaeggja, í ár eru framleiddar laðeins þrjár stærðir. Verðið er 67, 101 og 255 fcr. Framleiðsla á eggj- lunum hófst m'ánuði seinina nú en í fyrra, eðia í byrjun jan úar, og salan hófst hálfum mánuði síðar. Framleiðslan að magni til hefur minnkað um þrjá fjórðu, en samt sem k áður var salan í krónutöki •orðin jáfn mikil' í gær og á ,sama tíma í fyrra. Þalð ,sem gerir þessa hækk- un einlkum að verkum, eru að sjálfsögðu gengi&feliingarn ar, en einnlg ihefur heims- markaðsverð á kakó hæ'kkað um 100%. ÚtsölSuverð páska- eggja er nú 25% hærra en í fyrra, en forstjóri Freyju, Vigigó Jónsson telur, að hækk unin hefði þurfit að inema 47 %, ef vel hefði átt að vera. - ' < Víkingur Hjá sælgætl'sgerðinni Vík- ing fengum við þær upplýsing ar ,að þeir hefðu byrjað fram leiðslu páskaeggja 1. marz í ár í stað um miiðjan febrúar í fytrra. Stærðirn'air eru 9 í stað 13 eða 14 í fyrra, og er verðið frá 25 kr. upp í 365 kr. Stærstu eggin eru um 900 gr. eð þyngd. Framhald á 6. síðu. þær vörður sem fyrir voru, en Þor- björn sagði að niðurstöður þessara mælinga segðu lítið um hvort hreyf- ing væri á jarðskorpunni. En á hinn bóginn kvað hann sprungur í jarð- skorpunni sýna ótvírætt að hreyf- ingar hafi • átt sér stað. Að lökum sagði Þorbjörn að tvö sl. sumur hafi verið hér á Iandi brezkir og banda- rískir vísindamenn og haldið áfram rannsóknum Wegeners. Kcnning þessi hefur að sjálfsögðu Framhald á ð. síðu. Lína langsckkur er oröin 25 ára EINS og allir vita, ekki sízt börnt og unglingar og vinir þeirra, er „Lína langsokkur" eða „Pippi Lang- strömpe", eins og hún mun heita á frummálinu, löngu orðin klassislí persóna í barnabókmenntum heims- ins. Hitt kunna þó færri að vita, að hinn 28. marz síðastliðinn átti Lína litla 25 ára afmæli! Þann dag fyrir 25 árum varð sænska skáldkonan Astrid Lindegren fyrir því óhappi, (en heimsbókmenntirnar fyrir því ,,happi“!) að skrika fótur á gang- stétt og bráka á sér legginn. Það varð svo til þess, að hún varð að leggjast í rúrnið og hafast þar vi3 um hríð. En öllu andlega heilbrigðu fólki leiðist að liggja aðgerðalaust um hábjartan daginn — og því varð L!na langsokkur til! Astrid Linde- gren gat ekki hugsað sér annað en hafa eitlhvað fyrir stafni, og skrift- irnar stóðu hug hennar næst: á nokkrum vikum var hún búin að skrifa fyrstu bókina af mörgum um ærslakálfinn og órabelginn Línu langsokk! Öruggur akstur Fyrr nokkru voru haldnir að alfundir Klúbbanna ÖEUGGUR ARSTUR í Rangárvallarsýslu og 'Árnessýslu. Fundurinn á Rangárvölluin var haldinn í FélagsheimilinU! iHVOLI 13. febrúar. Þar voru ai£ bent 95 viðurkenmingar og verð launamerki Samvinnutr.vgginga fyrir 5 og 10 ára öruggan aksb ur, en samtals hafa þá 506 slík merki runnið til Rangæinga. Fundurinn í Árnessýslu var haldinn að Hótel Selfoss 18. þ. m. Þar hlutu samtals 112 bif reiðaeigendur merki Samvinmíu trygginga fyrir öruggan akstur, og samtals haifa þ'á 710 Árnes ingar hlotið þau frá upphafi. Ákveðið 'hefur veriff, að næsta ferðamálaráðstefna verði 'hald in föstudaginn og laugardaginn 16.—17. maí n.k: Að þessu sinni verður ráðstefnan haldin að Hótel Reynihlíð við Mývatn. Dagskrá og aðrar upplýsingar um ferðamálaráðstefnuna verða kunngeröar síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.