Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2002, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 2002 DV 7 Fréttir Verð matarkörfu þ. 30.04.’02 Samkaup Nóatún 11-11 10-11 Fjarðarkaup Hagkaup Nýkaup Krónan Bónus Nettó Egils appelsín, 21 224 229 229 225 193 224 225 197 189 189 1 kg tómatar 359 359 378 339 266 359 379 265 219 299 1 kg kiwi 285 269 269 279 315 264 319 255 219 259 1 kg lceberg-kál 389 398 448 399 309 378 399 359 259 367 1 kg græn paprika 397 398 398 399 400 397 409 349 279 359 1 kg gúrkur 98 99 119 119 95 104 129 88 79 89 1 kg ostur, Gotti 976 976 976 976 947 913 976 927 927 955 Létt og laggott 183 199 199 199 169 183 199 168 166 169 Matreiðslurjómi 184 175 209 209 170 172 175 169 168 176 Sveppaostur í öskju 219 228 239 229 210 219 219 198 189 199 1 IAB mjólk 157 151 162 159 145 157 158 139 135 139 Skyr.is, stór dós, vanillu 215 225 225 215 193 212 225 193 212 193 Cocoa Puffs, 553 g 389 399 458 455 367 389 399 368 359 369 Maraþon color þvottaefni 677 679 624 689 513 675 679 527 499 519 Orvilie örbylgjupopp, 6 í pk. 309 339 311 343 280 309 339 279 269 279 Korni flatbröd 149 149 153 154 144 158 172 137 127 139 Kókómjólk, 6 í pk. 339 408 408 414 314 366 408 306 297 299 Samtals 5549 5680 5805 5802 5030 5479 5809 4924 4592 4998 Reiknað meðalverð Hæsta verð Lægsta verð Könnun DV á verði matarkörfu: Bónus enn með lægsta verðið - allt að 27% verðmunur milli verslana Á þriðjudag gerði DV verðkörm- un á matarkörfu í tíu matvöruversl- unum, átta á höfuðborgarsvæðinu og tveimur á Akureyri. Um 27% verðmunur reyndist vera á körf- unni í dýrustu og ódýrustu verslun- unum. Verslanimar sem farið var í voru: Samkaup i Hafoarfirði, Nóa- tún vestur í bæ, 11-11 í Skipholti, 10- 11 í Lágmúla, Fjarðarkaup í Hafnar- firði, Hagkaup í Skeifunni, Nýkaup í Kringlunni, Krónan, Lágholtvegi. og Bónus og Nettó á Akureyri. Sama verð gildir í verslunum Nettós og Bónuss um allt land. Lagt var af stað með innkaupa- lista sem á voru 30 vörutegundir en þegar upp var staðið enduðu 17 þeirra í körfunni. Vörur eru ekki teknar með þegar ekki koma sam- bærilegar vörur úr öllum verslun- um eða þegar þær eru ekki til í tveimur eða fleiri verslunum. Sé vara ekki til í einni verslun er not- ast við reiknað meðalverð. Rétt er að taka fram að reiknað meðalverð hækkar heildarverðið hjá þeim verslunum sem eru með lægsta verðið og lækkar það hjá dýrari verslunum. 11-11, Samkaup og Hag- kaup lenda í því að tvisvar er reikn- að meðalverð vöru látið gilda og Nóatún, Bónus og Nettó einu sinni. Lægst í Bónus Verð matarkörfunnar reyndist lægst í Bónus þar sem hún kostaði 4.592 kr. og næstlægst í Krónunni, eða 4.924 kr. Munurinn milli þess- ara tveggja verslana er 7%. Nettó var síðan með þriðju lægstu körf- una en þar kostaði hún 4.998 kr. eða 9% meira en í Bónus. Fjarðarkaup fylgir þar fast á eftir með 5.030 kr. Hagkaup var síðan með fimmtu lægstu körfuna á 5.479 kr. un er eingöngu verið að skoða verð. annað það sem haft getur áhrif á Ekkert mat er lagt á þjónustustig verðlagningu þeirra. verslana, vöruúrval, viðmót eða -ÓSB Keypt í matinn Það getur borgað sig að gera verðsamanburð áður en maturinn er keyptur fyrir heimilið því að verðmunur er töluverður milli verslana. Hæst í Nýkaupi Hæsta verð matarkörfunnar var að þessu sinni í Nýkaupi þar sem hún kostaði 5.809 kr. en það er 27% hærra en i Bónus þar sem verðið var lægst. Nær sama verð var að finna í 11-11 þar sem karfan kostaði 4 kr. minna en í Nýkaupi, eða 5.805 kr. Helsti keppinautur 11-11, 10-11, fylgir þar á eftir með körfu á 5.802 kr. og fjórðu dýrustu körfuna var að finna i Nóatúni, á 5.680 kr. Samkaup var svo með körfu sem kostaði 5.549 kr. Lægsta verðið var í flestum tilfell- um að finna i Bónus, eða i 16 tilvik- um af 17, og en í þvi eina tilviki var um reiknað meðalverð að ræða. Nettó og Krónan voru tvisvar með lægsta verð og Fjarðarkaup einu sinni. Tekið skal fram að í þessari könn- 7T > h- h- PH@m ' KYl«i,,m FIM. 2. MAl DÚNDURFRÉTTIR Hótel Borgarnesi KK Egilsbúð Neskaupsst. B0C CATS Vídalín v. Ingólfstorg r€l§ i , a, Ivlf 1 DÚNDURFRÉTTIR Víkurröst Daivík KK . ValhÖll Eskifirði Dj óli Palli Vídalín v. Ingólfstorg HLJÓMAR Kaffi Reykjavík HÁLFT í HV0RU Players Kópavogi MAl LAIIG. ' DÚNDURFRÉTTIR KA-heimilinu Akureyri KK Skaftfelli Seyðisfírði Dj Óli Palli Vídalín v. Ingólfstorg HLJÚMAR Kaffi Reykjavík HÁLFT I HV0RU Players Kópavogi KK Hótel Héraði Egiisst. KK Félagsh. Borgarf. Ey. MIÐMES Vídalín V. Ingólfstorg BSG Kaffi Reykjavík BUTTERCUP.........Players Kópavogi KK FRAMtjKDAffi | FÖS7.10. KK i PLAST SIXTIES PAPAR ! LAUG. 11 1 KK HUNANG , PLAST SIXTIES PAPAR MAl Borq í Grímsnesi Vídalín v. Ingólfstorg Kaffí Reykjavík Playerskópavogi iAl i Utlaganum Fiúðum Höllinni Vestmannaey. Vídalín v. Ingólfstorg Kaffi Revkjavík Playerskópavogí Mlð. KK Samkomuh. Garö Kaffi Duus Reykjanesb Hótel Höfðabr. Vík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.