Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2002, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2002, Qupperneq 5
23 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 X>V______________________________________________________________________________________________________Innkaup Rápað i Smáratind Penninn býður mikið úrval húsgagna fyrir skrifstofur, stofnanir og heimiii: Gucci-sólgleraugu Nú er kominn ^^ ími til að ’ etja upp jleraugxm enaa von tn pess að sólin fari að skina meira en undan- famar vikur og mánuði. í Opt- ical Studio Sól fást þessi Gucci- gleraugu með rauðleitum glerj- um. Glerin eru handslipuð og verja notandann fyrir úttjólublá- um geislum sólarinnar. Verð: 13.800 krónur. Körfubolti Boltavellir við skóla og víðar fyllast af bömum og unglingum með vorinu. Malbik- ið er kannski ekki gott fyrir " mjög dýra körfubolta sem allajafna em not- aðir innanhúss. í Intersport rákumst við á þennan Pro Touch körfubolta sem litur út eins og dýrari inniboltar en kostar aðeins 2.990 krónur. Barnasokkar í SockShop er ^ X °8 Ubikt úr- 'grefU:, 21 s°kka fyr- —,böm og fullorðna. w Þar má fá þessa barnasokka á aðeins 490 krónur parið. Þeir sem viija gleðja bömin í tilefni sumar- komunnar em þama með upp- lagða sumargjöf í höndunum. Skór fyrir stráka Tápmiklir strákar þurfa að vera fljótir í og úr skóm. Þessir Action Man-skór með teygju í stað reima fást í skó- verslun Steinars Waage og kosta 2.995 krónur. Þeir fást í stærð- unum 27-35 og em mjög vinsæl- ir meðal guttanna. Sumarlegur bolur í verslun Hanz fæst þessi létti og sumarlegi bolur frá Hugo Boss, Ijósblár, hnepptur og með stuttum ermum. Hann kostar 6.900 krónur. Skemmtilegt og praktískt vinnuumhverfi Ymsir möguleikar í upprööun Vinnuboröum má raöa saman á ýmsa vegu og viö þau má fá skápa og skúffueiningar á hjólum. Húsgögn „Við emm með mjög breiða línu húsgagna fyrir fyrirtæki og stofnan- ir en einnig heimili, þ.e. vinnuher- bergi og eldhús. Mikið af húsgögn- unum er íslenska framleiðsla, kem- ur frá Húsgögnum og innréttingum á Selfossi, sem er að hluta í eigu Pennans, og Trésmiðju GKS, sem sameinaðist Pennanum. Þá flytjum við töluvert inn af húsgögnum frá Skandinavíu, Bandaríkjunum og Englandi,“ segir Aðalbjöm Kjart- ansson, sölu- og markaðsfuUtrúi hjá Pennanum. Penninn-skrifstofumarkaður sér- hæfir sig í húsgögnum fyrir skrif- stofur, stofnanir og heimili. Þar má finna mjög breiða linu skrifstofu- húsgagna, húsgagna fyrir fundi og ráðstefnúr, auk öldrunarhúsgagna, þ.e. húsgagna fyrir elli- og hjúkrun- arheimili. Þá selur Penninn mikiö úrval skrifstofustóla og húsgagna fyrir eldhús og mötuneyti. „Aðaláherslan er lögð á húsgögn og annan búnað fyrir fyrirtæki og stofnanir en við erum einnig með tölvuborð og stóla til heimilisnota,“ segir Aðalbjöm. íslensk hönnun Ein vinsælustu skrifborðin hjá Pennanum, Flétta, em íslensk hönn- un og smíði. Valdimar Harðarson er hönnuðurinn en Fléttuboröin eru saman. Þeim má raða saman að vild og þau mynda mjög skemmtilegt og praktískt vinnuumhvefi," segir Að- albjörn. Erlendu húsgögnin sem um ræðir og passa vel með Fléttu eru frá Fumac í Danmörku og Kinnarps í Svíþjóð. Ný Fléttulína er reyndar væntan- leg á markaðinn, Flétta 2000+, en hlutir úr henni munu einnig verða í nýja DV-húsinu. Tölvuborð til heimilisnota em frá SIS í Danmörku og kosta 18-19 þús- und krónur. Gott sæti Penninn hefur lengi selt mikið úrval skrifstofustóla, allt frá „ferm- ingarstólum" á 11.900 krónur upp í lúxusstóla á 2-300 þúsund. „Meðalverð á góðum heilsdags- stól, sem dugar mjög lengi, er 50-60 þúsund krónur en þá er maöur líka kominn með mjög gott sæti. Við bjóðum viðskiptavinum einnig að gera upp gamla stóla.“ Góðar hirslur Skápar fyrir möppur og annaö sem þarf aö fara í hillur. skápa og skjalaskápa eða hillur en þessu má öllu raða saman eftir smekk og þörfum hvers og eins. Fá má fá hliðarborð og tengiborð til að mynda fundaraðstöðu og margt fleira. Þá erum við með mjög skemmtileg skilrúm sem passa einnig vel við þessi húsgögn. Það vill svo vel til að íslensku húsgögn- in og þau erlendu passa mjög vel Penninn skrifstofumarkaður er í tveimur húsum í Hallarmúla. í „gamla“ Pennahúsinu, þar sem skrifstofuvörumar fást, eru skrif- stofuhúsgögn og húsgögn fyrir stofnanir, funda- og ráðstefnusali og mötuneyti. í næsta húsi fyrir ofan, þar sem verslun Metró var áður, eru nær eingöngu skrifstofuhús- gögn. -hlh Ljóst og létt yfirlitum Húsgögnin í Fléttulínunni eru Ijós og létt yfirlitum og skapa skemmtilegt andrúmsloft á vinnustaönum smíðuð í Húsgögnum og innrétting- um á Selfossi. Þessi skrifborö voru keypt í nýtt húsnæði DV að Skafta- hlíð 24. Þar er þeim raðað saman í fjögurra manna starfsstöðvar eða tveim og tveim saman. Með borðun- um verða einnig skúffuskápar á hjólum sem smíðaðir eru í Tré- smiðju GKS. „Við flytjum einnig inn skúffu- Smáralind: Nýtt kaffihús við Vetrargarðinn Veitingar Adesso, nýtt kaffihús í ítölskum stll, hefur hafið starfsemi við Vetr- argarðinn í Smáralind. Auk kaffi- drykkja, heitra súkkulaðidrykkja og fjölda annarra drykkja er boðið upp á létta heita rétti eins og pasta, súpur, crepes og belgískar vöfflur. Boðið er upp á nýbökuð ciabatta, focaccia og baguette brauð sem eru smurð á staðnum. Kökur og önnur sætindi og fleira gómsætt kruðirí er bakað á staðnum daglega. Nafn kaffihússins, Adesso, er sótt í ítölsku og þýðir núna. Lögð er áhersla á skemmtilegt andrúmsloft, þægilega stemningu, létta og hraða þjónustu þar sem viðskiptavinir velja úr borði og greiða við kassa. Getur fólk valið um að njóta veitinganna á staðn- um eða tekið þær með sér. Hönnun staðarins býður upp á að gestir geti valið um annaðhvort að sitja nálægt göngugötunni til að Hröö og örugg afgreiðsla Gestir Adesso afgreiöa sig sjálfir og hafa úr mörgu aö velja í kæliboröinu. fylgjast meö iðandi mannlifinu eða Innanhússarkitektar eru Oddgeir afsíðis til að njóta meira næðis. og Guðrún hjá Goform. Staðurinn rúmar um 160 manns. Skemmlleg hönnun Innanhússarkitektar Adesso eru Oddgeir og Guörún hjá Goform. Hönnun kaffihússins þykir einstaklega vel heppnuö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.