Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2002, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2002, Qupperneq 1
Simi: 550 5000 • Rafpóstur: innkaup@dv.is - blaðið sem borgar sig DV-MYND HARI Allt á fullu Þegar DV-innkaup litu inn í Knatthúsið í Smáranum í gær var undirbúningur á fullu. Sæunn Björnsdóttir, starfskona Debenhams, sést hér rúlla inn vörum sem kynntar veröa á sýningunni Brúðkaup 2002 sem haldin er á sama stað. Stórsýningin Matur 2002 um helgina: Metnaður í Mat 2002 Með 15 þúsund krónur í Krónuna Heilsuréttir Nings Lokaundirbuningur hafinn Á morgun hefst í nýja Knatthúsinu i Smáran- um stórsýningin Matur 2002 en hún er einkar vegleg í ár enda pláss gott í risastóru húsinu. Matur 2002 er bæði kaupstefha og sýning og á fimmtudag og fyrri hluta fóstudags er opið fyrir boðsgesti en eftir það verður opnað fyrir almenn- ing og stendur sýningin fram á sunnudagskvöld. „Það er gríðarlegur undirbúningur fyrir svona sýningu enda mikið í lagt og allir reyna að gera sýninguna sem glæsilegasta. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með undirbúningnum á lokasprettinum því starfsgleðin og metnaðurinn skin úr hverju andliti. Við höfum séð ótrúlega hluti gerast hér á hverjum degi,“ segja þau Dagmar Haraldsdóttir, sölu- og markaðsstjóri sýningarinnar Matur 2002, og Jónas Páll Bjömsson, framkvæmdastjóri sýning- arinnar, í samtali við DV-Innkaup. Auk þess að skoða gífurlegt framboð af mat og matartengdum vörum geta gestir fylgst með keppnum og sýningum, farið á fyrirlestra eða skoðað sýninguna Brúðkaup 2002 sem er ein- hvers konar sýning innan sýningar. Þar mun vera hægt að kynna sér alla þætti brúðkaupa, allt frá mat, yfir i hárgreiðslu og förðun. Mikið er lagt i þá sýningu, m.a. hefur verið komið upp stóru veislutjaldi og verður þar veisla alla helg- ina, með mat, klakaskurði, tónlist og fleira. Þeim sem leggja leið sína á Mat 2002 býðst einnig að fylgjast með alls kyns spennandi keppni, t.d. verða matreiðslumaður ársins og kaffibarþjónn ársins valdir, keppt verður í gerð grænmetisrétta, nokkrir þingmenn reyna með sér í eggjakökugerð, auk þess sem keppt verður í framreiðslu, kjötiðn, klakaskurði, blóma- og kökuskreytingum, svo aðeins sé tæpt á hluta þess sem í boði er. -ÓSB/hlh Húsgögn fyrir vinnu og heimili -—- BLITZ fataskápur, B91 x D57 x H197. Fæst í kirsuberja og beyki. HÚ5GAGIUAHÖLLIN BLITZ fataskápur, B181 x D57 x H197. Fæst í kirsuberja og beyki, Bíldshöfóa 20 • 110 Reykjavík sími 510 8000 • www.husgagnahollin.is KENT fataskápur, beyki. B225 x D61 x H222,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.